Alþýðublaðið - 25.02.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.02.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. febniar 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÉLáSSlSF SÁLARRANNSÓKNAR- ■FÉLAG ÍSLANDS heldur fund í Iðnó næstk. mánu- dag, kl. 8.30. — Fundarefni: Erindi eftir sænska rithöf- undinn Jan Fridegaard o. fl. Stjórnin. austur um land til Siglufjarð ■ ar hinn 1. n.m. Tekið á möti flutningi á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðyikudag. Tekið á móti jflutningi til Vestmannaeyja daglega." ruiro erígær Framh. af 1. síðu. búðum, sku'li gilda 'áfram íyrir hlutáðeig'andi bæjarfélag. ÖFum var Ijóst, að afnám húsaleigulaganna hk ut að hafa í för' raeö sér stórfellda örðug- leika fyrir þann mikla fjölda fólks, sem vérður að búa í leiguhúsnæði, og að mjög' tor- velt eSa gersamlega óMeift mimdi reynast að verndá þetta fólk gegn óhóflegri leigu, þeg ar hundruðum eða jafnvel þús- undu-m fjö'skyldna- yrði sagt upp húsnæði á sama tíma. Mun óttinn við þesssr afleið- ingar hafa -valdið því, að „stjórnarflokkunum þótti heppi legrá að koma hluta af ábyrgð t inni á hendur Mutafeigandi úæjarstjórn.E, með því að .leggja ,það á.þefera yald, hvqrt framlengja skyldi hin aimenrm ákvæð'i laganna um'leiguíbúðir. í bæjarstýórn Ifeykjayíkur liefur verið borin fram tilkga þess eínis, að, þæjarstjórnin notaði heimild laganna til a-ð 'áta gilda áíram þau ákvæði þeirra, sém falla eiga úr gildi 14. maí 1951, um' leiguíbúðir, sem eru í því sama húsi sem húseigandi býr sjálfur í. Til- laga' þessi -var afgreid-d með' þeim eirjkennilega hætti, að þótt 7 atkvæði væru greidd með'henn-i, en ekkert á œóti, náði hún ekki samþykki, þ. e. ví.r felld með hjásetu meiri hlutaas. Nú þegar liggja fyrir upplýs- ingar. um hátl á þriðja-huixiraS .úppsggnir ,á leiguhúsnæði fjþL- skyldna, sem búa í sama húsi ' og húseig-andi. og mun tula þcss fólksj sem þessar' uppsagnir taka ti1, nema talsvert á 2> þús- und. í frumvarpj þessp er til, áð niður falli b-liður 2. töiu- liðs 7,- gr. lagapna, þaarJg, að ákvæðið um leiguvbúðir, sem eru í sama húsi og húseigapdi býr í sjálfur, framlengist um eitt ár, þ. e. til ,saþ|a4fma og önnui- ákvæði lagþm^, ^úm leiguíhúði-r almpnnþy’iKp^fíÍað, vera.í gildi. -Gefst þá hokkiirt tóm ítlí að bua sig.-uai&if gð mæta þeim erfið'.eikum, sem afnám laganna hlýtur aS hafa í íör með sér.“ dsg verður þeirra eiooig mionzt í Landakirkly í Vestmannaeyjum, ---------------------•--------- DÓ5ÍKIRKJAN yap þéttskipuð í g;sef, er minningaraf- höfnin um þá, scm fórust í flugslysLiiu 31. janúar, fór fram, Öll sæti niðri í Itirkjunni yoru frá tekin fyrir nánustu ao- staHdeudur hinna litnu, svp og fyrir ríkisstjórnina, þingfor- setana og scnciiherra erlendra rikja; en uppi á Ipfti yar einnig þéttsetið. Útvarpað var frá minningarathöfniruii, Athöfnin hófst með þo»í að* ,dr. Páll ísólfsson lék orgelfor- leik, en síðan söng dómkirkju- kórinn sálminn ,,Á hendur íel þú honum“. Séra Bjarni Jóns- son vígzlubiskup flutti minn- ingarræðuna, en að henni lok- inni lék strengj.akvartett Largo eftir Hándel. Þar á eftir las presturinn upp nöfn þeirr sem fórust, og á eftir söng karla- kórinn Fóstbræður sálminn „Guð er minn hirðir“. Þá söng dómkirkjukórinn sálminn ,,Eg lifi o.g ég yeit“. Loks lýsti séra Biansi bíesaun, o.g kórinn söng -álminn „Ko.m huggari“, og e.nda 5. atnöfnin með því að sungirn var þjóðsöngurinn. Fánar blöktu við hálfa síöng á ölium opínberum bygglng.um. í bænum í gærdag og á mörg- um öðrum húsum, og verzlan- ir og skrifs.toíur lokuðu eftir ljá degi í íiiefni aí mmningarat- höfninni, MINNINGAKATHÖFN I VESTBIANNAEYJUM. ' í dag fer íram minningarat- höfn í Landakirkju í Vest- mannaeyjum, en. eins og kunn- ugt er yar um helmingur þeirra sem fórust með ,,Glitfaxa“ bu- settir í Vestmannaeyjum, og margir af hinum voru á einn og annan ;hátt tengdir Vest- mannaeyjum. Framhald af 5. síðu. að skæruhernaður sé óskipu- lagður, á aðeins við skæru- hernað eins og h.;:.nn var upp- runalega. Það er þegar engin allsherjr.ayfi.rstjórn ,á sér stað og ekki er hægt að koma henni við. Þá ráða einstaklingarnir eerðum sínum ,og gera það eitt er þeim sý-nist. Þetta á ekki við í Kóreu, því hver maður þar hefur sitt hlutverk og framkvæmir þ.að samkvæmt skipun fvá yíirvöldum sínum og skemmdarstarf hans er lilekkur í vel skipul.ögðum á- formum. Nokkrum vikuni eftir að kommúnistar höfðu verið nrakt ir norour fy-rir 38. breiddar- bs.u^, komust Ameríkanar að bví, hversu skæruhernaður kpmmúnista var .skipulgaður og að þeir höfðu unnið að und- irbúningi hans löngu fyrir inn rásina í Suour-Kóreu. UNDIK FÖLSKU FLAGGI Kommúnistar vildu gjarnan láta það líta s-vo út, að skæru- iiðE.flokkar þeirra saman stæðu af borgurúm, . sem berðust •fyrir skoSun sinni, en hermenn 25. herdeildar bandaríska hers ins komust að því að svo var ekki, heldur voru þeir samsett ir af bermönnum, sem höfðu verið innikróaðir eftir land- göngu MacArthurs við Inchpn. Klæddust kofnmúnistar þá bún ipgi borgara og bænda og héldu áfram baráttunni dí.il- klæddir í skjóli sinna borgsra- icgu k’æða. Á nckkrum þess- ara manna íundust skipunar- bréf undirritað af .stjórnend- um kommimistahersins eða skæruliðaforingjum á hinu innilukta svæði. Flver er svo niðurst£.ðan í Framhald af 4 síðu. finnar hans að svipast um nieð.al samlanda sinna eftir auðkýfingum, ,er orðið háfa a5 sjá forréttindum á þak-. Niðu-rstfðan verður sú, að dýrfíðin er margfa.lt meiri á ís.landi en ý Bretlpndi og. hvergi finnanlegir okkar á m.eðal auðkýfingan, sem. sv’pt , hegsu? 'Er þetta ný -tegúnd ir hafi yerið fprréttiadum os - b,ernaðar, sem á yfirborðinu gróðam.öguiei kum. Hér er | íítur út eins og gamail hern- líka .samfylking íhaldsins og j nðarmáti. en notfærir sér nýj- FramsóknErf okksins við | ar aðferðir, Skæmhernaðyr er vöjd, en á Bretland-i stjórna | óamt ékki rétta orðið, þóti það jafj’aðarmenn, Og það gerir haíi verið notað hér. Er það munipn. 1 rsólitískur hernaðui', eSa þá iíafnarfjörður. rifst Ha ín arfjövður. Skrifstofustúlka óskast til fyrirtækis í Hafnarfirði. Vclritunarkunnátta nauðsynlog. Umsóluiir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 2. marz, merkt: „Hafnav- Íjöiður." HAFNARFJORÐUR heldur aðalfund þriðjudaginn 27. febrúar M, 8.30 í Alþýðuhúsinu. — Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. um allt land, eru hér með minntir á, að endumýja á- skriít sína fyrir þetta ár, og tryggja sér með því að fá hvert hefti með þósti strax og það kemur út. Áskrifendur utan Reykjavíkur sendi greiðslur í pósti, en í Reykjavík geta þeir hringt í síma 1174, og látið sækja til sín áskriftargjaldið, ef þeir óska þess. Áskriftargjaidið er kr. 52.00. Lausakaupendum skal bent á, að þeir spara sér kr. 1,33 á faverju hefti, ef þeir gerast fastir áskrifendur. Tímaritið ÚKVAL. líafnarf jörður: O. J. Olsen flytur fyrirlestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld klukkan 5. Efni: BANDABÍRIM — í spá- dómum Ritningarinnar. — Hvað- an mun árósin á þetía stórveldi koma? Reykjavík: Sami fyrirlestu.r verður 'endur- tekinn í Aðyentlrirkj.unni í kvöld kl. 8.30. Allir vclkomnir. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að til þess er æ-tl- yst, að fislcsalar hafi ii.l sölu jöfnum höndum óflakað- an og flakafian fisk. Jafnframt skal á það bent. að fisksölum ber s.kyída til að hafa í verzlunum sínum almenningi til sýnls verðfista, síaðfestan af yerðgæzlustjóra. Reykjavík, 24. febfúar 1951. yE,EÐG^ZLUSTJÓRlNN. .óregluhundið stríð? Allsherjar r.tríð má ef til \nll kaila það, an það sem sennilega lýsir því er .,taugastríð“, það fe!ur í sér all aþessa hlut.i. —r———;——:—----------- Róðrarfélag Reykja- RÓÐUR er gömul jþrótt, og hafa róðrafélag starfað í ýms- um löndum í meira en þundrað á,r. Allfr kannast við hina ár- legp keppni brezku há- skólanna, Qxford og Cam- þridge, og margir vita að róðr- aríþróttin stendur með mikl- um .blóma á hinum Norðurlönd umjm. Eins og í öðrum íþróttum er höíuðskilyrði fyrir viðgangi fóðraríþróUarinnar að mögu- lefkar sýty fyrir .hendi til keppnj víð önnur félö.g. Þar sem áðeinkú'tt féiag hefúr.ver- ið starfándi hér „í. bsenmai ,síú- ustu árin, hafa nokkrir áhuga- menn gengizt fyrir stofnun nýs róðrarfélags, sem geti í sam- vinnu við Róðrardeild Ár,- manns stuðlað að aflingti og útbreiðslu þessarar hpliu og skemmtilegu íþróttar. Þann 6. desember 1950 var því stofnað féíag í þessum til- gangi, sem hlaut nafnið Róðr- aifélag Reykjavíkur, og heZur það eins og nafnið bendir tjl aðeins róður á stefnuskrá sinni. .Á framhaldsstofnfundi 22. janýa.r s-L vp.ru félagipti sett ,lög og. -því kosin stjórn. Ifana síripa: .L.pdwig H. Siem- sen formaður, Ragnar Hall- dó.rsson varaformaður, Gíslj Ólafsson ritari, Franz E. Siem- sen gjaldkeri, A.dolf Wendel á- haldavörður, og til vara Krist- inn Hallsson og Halldór Jó- loannsson. — Endurskoðendur voru kosnir þeir Birgir Kjaran og Hilmar Fengar. í félaginu eru nú 45 meðr limir. ÚtbrelSlð Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.