Alþýðublaðið - 18.01.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1951, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. janúar 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er fimmtudagurinn 18. janúar. Látinn Séra Magnús Grímsson árið. 1860. Sólarupprás er í Reykjgvík kl. 9,50, sól hæst á lofti kl. 12, 38, sólarlag kl. 15,27, árlegishá flæður kl. 1,40, síðdegisháflæð- ur kl. 14,03. Næturvarzla: sími 13,30. Ingólfsapótek, Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga frá Reykjavík í dag til Akureyrar, Vestmannaevja, Rej'ðarfjarðar, Fáskrúðsfjatðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Sauðárkróks; á morgun til Akur ey.rar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkjubæjarklausturs frá Akur eyri í dag til Revkjavíkur, Siglufjarðar og Kópaskers, á morgun til Reykjavíkur, Siglu- fjarðar og Austfjarða. PAA: í Keflavík á miðvikudögum kl. 6,50—7,35, frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögum kl. 10.25—21.10 frá Ilelsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Boston og New York. SkÍÐafréttir Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík Dettifoss fór frá Hamborg 15 1 til Stettin, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Fjallfoss haíur væntanlega farið frá Leith 16.1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer xrá Reykjavík kl. 13,30 í dag til New York. Lagarfoss kemur til Reykjavíkur um kl. 1900 í kvöld 17.1 frá Kax\pmannahöfn. Selfoss fór frá Reykjavík 15.1 vestur og norður og til Amst- erdam og Hamborgar. Trólla- foss fór frá Reykjavík 15.1 til St. Johns og New York. Audumla fer væntanlega frá Antwerpen 17.1. til Reykjavík- ur. Skipaútgerðin: Hekla fer frá Reykjavík kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á laugardaginn aust- ur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Skaga íjarðar og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er væntanlegur til Rvík- ur í dag. Ármann fór frá Rvík, í gær til Vestmannaeyja. Blöð og tímarit Starfsmannablaðið, 1. tbl. 5. árg., hefur borizt blaðinu. Flvt- ur það greinina: Hvernig má tryggja kaupmátt launanna? eftir Ólaf Björnsson prófessor, þingtíðindi 13. þings B.S.R.B. og fl. Or öllum áttum Stjórnarkosning í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur. Stjórnarkosning stendur yfir í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins Alþýðuhús- inu við Ingólfsstræti er opin alla virka daga frá kl. 3—6. Blindravinafélagi íslands hafa borizt þessar gjafir frá Á. kr. 1000,00 áheit, frá gamalli konu kr. 25,00 (sent í bréfi), frá Heklu Jónsd. kr. 30,00 og frá konu kr. 50,00. Þessum gef.end um færum við innilegar þakkir. F. h. stjórnar. félagsins Þorstcinn Bjarnason. Ivvenstúdentafélag íslands heldur framhaldsaðalfund sinn í Aðalstræti 12 mánudaginn 22. þ. m. kl. 8,30. Að loknum að- alfundarstörfum verður flutt erindi um skattamál. Skemmtifundur Alþýðuflokks- félaganna í Hafnarfirði. Munið spila- og skemmti- kvöld Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Strand götu. Utanríkismálaráðherra berast kveðjur. Utanríkismálaráðherrar Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, sem vor.u samankomnir á fundi í Khöfn í fyrradag til þess að ræða utafiríkismál, hafa sent Bjarna Benediktssyni ut anríkismálaráðherra kveðju frá fundinum. Um leið og utanrík- ismálaráðherrann þakkaði kveðj urnar, árnaði hann ráðherrun um allra heilla í starfi þeirra. Skýrsla húsajneistara ríkislns ÁRIÐ SEM LEIÐ voru byggingaframkvæmdir á vegum :ess opinbera á teiknistofu ríkisins álíka og undanfarin ár, en efnisskortur tafði og að sumu leyti stövaði ýmsar bygging- arnar. A’ls var unnið við 14 sjúkrahús og tilheyrandi byggingar á árinu, 5 prestsetur, 17 barnaskóla og félagsheimili, 8 sund- laugar, nokkra gagnfræðaskóla, verkamannabústaði og fleiri íbúðarhús. Bj'ggingar þær, er að var KIRKJUR: unnið á áiinu og uppdrættir gerðir að, að meira eða minna leyti, voru þessar: SJÚKRAHÚS OG TIL- HEYRANDI BYGGINGAR. Kleppur: fullgerð. viðbygg- ing hælisins. Vífilsstaðir: fullgerð eldhús- breyting hælisins. Akranes: sjúkrahúsið nálega fullgert. Akureyri: sjúkrahúsið ná- lega fullgert. Keflavík: sjúkrahúsið full- gert án lyftu. Patreksf jörður: læknisbú- staður fullgerður. Reykjavík: blóðbankinn á Land.vpítalalóð fullgerður ut- an, og undir málun að innan. Eldur í íbúðarhúsi í gær og kassa- i ÚTVARPIÐ 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Einsöngur: John McCor- ' rriack syngur (plötur). 20.45 Lestur fornrita (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Erindi: Um heimilisiðnað; síðara erindi (frú Helga Krist ánsdóttir frá Þverá). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 22.10 Symfónískir tónleikar. í GÆRDAG kom upp eldur í húsinu Langholtsveg 164 og urðu þar töluverðar skemmdir á tveim herbergjum. Hús þetta er byggt úr timbri, og er ekki fulllokið við byggingu þess, en fólk þó flutt í það. Kviknað mun hafa í út frá olíuvél, sem stóð þar í. her- bergi, en enginn mun hafa ver- ið viðstaddur er kviknaði Þegar slökkviliðið kom var all- mikill eldur í herberginu, þar sem olíuvélin var, og si/muleið- is náði hann inn í næsta her- bergi. Loftið yfir herbergjun um skemmdist töluvert og sömuleiðis veggir herbergj- anna. í fyrrinótt kl. 2 var slökkvi- liðið kvatt að Kassagerðinni við Skúlagötu, en þar-var eldur laus á fjórðu hæð. Tók það slökkviliði;\ um klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. en skemmdir urðu ekki tiltakan. lega miklar af brunanum, en nokkrar skemmdir urðu . af vatni og reyk. TOGARINN ÍSBORG seldi afla sinn í Englandi í gær fyr ir 9645 sterlingspund. Smurf brauð og sniífur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Prestsbakki: unnið að tillögu uppdráttum nýrrar kirkju. Svalbarðseyri: uppdráttur að sérstæðu klukknaporti. MENNTASKÓLAR: Akuvr. ri: heimavistarhús menntaskólans fullgert og að nokkru tekið til notkunar, þó ekki fullgert að innan. GAGNFRÆÐASKÓLAR: Reykjavík: Austurbæjarskól inn fuilgerður. Vestmannaeyjar: skólahús- ið fullsteypt upp. Akuityri: viðbygging við skólahúsið tekin til afnota en ekki fullgerð. IvENNARASKOLI: Reykjavík: gerður tillögu- Undirbúin stækkun röntgen-! uppdráttur að ’æfingaskóla o. deildar Landspítalans. Undir-'fI við fyrirhugaðan nýjan búningur hafin að endanlegum kennaraskóla. uppdráttum hjúkrunarkvenna- skóla. Kópavogur: Fávitahælið full gert að utan og að nokkru fu]jgerður. nema sundlaugin. HERAÐSSKOLAR: Skógum undir Eyjafjöllum: húðað að innan. Grafið fyrir xvottahúsi ríkisspítalanna. Flatey: Læknisbústaður fúll gerður. Reykir í Hrútafirði: fullgert ;míða- og geymsluhús. Eiðar: heimavistar- og kenn- arahús að mestu fullgert nema. Sauðárkrókur: unnið að til- þakhæðin innan. löguuppdráttum sjúkrahúss. Núpur í Dýrafirði: fullgert Búðardalur: unnið að tillögu, ieikfimihúsið. uppdráttum læknisbús.taðar. 1 Laugarvatn: heimavistar- og Kristneshæli: uppdrættir að skólastofuhluti nýja hússins kæliklefum. . |f0kheldur, og að nokkru tekin Siglufjörður: unnið að til- fij afnofa löguuppdráttum sjúkrahúss. PRESTSSETUR: Reykjavík: fullgert prests- setur í Nessókn. Hruni; prestsseturshúsið fulli BARNASKOLAR OG FELAGS HEIMILI: Akranos: barnaskólahús full gert án leikfimihúss. Ólafsf jörður: barnaskólahús gert utan og að málun að inn- fullgert. an. Hólmavík: barnaskólahús Djúpavogur: prestsseturshús fullgert. ið fullger.t. Heydölum: steyptar undir- stöður og botn. Ásum: gerður uppdráttur að prestsseturshúsi. Keflavík: barnaskólahús full gert undir málun að innan, ó- húðað utan. Lýtiiigsstaðahrcpp: heima- vistarbarnaskólahús fullgert. Lá við slysi Farið aldrei út á umferðarbraut fyrir aftan.eða framan farar- tæki, sem standa kyr á veginum. Slíkt hefur orsákað mörg dauðaslys á íslandi. S.V.F.Í. Ljósaföss: heimavistarbarna- skólahús fullgert án leikfimi- húss. Torf u stö ðum: heimavistar- barnaskólahús, en ekki alveg fullgert. Ásahreppi: félagsheimili full gert, án hitunartækja. Miklaholtshreppi: félags- heimili fullgert. Andakílshreppi: unnið að við byggingu félagsheimilisins, ó-. gerð miðstöð. skýli fullgert. skólans nærri fullgerð. Brúarlandi: breyting barna- skólahússins fullgex*ð. Skjöldólfsstöðum: fullgerður barnaskóli. Eskifirði: breyting á barna- skólahúsinu, uppdráttur. Seyðisfirði: breyting á barna skólahúsinu, uppdráttur. Fólagsheimili Nesjamamia, A,-Hún.: fokhelt. Hofsós: barnaíkólahús steypt upp. SUNDLAUGAR: Vopnafirði: sundlaug og Akranes: sundhöll fullgerð. Akureyri: kjallari og 1. hæð steypt upp. Keflavik: fullgerð sundhöll- in. Hellissandi: sundþró og kjail ari- steypt s. 1. ár,- stendur í stað. Kolviðarnes: sundskýli fok- helt s. 1. ár, stendur í stað. ísafirði: guðubaðstofu komiö fyrir í kjallara, Hríscy: verk hafið að sund- laug. VERKAMANNAHÚS: Reykjavík: áframhaldandi unnið að verkamannabústöS- um. Utan, Reykjavíkur: uppdrætt ir gerðir og unnið að bygging- um á Djúpuvík, Sauðárkróki, Ólafsfirði, Sandgerði, Ólafs- vík ,og Neskaupstað. ÞJÓÐLEIKHÚS: Enn unnið að ýmsum innan- húsverkum, sérstaklega víðvíkj andi eldhúsi og aðliggjandi her bergjum. EILLIHEIMILI: Hafnarf jörður.: áframhald- andi unnið að elliheimilinu og að mála 2 efri hæðirnar, en ó- húðað að utan. Úlfarsá: framkvæmdar um- bætur á húsakynnum þar, til móttöku drykkjumanna. ÍBÚÐARHÚS O. FL.: Hólmavík: tillöguuppdræti.ir að bi’eytingu sýslumannshúés- ins þar. Stokkseyri: uppdræ'ttir nð skólastjóraíbúð. Hólum i Hjaltadal: upp- drættir að kennarabústað. UPPTÖKUHEIMILI: Gerðir tillöguuppdrættir að fjórum mismunandi gerðum að upptökuheimilum fyrir vangsf börn og unglinga. Framhald á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.