Alþýðublaðið - 25.02.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.02.1951, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Sunriudagur 25. februar 1951 AÐSEI'ÍT BRÉF: Fllipus Bessason hreppsíjórl: - Ritstjóri sæll! Þá eigúm við ioks við nokk- urt vetrarríki að bua, eftir margra ára skeið, þar sem kuld anum virðist hafa verið jafnað nokkuð niður á a.lla mánuðina, svo að oft hefur veiið tiltölu- lega lítill hitamunur á* febrúar- mánuði og ágúst, og hefur það að sjálfsögðu gért iriargán átta- vilTtan í tilverunni. og þarf iriiriná til. Sildin, síríðsgróðirin og rriiídu vetrarnir, — allt hefur þetta hjáipast áð við að venja þjóðiria á þanri guðslukkubú- ekap, sern verður henrii dýr, þegar eittliváð af þessu þrerinu fcregzt henni. hváð þá þegár það feregzt allt á einu og sama ári. Við hérria í- niinrii sveit, tök- um vefrarríkinu með ró. Sem foetur fer er hagleridi hér þann- ig háttað, að báendurriir hérna fiafa aldrei leiðst út í þá guðs- Íukkubúskáþárfréistirigu, að kóma sér upþ fjöida stóðhróssa, íreystaridi bví, að forsjöriin íáti firossin njóta göfgi sirinar, en ekki heimsku jieirra sjáífra og. óforsjáíni. Við fiérria éigum svo Íítið irini fijá forsjóriinrii, en reynum hins vegar að skuída foenni ekki heldur meira én hjá Verður kömizt. Og því er það, áð við eigum Kús yfir allár okk- ar skepnur dg saáriiilegár fóður- birgðir og skjólkíæði okkur sjálíum til varriar gegn vetrar- feuldunum, auk sæmilegra ht- íýla, eldsneytis óg' matar. ir strætisvagnaferðir í bili. Satt að segja, þá hef ég aldrei getað getr mér Ijóst hvað þið hafið að gera við þessi farartæki, því að fætur hafið þið þó. Hvar er nú öll ykkar ferðahreysti; þið sém farið fótgangándi um fjöll og firnindi erinclislaust? Og riú held ég skíðagarparnir í höfuð- staðnum noti snjóinn og tæki- færið til þess að æfa sig í íþrótt- inni. Nei, strætisvagnarnir, •— þið hafið ekkert við þá að gera. Aldrei fór ég í strætisvagni á engjarnar í gamla daga; ekkí liringdi ég heldur í bifreiðastöð og pantaði drossíu þegar ég þurfti að skreppa eftir hesti. Jæja, hvað um það. Skilaðu kærri kveöiu til þisirra í þrennu ullarsokkunum! Virðingarfyllst. Filipus Bessason hreppstjóri. Svona er það hjá okkur, en hvernig er það hjá ykkur, þáfna í ijöfuðborginni og Köfuðbóli griðslukkrifoúskaparins' á öllum hugsanlegum og óhugsanlegum ísviðum. Renna ekki lúxusbif- reiðirnar með. flughraða, rrial- áridi og gljáandi éúis og sælir kettir, gegnum hríðarmugguna, ýfir snjósk&fla og samdrætti éiris og ekkert sé? Eru brodd- Sðorgárarnir ekki búnir að setja ypþ lamphúshetturnar og kómri ' Ir í klofháa snjósokka? Og þá ’fceld ég fólessaðar götutrítlurn- ár sýnist bústnar í margbanda duggarapeysum og þrennuiri !; ■ullarsokkum, en klæðnað þeirrá annan leyft ég rriér-,. gamall- iriað tirinn, ekki að gera mér í hug- arlund! Nei, þið hljótið að bera frostið og kúldann með afbrigð- liin- vel; þið, sern hafði alla táfekri Sria í ykkar þjónustu, og áfeng- itrverzlunina við héndina, vérð'- 3& vötrarríkisins ekki varir. En hvernig er það; ég sé þess getið í dagbiöðunujn, að þið kunriið því- iUay að tekið skuli hafa fyr- S S S s s s V Á s s' s fS \ r Á s s V s Nýja hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstraeti^ 16- Slmi 1395. S V S' V V* s Fljót eg góð afgreiðsUl. S s V í s s 's s s s* * í S' )gvðl. gíslasoií, s s s s s s V s V • S’ s S -v J-. V s Laugavegi 63, sínii 81218. Ðorothy MacArdle.. ODNIR'GESTI ötu 30.) KökJ börð og heiíur veizfumaíur. Síld ék Ftskur. 1 • 'd’íiU’d'úm'mmé'w um »■ m <ii í ••*'■’■«■■■'•■■ i \ 5 í alls kónar verkíwri. flverfisgötu 59. Sími 6922. «■#•'• •" m"mr ■ •' »■"#'•"■'■' ■’ m'rnm'tf ■ «'■’■ ■ ■■'■'■’■ d'm'm'i angan, — en nú fyllir sterkur ilmur þetta herbergi“. „Um hvað ertu eiginlega að tala?“ spurði ég. „Tókst þú ekki eftir því, að Stella notaði mímósuilmvatn?" „Nei, svéi mér þá“. „En,’Roddy, — þú hlýtur að hafa veitt því athygli“. „Jæja, jæja.* Nú, þegar þú hefur margþýfgað mig um það, erfekki laust-við að ég fari að ímynda mér, að ég hafi veitt því athygli“. „Pamela starði á mig. „Eít- irtektarfe'ysi ykkar kárimann- anna verður ekki með orðum lýst“, riíælti hún. Við górigum upp stigánn. Judith hafði heyrt fótáfai: okkar og leit fram á gang- inn. „Elskurnar mínar“, mælti hún, „þið eigið óviðjáfnanléga fallegt og skemmtilegt hús, ó- viðjafnanlega geðþ’ekka vi'ni og sarrikvæmið var eins á- legt og frekast ver.ður á kós- ið. Ég verð að tjá ykkur þakk- læti mitt“. Hún kyssti Palri- elu, brosti til fníri, bauð okkúr góð'á riótt og hvarf síðan aftur iriri í svéfnhérbergi sitt. Legúbekkurinri var þægilég- ásti svefnbeður; ég kunni því> mætavel að’ sofa inrii í skrif- stofunni minni, méðal bófca' minna, þægilegur sjávarniður barst irin úm gluggann, ég var syfjaður og þréytfur, nætur- löftið mólluheitt ög þrurigið iltfti kj'arrs og blóríia-; ég heyrði þégar Max kom inn og gekk uþþ1 stigánn; síðari féll ég í fastan svefn. Skyndilega hröbk ég upp; mér þótti sem ég hefði vaknað við eiftíiverf hljóð. Patríela hafði ekki kallað, það sánn- færðist ég um þegar í stað . . . gat það verið, að ég Judith hefði fengið annað móðursýk- . iskast? Ég læddist út á ganginrf, að herbergisdyrum þeirra, hlust- aði, eh heyrði ekki neitt, Ékki heyrðist heldur neitt híjóð eða þrusk innan úr vinnustofunni . . . það ríkti dauðakyrrð í húsinu. Ég kveikti ekki; gekb út að stigahandriðinu og starði nið- ur í anddyrið. Þar var al- myrktf þdð íágði engdri Bjáfiriá hvorki frá tungli eða stjörnum inri uriv dyragluggann . . . og þó. Ég sá daufri Ijósglætu bregða fýrir inni í herbergi Stellu, en bjarminn hreyfðist til, svo áð ékki gat verið um tunglsljós að ræða. Á sömu andfá þyrmdi yfir iriig af anriarlegri ónotakenrid; ég skammáðist mín fyrir að ’ véra þarna á ferli, ég var fram '■ áridi og óboðinn, og hafði brotizt inn í híbýli, er mér bár enginrf réttur til að gista. Þét-ta var gamalt hús, löngu fyrir míná daga hafði það ver ið Kéimili fólks, sém ég ekki þekkti; ég hafði orðið til þess að rjúfa heimilishelgi þ’ess á ’þess eigin óðali, og nú var mér ljóst, að það var horfið hing- að aftur yfir djúp áratuga og aida og krafðist réttar sjns, svo að ég mátti ekki í móti standa. Þarna niðri í hefbefg- . inu lifði það sínu fj’rra lífi, þar var einhver á ferli, seni stund’i lágt, einhver, sem taut- aði óheyrsnleg orð í liálfum liljéðum, stundi og andvarp- aði. Um hríð hlustaði ég í leiðstu, en svo reif ég mig úr viðji’.rn dvalans, og um leið varð ég gagntekinn undrun. Vissulega hafði ég séð bjarma rf Ijósi og heyrt rödd . . . rödd urigrar konu, sem andvarpaði og taut- aði í há’fum hljóðum. Nú var rödd hennar þögnuð og Ijósið horfið. Hvorugt hafði verið með líkindum, hjartsláttur minn sannaði það. Það var svip ur úr heimi þeirra, sem héðan voru horfnir, sem þarna. hafði verið á-ferli. Hönd mín skalf og’ titráði, þegar ég teygði lrana að ljós- rofanu’m og kveikti. Að því búnu hljóp ég niður stigann. Niðri í anddyrinu vár allt- með kyrrum kjörum, inni í her- berg-i Stéllu' var ekkert það að iájá, sem ’ég bjóst ekki við að isjá þár; þáf var enginn á ferl', glugginn var lokaður og tjöld- m dre#n fyrir, og sterkur mímósuilmur fyllti herbergið Ég hallaðist upp að dyra-; stafnumj beið þess að' hjart- sláttur minn yrði aftur eðlilteg ur, én kenridi kuldahrolis og ákvað að hverfa þegar tii svefn- herbergis míns. Ég slökkti ljósið og lagði af stað upp stig mm. Éri skyndiiega þyrmdi aft- ur yfir migý ég komst ekki úr sporunum, fætur mínir urðu magnþrota og ég tók allur að titra og skjáífa af annarleg- um kuldahrolii. Það var éiris og um mig léki helkaldur blær, sem nísti gegn urii merg og bein. Ég átti örðugt irieð and- árdrát'tinn og hjartað barðist í harmi mér, eiris og því lægi við að springa. Hefði ég ekki gripið dauðataki úm stigaarm inri, iriundi ég hafa orðið ær af hræðslu: ég mundi hafa hrópað á Max- éða opnað dyrn- ar og ætt út í myrkrið og nótt- ina. Og nú þótti mér sem ein- hvér kæmi níður stigann . . . Augu mín gátu ekki greint rieitt; sjóriin hjúpaðist móðu, svo að umhverfið hvarf mér. Að síðustu gat ég staulast upp stigaþrepin irfeð ósegjanlegum effiðismunum; ég vaörð' að rígr halda iriér í hándriðið og toga iríig áfráríi áf hándafli. Þégar eg að lokum náðí upp á stiga pal.inn, lá mér við ýfiraði og ég \?ar gérsamlega magnþfota, eins og máður, sém orðið hef- ur fýrir fniklum blóðiriissi. Er ég hafði staulást in í herberg- ið níitt. lét ég fallaát út af á légubekkinn og breiddi sæng- iria upp fyrir höfuð. Ég, gat ekkert hugsað, og þegar mér var farið að hlýna og hjart- slátturiiin hafði jafnað sig, féll ég í svefn. Mér veitist það tiltölulega áuðvelt nú áð eriduráegja þennan atburð, en þegar ég vaknáði morguninri eftir, gekk út að glugganum og horfði út í sólbjartan geiminn, átti ég bág’t riieð áð trúa þVí, að þetta hefði í ráun og veru borið' fyr- ir mig um nóttina. Morgúninn sameinaðist liðna deginum í huga mínum og nóttin varð óraunverulegt tímabil svefns og drauma, eins og allaf - aðr- ar nætuf. Ég fór að hugsá um kunningja mína og þær yndis- sturidir, sem ég ætti fyrir -hönd um að rijóta með þeim, um starf mitt og framtíðina, ’ sem béið rriín. Sámkvæmið hafði vefíð hið skefnmtilegasía;: leið- inlegt áð Ste-la skyldi rekki mega vera allt kvöldi’ð, hún hlyti að hafa orðið hrifiri af dansi Wendyar við bálið. Wen- dy vár hálfgérð fofnynjá ávona í áðra röridiria. Og þégfif ég lá í haðkefinu, dátt mér þáð skvndilega í' hug, að einmitt þárna væri kjörið efni til þess að riota sem uppi stöðu í Sjónleik. Dans Wéndy- ar, hirin tryllti fögnuður stfandræfiingjans, þegar hann sér skipið, sem' horium' hefur tekizt að tælá af réttri leið með vil'ivifá síriurri, stefna b'eint á klettána . . . Ekki þannfg að skilja, að ég:’ hygðist nota- ein- ið ei’ns og þáð lá fyrir . . » nei, herra minn trúr, heldur aðeins hugmyndina. Þessa meðfæddu þrá til þess að íeiða aðra af- vegat þessa ósjálfráðu, knýj- aridi ástríðu til að- mega gleðj- ast yfir óf-örum saniWæðra j sinna, eins og. hún birtist, S voldug ög sterk, í eðl’i skap- 'æstrar stúlkú, sem þó var ! næst'a veik áð líkamsbui'ðum. En hún mátti ekki eigá neitt sk-ylt Við Lore'ei; ástríða- henn ar átti efckert skylt við óeðli- lega ástfysnp það’ vaf aðeins leikúrinn vegna- leiksins, sem knúði hana til að svala ástríðu sinni-. Ég fann það þegar á mér, að þetta gæti orðið athyglis- verður sjónleikur með sterk- um persónulýsingum og æs- andi stburðarás, og samt-sönn lífslýsing. Leikhúsið í; Bristol beið einmitt éfitr slíkum sjón- i leifc, leikhúsin í London sömu- •leiðis; sú- merkilega undan- tekning hafði átt sér stað, að Pétri hafði orðið það á að mæla af skynseiríi. Það var einmitt þetta, sem Max átti við, þegar hanri spáði' því, að breytingin gæti oíðið mér mikilsvefður sköpunarmáttur. Óg þegar ég tók að hugleiða það, virtist mér öll atvik benda til þéss, að rriér væri ætlað að gérast leikri'tahöf- ÍAT á 1 te u /ttoj :j i)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.