Alþýðublaðið - 07.03.1951, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 07.03.1951, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. marz 1951 Ðorotky MacÁrdle..■...... 35. dagm.*"*v ■ ÓBOÐNIR GE STIR j .* Frú Dáriðu* ilutl’.elmffi RÆDA haldin á héraðsmóti Kolbeins- eyinga í Reykjavík. Framhald. sinni, að þarna kunni að vera um varanlega hugarfarsbrsyt- ingu að ræða; hætta við að bjóða fram og kjósa karlmenn- ina. Næst skeður svo það ein- keiinilega; fyrirbæri, að nylon- sokkarnir hverfa af markaðin-1 um, um leið og kosningaúrslit- | in eru ‘ kunn, og bóndinn að j heiman, strax þegar hann heíur gleypt í sig matinn. Nci, kæru | kynsystur mínar. Jafnrétti í þessurn málum hljótum við ekki fyrr en við höfum tekið frá karlmönnunum allan rétt til kosninga og lcjörgengis og gert' þá ómynduga. Og svona verðum við að fara að á öllum syiðum. Ef við eig- um að ná jafnrétti við karl- mennina, verðum við að svipta þá öllum rétti. Við þurfum held ur ekki að hafa neitt samvizku- bit af því, þar sem þeir hafa fyrir löngu sýnt, að þeir kunna ekki með völdin að fara. Hvern- ig er ástandið í-heiminum, — að Kolbeinsey undanskilimii? Þeirri spurningu þarf ekki að .svara, en það er ekki að búast við því betra, þar sem karl- mennirnir ráða. Hvenær skyld- um við konurpar kasta atóm- sprengjum? Aldrei, nema þá kannske í bomsubiðröðum. Og haldið þið, að það yrði annað pins sundurlyndi .og rifrildi á þingi hinna sameinuðu þjóða, ef þingið yæri aðeins skipað konum? Nei, og aftur nei. Að vísu kynnu að verða deildar meiningar, en það yrði þá að- eins út af kjólasniði, kápusídd, háruppsetningu og öðru þess háittar. Og enda þótt svo færi, að ósættin út af þessum málum magnaðist svo, að til ófriðar drægi, þá væri friðurinn samt sem áður ekki í neinni hættu, því að þá væri aðeins um kvennaheri og kvenherforingja að ræða. Og þá yrðu herforingj- arnir og herdeilclirnar syo lengi að búa sig; púðra sig og mála á sér varirnar, og allt það. . . . Nú og herforingjarnir gætu auðvit- að ekki látið sjá sig í orustu, nema með nýfengið psrmapent, og árangurinn yrði svo sá, að búið væri að jafna ágreinings- atriðið áður en til orustu kæmi.' Qg-færi-svo aíar ólíklega, aö til einhverra smávegis átaka kæmi, þá yrði alltaf öðru hverju or- ustuhlé, svo að hermennirnir gætu lagfært brjóstahalöarana og sokkana og meikað sig upp. Nsi, góðir hálsar . . . bað fæst aldrei varanlegur friður í heim- inum, fyrr en karlmennirnir hafa verið sviptir þar öllum vcldum, og konurnar sjálfar annast ófriðinn. Karlmennirnir hafa alltaf verið og verða alltaf vandræða- spurningin- í þjóðfélagsmálun- um. Kolbeinseyjarmenn ekki síður en aðrir. Og það lakasta við þá, eins og alla vandræða- gripi, er það, að það er ekki svo gott að losna við þá. Ég hef oft verið að hugsa um eitthvert ráð til þess, og ég er ekki frá því, að ég hafi fundið nokkra lausn. Hún er i því fólgin, að fjölga svo vel áfram, að mér þótti nóg um; það kunni varla góðri lukku að stýra, að skrifa og skrifa og hafa samt ekki und- an hugsunum sínum. Og þess utan var það ekki með öllu hættuaust að ganga ímyndun sinni svo gersamlega á vald, lifa að öllu leyti í hennar heimi og vita ekki hig minnsta hvað fram fór í veröld raun- veruleikans, •—• jafnvel ekki innan vébanda síns eigin heim ilis. Og samt sem áður hafði ég sterkt hugboð um það, aC- þar væru einhverjir alvarlegir atburðir í aðsigi, sem myndu fyrr en varði, krefjast þess af mér, að ég tæki mikilsveroar laxveiðiánum í heiminum svo, að allir karimenn geti komizt þar að til að veiða. Þar með myndu þeir hætta öllum af- skiptum af þjóðfélagsmáium. Og að sjálfsögðu væri mein- laust að lofa þeim að skipa ein- hvern alþjóða dómstól, til þess ao skera úr um, hver hefði misst stærsta laxinn. . . . Að hugsa; sér þá breytingu, sem þá yrði á heiminum. Eilífur friður, og lax, soðinn við kjarnorku, í alla mata. ... i Nýja | sendibílastöðin, hefur afgreiðslu á Bæj-* S b arbílastöðinni, Aðalstræti • 16. Sími 1395. ,s T' s s s s V s s s s s s s Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavégi 63, sími 81218. \ Kauputn tuskur s , s a s Baldursgötu 30. j Kö!d borð og heiiur veizlumalur. Síld & Fishur. ÁuqlýsiS í þýðuhlððinai ákvarðanir. Og þar kom, a'ð töfrafjöt- urinn féil af mér. Morgun einn, þegar ég settist að skrif- borðinu, leit ég þar stóran handritahlaða, sem ekki kom mér meira við en venjulegt handrit. Hugsun mín var aft- ur horfin til veruleikans. Eg var gripin einhverju eirðar- leysi og hraðaði mér út í garð- inn. Enn var ég samt á valdi þeirrar blekkingar, að allt hlyti að vera með þeim sömu merkjum og það var, þegar starfsgleðin greip mig. Samt sem áður hafði vaknað með mér pljós kvíði. Ég vatt mér að Pamelu, sem vann af sama kappinu við garðyrkjustörfin. „Heyrðu“, sagði ég. „Ég held næstum því, að eitthvað hljóti að búa undir þessari blessaðri kyrrð. Ég þeri ekki að vona, að allt sé um garð gengið. Þú leynir mig væntanlega ekki neinu?“ „Ég sver og sárt við legg“, svaraði hún. „Mér mundi ekki til hugar koma að halda því leyndu fyrir þér, ef ég hefði orðig vör við eitthvað dular-1 fullt. Ef eitthvað væri um að j vera, yrðum við að reyna að vinna bug á því í sameiningu. Ég hef ekki heyrt eina einustu stunu að næturþeli síðan við | komum aftur frá Bristol. í ell-. efu nætur samfjeytt hefur hér ríkt órofakyrrð“.' „Hre.iuasta afbragð“, sagði ég. „Veltu skreppa með mér til þorpsins?“ Hún hristi höfuðið. ,,Nei“, svaraði hún. „Ég má ekki vera að þyí. „Ó . . . það er þriðju- dagur í dag“, bætti hún við. „Markaðsdagur. Þú ættir að kaupa fyrir mig svolítið af osti“. Ég gekk beinustu leig yfir heiðina. Hressandi golan. stóð í íangið; hérna voru krossgöt- urnar, þar sem við Stella skild- um forðum, þegar hún vildi ekki að ég fylgdi sér svo langt, að til ferða okkar sæist heim- 1 an frá bóndabýlinu. Þann dag hafði ég komið fram við hana eins og hún væri enn lítil telpa, og hún hafði tekið því með sinni blíðu göfgi. Það var ó- bærilegt að hún skyldi ekki mega neitt samband við okkur hafa. Ég varð að kippa því í lag með einhverjum ráðurn. Óg ég ákvað að ganga veginn, sem lá í gegn um þorpið. Það var ómögulegt að segja nema ég kynni að mæta gamla liðs- foringjanum. Ef dserna mátti eftir öllum þeim fjölda hesívagna, sem ekið var inn á torgið, hlöðnum ýmiss konar landbúnaðarvör- um og aíurðum, þá var óhætt að telja markaðinn í Biddle- eombe þorpi mikilsháttar at- burð í viðskiptalífi héraðsins Söluborðin höfðu verið sett upp á opnu, steinlögðu svæði við höfnina; þar var þröng mikil og hávaði, bændakon- urnar skröfuðu og kölluðu, ltjúklingarnir tístu í körfun- um, hænsnin gögguðu og máf- arnir flögruðu gargandi yfir hópnum. Krakkarnir skutust og skriðu á milli borðanna, átu sæigæti og sugu brjóstssykur- stöngla, en sjómennirnir gengu til og frá og báru kippur af glitrandi makríl og skegg- ræddu við kunningja sína úr sveitinni, en allt markaðsvæð- ið angaði af fiskilykt og tjöru- þef. Ég leitaði uppi borð, þar sem ostur var á boðstólum og keypti það, sem ég hafði verið beðinn um að koma með heim með mér; gekk síðan að bióm- söluborði. Einhvern veginn þótti mér sem ég kannaðist við yerzlun; hann bar og kennsl verzlun; han nbar og kennsl á mig þegar í stað, þreif reykj- arpípuna út úr tannlausum múnninum, blimskakkaði upp á mig augunum og glotti. „Hver hafði svo á réttu að standa, herra minn? Iiver er það, sem logið hefur, ha? Ekki voru það Parkingsonhjónin, pg ekki eldabuskan, eða hvað? I'Ivaö segir eldabuskan yðar um þgð, herra minn?“ Ég yfirgaf hann sem fljót- ast og héit að næsta blómsölu- borði. Þar gat að líta fagra fjóluvendi, liljur og rósir, og enda þótt mér væri ekki nerna í meðallagi vel við að vera að burðast með blóm, þótti mér sem Pemela ætti þá hugulsemi af mér skilið, að ég færði henni vönd, auk þess sem blómin eru hið fegursta híbýla sþraut að mínum dómi. Ég var einmitt að athuga fjóluvendina, þegar ég heyrði nafn mitt nefnt hljómþýðri röddu. Ég leit við, og sá að Stella stóð við hlið mér, rjóð í vöngum og með áhyggjusvip. „Segðu mér“,, mælti ég. heldurðu að þessi blóm séu ný- afskorin? Heldurðu að þáu fölni ekki innan skamms?“ Hún athugaði skurðinn á stiklinum. „Þau lifna við, ef þau eru sett í yatn“, svaraði hún. „Ef til vill væri betra að blanda asperíni í vatnið“. Ég setti upp undrunarsvip og hún gat ekki að sér gert. að brosa. Ég keypti blómvöndinp. „Og þá er næst að fara í lyfjabúðina og kaupa þetta aspirín“, varð mér að orði. „Ér það kannske eitthvað fleira, sem þú álítur að þau þurfi með til þess að ná aftur heilsu sinni?“ „Ég held það sé óþarft fyrír þig að fara í lyfjabúðina. Pa- mela á áreiðanlega aspirín heirna hjá sér“, mælti hún. „Það þykir mér ólíklegt. Hún, sem aldrei finnur til höf- uðverks“. „Ég þori að veðja við þig um það, að hún á aspirín í fór- um sínum“, endurtók Stella og brosti við. ,,Æ, nú man ég það“, varð mér að orði. „Hún gaf Judith aspirín í vatni kvöldið góða; þið farið nærri hvers um ann- ars háttu, kvenmennirnir'1. Ég gætti þess vandlega, að láta hlé aldrei verða á samtalinu, því að mér þótti sem ég ætti þá. á hættu, að Stella kynni að kveðja og hverfa á brott. Og auk þess kærði ég mig ekk- ert um að hún færi að' bera fram afsakanir eða koma með einhverjar skýringar þarna í fólks þrönginni. Þóttist vita, að hún myndi heldur ekþi kæra sig um það. Og svo datt mér ráð í hug. „Mér er allt of heitt, og auk þess er ég sárþyrstur“, mælti ég. „Iivernig væri það, að við tengjum okkur einhverja hressingu, þarna í kaffihús- inu?“ Hún hikaði við eitt andar- tak, en hneigði sig síðan lítið eitt til samþykkis. „Jú, þakka þér kærlega fyr- ir. Ég þigg það“. Við héldum inn í kaffihúsið. Þar inni var skuggsælt og svalt. Stella lagði pinkla sína á bekkinn hjá sér. Ég 'sat þög- ull um hríð, og svipbreyting- arnar á andilti hennar sýndu greinilega, að hún var að ráða við sig, hvað hún ætti að segja, eða láta ósagt. M.s. Dronning Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn 9. marz til Færeyja og Reykja- víkur. Flutningur óskast til- kynntur skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn, hið fyrsta. Ékipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erl. Pjetursson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.