Alþýðublaðið - 25.02.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1951, Blaðsíða 1
Fljúgandi diskarnir voru lofthelgir Og heimild fyrir bæjar- og sveif- arstjórnir fil að ákveða, að bau skuli einnig framlengd eftir það -------------------♦------- Frumvarpið var lag! (ram í efri deild ai- Þingis í fyrradag af Haraldi Guðmundssyni -------------------+------ HARALDUR GUÐMUNDSSON hefur lagt fram í efri deild 'a.lþmgis frumvarp til laga um það, að hin umdeildu ákvæði húsaleiguiaganna xun íbúðai’húsnæði í húsum, sem húseigendumir búa sjálfir í, skuli ekki faRa úr gildi fyrr en 14. maí 1952, og þá þó því að- eins, að bæjar- og sveitárstjórnir ákveði ekki, að þau skuli gilda áfram einnig eftir það. Gáta hinna mjög umtöluöu „fljúgandi diska“ hefur nú verið ráðin. Það er ameríska flotamáiaráðuneytið, sem hefur birt ráðningu hennar. Þessi dularfullu fyrirbæri voru ekkert ann- að en ioftbelgir úr plastík, sem rannsóknarstofa þess hefiíi’ j sent upp þúsundum saman síðan 1947 til rannsókna á g’eim- | geislum í háloftunum. Myndin, sem hér birtist, er ein sú bezta, sem náðst hefur af þessum loftbelgjum eða fljúgandi diskum. FJÁRHAGSRÁÐ hefur ákveðið nýtt hámarksverð á brauðum og brauðavörum, og er þar um töluverða hækkun að ræ‘ða. T. d. hækka rúgbrauð og normalbrauð um 25 aura, franskbrauð og lieilhveitibrauð um 15 aura og vínarbrauð um 5 aura stykkið. Það skal þó tekið fram, að' hækkunin af ungverska hveit- inu er enn ekki komin fram, þar eð bakarar eru almennt ,ekki farnir að nota það, en þeg ar brauð úr því koma á mark- aðinn mun brauðverðið stór- hækka, því hver poki af því er 36 krónum hærri, en af því hveiti sem nú er notað. Nýja brauðaverðið er sem hér segír: (svigum gamla verð- ið): Eúgbrauð 1500 gr. kr. 3.69 (3.35) . Normalbrauð 1250 gr. kr. 3.60 (3.35). Franskbrauð 500 gr. kr. 2.40 (2.35) . Heilhveitibrauð 500 gr. kr. 2.40 (2.25). Vínarbrauð st. kr. 0.65. (0.60). Kringlur kg. kr. 6.15 (hafa ekki fengist). Tvíbökur kg. kr. 10.65 (10.—). Sfjérnarkjörið lyrir úrskurð MIÐSTJÓRN Alþýðusam- bands íslands fór þess ein- dregið á leit við kjörstjórn Iðju í gær, að stjórnarkosn- ingunni í félaginu yrði frest- að þar til kjörskrá og annað, sem kosninguna varðaði, væri komið í það lag, að viðun- andi væri, en hinn kommun- istíski meirihluti kjörstjórn- arinnar neitaði að verða við þessum tilmælum, enda þótt stjórnarkjörið í félagi eigi að fara fram samkvæmt reglu gerð Alþýðusambandsins. Alþýðusambandssíjórn kom saman á fund árdegis í gær til að ræða hinar mörgu kærur, 250 000 leigullðar shahsins í Iran verða sjálfseignarbændur SHAHINN í IRAN, Moham- med Riza Pahlevi, hefur, að „New York Times“ hermir, á kveðið að skipta hinum víðáttu miklu jarðeignum sínum og selja þær leiguliðunum við vægum kjörum. Það er talið að um 250 000 leiguliðar í Iran verði þar með sjálfseignarbænd ur. Hinir forríku jarðeigendur í Iran eru ekki sagðir neitt sér- staklega hrifnir af þessu. En Mohammed Riza Pahlevi sagði við þingið í Teheran: „Það eru tvær leiðir tjl þess að ryðja nýja tímanum braut í Iran, önnur er framsýnar, friðarumbætur, hin — bylting11. í greinargerð fyrir þessu frumvarpi segir: „Á síðasta alþingi var sam- þykkt að fella húsaleigulögin frá 1943 úr gildi í þremur á- föngum, þannig: 1. Þau ákvæði laganna, sem snerta leigu á einstökum herbergjum, sem leigð eru út frá íbúðum, féllu úr gildi 1. október 1950. 2. Þann 14. maí 1951 eiga að falla úr gildi: a. Ákvæði laganna um at- vinnuhúsnæði. b. Ákvæði laganna um leiguíbúðir, sem eru í því sama húsi, sem húseig- andi býr sjáifur í. 3. Önnur ákvæði laganna eiga að falla úr gildi 14. maí 1952. Þó er bæjarstjórn heimilt að ákveða, að þau ákvæði laganr.a, sem greinir í 2. tölulið b. og 3. tölulið, um leiguhúsnæði til í- búðar, annað en einstök her- bergi, sem leigð eru út frá í- Framh. á 7- síðu. í Iðju heldur áfram, þrátf og óifc Alþýðusambandsifís! sem lienni höfðu horizt út af útstrikmium á kjörskrá Iðju. Úrskurðaði sambandsstjórn á þessum fundi, að við stjórnar kjörið í - Iðju skyldu hafa kosningarétt allir þeir, sem unnið hafa í verksmiðjum síð- ast liðið ár og greitt gjöld til félagsins á því ári eða liluta af þeim og ekki hafa sagt sig úr félaginu, gengið í önnur . félög eða berzt brotlegir við samtökin. Enn fremur úr- kurðaði alþýðusambands- stjórn, a-ð kosningarétt skyldu liafa allir þeir, sem nu eru vinnandi í verksmiðjunl og greitt hafa að einhverju leyti gjöld til félagsins eða hefðu átt að gera það. Þennan úrskurð sendi al- þýðusamba'idsstjórn kjör- stjórn Iðju skömmu eftir há- de:li í gær um það bil er stjórnarkjörið var að hefjast, en fór jafnframt eindregið fram á það, að kosningunni yrði frestað með því að komið væri í ljós, að kjörskráin væri mjög ónákvæm, livergi nærri í fullu samræmi við úr skurð sambandsstjórnar og kjörseðillinn þar að auki þannig úr garði gerður, sam- kvæmt upplýsingum for- Framhald á 8. síðu. Gylfi og Hannibal í eldhúsumræSun- um annaS kvöld EIDHÚSUMRÆÐURN- AR á alþingi, seni -álcveðið hefur verið að fari fram á mánudags- og miðvikudags- kvöld, hefjast báða dagana kl. 20,15 og verður útvarpað. Röð flokkanna í umræð- unum á mánudagskvöldið hefur verið ákveðin þessi: Afþýðuflokkurinn, Kommún istaflokkurinn, Framsókn- arfloklmrinn og Sjálfstæðis- flokkurinn. Iíefur hver flokkur til umráða aðeins einn ræðutíma, 45 mínútur. Al' hólfu AlþýðufJoltksins munu tala á mánudaginn Gylfi Þ. Gíslason og Hanni- bal Valdimarsson. Forselinn máiffarinn, en á balavegi Frá forsetaritara barzt blað inu í gær eftirfarandi til- kynning: EINS og fyrr var getið fékk forsetinn, herra Svpinn Björns son, inflúenzu fyrir nokkrum dögum. Upp úr henni fékk for- seti lungnabólgu, en er nú á batavegi og hitalaus, en mjög máttfarinn. Getur hann því eigi tekið á móti gestum á sjöt- ugsafmæli sínu hinn 27. þ. m. eins og hann ella hefði kosið. fyrknesk flugkona að faralll Kóreu TYRKNESK FLUGKONA er í þann veginn að fara til Kóreu til að berjast þar í'flug- her sameinuðu þjóðanna, að því er fregn frá Istanbul hermir. Kona þessi er Sabiha Gok- cen, 36 ára gömul, kjördóttir Mustapha Kemals Atatúrks, hins fræga fyrsta forseta tyrk- neska lýðveldisins. Hún hefur um langt skeið verið í flugher Tyrkja og er þar major að tign. VÉLSKIPI0 ARNARNES fór í fyrrakvöld á lúðuveiðar. Er ætlunin, að það verði úti í svo sem _viku tíma og' meðferðis hafði það um 20 tunnur af síld til beitu. Salt hafði það og, ef Ijúðuveiðin brygðist, því að þá átti að hefja þorskveiðar. Aflinn verður frystur í frysti húsinu í Höfnum. Tvö skozk lúðuveiðiskip kom til Reykjavíkur í vikunni. Höfðu xau reynt á djúpmiðum en aflað einungis þorsk. Er tal ið óvenjulegt að lúða sé eVki . farin að veiðast um " -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.