Alþýðublaðið - 31.03.1951, Qupperneq 5
L,augardagur 31. . marz 1951.
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
5
Bezfu fermingargjafirnar eru bækur
slendingasagnaúfgáfunnar
íslendinga sögur, 13 bindi .......... á kr.
Byskupa sögur, Sturlunga saga,
Annálar og Nafnaskrá, 7 bindi .. á k'r.
Riddarasögur, 3 bindi ............... á kr.
Eddukvæði, Snorra-Edda, Eddu-
lyklar, 4 bindi ................... á kr.
Karlamagnús saga og kappa hans,
3 bindi ........................... á kr.
Fornaldarsögur Norðurlanda, 4 bindi á kr.
520.00 í skinnb.
350.00
165.00
í skinnb.
í skinnb.
220.00 í skinnb.
175.00
270.00
í skinnb.
í skinnb.
Samtals 34 bindi á kr. 1700.00 í skinnb.
ISLENDINGASAGNAÚTGAFAN býSur yður hvern einstakan bóka-
flokk eða alla gegn 100 króna mánaðargreiðslum.
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður ávallt þjóðlegustu, beztu og
ódýrustu bækurnar.
Leitið nánari upplýsinga.
íslendingasagnaútgáfan,
Túngötu 7. Pósthólf 73. Símar 7508 og 81244.
Reykjavík.
Sigurjón Jóhannsson:
Cjafir kapífalismans
FYRIR STUTTU SÍÐAR
íbarst mér í hendur bréf frá
kunningja mínum og skólabróð
ur. Mér varð hverft við, er ég
3as bréfið, því að þennan kunn-
cingja minn hafði ég þekkt sem
bjartsýnis- og hugsjónamann,
en frá hverri línu andaði holl-
köldu vonleysi, blandað biturri
ádeilu á skipulag auðvaldsins,
er hann hafði fyrrum dýrkað
Zneð : áhuga æskumannsins.
en af bréfinu að dæma, hafði
sreynsla sjálfs hans gert hann
reikulan í trúnni.
Honum hafði sem mörgum
íleiri þótt umbúðirnar fagrar
og girnilegar, sem kapitalis-
5tn:nn hefur haft lag á að hylja
óskapnað sinn í. En nú hafði
!honum tekizt að festa sjónir á
klóm og kjafti ófreskjunnar und
ír gyllingunni.
Hann hafði hrokkið sem upp
af vondum svéfni er dýrlingur-
ínn, er hann hafði tilheðið,
Siafði óvænt og skyndilega klætt
sig úr engilsklæðum í líki hins
gamla, og í þeim búningi hefur
jhinn fallni dýrlingur staðið á
þröskuldinum hjá vini mínum
ixndanfarna mánuði og fært hon
um gjafir úr hinu óþrjótandi
forðabúri kapitalismans.
í bréfinu kallar hann að vísu
jþessar gjafir glæpi og miskunn
arlausar árásir á frelsi og sjálfs-
ákvörðunarrétt einstaklingsins,
<og má lá honum þá nafngift á
þeirri forsendu, að hann hafi
eigi þekkt til hlítar fyrr öll ein
kenni alþjóða-kapitalismans,
og því látið blekkjast af mærð-
arfullu og sef jandi máli áróðurs
kvarnar auðvaldsins.
En nú er svo komið, að hann
stendur örþrota og ráðlaus, en
gjafapakkar forráðamanna auð
valdsins berast látlaust til hans
og verða æ fyrirferðameiri með
hverjum deginum, sem líður.
Frá miðjum nóvember síðast-
liðnum hefur sama gjöfin bcr-
jst til hans á degi hverjum: „At-
vinnuleysi“, hefur staðið á pakk
anum, gefandinn hefur verið
Ólafs-Hermanns-Companiet, að
alfirma hins alþjóðlega kapitai-
isma á íslandi. Með hinni venju
legu morgungjöf hafa borizt
fleiri pinklar með áletruðum
skrautmiðum frá sama firma:
„Minnkandi kaupgeta“, „Hækk-
andi vöruverð“, „Öryggislevsi“,
„Brostnar framtíðarvonir ‘,
,,Húsnæðisskortur“, „Skulda-
söfnun“, „Brostið lántraust",
„Skortur á öllum sviðum“ o. s.
frv. Gjafir í dag^ og gjafir á
morgun, fyrirheit, sem trúfast-
lega er staðið mð!
Á meðan kunningi minn
skrifar mér bréfið, segir hann,
að konan sín hafi farið í heim-
sókn til systur sinnar, en hann
tjáir mér, að áður en hún hafi
farið, hafi hún tahð aurana í
sparibauk eldra barnsins þeirra,
en að því búnu tekið slitnu skáp
una sína, því að hún fékk enga
kápu fyrir jólin. Þún þurfti að
reyna að útvega brauð og mjólk
handa börnunum. Hann skildi
þau sannindi. Unga konan hans
er orðin þreytuleg og þó er
hún hugprúð, þótt efiaust sé
dauf von hennar um betra hús-
næði að vori. „Ég hefi ekki haft
kjark til að segja henni, að sú
von sé fyrir löngu dauðadæmd“,
segir bréfritari minn orðrétt.
Konan hans á systur og hún er
gift manni, er lánið leikur við.
Hann fær einnig gjafapakka
eins óg bréfritari minn frá Ól-
afs-Hermanns-Company, en á
annan máta, því að eins og eðli
legt er á kapitalistiska vísu, er
annað veitt villueiganclanum
við Austurstræti, en leigjend-
unum í Camp-Knox-bragga-
hverfinu. Villueigandirm fa-r á-
vísun á meiri gróða. „Mikill
gróði í dag, enn meiri á morg-
un“, „Lögverndaður svartimark
aður þér til handa, góði“. „Enn
fremur veitum við þér tækifæri
til .miskunnarlauss húsaleigu-
okurs og til allskonar svindl- og
braskmennsku“, þannig er orð
anna hljóðan Ólafs-Hermanns-
Companis-ins til villueigand-
ans. Og gróði hans vex líka dag
frá degi. Hann er þegar orðinn
helzti buregisinn í drykkju-
veizlum „fyrirfólks“ borgarinn-
ar, og systir konunnar, er leig-
ir í einu af braggahver.fi höfuð-
borgarinnar, er orðin fín frú
eftir kapitalistiskum hugsunar-
hætti. Hún fékk kápu fyrir jól-
in, og í örlæti sínu gefur hún
systur sinni aura fyrir mjólk og
brauði handa svöngum börn-
um í Camp Knox. Hver dirfist
svo að gagnrýna auðvaldsskipu-
lagið?! Án þess þrífst .m.k.
ekki mannúðarhugsjónin. Hver
ætti að gefa hverjum, ef all-
ir væru jafnir? Hvaða auð-
jöfrar gætu þá lagt af mörkum
nokkrar krónur í þágu Vetrar-
hjálparinnar eða til annarra
góðgerðastofnunar og séð svo
nafn sitt í blöðunum, hljótandi
blessun drottins fyrir góðverk-
ið? Og hver myndi þá þiggja
með klökkum huga leifar, er
nýttust ekki á veizluborði höfð
ingjans, eða föt, sem orðin væru
Framhald á 7. síðu.
Kvæði Þorsteins H
Þorsteinn Iíalldórsson:
SÓLBLIK. He’gafell gaf
út. Reykjavík 1950.
BÓKAMARKAÐURINN varð
ekki ofhlaðinn Ijóðabókum að
þessu sinni fyrir jólin, hver
sem orsökin er. Óbundna málið
virðist vera að þoka ljóðagerð-
inni um set. Ein þeirra bóka,
sem út komu fyrir jólin, var þó
Ijóðabók Þorsteins Halldórs-
sonar, Sólblik.
Það verður naumast um
höfundinn sagt, að hann hafi
verið óðfús að koma Ijóðum
sínum á framfæri, er hann
dregur það allt til 50 ára af-
mælis síns; því að Þorsteinn
hefur kveðið í ajnum hópi um
langt skeið við ýmis tækifæri.
En tiltö’-ulega lítill hópur - -
kunningjar og vinir — vissi að
hann átti af nokkru að taka í
þessari íþrótt. En Þorsteinn
hefur nú leyst frá skjóðúnni,
og allir eiga þess kost. að kynn-
ast því, sem hann býr yfir.
Ljóðabók Þorsteins skiptist
í tvo hluta. í fyrri hlutanum
eru þau ljóð, sem algerlega eiga
tilfinningunum tilveru sína að
þakka. — Síðari hlutinn, sem
hann nefnir Vinaminni, er að
vísu til orðinn af innri hvöt, en
hlýtur þó að einhverju leyti að
vera af því bergi brotinn, sem
máske. mætti nefna — útmæl-
ingu.
Það, sem einkennir kvæði
Þorsteins, skilst mér vera það,
hversu glaðlegur og drengileg-
ur ómur er í öllum kvæðum
hans. Það leynir sér ekki, að
hann „syngur frá eigin
brjósti“, stælir hvergi eða þef-
ar niður í annarra spör. Hann
tekur hiklaust tóninn, þegar
andinn kemur yfir hann og
kveður af sjálfum sér. Þor-
steinn hefur sýnilega lifað og
litið margt um dagana. Hann
á einnig svo móttækilegt með-
vitundarlíf, að það, sem hann
sér og heyrir, mótast varanlega
í því, og auk þess hefur hon-
um hlotnazt sú gáfa, að geta
andað því frá sér í formi, sem
okkur öllum er skiljanlegt,
þótt við ekki séum öðrum hæfi-
leikum gædd en að kunna að
hlusta. í fáum orðum sagt, hjá
honum haldast í hendur „hjarta
og vöf“.
Eftirtekt Þorsteins er sýni-
lega vakandi. Þá er hann í
æsku dvelur að Skálabrekku í
Þingvallasveit sem hjarð-
sveinn, mótast hið stórbrotna
landslag í meðvitund hans, en
hann veitir einnig athygli smá
fuglinum, sem skýzt af hreiðri
sínu í barmi fjárslóðans. Þegar
! hann, barn að aldri í skóla, er
j leiddur fyrir örninn og lítur
I hinn stórbrotna fugl og hina
þróttmiklu-hramma með svart-
allöorssonar.
Skúlagötu 59, Reykjavík.
Hafnarfjörður
Heimilistæki væntanleg á næstunni.
Þvottavélar, Hrærivélar,
Ryksugur, Strauvélar
Pöntunum veitt móttaka.
Þorvaldur Sigurðsson og Jón Guðmundsson rafvlrkjar.
Strandgötu 16. — Sími ,9375. .
Þorstéinn Halldórsson.
ar heljarklær, verður honum
svo mikið um, að hann yrkir
seinna út af þessu þróttmikíð
kvæði. Það væri fróðlegt að
vita, hve mörgúm í barnahópn-
um hefur brugðið svo sem
skáldinu; máske hefur þeirn
einungis fundizt örninn „anzi
pen“.
Þá er annað kvæði í bókinni,
sem fær nafnið „Hörpuleih-
arinn“. Ekki ætla ég mér þá
dul, að vera að tína það sundur
með skýringum frá eigin
brjósti. Kvæðið verður að les-
ast og skynjast í heild. Það er
auðskilið, að þarna er skáldið
ekki í ró og næði að virða fyrir
sér tign Þingvallasveitar Allt
í einu virðist það vera statt í
æðandi faldaféyki lífsins og
sjá ekki annað ráð fyrir sér en
að taka þátt í galsanum sem
hinir og láta vaða á súðum. En
hver er sá, sem hefur einhvern
tíma á lífsleiðinni veríð stadd-
ur í sporum skáldsins, ölvað-
ur af gáskanum, með tauga-
kerfi svo viðkvæmt, að jafn-
vel minnsta snerting ómar
lengi á eftir í sálarlífinu með
ölvunarkenndri, seiðandi unun
norðurljósahrifninga, að hann
ekki kannist við sínar eigin
kenndir. Sé sá til, sem ekki
mætir þarna gömlum kunn-
ingsskap, þá er hann — „úr
skrítnum steini“ —.
Það kvæði bókarinnar, sem
bezt á við mína skapgerð, er
„ísabrot“. — Það hefst svona:
„Einn morgun, einn morgun
á vori var allt orðið annað,“
Þetta fágæt.a skáldskapar-
málverk hi-ttir svo naglann á
höfuðið, að ég hlýt að gera
grein fyrir því, hvernig á þvi
stendur, að mér er það geðfellt.
Kvæðið lýsir komu vorsins,
Máske sökum þess, að ég er
fæddur og uppalinn á Norður-
landi til tvítugs aldurs, þykir
rnér svo mjög til þess koma,
að ég minnist þess ekki að
þeir séu margir, sem. öT.u
hreinna hafa gert fyrir sínum
dyrum í náttúrulýsingu.
Hér sunnan lands er veður-
far vanalega svo milt, að lít-
ils munar gætir sumars og
vetrar. Skúrademburnar eru
stöðugt að skola burt snjón-
um, jafnt þótt vetur sé.
Öðruvísi var þessu farið a
Norðurlandi. Þar Iá allt und-
ir snjó liðlangan veturinn og
engum Norðlendingi kom i
hug rigning eða hláka um
miðjan vetur — alltaf bætti
á snjó fram á vor. Máske hef-
ur maður verið á skautum á
Akureyrarpolli. Hélt því næst
þeint heim í herbergi sitt með
lofthita -:-0. Háttaði í skyndi í
kalt rúmið, breiddi yfir höfuð.
svo andardrátturinn hjálpaði
tjl 'að ylja rúmfötin. Þó var
Framh. á 7. síðu.