Alþýðublaðið - 24.10.1950, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.10.1950, Qupperneq 2
2 ' ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. október 1950, BIB im ÞJÓDLEIKHÍSID Engin sýning. Húsið leigt Guðrúnu Á. ! Símonar. ! t i :tJ ■>?.. JavsíJ ijijis, nnerr. 'Miðvikudag kl. 20: ÍSLANDSKLUKKAN AðgcMgumiðar seldir frá kl. 13.15—20 daginn fyr- ir sýningardag — og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. æ GAMLA BIÖ se Dansmeyjar í Hollywood (HOLLYWOOD KEVELS) Amerísk söngva- og dans- ttryiid kvikmynduð ,á leik- svíði frægasta „Burlesque“ leikhúss Ameríku: „Foílies of Los Angeles11 Aðalhlutv. Aleene Dupree (frá „Follies Bergere“ í Par- ís). i í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 81936 86 TRIPOLIBIÖ S Inlemezzo Hrífandi og framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergmarm Leslie Howard Sýnd kl. 7 og 9. TUMLI LITLI Sýnd kl. 5. Nýja sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. María í Myllugerði (Maria paa Kvamgarden) Áhrifarík og snilldarvel gerð sænsk mynd um ást og afbrýði. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Edvin Adolpson Sýnd kl 5, 7 og 9. KALLI PRAKKARI Sprenghlæileg gaman mynd, sem vekur hlátur frá upphafi til enda. Sýnd klukkan 3. Minningarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- Kvennadeild Slysavarnafélags fslands í Hafnarfirði fieior ffnla fund vetrarins í kvöld kl. 8.30 síðdegis í Sjálf- stæðishúsinu. Áríðandi að konur mæti vel. Kaffidrykkja og spil eftir fundinn. — Stjórnin. F.U.J. Hafnarfirði Aðalf undur verður haldinn í Félagi ungra jafnaðarmanna, Hafnar- firði þriðjudaginn 31. okt. næstkomandi í Alþýðuhúsinu *við Strandgötu kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Kosning fulltrúa á 13. þing S.U.J. 5. Önnur mál. Stjórnin. m nýja b!ö æ Konungur í útlegð. (The Exile) Ný amerísk ævintýramynd, -f ‘ ' . i j skemmtileg og spennandi. AðalhlUtverk: ; Douglas Fairbanks jr. Paule Cros»t. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. B HAFNARBfÖ 3 Singoalla Ný sænsk-frönsk stórmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Viktor Rydberg, Sagan kom út í ísl. þýðingu árið 1916, og í tímaritinu „Stjörnur11 1949. Aðalhlutv. Viveca Lindfors Alf Kjellin (lék í „Glitra daggir, grær fold“) Lauritz Falk Naima Wifstrand Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Alþýðuhlaðinu! HÚS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Áðalstræti 18. Sími 6916 Kaupum fuskur á Baldursgöfu 30. Úra-fiðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Köld borð og heil- ur veizluraalur Síld & Fiskur. 8 TJARMARBÍÖ 8G Kalkúlta * Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutv.: ímííi.Aian ^ ! William Bendix June Dupres Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAR BÍÖ æ HAFNAR- SE æ FJARÐARBfÖ S Heljudáðir blaðamannsins Ný amerísk stórmynd, afar spennandi, byggð á sönnum viðburðum frá 1933. James Stewart Helen Walkcr Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. HAFNAR FlRÐI _ y r l18. Fyrirheitna landið (ROAD TO UTOPIA) Sprenghlægileg ný amer- ísk mynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Ákaflega spennandi og 'djörf frönsk verðlaunakvik mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Prévost D‘ Exiles, og er talin bezta ást airsagá, sem skrlfuð hefur verið á frönsku. Sagan hef- ur komið út í ísl. þýðingu. Cecile Aubry, Micbel Auclair. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 7 og 9. DRAUGARNIR í LEYNIDAL (Chost of Hidden Valley) Mjög spennandi amerísk kúrekamynd. Buster Grabbe og grinleikarinn frægi A1 „Fussy“ St. Jobn. Sýnd kl. 5. 33 gerðir vegglampa höfum við. Verð frá kr. 63.50. Vela- og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagdtu 23. Smurl brauð og snillur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Lesið Alþýðublaðið Gamanrímur verða seldar á götum bæjarins næstu daga. — Sölubörn komi á Laugaveg 7 uppi. Góð sölulaun. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur fund í Alþýðuhúsinu í kvöld, 24. okt., kl. 8.30 síðd. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á Alþýðuflokksþingið, 2. Vetrarstarfið rætt. Mjög áríðandi að konur fjölsæki fundinn. — STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.