Alþýðublaðið - 11.04.1951, Blaðsíða 6
*
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miövikudagur 11. apríl 1951.
Dorothy MacArdlc.. 5^ dagur
ÓBOÐNÍR GESTI
B % ■«KB UIIIIISBISjarEðJRtlllHIHIIIIRI IIIIIII
OPIB BKEF
til þeirra, sera hiut eiga
a<5 máli.
Klukkan er um fimm að
morgni; ég ligg í fastasyefni. og:
mig dreymir Bjarna Ben og
Björn Ólafssoxi, Þeir eru báðir
komnir á. gamalsaldur; sennii.eg.a
er Bjarni kominn um áttrætt og
Björn um eða yfir ellefta tuginn;
þeir eru hinir prúðbúnustu, enda
eru þeir að aíhjúpa minnisvarða
Jónasar Jónssonar, gerðri af Ás-
mundi Sveinssyni, og Bjarni Ben
er að halda ræðu. Svo teygir
hann sig og sviptir tjaldinu af
myndinni og Jónas kemur í ljós,
— eins og Ásmundur sá hann,
— og á samri stund kveður við
. tröllaukið fliss einhvers staðar
úti í geimnum. Það er Hermann,
sem hlær steindauður . . . og
kveður við annarlegur hósti úr
dálítið. lægri hæð . . á samri
stundu hringir síminn, hátt og
hranalega og vekur mig a£
draumnum. Ég rís upp, nudda
mestu stírurnar úr augunum og
þríf símann í einhverju ofboði.
,,Já, halló", segir dimm og
karlmannleg rödd, einhvers
staðar í. óra f.irrð svefnrofanna.
,,Halló, þett.a er Ríkisátvarpið.
Við erum að viða að okkur efni'
í spurningaþátt. Og nú kemur
spurningin; Hvað er klukkan . .
Ég endurtek: Hvað.. er klukk-
an. . . . “
Fyrst í stað dettur mér í hug
að segja manninum að fara norð
ur og niður, en þá dettur mér
líka í hug, að e£ til vill séu þeir
með stálþráð, og þá heyrist
þetta svar mitt, alþjóð til
skemmtilegheiía og sjállum
mér til skammar og svívirði.ng-
ar, í þættinum eitthvert kvöld-
ið. Ég stilli því skipi mínu í
hóf, ákveð að biðja spyrjandan-
um kurteislega að gera svo vel
að fai’a norður og niður, en hætti
líka við það, lít á klukkuna og
svara að hana vanti fjórar og
hálfa mínútu í fimm að morgni.
„Þakka ykur fyrir, þetta er
hárrétt", segir dimm, karlmann
i lega röddin, og í sömu andrá
; gellur við önnur rödd fyrir aft-
; an hann, að mér heyrist: „Alveg'
hárrétt. Mikið helvíti ertu skýr.“
,,Ég þakka“, segi ég.
»Og svo kemur næsta spurn-
ingin“, segir karlmannlega rödd
in enn: „Hver var það sem
sagði: ,,Ég á nýja sokka, ég á
nýja skó, í öllum heimi er eng-
inn, sem ég hræðist . . . Ha?“
„Róbert harmonikkuleik-
ar i . . “
„Ha?“ segif karlmannlega
röddin. Langt útblásið „Ha-a-
a. . . ?“
„Og það má víst til sanns
vegar færa, þetta með skóna og
sokkana, en hvað síðustu full-
yrðinguna snertir, þá er bún
víst vafasöm. Hann skalf í skón
um og sokkunum af hræðslu
við Harald Björnsson . . .“
„Ha . . . ?,“ segir myráa rödd
,in emr, og önnur rödd, sem mér
finnst. ég. kaxrnast við, segir enn
lengra ha-a-a, fyrir aftan þá
karlmaimlegu.
Síðan liefst eitthvert tuldur
og: taf sein ég get ekki greint.
Að því er mér heyr.ist, eru þeir
tveir fyrir handan að þræta
uxn. það; hvort þeir eigi að bera
upp spurningui'ia hvers vegna
beljur séu mjólkaðar, Einhverra
hluta vegna verðúr samt ekki
' af því, að spurningin sé borin
I upp, enn stendur í þófi fyrir
; handan og ég bíð í þolinmóðri
hræðslu við stálþráðin og al-
menningsálit hlustenda . . .
Enn kveður við hin dimma,
karlmannlega rödd: ,,Já, þá er
það þriðja og síðasta spurningin
! og ef þér kláriö yður af henni,
þá hafið þér meðalgáfur og vel
' það. Og þriðja spurningin er
' svona: Hvenær sagði Hallgerður
langbrók við Skúla fógeta: „Þú
! ert nú meiri stælgajinn“?“
„Hafi hún sagt þetta við hann,
og sé það rétt eftir henni haft,
þá hefur það sennilega verið
eftir hernámið“, svara ég til
þess að segja eitthvað. Aldrei
skulu hlustendur liafa gaman af
því, að ég standi eða öllu heldur
sitji upp við dogg, orðlaus og
klumsa eða í hæsta lagi stam-
andi.
Á samri stund kveður við
tröllaukinn hlátur í símann.
Minnir mest á hláturinn, þegar
hann er að drepast, þarna í ó-
perunni eftir Korskoff, þá befst
annar hlátur, öllu bjartari og
manneskjulegri fyrir aftan
Rússahláturixm . . Og svo taka
orðin að hrjóta af vörum beggja
aðila, slitrótt og í staccató á
milli hláturshviðanna:
,,Þar veiddum við yður . . .
þarna gátum við leikið á yður.
Þér hefðuð gott af að lesa upp
íslandssöguna . . . Eða kannski
þér hafið aldrei lesið hana . .
Hallgerður sagði þetta nefnilega
alls ekki við Skúla Fógeta.
Heldur við Gretti . . . þegar
hann rasskellti hana í brúðkaups
veizlunni á Flugumýri . . . ha-
ha-ha . . . “
Ég lofaði þeim að hlægja.
Hefndaþráin svall í brjósti mínu
og ég notaði mér frestinn til und
irbúnings.
„Má ég bera upp fyrir yður
eina spurningu?11 spurði ég, þeg
ar þeir voru að mestu hættir að
taka andköfin.
„Ó.Jú, ætli ekki það“, sagði
sá dimmraddaði ekki ódrýginda
lega.
,Það er ekki nema sjálfsagt11,
endurtók röddin á bak við.
„Hvenær lagðist Hallveig,
kona Ingólfs, hjá Forsetanum?“
„Ha-a-a?“
,,Ha-a-a?“
,,Það var í október í haust. . .
við Sprengisand!“
„Ha-a-a
Ég lagði tólið á.
sneri sér að Stellu, „ekki þora
að sofa hérna, ef þú svæfir hjá
mér?“
„Það er allt í lagi. Eg finn
ekki til hræðslu, nema ég sé
ein.“
„Eftir rúmar tvær klukku-
stundir leggjum við af stað,“
sagði ég og hélt niður stigann.
,,Ég geri ráð fyrir, að það
hafi verið Pamela, sem hafði
opnað dyrnar að herbergi
Stellu í hálfa gátt og kveikt
ljós þar inni. Gluggadyrnar, út
á veröndina, stóðu galopnar,
s hurðarvængurinn barðist til í
i.storminum og gluggatjöldin
flöksuðust í allar áttir. Eg at-
hugaði dyraumbúnaðinn og sá
þá, að kengurinn, sem laus
hafði verið í veggnum og ég
hafði fest lauslega og til bráða
birgða, hafði verið dreginn út.
’ Það hlaut Stella að hafa gert.
og komizt þannig inn í húsið.
Eg fór að hugleiða atburði
næturinnar betur. Hvaða brögð
um hafði Stella beitt, til þess
' að fara á bak við gamla mann-
inn? Var það ekki á föstu-
! dagskvöldum, sem hann fór
^ alltaf að heiman, til þess að
jheimsækja gamlan félaga sinn
, úr hernum? Jú, það var á föstu
\ dagskvöldum. Og svo hafði
hitzt þannig á, að það var ein-
mitt á föstudagskvöldi, sem við
fórum að heiman og skildum
húsið eftir mannlaust-. En
hvernig í ósköpunum gat Stella
hafa komizt á snoðir um ferða-
lag okkar til Bristol? Hafði hún
ef til vill verið viðstödd, þegar
við vorum að ráðgera ferðina?
Var það aðeins hending ein,
eða einhver ill forlög, sem réðu
þessu öllu saman? Og að hverju
hafði þessi framtakssemi henn-
ar svo orðið henni sjálfri og
okkur?"
Þarna lá frakkinn hennar,
húfan, kjóllinn og skórnir. Eg
bar það upp á loftið og þessi
létta, Ijúfa byrði minnti mig
enn betur á það, að enda þótt
Stella væri örugg nú, þá hefði
engu mátt muna, að ekki illa
færi. Það virtist vera heppnin
ein, sem réði því, að hún svaf
nú við hlið systur minnar í
mjúku og hlýju rúminu, í stað
þess að liggja lemstruð og látin
í fjörunni við klettaræturnar.
Eg bar fötinn hennar inn í
vinnustofuna, settist þar og
fékk mér í pípu og sat þannig
að ég gat horft á herbergisdyr
þeirra.
Það var hlýtt og notalegt
inni, enda þótt fárviðrið geys-
aði úti fyrir. Storminn hafði að
vísuvísu lægt nokkuð; bað
hvein ekki. eins ákaft í up.sum
húgsins og áður. Dyrnar á her-
bergi þeirra opnuðust og Pam-
ela kom út. Hún lokaði dy.run-
um hljóðlega á.eftir sér og kom
inn til mín og skimaði í kring
um sig.
„Hefur þú ekki orðið kuld-
ans yar enn þá?“ spurði hún.
„Nei,“ syaraði ég skjótt.
„Hefur þú orðið hans vör?“
„Það er orðið nístandi kalt
inni; hjá okkur,“ svaraði hún,
og var ekki laust við, að ótta
kenndi í röddinni,
Eg greip föt Stellu og fékk
henni. „Komdu henni á. fætur
und.ir eins og láttu hana klæð-
ast í skyndi.“. I
Eg beið þeirra úti á stiga-
pallinum og horfði á dyrnar að
vinnustofunni. Vera má, að
ljósið frá gangalampanum hafi
fallið þannig á dyrnar, að mér
missýnist þetta, en ég var þess'
fullviss, að svo gæti ekki verið,
svo greinilega sá ég hina björtu
þoku, sem leið út um dyrnar
eins og formvana ský. í sama
bili fann ég til kuldahrolls; ég
kallaði á Panlelu og bað þær,
hafa hraðann á. Þær komu
fram á ganginn á sömu andrá, .
Stella var komin í frakkann,
en Pamela var enn í greiðslu-
sloppnum.
„Farðu í kápu“, sagði ég.
Hún hljóp inn í fatageymsl-
una eftir kápunni. Um leið og
hún.fór þar inn, kastaði Stella
sér í faðm mér, titrandi af
, ótta, en ég greip um höfuð
i henni og þrýsti andlit hennar
að barmi mér, svo að hún sæi
ekki þá sjqn, er fyrir mig bar.
Um leið hálfvegis bar ég hana
niður stigann, kallaði á Pam-;
elu og bað hana að fara út
bakdyramegin, en hún skeytti
því engu, kom hlaupandi á eft-
ir okkur og skellti útidyrahurð-
inni að stöfum að baki okkur,
um leið og við stukkum út. ■—
Þarna stóðum við á garðflöt-
inni í storminum, og það lá við
sjálft, að ég væri enn á valdi
óttans; hefðum við dokað and-
artaki lengur uppi á stigapall-
inum, mundi þokuskýið hafa
tekið á sig vaxtarlag hávaxinn-
ar konu, og ískalt augnatillit
hennar níst okkur í gegn um
nierg og bein.
„Eg varð aftur miður mín af
ótta,“ sagði Stella, þegar hún
var setzt á milli okkar í fram-
sæti bifreiðarinnar.
Hvorugt okkar svaraði, en ég
ók hratt út á veginn og hægði
ekki ferðina fyrr en við náðum
að krossgötunum á heiðinni. ■—•
Þegar. við sáum húsinu í þorp-
inu, fór ég að aka hægara og
Pamela kveikti sér í vindlingi.
„Hvað sáuð þið?“ spurði
Stella, og rödd hennar titraði
enn af ótta.
„Ljóst þokuský, eða eitthvað
þess háttar,“ svaraði ég, og
spurði hana hvernig hún hyggð
ist komast inn, á þess gamli
maðurinn yrði ferða hennar
var.
„Ég geri ráð fyrir að mér
heppnist, að komast iftn í húsið
og til herbergis míns án þess s.8
vekja aÍM,“ svaraði hún, og það
var auðheyrt á rödd hermar, að
hún sárskammaðist sín, þegar
hún. sagði okkur frá, hvernig
sér hefði tekizt að gabba gamla
manninn, „Ég skrökvaði að
honum; kvaðst hafa svo siæm-
an höfuðverk, að ég ætlaði að
íara að hátta, og bað hann að
gæta þess, að vekja mig ekki,
þegar hann k.æmi heim. Það lá
við sjálft, að bann hætti við að
fara, svo hræddur yar hann
um að eitthvað alvarlegt kynni
að ama að mér; var þess utan
ekki vel frískur sjálfur; en
Pascoe sjpliðsforingja, kunn-
ingja hans, líður alltaf illa þegár
hvassviðri geysar, — skip hahs
fórst víst í stormi, — og þáð
varð úr, að afi ákvað, hans
vegna, að fara og heimsækja
har n. Ég laug að afa og blekkti
hann miskunnarlaust, og mér
er það vel Ijóst, að ég á það
ekki skilið, að nokkur skuli
auðsýna mér slíka góðsemi,
sem þið sýnið mér.“
Hún var þögul það, sem eítir
var leiðarinnar.
Pamela stakk upp á því, að
við næmum staðar spölkorn frá
húgi liðsforingjans; kvað það
hyggilegra, því að ekki væri
fyrir að synja, að hann hefði
komizt að því, að Stella væri
fjarverandi og stæði því á
gægjum. Ég þóttist sjá, að syst-
ir mín hefði lög að mæla, stöðv-
aði bifreiðina og Stella steig út
úr henni.
Síðasta spölinn hafði aftur
sett grát að Stellu, enda þótt
hún hefði eftir mætti reynt að
láta sem minnst á því bera.
„Roderick," sagði hún. „Ég
treysti því, að þú hafir fvrirgef-
ið mér. Er mér ekki óhætt, að
treysta því? Og ég heiti því, að
ég skal ekki valda ykkur syst-
kinunum óþægindum aftur; ég
hverf úr landi strax, þegar afi
er orðinn svo bress, að ég tel
mér óhæt að yfirgefa. hann.“
„Gerðu það ekki, Stella.
Farðu ekki. Ef þú gerir það. þá
má guð vita hvenær fundum
okkar ber saman aftur,“ sagðx
ég, hálfvegis óafvitandi.
„En ég hélt einmitt, að þið
vilduð, að ég færi .... “ Og
það var einhver birtuhreimur
í rödd hennar, jafnvel fögnuð
ur, að mér fannst.
Hvað hafði ég sagt? Einmitt.
það, sem ég kaus sízt af öllu að
gera uppskátt Og ég gerði þeg-
ar tilraun til að hörfa undan.
„Það er ekki beinlínis það,
sem ég mtinti, Stel’a. Vitm-
leg i hef ég ekkert við það að
athuga, þótt þú skreixpir ur
landi um nokkurt skeið. En þú
mátt ekki missa heilsuna og
ekki leggja líf þitt í hættu, eins
og þú hefur gert. Til þess má
ég ekki hugsa, Stella. Ætlarðu
að lofa þessu?“
„Því lofa ég, Roderick,“ svar-
aði hún.
Pamela kom nú aftur úr
njósnarferð sinni og kvað öllu
óhætt.
Stella læddist hljóðlega upp
garðstiginn að húsinu og stakk
lykiinum með. gætni- í skráar-
GOL’
ÍÁT