Alþýðublaðið - 18.01.1951, Blaðsíða 8
Börn og uníllmgar.
Komið og seljið
AlþýöublaðiS.
'Allir vilja kaupa
AlþýðublaSIð.
öerlzt iskrifenduaj
að Albýðublaöinu.
Alþýðublaðið inn á
hvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 og 49O0,1
HANNIBAL VALDIMAIÍSSON flytur í samcinuöu þingi
tillögu til þingsályktunar um aðstoð til eflingar atvinnulífinu í
Flatey á Breiðafirði; en liún mælir svo fyrir, að alþingi á'ykti
að fela ríkisstjórninni að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstaf-
anir til að Hraðfrystihús Flateyjar h.f. geti greitt áfallnar
vinnuskuldir og hafið rekstur; að útgerðarfé’agið á staðnum,
Sigurfari h.f., geti þegar hafið útgerð og að Flateyingum verði
gert kleift að fá tvo fiskibáta af heppilegri stær’ð leigða eða
keypta, til þess að hið nýreista hraðfrystihús í Flatey geti feng-
ið nægilegt hráefni til vinnslu og megi verða þess megnugt að
eyða því sára atvinnuleysi, sem nú lierjar kauptúnið.
-0-
Svo mikSu dýrara er það magn, sem
inn verður flutt, en sanria magn af
ágætu hveiti frá Kanada.
---------*--------
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur áreiðanlegar heimiídir fyriir
því, að það séu um 3500 lestir, sem inn verða fluttar á
vcgum kommúnista, af hinu rándýra ungverska hveiti.
Af Ólafi Jónssyni, formanni sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna, sem einnig er við þessi ungversku viðslcipti rið-
inn, er það viðurkennt í Morgunblaðinu í gær, að þetta
hveiti vérði 35% dýrara en það liveiti frá Kanada, sem
nú er selt hér og liægt er að fá afram þaðan. Samkvæmt
þessu mun hveitiverðið hækka hér um hvorki meira né
minna en 95 aura kílóið, eða úr kr. 2,70 upp í kr. 3,65, 1
vegna innflutnings ungvcrska liveitisins. En það þýðir að
með innflutningi og sölu 3500 lesta af þessu rándýra
ungverska hveiti er lagður á íslenzka neytendur skattur,
scm nemur 3 325 000 — þrcmur milljónum og þrjú hundr-
uð tuttugu og fimm þúsundum — króna! Svo miklu dýr-
ara er þctta magn af ungverska hveitinu, en sama magn
af Kanadahveiti.
Þessar tölur byggjast á því, að það sé rétt, sem Ól-
afur Jónsson segir, að ver'ðið á ungverska hvcitinu verðí
ekki nema 35% hærra en á hveitinu frá Kanada, en senni-
lega verður verðmunurinn enn þá meiri, vegna þess að
við erum komnir í alþjóðahveitiinnkaupasambandið og
getum því nú fengið ódýrara hveiti frá Kanada en áður.
Skalturinn, sem lagður verður á íslenzka neytendur me'ð
ungverska hveitinu, vei’ður því sennilega miklu nær fjór-
um milliónum en bremur!
Fyrirtæki stofnað hér, sem æflar
að fullvinna erlendan hrávefnað
------------------------0---------
NÝLEGA hefur verið stofnað liér í hænum fyrirtæki er
hyffgst fullvinna erlendan hrávefnað, sem síðar verður aftur
Cufjtur tit og seldur fullunninn á erlendum markaði. Er hér urn
að ræða framleiðslu á dúkum úr alls konar erlendum spuna-
efnum, svo og litun, prentun og bleikjun ýmiss konar hrávefn-
aðar. Er talið að hér gcti orðið um allverulega gjaldeyrisöflun
að ræða, enda munu allar vélar og áhöld, sem fyrirtækið þarf
á að halda, vefða ’agðar til af erlendum iðjuhöldum, svo að
ekki ætti að þurfa neinn erlendan gjaldeyri til þess að koma
framleiðslunni á fót.
M\ láfa gera e!nn
nýju fotjaraona
ÓLAFSFIRÐI í gær.
Á FUNDI bæjarstjórnar Gl-
afsfjarðar 11. janúar sl var
samþykkt með atkvæðum allra
bæjarfulltrúa áskorun til ríkis |
stjórnarinr.ar að staðsetja og i
gera út frá Ó’afsfirði einn
þeirra togara, sem enn er ó-
ráðstafað.. Askorun þessi var
fram komin að tilhlutan Al-
þýðuflokksfélags Ólafsfjarðar |
og flutt af fulltrúa flokksins
í bæjarstjórn.
Algert atvinnuleysi er nú
ríkjandi í byggðarlaginu. Ó-
gæftir hamla sjósókn og afli er
iítill sem enginn þá sjaldan
gefur.
GUNNAR,
álvinnuleysisskrán-
ing verkakvenna
fíjá Framsokn í dag
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ
Framsókn hefur í dag atvinnu-
leysisskráningu jnnan félags-
ins. Fer skráningin fram í skrif
stofu félagsins í Alþýðuhúsinu
kl. 2—6. Atvinnulausar félags-
konur eru fastlega hvattar til
að koma í skrifstofuna og láta
skrá sig.
Það hefur vakið mikla at-
hygli á Siglufirði, £.ð Þóroddur
Guðmundsson beitti sér allra
manna harðast gegn tillögu
alþýðuflokksfulltrúanna í bjæ
arstjórn, en Þóroddur á bæði
sæti í bæjarstjórn og í stjórn
síldarverksmiðjanna. Virðist
svo sem hann megi ekki til
þess hugsa að togarar verði
gerðir út á vegum ríkisins, til
þess að auka atvinnu, m. a. á
Siglufirði, og sé því jafnframt
andvígur, að síldarverksmiðj-
urnar bæti hag sinn með því að
fá aukið athaínasvið.
Tillága bæjarfulltrúa Alpýðu
flokksins, var svohljóðandi:
Segir flutningsmaður í grein
argerð, að það virðist auðsætt,
að ríkið verði að veita bjarg-
ráðalán, sem nægi til þess að
hraðfrystihúsið í Flatey geti
greitt áfallnar vinnuskuldir og
byrjað rekstur, og enn fremur,
að staðsettir séu a. m. k. tveir
vélbátar í Flatey í viðbót við
þann, sem fyrir er, svo að hrað
frystihúsið fái nóg að starfa og
viðunandi rekstrargrundvöll.
Það er hjálp til sjálfs-
bjargar, scm hér er beðið um
„Bæjarstjórn Siglufjarðar
samþykkir að skora á alþingi
að samþykkja frumvarp þeirra
Hara’dar Guðmundssonar og
Hannibals Valdimarssonar um
ríkisrekstur á fjórum þeirra
nýsköpunartogara, sem verið
er ag smíða á Bretlandi. Telur
bæjarstjórn að slíkt geti orðið
hið mesta bjargræði fyrir fíiglu
fjörð, ef togararnir yrðu gerð-
ir út héðan að einhverju eða
öllu leyti“.
Tillaga þessi var felld eins
og áður segir með atkvæðum
íhaldsmanna, kommúnisía og
eins framsóknarmanns.
og þó ekki fyrr en í fulíar
nauðir hefur rekið. í Fiatey
er slík vá fyrir dyrúm, að
hjálp verður að bevast þcgar
í stað, ef ekki á illa rsð fara.
Flutningsmaður benc’ir á, að
Flateyingar hafi mikið á sig
íagt undanfarin ár og þar sé
fyrir hendi góð aðstaða til at-
vinnurekstrar, ef hraðírysti-
húsið getur byrjað vinnslu cg
Flateyingar fá aukinn skipa-
kost. Þar hefur verið byggt
hraðfrvstihús og bryggja og
myndað félag af almenningi til
að kaupa allstóran fiskibát. En
sökum óviðráðanlegra erfið-
leika á undanförnum árum eru
nú ÖIl þessi tæki ónotuð og
korriin í algert fjárhagslegt
þrot, með þeim afleiðingum,
sem nú eru á allra vitorði.
ÞOLIR ENGA BIÐ
Hannibal birtir sem greinar-
gerð þingsályktunartillögu
sinnar bréf verkalýðsféiagsins
í Flatey til Alþýðusambands-
ins, en bau eru heimildir Al-
hýðublaðsins fyrir frélturo
þess af ástandinu í Flatey og
öðrum skrifum þess um málið.
Ríkisstjórnin hefur enn ekkert
gert, svo að vitað sé, Flatey-
ingum til bjargar. En nú verð-
ur hún knúin til að taka af-
stöðu, þar eð málið ’nefur verið
tekið upp á a’þingi. Og vissu-
lega ber að leggja áherzlu á,
að afgreiðslu þess verði hraöað
sem mest, því að ráðstafanir til
að ráða bót á öngþveitinu í
Flatey þola enga bið. Það er
skylda ríkisins að hlaupa undir
bagga með fólkinu þar, sem at
vinnuleysið og hungrið herjar.
Dagsbrúnarmenn
LÝÐRÆÐISSINNAÐIR
Dagsbrúnarmenn eru hvattir
íil að fjölmenna á Dagsbrúnar-
fundinn í Listamannaskáian-
um kl. 8.30 í kvöld. Rætt verð-
ur um atvinnuleysismálin.
Fyrirtæki þetta nefnist ,,In-
garno h.f.“ og er framkvæmda-
stjóri þess og formaður hluta-
félagsstjórnarinnar Ingólfur
Árnason.
Sámkvæmt upplýsingum,
sem blaðið hefur fengið, verð-
ur aðalverkefni fyrirtækisins
að fullvinna erlendan hrávefn-
að, vefa dúka úr garni og öðr-
um spunaefnum, svo og litun,
prentun og bleikjun annavs
hrávefnaðar. Mun varan verða
send hingað óunnin frá erlend-
um aðilum, en síðan verða flutt
út aftur á erlendan markað.
Er málum þessum nú svo
langt komið, að vélarnar til fvr
irtækisins eru nú tilbúnar er-
lendis til flutnings hingað og
stendur einungis á leyfi inn-
flutningsyfirvaldanna og fjár-
hagsráðs, en eins og' áður segir
verða vélarnar frá erlendum
iðjuhöldum, sem telja sér hag í
því að láta íullvinna vörur sín-
ar hér.
Þess má geta að snemma í
vetur barst hingað tilboð írá
Spáni um litun á efnum, sem
námu samtals um milljón metr
um. Hefði þarna orðið um mik-
ið verkefni að ræða þegar í
upphafi, ef vélar hefðu verið
fyrir hendi.
Rannsókn sérfræðinga hefur
leitt í ljós, að skilyrði íyrir
þessa starfrækslu hér er mjög
heppileg, ekki hvað sízt. vegna
heita vatnsins, sem mún orsaka
það að kostnaður við að full-
gera vöruna hér verður minni
en tíðkast víða erlendis.
Fyrirtækið mun begar hafa
tryggt sér húsnæði hér nærri
höfninni, en við starfsemina.
þarf mikið húsrými, enda er
gert ráð fyrir að allt að tvö tíl
þi-jú hundruð manns muni í
framtíðinni fá atvinnu við
framleiðsluna, ef engar hindr-
anir verða á rekstriraim.
-0-
Greicfdu í bæjarstjórninni atkvæði gegn
áskoron tii aSfjingis um hana!
--------0---------
ÍHALDSMENN OG KOMMÚNISTAR í bæjarstjórn Siglu-
fjai-Har, svo og einn framsóknarmaður, felldu á mánudaginn
íillögu frá hæjarfulltrúum Alþýðuflokksins þess efnis, að bæj-
arstjórn S'iglufjarðar skoraði á alþingi að samþykkjá frumvarp
þeirra Haraldar Guðmundssonar og Hannibals Valdimarsson-
ar um ríkisútgerð fjögurra af nýju togurunum til atvinnujöfn-
unar. En í frumvarpi þessu er gert ráð fyrir að stjórn síldaí-
verksmiðja ríkisins hafi rekstur togaranna með höndum.