Alþýðublaðið - 24.10.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.10.1950, Qupperneq 1
Veðurh'orfiirs Sunnan stinningskaldi. Skúrir. * * Forustugreini Fimrn ára prófraun. XXXI. árg. Þriðjudagm- 24. október 1959. 234. tbi. Sýning í skemmfu- glugganum í tilefni Ai þjóðanna. B'ÉLAG SÁMEINUÐU ÞJÓÐ- ANNA og Kvenrétti ndafélag íslands gangast sameiginlega fyrir' sýningu í dag í skemmu glugga Haraldar í tilefni af degi sameinuðu þ jóðanna. Sýnd verða ýmis konar kort og bæk- ur. sem gefin hafa verið út á vegum sameinuðu þjóðanna. Meðal annars er þar sýnd þró- un kvenréttindahreyfingarinn- ar. Vélbáfaflotinn sföðvasf i vefur, ef ekki hærra liskverð eða nýir rikisstyrkir Reksturskosínaður báíanna síór- hækkaður vegna gengislækkunar NY MIÐLUHARTILLAGÁ ÁRADEILUNNI Síldarsöltunin nemur um 85810 funnum, Á LAUGARDAGINN var heildarsíldarsöltunin komin upp í 85 810 tunnur, og var aukninginn í vikunni sem leið ,j165 tunnur. Veiðin var með tregasta móti þessa viku, en einnig haml aði veður veiðum nokkurrum sinnum. Um helgina var sára- lítil veiði, og þeir bátar sem lögðu af stað í róður á sunnu- dagskvöldið, sneru flestir aft- ur vegna versnandi veðurs. Þurrkví fyrir 18000 lesfa skip á Pafreksfirði GÍSLI JÓNSSON flytur á alþingi þingsályktunartillögu um undirbúning að byggingu þurrkvíar, er taki allt að 18 000 lesta skip, á Patreksfirði. Hafa áður verið uppi áætlan- ir um að gera kví fyrir 6000 !esta skip í Kleppsvík eða dráttarbraut fyrir allt að 2500 lesta skip innan við Klepp. Gísli telur, að gera megi þurr- kvína í hinni nýju höfn á Pat- reksfirði fyrir brot af þeim kostnaði, sem slík mannvirki mundu kosta í Kleppsvíkinni með þeim mannvirkjum, skjól görðum og hafnargörðum, sem reisa þyrfti. —--------$---------- Fyrsti háskólafyrir- lesfur franska sendikennarans. IIINN NÝJI SENDIKENN- ARI í frönsku við háskólann, herra Schyldlowski flytur fyrsta fyrirlesfur sinn á morg- un ,fimmtudaginn 26. okótber kl. 6,15 e. h. í I. kennslustofu háskólans er hann nefndir: 1‘esprit francais contem- porin. VerSur borin undir allsherjarat- kvœðagreiðsiu hiá báðum deilu- aðlSom á fimmtudaginn. SATTANEFND RÍKISINS í togaradeilunni, þeir Torfi Hjaitarson to’istjóri, Gunnlaugur Briem stjórnarráðsfull- trúi, Emi' Jónsson alþingismaður og Ólafur Thors at- vinnumálaiáðherra, sem undanfarið hafa staðið að nýj- um sáttatilraunum í deilunni, báru í gær fram nýja mið’- unartillögu, sem er í öllum atriðum samhljóða því, sem skýrt var frá á félagsfundum í Sjómannafélagi Reykja- víkur og Sjómannafélagi Hafnarfjarðar í vikunni, sem leið, og undirritað var sem samningur af togarasjómönn- um og útgerðarmönnum á Akranesi á sunnudaginn. En á fundum sjómannafélaganna lýstu félagsstjórnirnar yfir því, að þær teldu eftir atvikum rétt að semja á þessum grundvelli. Hin nýja miölunartillaga, sem birt er á 6. síðu blaðs- ins í dag, verður borin undir allsberjaratkvæðagreiðslu togarasjómanna og togaraeigenda næstkomandi fimmtu- dag alls staðar þar, sem ósamið er, og mun sú atkvæða- greiðsla verða auglýst nánar á morgun. Togarasjómenn á Akranesi sömdu á sunnudaginn ------+---- Bjarni Qíafsson fer á karfaveiðar í ís og hvíldartíminn verður tólf stundir. SJÓMANNADEILD Verkalýðs- og sjómannáfélags Akra- ness undirritaði á sunnudag samninga við bæjarútgerðina þar um kaup og kjör togarasjómanna, og er togaraverkfallinu þar með lokið á Akranesi. Eins og frá hefur verið skýrt, veittu sjómenn þar stjórn félagsins umboð til að semja á þeim grund- velli, sem stjórnir sjómannafélaganna skýrðu frá fyrir helgina. Bjarni Ólafsson, togari Ak- urnesinga, fer því væntanléga á veiðar í dag. Mun skipið fara á karfaveiðar og verður karf- inn fluttur í ís til Akraness og frystur þar. Munu þrjú frysti- hús á Akranesi frysta karfann, og er búizt við, að um 200 manns fái atvinnu við vinnslu aflans. Greiða frystihúsin mjög gott verð fyrir karfann. Bjarni Ólafsson fer því í raun og veru á ísfiskveiðar, cn vinnutími á skipinu verð ur 12 stundir me'ð 12 stunda livíld, þar eð aflinn er lagð- ur á land hér á landi, en samningurinn tryggir 12 stunda hvíld á öElum slík- um veiðum og öllum salt- fiskveiðum. Bjarni Ólafsson verður því fyrsta skip íslenzka togaraflot ans, sem fer á veiðar með samningsbundinni 12 tíma hvíld fyrir háseta. Sem kunn- ugt er stunda togarar norðan- lands og austan karfaveiðar með aðeins 8 stunda hvíld, sem sjómannafélög undir stjórn kommúnista hafa samið upp á. BÆJARRÁÐ hefur heimil- að bæjarverkfræðingi að láta undirbúa malbikun Tjarnar- götu frá Skothúsvegi að Hring braut. FULLTRÚAi'FUNDUR, sem haldinn var í Lands- sambandi íslenzkra útvegsmanna 19.—21. oktcber taldi að ekki yrði unnt að starfrækja vé'ibátaflotann á k'Gmandi vatrarvertíð að óbreyttum aðstæðum, því vegna gengi&oreytingarinnar hefur allur rekstrar- kostoaður bátanna hækkað stórlega, en fiskverðið stendur í stað. Lagði fundurinn áherzlu á eins mikinn sparnað c«g unnt er við rekstur skipanna, en því til viðbótar yrði ekki komizt hjá beinum styrk frá ríkinu eða 'hæk'kun á fis'kverðinu. Þá upplýstist það á fundinum, að ef reglugerðin um hluta- tryggingasjóð fyrir sumarsíldveiðarnar yrði látin koma til framkvæmda eins og lög standa til, muni greiðslur úr sjóðnum þurfa að nema 8—10 milijónum króna vegna aflabrestsins. í sjóðnum eru nú hins vegar ekki til nema um 3 milljónir króna. Blaðamenn áttu í gær tal við ins nú þurfa að nema 19—20 milljónum króna vegna síldar- brestsiris í sumar. Stofnfé hlutatryggingarsjóðs ins var upphaflega 5 milljónir króna og skiptist það jafnt í tvær deildir — síldveiðideild og þorskveiðideild. Tekjur sjóðsins eru ekki aðrár en Vz% af útflutningnum hverju sinni og jafnmikið framlag frá rík- inu. Og hafa tekjurnar því enn ekki orðið nema, um 500 þús- und krónur fyrir síldveiði- deild- í samþandi við hlutatrygg- ingarsjóðinn samþykkti fund- urinn svofellda ályktun: Framhald á 3 síðu. Allsherjarnefnd vill friðun rjúpunnar á þessum velri ALLSHERJARNEFND sam- einaðs þings hefur nú skilað áliti um friðun rjúpunnar. Leggur nefndin til, að tillaga þeirra Jóns Pálmasonar og Bjarna Ásgeirssonar verði af- greidd með rökstuddri dagskrá á þessa leið: „í trausti þess, að ríkisstjórnin gefi þegar út reglugerð, er banni rjúpna- veiðar á þessum vetri, tekur þingið fyrir næsta mál á dag- skrá“. Nefndin segir, að lengi megi sennilega deila um það, hvort rjúpunni fækki eða fjölgi á stuttu árabili, en fyrir liggi, að alþingi hafi samhljóða lagt fyrir ríkisstjórnina að nota þá heimild til. friðunar, sem er í lögum, og virðist harla óvið- kunnanlegt, að ríkisstjórnin færist undan því að verða við yfirlýstum vilja þingsins. Birgi Finnsson, er var fundar- stjóri fulltrúafundarins; Sverri Júlíusson, formann LÍÚ og Sig urð Egilsson framkvæmda- stjóra þess, og skýrðu þeir frá helztu niðurstöðum og álykt- unum fundarins. Þeir skýrðu meðal annars svo frá, að^átgerðamrenn og út gerðarfélög margra skipa gætu ekki lengur innt af hendi greiðslur á allra nauðsynleg- asta útgerðarkostnaði, en út- gerðarkostnaðurinn er orðinn mjög hár vegna gengisbreyt- ingarinnar. Sem dæmi gátu þeir þess, að kauptryggingin til skipshafnar á herpinótabát- um í sumar hefði numið 1200 krónum á dag hjá hverjum bát. Útkoman eftir síldveiðarnar í sumar er í stuttu máli sú, að af þeim 226 skipum, sem síld- veiðar stunduðu, fengu 6 bát^ ar engan afla, en aðeins 17 öfl- uðu að verðmæti fyrir 200 þús- und krónum brúttó, en mikiil meirihluti skipanna aflaði ekki fyrir kauptryggingu skips hafna. Það er í þess konar tilfell- um, þegar veiðiskipin verða fyrir jafn alvarlegum skakka- föllum, sem hlutatrvggingar- sjóðurinn á að koma til hjálp- ar, og að þessu sinni þyrftu uppbæturnar . að nema 8—10 milljónum króna til síldveiði- flotans, ef reglugerð sjóðsins væri framfylgt. Þó er þess að geta, að þetta er algert lág- mark, þar sem úthlutun úr sjóðnum miðast við það, að skipin hafi aflað minna en þeg ar tekið er tillit til meðalafia síðustu fimm árin — en það hafa allt verið mikil aflaleysis- ár, eins og kunnugt er. Ef mið- að væri við meðalafla síðustu 10 ára, myndu greiðslur sjóðs-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.