Alþýðublaðið - 07.03.1951, Qupperneq 4
ÁLÞÝÐUBLAÐÍÐ
Mitívikudagur 7. marz 1951
Ræða Haraldar Guðmundssonar við eldhúsumræðuna á alþingi:
B f
Og verður engin lækning frekar en hin fyrri
átvfnnuleysi í fyrsfa sinn á árafug og
kaup lækkar nú tneð hverjum mánuði
isstjórn leggur svo mikið kapp
á að leggja niður vinnumiðlun-
arskrifstofurimr. Þetta eru ó-
þægilegar tölur fyrir haestv.
ríkisstjóm, ömurlegar stað-
reyndir, harður óvéfengjanleg-
ur dómur am afrek hennar.
Kauplækkun
En með þessu er ekki öll
sagan sögð.
Jafnframt því, sem þetta ger
ist, gerist einnig það, a'ð þetr,
sem enn liafa atvinnu, fá
baup sitt lœkkað með liverj-
ttm ménuðinum, sem líðar,
fyrir beinar aðgerðir hæstv.
ríkisstjórnar. Vísitala des-
embermánaðar var 123 st.ig
og við hana er kaupið nú
miðað. Febrúarvísitalan er
130 stig, og hefur kaupið því
lækkað frá því í janúar sem
svarar 7 stigum. Vísiíala
marzmánaðar verður sennt-
lega 135 stig, og mun kaup
þá Iækka enn sem svarar
þeirri hækkun á vísitölunni.
Allt bendir til þess, að vísi-
talan komist upp í 150 stig,
þegar kemur fram í júní-
mánuð, en það þýðir, að
kaupgjald hafi Iækkað um
% til % hluía frá því í jan-
úar s.1., e£ hæstv. rildsstjórn
lánast — með tflstyrk at-
vinnuleysisins — að koma
fram áformum sínum og
hindra að vísitöluupphót
Haraldur Guðmundsson.
verði greidd.
Þetta tvennt, sem ég hef nú
nefnt, atvinnuleysið og stöðug
áframhaldandi lækkun á kaupi
þeirra, sem enn hafa vinnu, er
engin tilviljun.
Þetta er hvorttveggja hein
aíleiðing þess, að nú fer
hrein íhaldsstjórn með völtí,
— stjórn, sem lítur svo á, að
það séu fjármunirnir, en
ekki fólklð, sem taka beri til-
lit til. Það eru þeir, sem f jár-
magninu ráða, en ekki hið
vinnandi fólk, sem móia
stefnu hæstv. ríkisstjórnar.
Það er arðsvonin en ekki at-
vinnan, sem er leiðarljós
hennar.
Hin nýju ,bjargráð' síjórnarinnar
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími 4900.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Ofbetdfð í Iðju
STJÓRNARKJÖRIÐ í Iðju
á dögunum er talandi tákn um
vinnubrögð og baráttuaðferðir
kommúnista. Fráfarandi stjórn
Iðju lét etrika út af kjör-
skrármi hundruð félagsmanna
með óvefengjanlegum réttind-
um, en bæta inn á hana öðrum,
sem fæ-stir hafa sézt eða heyrzt
í verksmiðjunum. Var til starfs
þessa valinn að frumkvæði eða
fyrirgreiðslu kommúnista-
flokltsins Helgi nokkur Guð-
laugsson, sem til viðbótar
slæmu innræti er dyggur og
tryggur lærisveinn Jóns Rafns-
sonar. Ráðsmaður Iðju, Halldór
Pétursson, var Helga þessum
til aðstoðar, en mun ekki hafa
veríð talinn einfær um að
vinna óhæfuverkið, þó að áreið
anlega hafi hann vantað eitt-
livað annað en viljann. Með
þessum hætti tókst kommún-
istum að tryggja sér völd í
Iðju eitt ár ennþá, en þó með
aðeins 17 atkvæða meirihluta.
Svo mjög standa þeir nú höll-
um fæti í þessu gamla virki
sínu.
Auðvitað var kosningin í
Iðju kærð. Stjórn Alþýðusam-
bandsins kaus þá þriggja
manna nefnd til að rannsaka,
hvort kæran væri á rökum
reist, En kommúnistastjórnin í
Iðju hefur hindrað störf nefnd-
arinnar. Hins vegar lét hún
stuðningsmenn sína, sem voru
í meirihluta á svokölluðum að-
alfundi félagsins, samþykkjá,
að kæran væri tilefnislaus og
allt í stakasta lagi með kosn-
inguna. Sökudólgarnir sam-
þykkja með öðrum orðum, að
þeir séu saklausir!
*
Jafnframt er svo Þjóðviljinn
látinn birta hvern langhundinn
af öðrum um, hvað Iðjustjórn-
in sé engilhrein af öllum þeim
sökum, sem á hana eru bomar,
og halda því fram, að ráða-
menn Alþýðusambandsins sýni
félaginu og forustumönnum
þess fáheyrðan fjandskap!
Nú er engum blöðum um það
að fletta, að stjórnarkjörið í
Iðju, eins og öðrum verkalýðs-
félögum, á að fara fram sam-
kvæmt lögum og reglum Al-
þýðusambandsins. Stjórnarkjör
ið hefur verið kært, ekki að-
eins af þessum og hinum tveim
ur mönnum, þó að Þjóðviljinn
vilji skiljanlega láta líta svo út,
heldur af umbjóðendum B-list
ans. Sakirnar, sem þeir bera á
félagsstjómina og meirihluta
kjörstjórnar, geta naumast
stærri verið. Stjóm Alþýðu-
sambandsins ákveður að láta
þrjá menn rannsaka þessar sak
argiftir. En þá bregður svo við,
að Iðjustjórnin hindrar störf
nefndarinnar og segir félagið
þar með raunverulega úr lög-
um við Alþýðusambandið. Það
sýnir, svo að ekki verður um
villzt, hverjum augum komm-
únistar sjálfir líta á síjórnar-
kjörið í Iðju.
*
Þjóðviljinn segir í gær og
beinir þeim hinum smekklegu
ÉG er sammála síðasta ræðu
manni, hv. 2. þm. Reykv. (E.
O.) um að verkalýðurinn ætti
að standa einhuga um sín á-
hugamál, sín velferðarmól. En
ég er honmn ekki sammála um
aðferðir til þess að koma þeim
fram. Slíkar kommúnistískar
aðferðir, sem nú síðast var
beitt við Iðjukosningarnar, þar
sem kommúnistar telja sig
hafa fengið meirihluta, eru
ekki líklegar til að efla einhuga
verkalýðsins, ekki líklegar til
sigurs. Og úrslit kosninganna
eru ekki fullséð enn. Enn er
beðið eftir úrskurði Alþýðu-
sambandsins um það efni.
Hæstvirtir ráðherrar hafa
sagt margt í þessum umræðum,
en fátt nýtt. Mest af því hafa
þeir margsagt áður. Ég mun
því ekki þreyta við þá orðatog.
Ég mun reyna að halda mér að
etaðreyndum og rifja upp það
helzta, sem gerzt hefur í tíð nú
verandi hæstv. ríkisstjórnar og
sýna fram á afleiðingar að-
gerða hennar og áhrif þeirra á
Líf almennings í landinu.
Atvinnuleysi
í fyrsta sinn í meira en
áratug hefur stærsti bölvaltí-
ur {ijóðfélagsins, atvinnuleys
ið, sig nú frammi og tekur að
þjarma að verkalýð landsins.
Hinn 1. febrúar s.L voru skrá
settir atvinnuleysingjar í 6
kaupstöðum og 5 kauptúuum
um 1200 manns. Konur og
börn á framfæri þeirra voru
yfir 2100. Tala þeirra, sem í
þessum 11 svertarfélögum
búa við stórfellt atvinnuleysi
og afleiðingar þess, er því yf-
ir 3300 manns.
Éru þó þeir einir taldir, sem
gáfu sig fram til skráningar.
En allir vita að mjög mikið
vantar á, að þar komi öll kurl
til grafar. Og í öllum öðrum
kaupstöðum og kauptúnum
landsins er einnig meira og
minna tilfinnanlegt atvinnu-
leysi. Margar þúsundir manna
og kvenna búa nú þegar við
mjög skerta atvinnu eða at-
vinnuleysi, litlar, minnkandi
eða engar tekjur, samtímis því
sem verð á nauðsynjum fer
stórhækkandi með hverjum
deginum, sem líður. Þannig er
atvinnumálum okkar nú kom-
ið. Það er þess vegna auðskilj-
anlegt, hvers vegna hæstv. rík-
orðum til stjómar Alþýðusam-
bandsins, að „töpuð kosning
verði ekki unnin með því að
tapa vitinu líka“, og síðan ræð-
ír kommúnistablaðið í grát-
klökkum rómi um einhverjar
hefndarráðstafanir gagnvart
Iðju. En er það ekki í raun og
veru stjórn Iðju, sem hefur í
senn tapað félaginu og vitinu?
Atkvæðamunurinn í félaginu
var 17 atkvaeði. Lýðræðissinn-
ar myndu með öðrum orðum
hafa átt glæsilegan sigur vísan,
ef kjörskráin hefði ekki verið
fölsuð. Gallar hennar voru svo
miklir og augljósír, að enginn
starfsmaður sumra verksmiðj-
anna var á kjörskrá félagsins,
og kjörstjórnin varð nauðug
viljug að taka fjölmargar kær-
ur til greina, þrátt fyrir ber-
sýnilega tregðu meirihluta
hennar. Eftir kosningar neitar
svo stjóm Iðju rannsóknar-
nefnd Alþýðusambandsins um
áðgang að kjörgögnum félags-
Hæstv. ríkisstjórn taldi fyr;r
ári síðan, að með gengislækk-
uninni væri fengin „varanleg
frambúðarlausn" á vandamál-
um bátaútvegsins. Sú lausn hef
ur algerlega brugðizt. Atvinnu-
leysi magnast óðum, samtímis
því sém kaup lækkar, og erfið-
íeikar bótaútvegsins hafa aldr-
ei verið eins miklir og nú. Eins
og kunnugt er hefur vélbáta-
flotinn legið aðgerðalaus í nær
tvo mánuði og beðið eftir nýj-
ins, þrá1;t fyrir framkomna
kæru. Hún er með þessu að
segja Iðju úr lögum við Al-
þýðusambandið, en forustu-
menn þess hafa engan fjand-
skap sýnt Iðju. Þeir hafa að-
eins. gert skyldu sína.
Þetta atferli kommúnista í
fðju verður naumast skilið öðru
vísi en svo, að kommúnistar
ætli sér hér eftir að tryggja
sér með ofriki og lögleysum
völdin í þeim verkalýðsfélög-
um, sem fyrirsjáanlega eru að
ganga þeim úr greipum og telji
stjórn Alþýðusambandsins slíkt
alls kostar óviðkomandi! Og
heldur vilja þeir slíta þessi fé-
lög úr tengslum við Alþýðu-
sambandið en beygja sig fyrir
lögum og rétti. Þetta er því í
senn klofningur og ofbeldi. En
auðvitað er Þjóðviljinn látiirn
halda því fram, að hinir seku
séu saklausir, og hinir saklausu
sekir. Það mun þó stoða komm-
únista lítið í þessu tilfelli.
um styrkjum, úrlausninni, sem
nú er boðuð, en engin lausn er.
Gengislækkunin
Gengislækkunin hefur ekki
bjargað útvegsmönnum. Það
viðurkenna nú allir. Hún hefur
aukið tap þeirra, sem verst
voru settir. Þetta er augljóst
mál.
Ef tilkostnaður útgerðar-
mannsins hefur hækkað meira
á árinu 1950 vegna gengislækk
unarinnar en útfluttar afurðir
hans hafa hækkað vegna henn-
ar, þá hefur gengislækkunin
beinlínis valdið honum tapi: En
það er einmitt þetta, seín gerzt
hefur, og þess vegna er eðlilegt
að erf iðleikar útgerðarinnar
hafi vaxið. Fiskverðið hefur
ekki hækkað, heldur lækkað.
En allur útgerðarkostnaður
hefur stóraukizt vegna gengis-
lækkunarinnar.
Áhrif gengislækkunarimiar
á þjóðarbúskapinn í Iieild
árið 1950,eru nú komin í Ijós.
Hver urðu þau? Þar verður
niðurstaðan sú sama.
Greiðsluhallinn á viðskipt-
unum við útlönd varð yfir
120 mrlj. kr. á síðast Iiðnu
ári. Þessa upphæð vantaði á,
að andvirði útfluttra afurða
brykki fyrir því, sem inn í
Iandið var fíutt. Þessi atriði
eru prófsteinninn á géftgis-
Iækkuniná, og niðUrstaðan
liefur orðið sú, sem ég Iief ná
lýsí.
Og nú heitir það
„fr]áls verzhin“
Stjórnarflokkarnir hafa við-
urkennt þttta. Dagblaðið Vísir
sagði nýlega: „Þjóðin vill ekki
sætta sig við frekari gengis-
Iækkanir.“ Þjóðin hefur sé.ð
það, eins og hæstv. ríkisstjórn,
að þetta svokallaða bjargráð
hefur engu bjargað, en þyngt
bagga þeirra, 'sem verst voru
settir. Þess vegna þorir hæstv.
ríkisstjórn ekkí að halda áfram
á sömu leið, þorir ekki að bera
fram tillögur um meiri gengis-
lækkun, þ. e. a. s. ekki opin-
berlega. Það á að fela þessa
uýju gengislækkun vandlega,
nefna hana öðru fallegra nafni.
Og þetta nafn er „frjóls verzl-
un"! Nú er það verzlunin, sem
á að bæta öll mein.
Innflutningsverzlún án
skömmtunar, verðlagseftirlits
eða gjaldeyristakmarkana er
lækningin, bjargráðið, sem
nú er boðið. Hún á
að bjarga bátaútveginum,
úr þvi að gengislækkunin
brást. Vandinn er auðleystur.
Hann er ekki annar en sá að
gera útvegsmennina að kaup-
mönnum, láta þá fara að verzla
í viðbót við alla hina kaup-
mennina. Á verzluninni eiga
þeir að græða nóg til þess að
bera hallann, sem verður á út-
gerð bátanna, — og þá telur
hæstv. ríkisstjórn að allt sé í
stakasta lagi. En verður það
svo í reyndinni? Er þetta ekki
sýndargróði fyrir útgerðar-
menn? Verður framtíðarlausn
sjávarútvegsins tryggð með
þessu? Og á hvérjum eiga út-
gerðarmennirnir að græða?
Eiga þeir að taka milliliðagróð
ann frá heildsölunum? Hæstv.
ríkisstjórn upplýsir, að það sé
alls ekki gert ráð fyrir því, að
útvegsmenn yfirleitt geti farið
að verzla með vörur; til þess
skorti flesta þeirra bæði fé,
bankalán og aðrar aðstæður.
En útgerðarmenn eiga samt að
geta verzlað, ekki með vörur,
heldur með gjaldeyrisskírteirii,
þ. e. loforð bankanna um gjald
eyri.
Svartur listi
Það er sem sé Ijóst orðið áf
umj-æðunum, að það er alls
ekki tilætlunin, þrátt fyrir
öll fögru orðin, að verzlunin
eigi að verða frjáls og hafta-
Iaus. Þvert á móti. Tilteknar
vörur, fyrir allt að 100 millj.
kr., á að reyra í ný höft, —
nýja einokun — og setja á
sérstakan svartan lista. Þær
vörur má enginn kaupa eða
flytja inn, nema sá, sem hef-
ur B-Iista gjaldeyri. Hin
„frjálsa verzlun“ verður
þannig í framkvæmtí að
gömlu spilin eru stokkuð á
ný, innflutningnum til Iands
ins verður skipt niður á nýja
lista.
A-lista vörur, nefnilega brýn
ustu nauðsynjavörur, matvæli,
útgerðarvörur o. þ. h., þær á að
borga með yfirdráttarláni og
Marshallframlögum, og inn-
flutningur á þeim á að vera
frjáls, þ. e. a. s. meðan lánin