Alþýðublaðið - 20.01.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.01.1928, Qupperneq 3
3 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ liáukiir, Ðanskar kartöflur, Blanelað hænsnafóður, Maismjöl, Heill mais. björg H. Bjarnason fékk 4, H;all- dór Steinsson 1, einn seðidl nuöur. Annar varaforsetii lngvar Pálma- son. iiialtlið skilaði seðLuinum auðum. Sk'rifarar Einair Árnason og Jónas Kristjánsson. Bæ j ar s tj ómarfiin dur. Fupidurinn stóð aö eins nokkrar minútux. Um sanrskólamálið var samþykt eftir farancii tillaga frá Hallbirni Halldórssyni og Pétri Halldórs- syni: „Bæjarstjórn Reykjaivikur álykt- ar að skora á þingmenn kaup- staðarins að flytja hið fyrsta á yíárstandandi alþingi frumvarp til lagu um samskóla í Reykjavík,-<vr lá fyrir þingdnu í fyrra, svo fram- aflega sem rikásstjórnin leggur það ékki fyrir |nng'ið.“ Kosinn var sem endurskpðandi Styrktaxsjóðs sjómanna-og verka- manna-félaganna í Reykjavík af hálfu bæjarstjórnar Hallgrímur Benediiktsson. Hinn endurskoð- andann kýs fulltrúaráð '\’crklýðs- félaganna. Siamþykt var, að bæjarstjórnar- kosningarnar, er fram eiga að fara 28. þ. m., verðii í biarnaBkóia- húsánu. „Síjungar i máiðMlist((. ----(Niðurl.) II. Það er stærsta dagblað lands- ins, sem gerist sivo djarft að sýnia lesendnm sínum, og hverjum, sem hafa vill, 15. og 18. aldar list: með þessári yfirskrift. Og þessn bliaði er stjórnað af manni, sem í hvorugan fótínn getur staðið fyrir siannfæringu um það, að hann sé emn mesti listfræöing- ur liandsins. Það er svo grómtek- inn mentunarskortur að þekkja ekki bræöurna van Eyck, að yfir það ná engin orð; með Boucher er það afsakanlegra. En svo er annað. Þó að fáfræði sé næg hjá manni, þá má þó alt af umsvifa- laust ná sér í luáöuauðsynlegustu fsræðslu í alfræðiarðaibók. En svo langt hefir hugsunin ekki náð í Austurstræti. Ritstjóri blaðsins ihuji nú segja, að hann hafi ekki fest upp myndirnar, sem um frá kr. 5. TorMJórðarsos vlðlauflaveg. Slmi 800. il [ftlpýðKprentsmiSiáiu] 8, teknr að sér alls konar tœkitærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiSa, bréí, íeikninga, kvittanir o. s. (rv„ og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Með Dr. Alexaudrme kom mlkið úrval aí nlttsku karlraanna- taðttum. Tnxedo Reyktóbak er Sétt, eott os óúírt. Biðjið um flað. ræðir. Það er auðsagt svona eft- ir á, en auðvitað ber hann á- byrgð á þessari starfsemi bliaðs- ins sem aunari. En þá er spurn,- ingin hver takmörk séu fyrir þvi, bv»ð óinentaður íBlenzkur blaðai- maður megi vera. Annars staðar er þaö úrivalalið að mentun og gáfium, sem til þess velst að fræða almenning í blöiðunum. Ég get um það borið af eigin reynslu, ég hefi starfað 7 ár í btöðaL mannadeik] ulan'rikisráöune ytis i n s losnlsiaskrlfstofa llpfMlokkslis er í AipýðiiMsims. Opisi dagiega frá kl. 91/2—7. Þar geía aliir fengið iipplýsingar um koseÍEgarnar, og |>ar iiggur kjörskrá framrai. Sími 1294. JSswcCTtNEo srERiuzœ ItíaEEAHEB1 m HDUI-RH0 Ef jrðm* iraira tar rjöma- S œatiaaiio pá iaetl® DYKELÁID-njólkiia, pwi ÍBana aá f»E f Tl, þýzka, og k'ynst þar idaðamðnn- imi „allra Janda, lits og .blands“ og hefi í þeim hóp ekki <hitt nema frábæra menn. í öði um löindium er blaðamen.ska orðin' heil fræðigrein, sivo t. d. hefár ný- skeð veriö stofnuð l)laðamensku- deild við háskólann í Heidelberg. En hér á lancli liggur við áð ,hvcTi liöilegí knegt“, edns og séra Jón Stei'ngTÍmsson myndi. orða það, geti orðið blaðamaður, eins og sýna má með dæmi, ef á þarf að halda. Það' er rétt ems og mentun og hæfileikar skifti engu , máli, en, hitt. sé hið eina nauð- synlega, að blaðamaður hafí næglega ósvífni til að geta skannnast eins og halablámaöiur. Það er rétt eims og aðstandendum biaöanna nægi það, að blaðið sé pólitískt flugr.it — pólitísk pela- filaska handa almenniingi og það jafnvel hyort sem hún er góð eða vond. En hiitt, að blöðin séu fróðleikslind fyrjr áLmenning um liðið, yfirstanidandi og ókomið, sem er skylda góðra blaða að vera, virðist eins og skifti engu máli fyrir þá. Því miður á þetta við um alla íslenzka blaðamensku, og þegar litið er yfir blaða- ’mannahópinn,-eru því iniður fáar, en að vísju mjög beiðarlegar und- antekningar frá þeirri meginreglu, sem , íslen.zk blaðameinska virðist hafa, að -blaðamenn megi, ef ekki eigi, að vera mentunar- og þekk- ingar-snauöir, og meðal þeirra er ekki hinm sjálfkjörni og blessaði liostiili islenzkmr blaðaimensku, sem nú er búinn að draga sig út ftr glaumi heimisilns. Þö að „Morg- unblaðið“ reyndar eigi hér ekki eiitt hlut að máli, þá ér það svo yfirlætismikið og hrokafult í fá- fræði sinni. að hún fer því versi allra íslenzkra blaða. En bvenær á slíkt ástand ís- lenzkrar blaðamensku að taka encla? ___________ G. ./. Alþýðííblaöið kemur út næst kömaivd| sunnu- dag og veröur borið til kaupenda f>TÍr hádegi. Slðmannafélapr! Atkvæðaseðlar til stjórnarkosn- ingar eru afgreiddir i skrifstoíu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 siðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sin, þeir, sera ógreidd eiga. Brenir og sttlar, sem vílja selja Alþýðublaðið á götunum, komi í afgreiðsluria kl. 4 daglega. öóö söhilaira. Frá Fiskip'isBginBi. Fiiskiþingið var sett í gær kl. 4 síðdegis í Kaupþingssalnum í EimsMpafélagshúsiniu. Voru allir fulltrúar mættir, að undan t©kn- um eiinum fulltrúa Reykjavíkur- deildar, Jóni Ólafssynii frarnkv.- stjóra, er sat á alþimgi. Varafo'r- seti Fiskifélags íslands, Arngr. Fr. Bjarniason, Bolunganvík, settí þirigið i forföllum aðalforsetca, Kristjáns Bergssonar. Gat hann þess, að stjórn Fiski- fél. legð.ii fyjriir fundhm þessi plögg: Skýrslu Fiiskifél. 1926 - 27. Skýrslur allra fjörðungsþinga. F'irv. til laga um sildarmat lagt fyrir alþingi 1928. Álit nefnidar, ctr kosin var á aðalfundi. Fiskir fét. 1927, til að athuga ástand s’jáivarú t vegsins. Var ]wí nœst kosiun fundar- stjóri Geir Sigurðsson og varia- fundarstióri Stefán Jakobsson. Ritari var Jiosinn Kristján Jóns- son erindr. frá Lsafirði, en vara- ritari Páll Halldórsson erindreki. Fóru síðan fram kosniingar í nefnclir. Kosnir voru: / dagskrárfiefnd: > Bjarni Sæmundisson, Jön Bergsvérasson, Stefán Jakobsson / fjárhngsnefnd: Arngr. Fr. Bjaroason,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.