Alþýðublaðið - 07.03.1951, Blaðsíða 3
M-iðvikudagur 7. marz 1951
ALÞÝÐUBLABIÐ
3
í BAG er miðvikuöagurinn 7.
marz. Sólarupprás er kí. 7.17,
sólseíur er kl. 18.02. Árdegishá-
flæður er kl. 5.10, síðdegishá-
flæðr.r er ltl. 17.40.
Næturvarzla er í lyfjabúðinni
Iðunn, simi 7911.
Fíögferðlr
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Ir,nanlandsflug. Ráðgert er að
fljúga frá Reykjavík í dag til
Akureyrar og Vestrnannaayja.
A morgun er ráðgert að fljúga
til söinu staða.
FAA:
I Keflavík á miðvikudcgum
kl. 6,50—7,35, frá New York,
Boston og Gander til óslóar,
Stokkhólms og HelsingforS; á
fimmtudögum kl. 10,25—21,10
frá llelsingíors, Stókkliólmi og
Ósló til Gander, Boston og New
York.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Kaupmanna
höfn 2.3. væntanlegur til Reykja
víkur á morgun 7/3. Dettifoss
fór frá Reykjavík 25/2. til New
York. Fjallfoss fór frá Hull 2/3.
væntanlegur til Reykjavíkur á
morgun 7/3. Goðafoss er í
lleykjavík. Lagarfoss kemur til
Reykjavíkur um kl. 13.00 í dag
írá Vestmannaeyjum. Selfoss
fer frá Leith í dag til Djúpa-
vogs. Tröllafoss er á Patreks-
iirði, fer þaðan til New York.
Auðumla kom til Hamborgar
2.3.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja
verður væntanlega á Akureyri
í dag- Herðubreið er á Breiða-
firði á vesturleið. Skjaldbreið er
í Reykjavík, og fer þaðan vænt-
anlega seint í þessari viku til
S.kagafjarðar- og Eeyjafjarðar-
hafna. í>yrill var á Vestfjörð-
um í gær á nor.ðurlieið.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell átti að fara í
gærkveldi til Álaborgar frá
Akranesi. M.s. Arnarfell er í
Frederikshavn.
Fursdir
Iðnnemasamband íslands:
Fundur í Málfundadeild Iðn-
nemasambands íslands- í kvöld,
miðvikudag, að Hverfisgötu 21
kl. 9 e. li.
AðaK'undur
Félags bifvélavirkjanema var
haldinn 10. febrúar s. 1. í stjórn
voru kjörnir: Formaður: Magn-
ús Sígurjónsson. Ritari: Karl
Árnason. Gjaídkeri: Gunnar
Kristinsson. Meðstjórnendur:
Baldvin Jónsson og Ingólfur
Guðrnundsson.
Biöð og .tímarit
Allt, tímarit til sksmmtunar
20.20 Kvöldvaka: a) Föstu-
messa í Hallgrímskirkju
(Sigurbjörn Einarsson
prófessor). b) 21.30
Andrés Björnsson fl-ytur
erindi eftir dr. Jón Stéf-
ánsson: Frá undraeynni
Mauritius.
22.10 Passíusálmur nr. 37.
22.20 Danslög (plötur).
hvernig á því geti stfðiö ag sambærilegar vörur, sem eru til
sölu í verzlunum, eru seidar meö. mjþg mismunandi veröi
og víða veröur þess vart, að almenningur he'dur að v.erðlags-
eítirlitið sé lélegt og fylgist illa með yerðlagi varanna.
Oftast mun þó ástæðan fyrir rnismunandi verðkgi vera
mismunandi innkaup cg innflutnipgur. Getur'kveðið svo rammt
að þessu, ao verðmunu'r í útsölu sé alit að 108/7.
Fyrir skömmu fengu tveir inhflytjendur satincfni. Frá
pðrum kostaöi meterinn í smásölu kr. 30,45, cn hjá hinura
kr. 64,35.
Við þennan samanburð 'er rétt að taka til greina að attnað
efnið var 85 cm. breitt, en hitt 90 cm. bpeitt. Ef verð er tekið
pr. m-, kostar sambærilegt magn kr. 33,83 frá öðrura innflytj-
andanum, en kr. 67,74 frá hinum. GæSarnunur er aí sérfróðtim
mönnum taiinn hveríandi ’ítill og tæpast meiri en 10—2G(/.
Auðvi-tað hefði sá, sem keypti dýrari vöruna, átt að at-
huga sinn gang betur cg kaupa vöruna þaðan, sem mest magn
fékkst og gæði voru sambærileg.
Nú er það auðsætt, að ódýrara efnið selst fyrst, en eklci ar
hægt að komast hjá því, að einhverjir neytendur hafa ekki
haft hugmynd um, að ódýrara efnið væri til, og keypt því það
dýrara, en sjá svo mismuninn síðai*. Þá er ve.njulega 'farið til
verðlagseftirliísins og spurt, hverju þetta sæti, en svörin eru,
að hvort tveggja verðið sé rétt. Þégar svp ódýrara efniþ er upp-
gengið, er fólk nauðbeygt til að kaupa þag dýrara á meðan.
ekki er nóg af vörum á markaðinum.
Bretar vinna stöðugt að undirbúningi hátíðarinnar, §em þ&r.
á að halda í sumar og sýöa ramfarir. á öllum sviðum innan
Bretlands. Þessir tveir á myndinni eru að skipa upp blóma-
pottum og gera sér til gamans að nota þá sem pi’s.
Loks er svo óneitanlega mikill möguleiki fyrir kaup-
menn, sem hafa hvor tveggja efnin á boðstólurn, a-5 selja bæði
á hærra verðinu, ef þeir. á annað borð hafa áhuga á að snið-
ganga verðlagsákvæðin.
Það er alveg bráðnauðsyn’egt að gerðar séu ákveðnar ráð-
stafanir til þess að vörukaup séu þannig, að ævinlega sé ódýr-
asta varan keypt, ef um svipuð, gæði er að ræða. Ýmsir vöru-
flokkar eru þannig vaxnir, að auðvelt er að b-jóða út inn-
flutning af miklu magni, til þess að bezta verðið sé valið. Þetía
fyrirkomulag myndi að sjálfsögðu falla um sjálft sig eftir að
nægilegar vörur eru komnar inn í landið, en þangað til er hætt
við að ýmgir noti sér vöruþurrðina og leggi á vörurnar eftir
geðþótta. Þetta mun vafa’aust koma betur í )jós, þótt síðar
verði.
P. P.
og fróðleiks. Febrúarheftið er
komið út. Efni: í kistulokinu,
Draumaráðningar. Ráð undir
rifi hverju, smásaga eftir K. C.
Nathansen. I-Ietja dagsins, smá-
saga eftir Stephe Leacock.
Skáldið á bryggjunni, smásaga
eftir Dalmann. Appelsínufugl-
inn, smásaga efíir Lois Doner.
Flugsíðan: Modelflug eftir A1
Húsmæðrasíðan. íslenzk tízku-
mynd. Þú þarft að eiga heimili,
ástarsaga eftir Monica Ewer,
Nóg að. gera á alfeingi. Bridge-
þraut. Danslagatextar. Stúlkan,
sem hann beið eftir, óstarsaga
eftir Robert Wallsten. Horaz,
eftir G. B. Það var litlu bókinni
að þaklta, ástarsaga. Hvað er
jazz? eftir Svavar Gests. Skák-
síða. Græna herbergið, dular-
full og spennandi ný framhalds-
saga.
Jazzblaðið. Með þessu nýút-
komna hefti tekur Jazzklúbbur
íslands við útgáfu blaðsins. Út-
gáfu blaðsiiis verour hér eftir
hagað nokkuð öðruvísi en áður.
í staðinn fyrir tuttugu síðna
hefti mánaðarlega mun koma út
23 síðna heíti annanhvern mán-
uð, enn íremur verður desem-
berheftið stækkað.
Gert er ráð fyrir að blaðið
verði stækkað eí: útbreiðsla þ'ess
eykst. Aðeins örfá eintök verða
hér eftir send í bókave.rzlanir í
kaupstöðum og bæjura úti á
landi. I-Iins vegar veropr hægt
að gerast áskrifandi hjá úísölu-
mönnum þ’css. Blaðið verður að
sjálfsögðu selt í bókaverzlunum
í Reykjavík.
Eí-ni blaSsins verður með
svipuðu snði og verið hefur, þó
veroa tveir greinaflokkar felld-
ir niður, harmonikusíðan og
t'extasíðan, en fyrirspurnum
varðandi harmoniku verður
engu að síður svarað í dálkinum
„Úr ýntsum áttum“. Svavar
Gests mun halda áfram að sjá
um ritstjórn og afgreiðslu blaðs
ins.'Efni þessa heftis er: íslen'zk
ir hljóðfæraleikarar: Jón Magn
ús Pétursson. .Kosningar Jazz-
blaðsins um vinsælastu- hljóð-
færaleikarana. Hugleiðingar
um hljóðfærainnflutning, Hilm-
ar Skagfield skrifar frá U.S.A.
um Chariip Spivak. Charli-s
Parker í Svíþjóð. Earl Hines,
eftir Svavar Gests.
Föstymessor
Dómkirkjan: Föstuguðsþjón-
usta í dómkirkjunni í kvöld kl.
8.15 (séra Bjarni Jónsson préd-
ikar).
líallgTjmskirkja: Föstumpssa
í kvölcí kt 8,15.'
Fríkirkjan: Föstumessa í
kvöld kþ 8:15, séra Þorsteinn
Björnsson.
Ur öllif.m áttism
Góð lamíkynning.
Dr. Me.litt.a Urbancic hefur að
undanförnu rit.að greinar um ís
land í blöð í Vínarborg m. a. í
dagblaðið Arbeiter Zeitung. í
blaðinii 8. íebrúar þetta ár birt-
ist þar m. a. alllöng grain'eftir
fr.úna um Reykjalund og starf-
se.mi SÍBS, sem hún rómar
mjög. í lok þeirrar greinar
skrifar hún nokkur orð uni lpnd
ið og þjóðina og' bpr hvoru
tveggja með aíbrigöima vel sög
una; einkum mipnist hún ó -ís-
ienzka gestrisni og hjálpsemi,
sam hún kveður innilegr.i og
meiri með íslendingum e.n flest
um þeirri þjóðum, s.em við meiri
auðæíi og betri áðstæður búa.
S.öfo og sýiiingar
Landsbókasafnið:
bpið’kl. 10—12, 1—7 og 8—
10 aíla virka daga nema laug-
adaga kl. 10—12 og 1—7.
Þjóðminjasafmð:
Lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alla
virka.daga.
r
ÞAU MISTÖK urðu við
prentun greinarinnar um 20
ára afmæli Alþýðufiokksfélags
Hafnarfjarðar í Alþýðublaðinu
2. þ. m., að nokkrar línur féllu
niður úr upphafi hennar og
slæddust inn í aðra frétt dag-
inn eftir.
Upphaf greinarinnar átti að
vera þannig:
„Alþýðuflokksfélag Hafnar-
fjarðar varð 20 ára seint á síð-
ast liðnu ári, en heldur annað
kvöld árshátíð sína og minnist
um leið 20 ára afmælisins. Það
var stofnað 5. október 1930 og
nefndist þá fyrst Jafnaðar-
mannafélag Hafnarfjarðar, en
nafninu var breytt 1938, er
klofnlngurinn varð í AlþýSu-
flokknum. Nú eru um 200
rnanns í félaginu. Undirbúning
að stofnuninni önnuðust þeir
Valdimar Long og Kjartan Ól-
afsson. Stofnendur félagsins
voru um 60 talsins. Fyrsti for-
maður þess var kjörinn Gunn-
laugur Kristmundsson sand-
grseðslustjóri. og gegndi hami
formannsstarfinu aðeins
skamman tíma.“
Framhaldsstofnfund-
ur jöklarannsókna-
félagsins í kvöld
JÖKLARANNSÓKNAFÉ-
LAG ÍSLANDS heldur fram-
haldsstofnfund í kvþld ld. 8.30
í Tjarnarcafé uppi.
Á fundinum mun Árni Stef-
ánsson spgia frá ferð smni í
haust sem leið að Köldukvisl-
arjökli og sýna nokkr^r
myndir. Ennfremur verður
gengið frá lögum félagsins cg
kosin stjórn.
í íla<r off næstu claca selur
alls konar prjónafátnað frá okkur á mjög lágu verðí.
Prjónastofan MALÍN.
' ' __________- ; ’ ' _ ' ' . I