Alþýðublaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 7
7
1
Sunnudagur 22. október 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
1 .!
Merk bók, sem á erindi til
allra.
Heimur
iii.U ,ð, hjj .. ró'tsrí
FajjjKel4a<)gborn,; .
Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri íslenzkaði.
Þessi bók hefur vakið meiri
athygli en nokkur önnur
bók: eftir stríðið. Hún hefur
.verið þýdd á flest tungumál
heims og komið út í fieiri
eintökum en flestar aðrar
bækur.
Bókin lýsir afstöðu manns-
ins gagnvart öðrum lifandi
verum, á fróðlegan og
skemmtilegan hátt. Hún
sýnir að fjölgun mannkyns-
ins muni valda miklum erf-
iðleikum innan skamms, ef
betri ræktunaraðferðir verða
ekki teknar upp, ásamt stór
kostlegri græðslu eyddra
landa.
Efni bókarinnar varðar
hvert mannsbarn.
Ummæli nokkurra merkra
manna um bókinn
Heimur
á heljarþröm
Rithöfundurinn Louis Brom
field segir:
,,Ég þekki enga bók jafn
merka og þessa — eins og
nú horfir í heimi hér. Allir
ættu að lesa hana“.
Aldous Huxley:
„I bók þessari hefur Fair-
field Osborn lýst því skýrt
og með ágætum, hvernig
maðurinn, sakir fávizku
sinnar, skeytir engu um
frumlögmál lífsins og hvern
ig náttúran hefur hefnt sín
grimmilega og hefnir sín
enn á þeim, sem gera á hluta
hennar. Það ættu sem flest-
ir að lesa bók þessa. Hún á
það skilið vegna þess, hve
gagnmerkt efni hennar er
og hve alþýðlega það er
fram sett“.
Eleanor Roosevelt:
„Mörgum stendur stugg-
ur af styrjöldum þeim, sem
mennirnir heyja og yfir oss
vofa sí og æ. En fæstir
þekkja hina herfræðina, sem
mannkynig er líká í, — Bók
þessi varpar skæru ljósi á
ýmiss konar vandamál. Hún
á erindi til allra þjóða
heims“.
Júlían Huxley, formaður
fræðslunefndar sameinuðu
þjóðanna, segir:
„Bókin kveður hátt og
snjallt til hljóðs fyrir ein-
hverju mesta vandamáli
vorra tíma. Vér þörfnumst
nýs siðferðilegs viðhorfs til
náttúrunnar og meðal allra
þjóða um heim allan“.....
Fermingar í dag
Ferming í dómkirkjunni kl. 11.
STÚLKUR:
Agla Tulinius, Skothúsv. 15.
Auður Bergsveinsdóttir, Borg-
arholtsbraut 35.
Birna Björnsdóttir, Brávg, 48.
isgötu 38, Hafnarfirði.
PILTAR:
Birgir Valdimar Jóhanss., Öldu
götu 18.
Bjarni Felixsson, Bræðrabst. 4.
Haraldur Eggertss., Lindarg. 58.
Heimir Sævar Þorleifss., Skóla
vörðutorg 23.
Svsrrir Sigurðsson, Kárast. 11.
Þórður Ingibergsson, Hallveig-
arstíg 4.
Þórður Ragnarsson, Laufásv. 60.
Ferming í Hallgrímskirkju kl.
2. (Síra Jakob Jónsson.)
DRENGIR:
Björn Karlsson, Leifsgötu 5.
Hannes Blöndal, Drápuhlíð 11.
Hjörvar Sævaldsson, Leifsg. 8.
Jón Óskarsson, Snorrabraut 34.
Ólafur Halldór Torfas., Nökkva
vogi 12.
Sverrir Sighvatss., Barmáhl. 53.
STÚLKUR:
Arndís Ólöf Arelíusd., Máva-
hlíð 12.
Arndís Gunnþóra Þorvaldsd.,
Laugavegi 46 A.
Hafrún Kristín Ingvarsdóttir,
Reynimel 43.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Bald. 16.
Nína Þórdís Þórisdóttir, Miklu-
braut 44.
Solveig Matthíasdóttir, Skóla-
vörðustíg 22 C.
Ferming í dag í kapellu háskól-
ans. (Óháði fríkirkjusöfnuður-
inn. Síra Emil Björnsson.)
Atli Benediktsson, Kaplaskjóls-
veg 50.
Erla Kolbrun Valdimarsdóttir,
Þórsgötu 10.
Guðmundur Aronsson, Skúla-
götu 62.
Páll Aronsson, Skúlagötu 62.
Þorsteinn Karl Guðlaugsson,
Hofsvallagötu 20.
:Bindindisþingið
Framh. af 3. síðu.
konaið verði upp hið bráðasta
hjálparstöð í bænum þar sem
tekið verði á móti ofdrykkju-
mönnum til rannsóknar og
meðferðar.
Kominn heim.
Bjarni
Snæbjörnsson.
læknir.
Smurt brauð
og sniffur.
Til í búðinni allan dag
inn. — Komið og veljið
eða símið.
Sild & Fi
ung-
mennafélag
í Haligrimssókn
FYRSTI FUNDUR Kristi-
legs ungmennafélags í Hall-
gríips^ókh.- verðHfi,;,ha)dinn i
Hallgrímskirkju í: kvöld, y
Kristilegt ungmenpafélag
hefur starfáð í Hallgrímssókn
í allmörg ár, en starfið hefur
verið miklum Órðugleikum
háð og stundum legið niðri, að
allega vegna húsnæðisvand-
ræða.
Á fundum félagsins hefur
verið gert töluvert að kvik-
myndasýningum, ræðuflutn-
ingi og upplestri. Aðaltilgang-
urinn hefur verið sá að efla
kristindóm og kirkju.
Það hefur verið mjög örðugt
að fá fundarherbergi, sem væri
inni í sókninni eða sem næst
Hallgrímskirkju. En nú hefur
þetta tekizt fyrir sérstaka vin-
semd skólastjórans við Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar, sem
hefur góðfúslega leyft félaginu
að halda fundi í skólanum í
vetur.
Fyrsti fundur þessa vetrar
fer þó fram í Hallgrímskirkju.
Er þess sérstaklega óskað, að
fermingarbörn undanfarinna
ára sæki fundinn, enda þótt
þau séu ekki komin í félagið.
Á þessum fundi mun síra Jak-
ob Jónssön flytja stutt erindi
um hin tíu boðorð guðs, en
Snorri Þorvaldsson mun leika
einleik á fiðlu.
Að lokum vil ég taka það
fram, að allt ungt fólk, bæði
piltar og stúlkur, er velkomið
á fundinn. Er það von mín og
bæn, að hin yngri kynslóð muni
á komandi árum skipa sér und-
ir merki kristindóms og kirkjú,
og mun þá margt betur fara í
heiminum en nú er, bæði inn-
an lands og utan.
Síra Jakob Jónsson.
Uppiausn í her
Framh. af 1. síðu.
landamæri Mansjúríu og þykir
nú líklegt, að hún flýi yfir
landamærin þá og þegar eftir
að hersveitir hennar hafa verið
brotnár gersamlega á bak aft-
ur. Er búizt við því í Washing-
ton, að hersveitir sameinuðu
bjóðanna muni setjast um kyrrt
50—60 km. suður af landamær
um Mansjúríu, en láta liði Suð
ur-Kóreumanna eftir að hreinsa
til í landamærahéruðunum.
Mun þessi ákvörðun hafa verið
tekin með það fyrir augum að
koma í veg fyrir, að árekstrar
verði milli hers sameinuðu
bióðanna og landamærahersins
í Mansjúríu.
MIKILL FJÖLDI STRÍÐS-
FANGA.
Tilkynnt var í aðalbækistöðv
um MacArthurs í gær, að 83 000
stríðsfangar hefðu verið tekn'r
í Norður-Kóreu eftir að sóknin
norðan' 38. breiddarbaugsins
hófst, en vitað er, að tala stríðs
fanganna hefur aukizt að mikl
um mun síðustu dagana.
Ingólfs (afé.
í kvöld klukkan 9. -
•.g Aðgöngumiðar seX^jst^&á ^
Sími 2826. ' ý'-
GJjíit
NÝJU OG GÖMLU DANS-
ARNIR í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Aðgöngumiðar frá kl. 6,30 í dag. — Sími 3355.
Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur undir stjórn
Jan Moravek.
— Meðal annars lögin úr danslagakeppninni. —
Malverk og myndir
til tækifærisgjafa.
Fallegt úrval. Sanngjarnt verð.
Húsgagnaverzlun G. Sigurðsson
Skólavörðustíg 28. Sími 80414.
áfvinnð'
No’kkrir trésmiðir
'geta fengið vinnu utan bsejarins.
Eon fremur járnsmiður
(sem vanur er logsuðu og rafisuðu).
Upplýsingar í síma 81525 á mánudag-
inn frá kl. 4—6.
Málaravinnustofa.
Hefi opnað málarastofu á Grettisgötu 42.
Mála húsgögn, sprauta leðurvörur, skó og tösk-
ur o. fl. — Sprauta samkvæmisskó, gull og silf-
ur. Sprauta heimilisvélar o. fl. — Reynið' við-
skiptin.
FRITZ BERNDSEN málarameistari.
Grettisgötu 42. — Sími 2048.
Verkamannafélagið
Hlíf ræSir aivinnu-
mál.
Auglýsið f
Alþýðublaðinu!
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
HLÍF í Hafnarfirði hélt fund
síðastliðinn mánudag, og var
þar rætt um atvinnumálin í
bænum. Sex af bæjarfulltrúum
Hafnarfjarðar mættu á fund-
inum.
Fundurinn samþykkti áskor-
un til bæjarstjórnarinnar i
sambandi við hinar ískyggi-
legu atvinnuhorfur, að fjölgað
yrði í bæjarvinnunni úr 40 i
75. Einnig var skorað á útgerð-
arráð að leita fyrir sér Við Sjó
mannafélag Hafnarfjarðar um
sérsamninga fyrir bæjartogar-
ana, svo að þeir geti komist
sem fyrst á veiðar.
Brotizf inn í 5 / í
bifreiðar 4 f I
í FYRRINÓTT var brotizt
inn í fimm bifreiðar hér í bæn-
um og leitað í þeim að verð-
mætum. Ekki er þó vitað um
neitt, sem stolið hefur verið,
nema úr einum bílnum var tek-
ínn rafgeymir.
Úfbreiðið