Alþýðublaðið - 20.03.1951, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.03.1951, Qupperneq 1
Veðurhorfur: Norðan stinnings kaldi og 'éttir heldur til. * Forustugrein: Skömni Framsóknar. ✓ * XXXII. árgangur. Þriðjudagur 20. marz 1951 66. tbl. Flauq yfir Atlantshaf á tæpum fimm klukkustundum Þetta er brezka pryst:ioftsflugvélin af Canberra-gerð, sem flaug á 4 klukkustundum og 42 mínútum vestur yfir Atlantshaf og gersigrað' þar með ö'l fyrri hraðamet á þeirri leið. íðasti vonarneistinn um sam komutag í París aS slokkna Það var sameigintegt átit fulitrúa Vest- urvetdanna eftir ræðu Grosnykos í gær. FULLTRÚAR FJÓRVELDANNA sátu fimm klukluistundir á fundi í gær án þess að nokkuð drægi til samkomulags um dagskrá fyrirhugaSs fjórveldafundar. Fregnir frá París herma, a‘ð fulltrúar Vesturveldanna telji að ræða Gromykos á fundin- um í gær hafi svo að segja slökkt síðasta vonarneistann uni samkomulag á hessum fundi. þeir bæru enga sérstaka virð- ingu fyrir samningum, svo sem þegar þeir rufu gerðan vináttu- samning við Júgóslavíu einnig fyrir þremur árum og hófu hótanir sínar við það land. 1 Fundinum var frestað, er hann hafði staðið í fimm klukkustundir og munu fulltrú- arnir koma saman í dag á ný. Þrír prestar haia þegar séit um NÚ ÞEGAR munu þrjár um- sóknir hafa borizt um annað prestsembættið við Dómirkjuna í Reykjavík, sem auglýst hefur verið til umsóknar. Umsóknarfrestur er þó langt frá því að vera útrunninn, en hann er til 30. apríl n.k. og mun biskupsskrifstofan ekki gefa Ætluðu að iiaía 2000 krónur af forn- ala, sem þeir báru sökum um að v,. ha Lögregiuþjéninum heiur verlð vikið irá TVEIR MENN, Iögregluþjónn og strætisvagnstjóri, hafa orðið uppvísir að fjárkúgunartilraun og báðir verið teknir fastir. Segjasí þeir liafa keypt spíritus af fornsala hér í bæn- upplýsingar um umsækjendur um; en spíritusinn hafi verið svikinn og þeir fari’ð fram á skaðabætur. Fomsalinn hefur hins vegar ekki játað að haí’a selt þeim neinn spíritus, en kærði mennina fyrir fjárkúgunar- Berlín fyrir réttum þremur ár- tifraun. Höfðu þeir liótað að kæra hann fyrir sprúttsölu, ef um °§ hættu allri samvinnu hann greiddi þeim ekki 2000 krónur í þagnarlaun. ^ar' ^ussai hefðu og' annars sýnt það mörgum sinnum, að fyrr en að þeim tíma liðnum. En að því er Alþýðublaðið hefur fregnað á skotspónum munu þrír eftirtaldir prestar þegar vera búnir að sækja: Fulltrúar VesturveldEnna höfðu vænzt þess að Grcmyko myndi mæta á íundinum í gær með umboð til þess að koma til móts við síðustu samkomulags- tillögu Vesturve'danna; en það fór á aðra leið. Gromyko flutti eina af sínum alkunnu árásar- ræðum á Vesturveldin og sek- aði þau um svik við Postdam- sáttmálann með því að hafa sameinað hernámssvæði sín á Vestur-Þýzkalandi, komið fót- Un undir nýjan hergagnaiðnað þar og náðað stríðsglæpamenn. Sat hann fastur við sinn keip að krefjast umræðna um af vopnun Þýzkalands sem -sér- máls og fyrsta máls á fjórvelda- íundi, ef haldinn yrði. Dr. Jessup benti Gromyko á það, að ekkert hindraði Sovét- ríkin í að brjóta upp á hvaða máli, sem þau vildu, á fjór- veldafundi, þótt þau féllust á samkomu’agstillögur Vestur- veldanna um dagskrá hans. En um þær ásakanir Gromykos, að Vesturveldin hefðu svikið Pots- damsáttmálann, sagði dr. Jes- sup, að það hefðu Rússar sjálfir gert, er þeir gengu af fundi hinnar sameiginlegu her- námsnefndar fjórveldanna í Kínverjar að hörfa Sr 31. í Séra Jóhann Hannesson, kristniboði í Kína, séra Óskar Þorláksson á Siglufirði og séra Þorgrímur Sigurðsson prestur að Staðarstað. Késsar og Kínverjar haia § milljénir Gífurlegur launa- munur í rússneska hernuim. BREZKA LANDVARNA- MÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út skýrslu um herstyrk Rússa og Kínverja annars veg- ar og Breta hins vegar; og segir þar að þessar tvær 'þjóðir hafi nu 8 milljónir manna undir vopnum, en Bretar eltki nema 400—500 þúsund manns. Margar merkilegar upp’ýs- ingar eru í þessari skýrslu, þar Framhald á 7. síðu. Logi Einarsson fulltrúi hjá sakadómara hefur haft rann- sókn þessa máls á hendi frá þvi fyrir helgi, og hefur hann skýrt blaðinu svo frá tildrögum máls ins: Sá, er kærði fjárkúgunartil- raunina, er Hjálmtýr Guðvarð- arson, og hefur hann fornverzl un í Ingólfsstræti 11. Segir hann að s. 1. föstúdag hafi tveir menn komið til sín, ann- ar klæddur lögreglubúningi, en hinn óeinkennisklæddur. Dróg sá síðar nefndi upp úr vasa sín- um vottorð frá atvinnudeild Háskólans varðandi rannsókn á spíritusbiöndu, er reynzt hafði að innihalda 3_8,3% af ethyl- alkahol. Sagðist maður þessi hafa keypt spíritusinn hjá I Hjálmtýri, og skýrir Hjálm- týr svo frá að þeir félagar hafi haft í hótunum um að kæra sig fyrir vínsölu, ef hann greiddi þeim ekki 2000 krónur. Menn þessir reyndust vera Sigurbjörn Guðmundur Björnsson, lögreglu þjónn, og Sigurjón 'Maríasson, strætisvagnsstj óri. Var Hjálmtýr einn í verzlun- Framhald á 6. síðu. Hefja strætisvagnarnir ferð- ir á ný í fyrramálið! --------«------- Greidd verða atkvæði í dag om sáttatiilögu, er fram kom í gær. SÁTTASEMJARI í STRÆTISVAGNADEILUNNI lagði í gœr fram miðiunartiilögu, og munu strætisvagna- stjórar greiða atkvæði um hana frá kl. 10—6 í dag í skrif- stofu Hreyfils áð Borgartúni 7. Fyrir sama tíma munu bæjaryfirvöldin taka afstö'ðu til sáttatilboðsins. Ekki hefur verið fátið neitt uppi um það, hvað í sátiatillögunni felst, en fari svo, að hún verði samþykkt, má vænta þess, að strætisvagnarnir hefji ferðir í fyrrri- málið. Undanfarna daga hefur gengið orðrómur um þáð, að til mála hafi komið að léngja vinnutímann nokkuð, þannig að strætisvagnarnir aki til klukkan 1 eftir miðnætti á laugardögum og sunnudögum og hefji jafnvel ferðir á sunnudagsmorgnum klukkutíma fyrr en tíðkazt hefur. Sameinuð^! þjóð- irnar tóku Chun- chon í gær. SÓKN SAMEINUÐU ÞJÓÐ- ANNA í Kóreu hélt áfram við- stöðulítlð í gær, og áttu her- sveitir þeirra á fimm stöðum aðeins 25 km. leið ófai'na norð- ur að 38. breiddarbaug, en fram varðasveitir voru víða komnar enn nær baugnum. Kommún- istar hörfuðu í gær úr Chun- chon, aðalbækistöð sinni á mið- vígstöðvunum, fyrir sunnan bauginn. Talið er að Kínverjar séu komnir með meginher sinn norð ur fyrir 38. breiddarbaug; 'en ætli að búast þar um í nýj- um varnarstöðvum. Ridgway hershöfð'ngi, lét í gær mjög af sókn sameinuðu þjóðanna í Kóreu, en varaði þó við of mikilli bjartsýni. Margir erfiðleikar væru enn fram und- an, sagði hann. Sprengin í sljornar- byggingu komm- r I FREGN FRÁ LONDON hermir að þangað hafi borizt fréttir um að sprengja hafi ný- lega sprungið í stjórnarbygg- ingunni í Tirana, höfuðborg Albaníu, og margir menn beðið liana af. Spurzt heíur einnig, að dóms málaráðherra kommúnista- stjórnarinnar í Tirana hafi eft- ir þennan viðburð verið vikið úr embætti og að ein ..hreins- unin“ enn sé hafin í albancka kommúnistaflokkrr—

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.