Alþýðublaðið - 24.10.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. október 1950. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 verjar eigi vinna að losun varn- ings úr skipi eða móttöku varn- ings um borð, annars en skips- nauðsynja. í erlendri höfn sé varðmaður úr landi í skipinu fyrsta sólar- hringinn, sem skipið liggur þar. Fyrstu 5 dagana, sem skip liggur í erlendri höfn, skulu skipverjar eiga landvistarleyfi til . /skiptis. Skal, helmingur tórjrn, eiga , landvf starleyfi. í einu, og leyfum skal haga þannig, að 'tími sá, er sölubúðir eru ópnar, skiptist jafnt á skip- verja. Vegna þessara ákvæða skai eigi fresta siglingu skips, ef því er að skipta. Ef skip að nefndum tíma liðnum er í er- lendri höfn til viðgerðar, fer um vinnutíma skipverja sam- kvæmt ákvæðum 10. gr. Skip- stjóri sér um framkvæmd framangreindra leyfa. 12. gr. Liggi skip í höfn að aflokn- um fiskveiðum og vinni háset- ar að hreinsun og viðgerð skipsins, skal þeim greitt tíma- kaup það, er hafnarverkamönn- um í heimahöfn skipsins er greitt á sama tíma, enda fæði þeir sig sjálfir að öllu leyti. t Vinnutímar á viku hverri séu x dagvinnu hinir sömu og gilda á hverjum tíma fyrir daglauna menn í heimahöfn skipsins. Vinni-hásetar að botnhreins- un á veiðitíma, ber að greiða þeim kaup samkvæmt gildandi taxta um eftir- og næturvinnu x kolum í heimahöfn skipsins. Er skip er í veiðiför, ferð milli hafna eða landa, eru há- setar og aðrir, sem á þiljum vinna, ekki skyldir að ryð- hreinsa eða vítissódaþvo. 13 gr. Veiðiför skips telst lokið, er það 'kemur í innlenda höfn til þess að losa afla, og skip sem selt hefur afla sinn orlendis, telst hafa lokið veiðfiör, þegar það kemur úr söluferð í inn- lenda höfn. Þegar skip liggur í innlendri höfn, að lokinni hverri veiði- för, skulu hásetar, matsveinar og kyndarar undanþegnir þeirri kvöð, ?.ð standa vörð eða vinna á skipsfjöl, frá því skipið er fest landfestu.m eða tengt við annað skip við bryggju, þar til það er tilbúið í aðra veiðiför, þó ekki lengur en 2 sólarhringa. Skip, sem hafa veitt eða keypt fisk og skipa upp afla í annað skip í innlendri höfn, teljast hafa lokið veiðiferð, og eru skipverjar þá ekki skyldir að skipa aflanum á milli skipa nema fyrir aukakaup, er sé það sama og hjá hafnarverka- mönnum í heimahöfn skipsins. Sé skipið utan heimahafnar, eiga skipverjar ekki hafnarfrí, nema afla sé skipað á land, sbr. 2. mgr. Á því skipi, sem tekur fiskinn til flutnings, skulu þeir, sem sigla í það skipti, hafa algert frí, ef skipið er í heima- höfn, en hinir áframhaldandi vinnuvaktir, eins og á fiskveið- um. Skip frá Hafnarfirði og Reykjavík teljast í heimahöfn, í hvorri höfninni sem þau eru. ÖIl vinnulaun, sem greidd eru fyrir vinnu við umskipun fisks, skulu dregin frá söluverði afl- ans, áður en aflaverðlaun eru reiknuð. Er skipverjar eru kvaddir til skips, skal miða við það, að skipið verði ferðbúig á þeim tíma, þegar skipverjar eiga að koma um borð, þ. e. þilfar hreint, boxum lokað og mat- vælum og veiðarfærum komið fyrir í skipinu, þar sem þeim er ætlaður staður. Þó er skip- stjóra að sjálfsögðu heimilt að kveðja skipverja til skips, þeg- ar honum þykir brýn nauðsyn bera til vegna öryggis skipsins. Nú heíur skip verið fjarver- andi úr heimahöfn á salt- eða isfiskveiðum, og skal þá við- staða þess eigi vera skemmri en 24 klst., þegar þáð kémUr næst í heimahöfn og veiðiför er dpkið. jÁuk þess fái skipverj- ar 12 kíst. íeyfi fyíiþ hverjá 15 daga, sem skip hefur verið fjarri heimahöfn umfram 4 vikur Nú ber nauðsyn tii vegna öryggis skips að kveðja menn úr hafnarleyfi á skipsfjöl til vinnu, og ber þá að borga þá vinnu samkvæmt taxta, sem gildir um kolavinnu í heima- höfn skipsins. Sigli skipstjóri skipi úr höfn, áður en samningsbundið hafn- arleyfi er á enda, og skipverji verður fyrir þær sakir eftir af skipinu, ber skipverja fast kaup og aukaþóknanir auk fæðispen- inga, á meðan skipið er í þeirri ferð, eins og hann hefði borið úr býtum í stöðu sinni um borð í skipinu í ferð skipsins. þeirri sem um er að tefla. Hásetar og aðrir, sem samn- ingur þessi tekur til, hafa að öðru jöfnu forgangsrétt til vinnu í skipinu við að mála (ef leyft er), ryðhreinsa, þvo íbúðir skipsins, hreinsa vatns- kassa, olíugeyma, botnrásir og fiskirúm, þegar um slíka vinnu er að ræða, að loknum veiðum í hvert sinn. 14 gr. Þegar skip kemur úr veiði- ferð, áður en til útlanda er farið, skulu þeir skipverjar, sem eftir verða í landi á fullu kaupi, taka þátt í vinnu á skips fjöl við að koma veiðarfærum á bxyggju eða á bíl, en aldx-ei skulu þeir skyldir til að vinna að öðru utan skips. Ef veiðar- færi skips eru skilin eftir í landi og þurfa viðgerðar, skal útgerðarmanni heimilt að kalla þá skipverja, sem eftir urðn og hafa kaup og fæðispeninga, á meðan skipið siglir með afl- ann, til þess að gera við þau án sérstaks kaups, þó ekki yfir tvo venjulega vinnudaga á mann. Sömu skipverja rná kveðja til þess að slá undir botnvörpu og aðstoða við still- ingu borða í fiskilest. Nú ber brýna nauðsyn til að þvo fisklestar og lestarborð i innlendri höfn, og er þá heim- ilt, að hásetar, sem í siglinga- leyfi voru, vinni þau verk, enda nái skipstjóri við þá sam- komulagi þar að lútandi og fái enn fx-emur til þess samþykki stéttai’félags þeirra, ef skipið er í heimahöfn. Fyrir slíka vinnu skal greiða tímakaup verkamanna í kolavinnu - í heimahöfn skipsins. Skipverjar á skipum, sem sigla til útlanda með ísfisk, skulu að lokinni ferð frá út- löndum hafa 24 klukkustunda dvöl í heimahöfn og skipverjar fá hafnarleyfi þann tíma. Ef skip er lengur í höfn, fer um hafnarleyfi eftir ákvæðtim 13. gr. Skipverjar á skipum, sem eingöngu flytja fisk til útlanda og flytja kol í lestum eða aðrar vörur heim, skulu hafa hafnar- leyfi, þar til affermingu er lokið og lestir hreinsaðar, og vera undanþegnir næturvarð- stöðu í heimahöfn fyrstu tvo sólarhringana. ; 15. gr. ! Kaup, aflaverðlaun og öiínur vinnulaun, sem skipverji hefur unnið fyrir, greiðist í pening- um í hvert skipti, er skipverji óskar, þó ekki oftar en yiku- lega. Allar kaupgreiðslur skulu færðar inn í viðskipxabók hvers manns, ef hún er fyrir hendi. 16. gr. Liggi skipverji sjúkur í heimahúsum, en ekki í sjúkra- húsi, og útgerðarmaður 1 á að greiða fæði og sjúkrakóstnað háfis1 áð ‘lögúhi, skál rútgerðar- maðúr greiða fæðispeninga á dag með kr: 15,00 auk 'dýrtíð- aruppbótar. Krefjist útgerðarmaður eða skipstjóri læknisskoðunar á skipverjum við lögskráningu, skal hún framkvæmd skipverj- um að kostnaðarlausu. Nú fer skipverji úr skiprúmi sakir veikinda e5a slysa, og á hann þá rétt á fullum launum 7 daga frá ráðningarslitum, miðað við mánaðarkaup og aflaverðlaun. Útgerðarmanni er heimilt á sinn kostriað að láta trúnaðarlækni sinn fram- kvæma skoðun á skipverja, cr fer úr skiprúmi af framan- greindum ástæðum. 17. gr. Útgerðarmaður greiðir fyrir tjón á fatnaði og munum þeirra manna, er samningur þessi tekur til, er verða við sjó- slys, þar með talið tjón af elds- voða, samkvæmt gildandi reglugerð. Enn fremur tryggir útgerðarmaður skipverja gegn stríðsslysahættu, og fer um tryggingu þessa, þ. á m. trygg- ingarfjárhæð, eftir sömu regl- um og giltu að lögum til árs- loka 1947. 18. gr. Útgerðarmaður eða skip- stjóri, ef hann hefur greiðslu vinnulauna á héndi, heldur eftir af kaupi þeirva skipverja, er samningur þessi tekur til, fjái’hæð, er nemur ógreiddu ið gjaldi til stéttarfélgas þess, sefn er aðili að samningi þess- um, ef þess ef óskað af félag- inu, og afhendir tilgreinda fjár hæð, þegar þess er krafizt, enda liggi krafan fvrir, áður en skipverji fer úr skiprúmi. 19. gr. Þeir skipverjar, er stýri- mannaréttindi hafa, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir starfi í útsiglingum í forföllum hinna föstu stýrimanna. Komi þeir í stað hinna föstu stýrimanna í útsiglingum, skulu þeir gera það í siglingaleyfum sínum. 20. gr. Samningur þessi gildir til 15. nóv. 1951. Frá 15. okt. 1951 getur hvor aðilja sagt honum upp með eins mánaðar fvi’ir- vara. SAMNINGSAUKI. 21. gr. Stjórn sjómannafélagsins skal hvenær sem er á samn- ingstímanum vera heimilt að ákveða með mánaðar fyrir- vara, að í stað aflaverðlauna af fiski og lýsi á saltfiskveiðum skv. 3. gr. komi aflaverðlaun miðuð við verðmæti eins og segir í eftirfarandi greinum. 22. gr. Aflaverðlaun skipverja á saltfískveiðum skulu vera 19% af verði fisks upp úr skipi, að frádregnum löndunakrostnaði, svo og 19% af vei’ði lýsis. Aflaverðlaun þessi, sem greidd skulu án verðlagsupp- bótár, skiptast jafnt á milli allra skipverja, þó aldrei í fleiri en 38 staði. Nú eru skip- verjar fleiri á skipi og greiðir útgerðarmaður þá þeim, sem umfram eru, aflaverðlaun til Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar, Sigurborgar Jónsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 26. þ. m. Athöfnin hefst með bæn frá heimili hennar, Laugavegi 54, kl. 1.30. Þeir, sem vildu minnast hinnar játnu með blómum, g<;ri svo vel að láta andvirðið renna til S.Í.B.S. Jón Sigurðsson, börn og tengdabörn. jafns við hina. Aflaverðlaun skiptast aldrei í fleiri staði en menn erú á skipi. Lifrai’bræðslumaður hefur sömu kjör og háseti, að því er fast mánaðarkauup og afla- verðlaun varðar. Þó skulu afla verðlaun hans af lýsi tvöfald- ast, ef 95% lýsisins er I. og II. flokks í veiðiferð. 23. gr. Aukaaflaverðlaun greiðast eins og segir í 2.—4. mgr. 3. gr. 24. gr. Frá gildistöku samnings þessa skal miða aflaverðlaun af flöttum fiski upp úr skipi við þetta verð á hverri smá- lest, áður en löndunarkostnað- ur hefur verið dreginn frá: 1. Saltaður þorskur og langa I. fl... 2. Saltaður þorskur og langa II. fl.. . 3. Saltaður þorskur og langa III. fl. .. 4. Saltaður upsi og ýsa I. fl........ 5. Saltaður upsi og ýsa II. og III. fl. 6. Ósaltaður þorskur og langa ....... 7. Annar ósaltaður fiskur ........... kr. 1450,00 1305,00 1160.00 775.00 700,00 1050,00 592,00 Við mat á fiskinum skal far- ið eftir ákvæðum 5. mgr. 3. gr. Aflaverðlaun á óflöttum fiski, sem seldur er innanlands miðast við söluverð hans upp úr skipi, sem ekki má vera lægi’a en almennt gangverð. Löndunarkostnaður skal sama tímabil teljast krónur 64,00 á hverja smálest fisks. Framangreint ■ tímabil skal verð hverrar smálestar lýsis nr. I og II teljast kr. 3100,00, en verð hverrar smálestar lýs- is nr. III og lakara lýsis kr. 400,00. Miða skal við vo’ttorð lýsis- matsmanns, að því er varðar magn og flokkun lýsis. 25. gr. Hvor samningsaðilja hefnir einn mann í nefnd til þess að framkvæma rannsókn og mat á því, hvort bi’eytingar hafi orðið á verði afui’ða þeii’ra, sem aflaverðlaun eru miðuð við eða löndunarkostnaði sam- kvæmt 24. gr. Þriðja mann í nefnd þessa nefnir borgardóm- ari í Reykjavík. Tekur sá mað- ur sæti í nefndinni, ef ágre.in- ingur verður með nefndar- mönnum aðilja, og skal hann vera formaður nefndarinnar, er hann gegnir þar störfum. Hvenær sem er~á samnings- tímabilinu getur hvor aðili um sig, ef hann telur ástæðu til, krafizt úrskurðar nefndrainn- ar hvert teljast skuli verð um- ræddra afurða og hver löndun- arkostnaður skuli vera. Nú telur nefndin, að orðið hafi verðbreytingar, er nemi 10% afurðaverðs, er leggja ber til grundvallar aflaverðlaun- um eða meiru, og skuli afla- verðlaun þá til næstu verðá- kvörðunar miðuð við hið breytta verð. 26. gr. Stjórn sjómannafélagsins skal heimilt að ákveða á sama hátt og í 21. gr, segir, að afla- verðlaun af saltfiski veiddum á karfaveiðum skuli reiknast eft ir verðgrundvelli og fer þá um aflaverðlaunin eins og segir í 22.—25. gr. Reykjavík, 23. október 1950. Torfi Hjartarson. Ólafur Thors. Emil Jónsson. Gunnl. E. Briem. Bréf atvinnumálaráðuneytisins til sáttasemjai’a um gengis- reikning og gjaldeyri til sjómanna. Með skírskotun til viðtals við yður, herra sáttasemjari, skal hér með staðfest að ríkis- stjórnin telur að ákvæði 6. málsgr. 6. gr. laga nr. 22 1950, um gengisskráningu o. fl., taki ekki til samninga um kaup og kjör skipverja á togurum og fiskflutningskipum, sem gerðir eru eftir gildistöku téðra laga. Jafnframt skal tekið fram að ríkisstjórnin hefur fallizt á að þær reglur, sem fram að þ.essu hafa gilt um greiðslu hluta af kaupi skipverja á íslenzkum togurum í erlendri mynt skulu standa óbreyttar. Ólafur Thors (sign.) Gunnl. E. Briem (sign.) Til sáttasemjara ríkisins. HANNES Á HORNINU. Fi’amh. af 4. síðu. b'rénnisteinn. Hann kallar mig alls konar gælunöfnum, af bví mér varð það á að sakna skjól- stæðings hans á umræddum fundum, og ég hafði orð á því hjá mínum manni, Hannesi. ÉG HELD HELZT, áð Stark- ur sé mjög á móti nafnlausum aðfinnslugreinum. En sé ein- mitt mjög margar slíkar ágætis greinar í pistlum hans, og und- irskriftin er oft eitthvað á þessa leið: „bóndi að vestan“, „gamall Reykvíkingur“ o. fr. Það er helzt hann Pétur minn Jakobs- son með sínar skeleggu greinar, sem kemur í dagsins ljós. Ann- ars þætti mér vænt um, ef Stark aður minn vildi birta í dálkum sínum grein mína, sem Alþýðu blaðið birti 13. okt. svo lesend- ur Tímans ga^Ju haft sér það til dægradvalar að leita að „róg- burði“ og „ófrægingum“, þeim, serp hann segir að þar séu. Hef ur hann lesið greinina? Mér finnst hún ósköp meinlaus. Nokk ur áeggjunarorð til kvenna. Ég er viss um að Starkaði gamla hlýtur að finnast það sama inn við beinið — því ekki kallar f hann nú allt ömmu sína bless- t aður karlinn sá“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.