Alþýðublaðið - 25.02.1951, Page 5

Alþýðublaðið - 25.02.1951, Page 5
Sunnudagur 25. februar 1951 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 5 í GREIN ÞESSARI segir stríðsfréttaritarinn Edward, Hunter frá bardagaaðferðum kommúnista í Kóreustyrj- öldinni. Þeir virða þar engar viðurkenndar reglur um hernað, fremja pólitísk múgmorð á saklausu fólki á bak við herstöðyarnar og dulbúa hermenn sína sem óbreytta borgara. Grein þessi birtist í vikuriti jafnaðarmanna í Nevv York, „The new Leader“, og er þýdd úr því. marga kóreanska hæfileika- menn kommúnistar hafa drep- ið. Næstu kynslóðir munu þó sennilega telja þessi fjölda- morð ejnn hryllilegasta glæp kommúnista í Kóreu. Árangurinn af þessum hryðjuverkum kommúnista er begar orðinn óttalegur og finnst hann glöggt í þeim hér- uðum, sem herir sameinuðu þjóðanna tóku af kommúnist- um, en sem féllu brátt undir stjórrí þeirra aftur eftir að Kín verjar skárust í leikinn. Ég var mjög vonsvikinn er ég komst að raun um hina lélegu stjórn- arhæfileika þeirra manna, sem valdir höfðu verið til að fara með stjórn héraða og borga, en þessir menn, sem valdir höfðu verið, voru þeir beztu, sem hægt var að fá á þessum stöð- um. Seinna mætti ef til vill finna menn, sem hægt væri að skipa í þessar stöður, en spurn- ingin vaknaði: Voru þeir til eftir að hafa lifað hörmungar- tímabil undir stjórn Japana og síðan undir stjórn kommún- ísta? SÓTZT EFTIR LÍFI ÓBREYTTRA BORGARA Jafnvel þeir einstaklingar, p.em valdir voru til starfsins að eins vegna þess, að aðrir betri voru ekki fáanlegir, þurftu að vera í meira en meðallagi hug- rakkir, vegna þess að líf þeirra var í stöðugri hættu af árás- armönnum og ógnunum þeirra. Eitt af aðalstörfum ameríslcu hermannanna, sem voru á bak við víglínuna, var að koma til hjálpar þessum mönnum þeg- ar þeir báðu um vernd og það var oft. Skæruliðaflokkar kom múnista virtust beita sér jafn- vel meira gegn óbreyttum borg urum en gegn hermönnunum. í augum kommúnista voru hinir löghlýðnu óvopnuðu borgarar, sem reyndu eftir megni að koma á friðsamlegri skipan, enn varhugaverðari en hinir vopnuðu hermenn. STYRJÖLD RÁÐGERÐ LÖNGU FYRIR ÁTÖKIN Skæruhernaður eins og hann er framkvæmdur af kommún- istum, er ekki lengur fálm- kennd tilraun. í raun og veru er erfitt að segja hvar venju- legur hernaður endar og skæru hernaður byrjar, þar sem hvorttveggja er samofið og skipulagt frá upphafi eða fyrir upphaf átakanna, eins og eftir- farandi dæmi sýnir: I herbúðatjaldi einu við Kun mori þar sem tyrkneska her- deildin varðist ofurefli liðs tneð fádæmá hreysti, varpaði amerískur liðsforingi varp- ari spuyningu' að mér: „Það er nokkuð, sem ég hef verið að velta fyrir mér um langan tíma, og"ef ég væri fréttaritari, myndi ég velja mér það verk- efni að komast til botns í því.“ um. Það, sem við fundum þarna, mun hafa skipt mörgum lestum. Það er ekki hægt að geta sér þess til, hversu marg- ar neðanjarðargeymslur eru ó- fundnar enn,“ sagði liðsforing- inn. SKÆRUHERNAÐUR Það er öllum Ijóst, að slíkum birgðum hefur ekki verið kom- ið fyrir eftir að styrjöldin hófst, því að slíkur undirbún- ingur hefur tekið mörg ár. Kommúnistar hafa sennilega nægar birgðir faldar víðs veg- ar. í Kóreu og munu þær nægja til þess að halda áfram hernað- inum í mörg ár. Hann les FALDAR BIRGÐIR „Flutningalestir okkar kom ast ekki lengra en þangað, sem benzín- og olíubirgðírnar þrjóta. Hvernig fóru þá skrið- drekar kommúnista að komast áfram án allra birgða? Ég það með mínum eigin augum og við vissum það líka að þeir fengu engar birgðir sendar á eftir sér.“ Ég fékk svarið frá Ameríku- mönnum, sem höfðu verið með Kuður-kórenska hernum í bar- dögunum í fjalllendinu, sem liggur eftir öllum Kóreuskag- anum. Þeir höfðu fundið niður- grafnar birgðir benzíns, skot- færa og vopna allra tegunda alla leiðina frá Pusan til 38. breiddarbaugs. Ein slík neðan- jarðargeymsla hafði að geyma tugi tonna af alls konar hern- aðartækjum, ásamt skriðdrek- um. „Einn daginn tókum við eft- ir því hvar oddur af byssusting stóð upp úr moldinni. Við gróf- um hanr upp og fundum þá heilan riffil. Héldum við þá á- fram að grafa og fundum þá mikið af alls konar hergögn- Eitt sinn er fundizt hafði eitt slíkt neðanjarðar vopnabúr tók revndur hermaður, Francis T. Smith frá Kaliforníu, eftir ó- vanalegum lit á hlaupi eins riffilsins, sem fundizt hafði. Tók hann þá riffilhremsarann, setti tusku á endann og rak hann í gegnum hlaupið. Það voru að vísu mikil óhreinindi í hlaupinu, eins og við mátti bú- ast, en hann furðaði sig á því hversu auðvelt var að hreínsa riffilinn eftir slíka geymslu. Eftir að hafa eytt nokkrum mínútum í að hreinsa hlaupið, leit riffillinn út eins og hann hefði verið geymdur í nýtízku vopnabúri, en ekki legið í mold sa og raka, sem fer illa með stálið í hlaupinu. Við nánari athugun tók hann eftir því, að tvær tégundir málma voru í hlaupinu. Kom það í ljós að sérstök málm- blanda hafði verið brædd í hlaupið til þess að verja það skemmdum af völdum raka og óhreininda. Þennan málm var auðveldara að hreinsa en venju legt stál. ALLT ER NOTAÐ, öll þau Ibrögð, sem þekkjast, hversu ó- znannúðleg sem þau eru, nota Stommúnisíar í viðureigninni Við her Suður-Kóreumanna og Sameinuðu þjóðanna í Kóreu. Skæruhernaður er ef til vill ekki rétta orðið yfir bardaga- aðferðir kommúnista, heldur aaætti frekar kalla það aðgerðir Bð baki víglínunnar. Með því er ekki átt við það, að árásum kommúnista sé sér- Staklega beint gegn hermönn- tjnum, heldur öllum, konum jafnt sem karlmönnum, ef þeir eru ekki fylgjandi kommúnist- tBm. Vopnin, sem notuð eru, eru ekki ávallt vopn í venju- legri merklngu þessa orðs, held ar allt, sem að notum getur komið til gereyðingar þeim, sem ekki fylgja kommúnistum. Siðalögmál kommúnista, til- gangurinn helgar meðalið, er llér í fullu gildi. Hinn heiftúðugi harmleikur er ekki staðbundinn, heldur á gér stað þar sem kommúnistar geta komið honum við. Sem dæmi um það er meðferð kóre- anskra kommúnista, sem Stjórnað er frá Kreml, á íbúum þorpa og borga, sem lágu hand- an víglínu Suður-Kórumanna Og hers sameinuðu þjóðanna MENNTAMENN DREPNIR í þessum borgum smöluðu Scommúnistar saman, að auki þeim, sem unnu beint gegn þeim, öllum mennta- og gáfu- anönnum, sem .ekki voru kom- snúnistar eða voru álitnir ó- tryggir fylgifiskar þeirra. Hm- Ir, ’ sem einnig voru teknir, voru þeir, sem höfðu hæfileika til forustu. Kom þetta hart nið- tir á kristnum mönnum í Kór- eu, en þar var fjölmennasti liópur kristinna manna samarí kominn á meginlandi Asíu. Voru þessir hópar handteknir þar eð kommúnistar litu á þá sem „hættulega“. Að tiltölulega fáum undan- teknum, sem haldið var sem gislum, voru hinir myrtir. Þessi aðferð er það, sem komm ■finistar kalla „varúðardráp“. Líklegum óvinum í barátt- Vtnni og einstaklingum, sem gætu orðið hindranir í áform- um kommúnista seinna meir, €r þannig tortímt undir eins. Ég fékk þessar staðreyndir ékki frá opinberum hlut- drægum upplýsingastofnunum, Ég fékk þær af vörum ó- Brevttra borgara, sem ég hafði tal af. í smáþorpum, bæjum og borgum alla leið frá aðseturs- Stað leppstjórnarinnar Pyong- yang til hinnar múrum borgar Yongbyon nærri landa- mærum Manchuríu. Hver Og einasti maður, sem ég við, sagði sömu söguna hæfi kommúnista. AFLEIÐIN G AR HRYÐJUVERKA Þessi mynd gefur ofurlitla hugmynd um þá hlið Kóreusíríðsins, sem snýr að mæðrunum og Það verður aldrei hægt að á- bömunum. Hún sýnir mæður með börn á flótta ,undaH her kommúnista um hávetur. Börn kveða nákværolega hversu ‘n eru sett upp á vagn, en mæðurnar verða að ganga hina löngu og erfijðu.leið.við hlið hans. BÆTTAR AÐFERÐIR Þetta var einmitt rétti málm urinn í vopn skæruliða, sér- staklega í sveitunum, þar sem kommúnistar eru skæruliðar um nætur en taka á sig gervi bænda um daga og grafa þá vopn sín í rakri jörð- inni. Er þetta mjög algengt um hermenn kommúnista, að þeir búast sem bændur eða borgar- ar þegar þeir eru fyrir aftan Flýjandi mœÖur og böni um hávetur í Kóreu Alþýðublaðið víglínuna og grafa þá vopn sín og einkennisbúninga. Kínyersk ir kommúnistar eru löngu hætt ir að gera greinarmun á því, sem almennt er kallað styrjöld, og þeim bardagaaðferðum, þar sem vopnlausir menn eru vegn ir ef tækifæri býðst, ef það að- eins vinnur andstæðingunum tjón. Ásamt nýtízku skæruliðs- vopnum, sem framleidd voru í Rússlandi, fundust einnig heimalöguð vopn, svo sem haglabyssur. Iiafði verið sagað framan af hlaupinu á þeim svo auðveldara væri að fela þær. Byssurnar eru ekki notaðár til að skjóta af þeim á það, sem er. fjarri, þar sem þær flytja skot- ið ekki langt. Þær eru notaðar til skyndiárása. Það verður ao læðast að fórnardýrinu, sem er ef til vill varðmaður eða ó- breyttur borgari. Styrjöldin x Kóreu hefur staðfest það, að hugsunarháttur einvaldssinna gejýr engan mun á hermanni og borgara í styrjöld. Sá síð- arnefndi er jafn réttdræpur, nema hann sé kommúnisti. Önnur aðgreining er ekki við-> urkennd. ÓTRÚLEG LÆVÍSI Það var eitt sinn að Keane hershöfðingi gætti mjög ná~ kvæmlega að því er einn af liðsforingjum hans rannsakaði nákvæmlega farangur Kóreu- manns nokkurs. „Manstu eftír ungu móðurinni?“ spurði hann bílstjóra sinn. „Já, hvort' ég man,“ svaraði bílstjórinn. „Hún var með barn á brjósti og leit svo sakleysislega út, ao maður sárskammaðist sín fyrir V.ð leita á henni, en í böggli, sem hún bar á bakinu, fundum ,við senditæki. af nýjustu gerð. Já, sú lék nú vel. Ég hélt næst- um að hún væri ólétt,“ sagði bílstjórinn. Annað bragð sem kommún- istar nota, er það, að þégar skipulagsnefndir frá samein- uðu þjóðunum byrja áð skipU- leggja borg eftir að hún hefur verlð tekin af hersveitum kom múnista, skilja kommúnistar eftir menn, sem líklegir eru til að fá mikilvægar stöður í borg- inni og fá þannig aðstöðu til að vinna skemmdarverk og halda uppi njósnum fvrir könytnún- ista. Lögreglustjórinn í Pyuiig- yang var talinn vera eínn af þessum skemmdarverkáirörni” um. Þetta er sem sagó skæru-* hernaður eftir nýjustu tízku. j ALLT VEL SKIPULAGT. Hinn almenni skilningur á Framh. á 7. síðu, <

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.