Alþýðublaðið - 20.03.1951, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.03.1951, Qupperneq 7
Þriðjudagur 20. marz 1951 ALÞÝöUBLAÐiö 7 ¥SIr 3S ríki faka feginn og .. i unm i pans i vor PARÍSARKAUPSTEFNAN, einn af merkustu viðburðuni á sviði alþjóða verzlunar, mun í ár standa yfir frá 28. apríl til 14. maí í höfuðborg Frakk- lands. Yfir 30 erlend ríki taka þátt í kaupstefnunni. Undir- búningsnefndin hefur í ár gert sér far um fð veita sem full- komnast heildaryfirlit yfir síð ustu nýjungar í iðnaði og' land búnaði. Deildir þær, sem nú þegar hafa vakið’ athygli í verzlun- arheiminum, eru: Vefnaðar- vörudeildin (dúkar, prjónavör ’ur og tilbúinn fatnaður), mat- vörudeddin. húsgagnadei1 din og deiklir þungaiðnaðarins og léttari málmiðnaðar. Franskir -ffamleiðendur munu nú enn fremur sýna síðustu nýjungar og endurbætur, hvað viðvíkur landbúnaði (landbúnaðarvélar. ýmiss tæki til þurrkunar á vot lendi, girðingar o. fl.j, vega- og brúarger-ðum (steinsteypu- tæki, smíðapallar a. fl.), al- mennura útUúnáði til bvgg- inge úr létari efnum (alumini- urn) og ýmiss konar raftækj- um. Franska sendiráðið er reiðu búið til að gefa allar r.ánari upplýs’ingar varðandi kaup- . stefnu þessa. Framh. af 5. síðu. er komið. Bankakerfi okkar | hefur hvergi nærri slikt vald á I peningámarkaðinum. Það er j þess vegna út í hött aö gefa í S skyn, að Lækkun vaxta e:n sér j rnuni orsaka einhver firn í j verðlagsmálum. Bankarnir hér i nota og allt aðrar aðferðir til að ; auka eða takmarka fjármagn í umferð. .j í lok greinar sinnar yerður j Olafur gripinn örvæntineu oe; hrópar á. hjálp Alþýðublað.sins. ! Biður hann blaðið um að láta gre:narhöfund hverfa ac ritvell i inum- Það er hætt vjð, að Al- j bvðublaðið verði ekki við ú-k Ólafs, heldur verði hess hveti- j andi, að skyssur hans séu leidd- ar jafnvel enn rækilegar fyrir i. almenningssjónir, end i utn í j bióðþrifaverk að ræða. Á hínn j bóginn má telja öruggt. ef Ól- 1 afur Bjö.rnsson heldur áfram á I siím.u hraut; að hapn fái þann j dóm íslenzkra lesenda, að skrif : h.ans séu ekki meira virði en ; i ..falskar ávísanir" eða ,,kaffi- j miðar, sem ekkerf er til út á“, j og að jafnvel Moi-gunblaðiö j telji -ekki lengur borga sig að Minningarorð iuim. 01. Péfursson I DAG verður jarðsunginn frá Elliheimilinu Grund Guð- mundur ÓRfur Pétursson inn- heimtumaður. Hann fæadist í Hafnarfirði 9. nóvember 1877 og var því á sjötugasta og fjórða árinu, þegar hann lézt. Gufmundur var í raun og veru sjúklingur meirihluta ævi sinn ar, en hann vf. nn þó lengst af, þó að hann þyldi ekki nema hin léttustu störf. Hann vann fyrir Alþýðublaðið í fjölda ára, bar út blö.ð Qg innheimti áskr;ftargjö’d, og aíltaf stsrf- gði hann af frábærum dugnaði og skyldurækni. Hanp var al- ger einsfæðingur. átti í raun og veru engan að, en hann vír glaðsýnn og kátur í vina- hóp og undi.hag sínum sæmi- lega, enda gerði. hann aldrei mjldar kröfvm til lífsms. Þakk- ir eru honum færðar, þessum gaxnla manni, fyrir gott starf og við minningu hans eru að- eins tengd birta og ljómi. SamstarfsmaðiU'- evða í hann ,.pappír og preni- svertu'1. X. Jarðarför konunnar minnar, PALÍNU ÞORLEIFSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju kL 2.30 að heimili hennar, Suðurgötu 11, Hafnarfirði. Einar Andrésson. Jarðarför systur minnar, HELGU ÞÓRÐARÐÖTTUR ___ fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hinnar íátnu, Kirkjuvegi 12, Hafnarfirði. Fyrir mína hönd og vandamanna. Sigfús Þóröarson. Konan mín, móði'r og tengdamóðir, SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIlí andaðist 18. þessa mánaðar að heimili sínu, Þorfinnsgötu 16. Þórhallur Ólafsson. Jarþrúður og Aoalsteinn P. Maack. Útför tengdaföður míns, fJJÖRNS BJARNARSO.NAR, fer fram frá Lágafelli, miðvikudaginn 21. þ. m. Athöfnin hefst rneð húskveðju að heimili hins látna, Graf- irholti kl. 1 e. h. Bílferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 12 á h. Bryndís E. Birnir. nr Sifisí seil slulia- bré? fwsr 1®311», Ir . HREPFSNEFND Laugardal-s hrepps í Árnessýslu. hefur til- kynr.t framkvæmdastjórn láns- _útboðs- v’-rkjananna, að þs.r í hreppi. -hafi nú selzt Sogsvirkj- unarskuldabréf fyrir -um 109 þúsund ltrónur. Kr þettg fjó.rði hréppurihn, sem nrer þessu marki. Hinir þrír -hrépparnir eru.Garðahrenþur í GiJIbri.byu sýslu, Grímsnésshrapp.ur í Ar- nessýsiu og Austur-Landeyja- hreppur í Eangárvails.sý-'hi. . Rafmagn .er ekki enn komið 'í Laugardalmij, én þangað á að ýeiða rafmagn frá hinni nýju , Spssvirkjun. Framh. af 1. síðu. á meðal þær, að laun óbreytts rússnesks hermanns séu ekki nema Vs af launum óbrevtts 'brezks hermanns; en lcun rúss- neskra liðsforingja hins veg- ■ ar þreföld á við iaun brezkra Hðsforingja! m wmmmv Vörur sem skráðar voru til flutnings með Herðubreið til Hornafjarðar, voru sendar með Ármanni héðan í gær- kveldi. Þetta eru vorusend-\ endur beðnir gð athuga með tilliti til vátryggingar. Rildsskip. 1 Vegna þess að með þeim er hægt að fá öll þau landbúnaSarta?ki sem hægt er að nota við jeppana, svo sem sláttuvélar, herfi, plóga og mörg fleiri áhöld. Jepparnir eru viðurkenndir um allan heim sem beztu landbúnað.artæki sinnar tegundar, enda eru um 70% af ollum jeppum á heimsmarkaðinum notuð við landbúnað. Af því að mikið er á heimsmarkaðinum af jeppum verður ailtaf hægt a'ð fá nóga varahiuti ef leyfi eru fyrir hendi. Þetta er mikil trygging fyrir jeppaeigend ar. Verksmiðjan getur afgreitt jeppana tiltölulega mjög fljótt. . .Þeiv er« smíðaðir af Willy-s Gverland Export Corporation, Toledo, Ghio, scm hefur 50 ára reynslu að baki sér. : m.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.