Alþýðublaðið - 22.04.1951, Síða 5
Sunnudagur 22. apríl 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Málgagn Sambands ungra jafnaðarmanna.
Verkalýðurinn verður a§ sam-
einasf um Álþýðuflokkinn
EINS OG flestum er kunn-
ugt, hefur stjórn Alþýðusam-
bands Islands farið þess á leit
við öll verkalýðsfélög landsins,
að þau segðu upp samningum
1. marz, þannig að samningar
væru lausir 1. apríl.
Þessa óskar stjórn ASÍ vegna
þess, að samþykkt var á alþingi
í vetur frumvarp um, að fram-
vegis skuli kaup til launþega
ekki taka breytingum sam-
kvæmt vísitölu, heldur miðast
við vísitölu desembermán. s.l.,
123 stig. Þetta frumvarp hefur
í för með sér að kjör verkafólks
yersna stórlega, þar eð vöru-
yerð hækkar sífellt. Allar Iífs-
nauðsynjar landsmanna hafa
undanfarið alltaf verið að
Siækka, og fyrirsjáanlegar eru
miklar hækkanir vegna hins
frjálsa gjaldeyris útgerðar.
mönnum til handa. Það er
einnig séð að verkalýðurinn
kemst ekki af með lægra kaup
en verið hefur undanfarið.
Síðustu úrræði ríkisstjórnar-
innar til bjargar bátaútvegin-
•um munu því stórlega rýra
ikjör verkalýðsins. Eitthvað
þurfti þó að gera bátaútvegin-
um til bjargar, um það éfast
enginn, þótt skiptar séu skoð-
anir um hvaða leiðir fara ætti.
Bátarnir gátu ekki haldið á-
fram vegna þess að allar vörur
til útgerðar höfðu stórhækkað,
en afurðaverðið staðið í stað.
Því varð einhverjar ráðstafan-
ir að gera útveginum til bjarg-
ar. En það er nú orðið svo, að
jafnt er á komið með verkalýð
íandsins og bátaútveginn, hann
stenzt það ekki, að allar nauð-
synjar stórhækka, en arður erf
iðis hans stendur í stað. — Því
verður eitthvað að gera honum
til bjargar, og stjórn ASÍ hefur
orðið að grípa til þess ráðs að
fivetja verkalýðsfélögin til að
segja upp samningum til þess
að rétta hlut sinn.
Forsætisráðherrann, Stein-
grímur Steinþórsson, sagði í út
"varpsumræðunum 26. febr., að
fcoðskapur ASÍ til verkalýðsfé-
laganna væri óvarfærnislegur
og enginn grundvöllur sé fyrir
í Minningarspjöld
Krabba- i
meinsfélags Reykjavíkui ^
bfást í Verzluninni Remed-S
IJ
S ía, Austurstræti 7 og i?
,5 skrifstofu EIIi- og hjúkrun-i
Ú ... •
I arheimilisins Grund. S
TrilSa.
» Lítill trillubátur óskast.
Upplýsingar í síma 9516.
því að verða við kröfum ASÍ
um að laun yrðu greidd sam-
kvæmt vísitölu.
Þegar útvegsmenn lögðu bát
um sínum í byrjun vertíðar og
sögðust ekki getá gert út sök-
um stórhækkaðs verðs á nauð-
synjum bátanna, en afurða-
verðið stæði í stað, var það tal-
ið eðlilegt af þeim sömu mönn-
um, sem nú hóta alþýðunni öllu
illu vegna þess að hún fer fram
á réttlæti sér til handa.
. Mannamunur er þetta og
ekki annað. Ríkisstjórnin verð-
ur við kröfum útgerðarmanna
með glöðu geði, en þegar fátæk
alþýða þessa lands fer fram á
réttlæti sér til handa, er haft í
hótunum við hana. í dagblað-
inu Vísi 26. febr. er sagt m. a.,
að réttast væri að sýna verka-
lýðnum í tyo heimana með því
að stöðva framleiðslutækin
jafnlangan tíma og verkföll
verkalýðsins stæðu yfir. Grein
in, sem þessi orð eru í, er und-
irrituð ,,Geir“. Þessum „Geir“
skal bent á að verkalýðurinn
getur ekki þolað að kjör hans
séu skert hvað eftir annað.
Hann verður að leita réttar
síns eins og aðrir, sem órétti
eru beittir, og þessa réttar síns
leitar hann með verkföllum,
því að þau eru hið eina vopn,
sem verkalýðurinn getur beitt
þegar
á hann er ráðizt og
stjórnarvöldin láta sem vind
um eyrun þjóta úrræði þau, er
hann telur happasælust til
lausnar vandamálunum.
Þeim mönnum, sem nú fara
með stjórn landsmálanna, skal
bent á, að verkalýðurinn er
þjóðin, að undanteknum nokkr
um hundruðum manna, sem
lifa á því að arðræna verkalýð-
inn — menn, sem ráða mjög
miklu í þjóðfélaginu sakir fjár-
hagslegs styrkleika —- menn,
sem stjórna með sína eigin
hagsmuni í huga, en ekki hags-
muni þjóðarinnar allrar.
Sumir hafa að Iíkindum
haldið, að íhaldið, sem íslenzk-
ur verkalýður varð að hevja
harðvítuga baráttu við á fyrstu
árum verkalýðsfélaganna, væri
snúinn frá villu síns vegar að
nokkru leyti og mundi í fram-
tíðinni unna verkalýðnum þess
að lifa mannsæmandi lífi, en
það eru tálvonir. íhald er alltaf
íhald, og það mun nota hvert
tækifæri, sem gefst, til þess að
ganga á hluta verkalýðsins.
Til þess að koma í veg fyrir
að íhaldinu takist það, verður
íslenzkur verkalýður að sam-
einast um Alþýðuflokkinn, sem
mun leysa vandamál þjóðfélags
ins með úrræðum jafnaðar-:
stefnunnar.
íslenzkur verkalýður tryggir
því afkomu sína og landsins
bezt með því að fylkja sér um
eina íslenzka verkalýðstlokk-
inn, Alþýðuflokkinn.
Kristinn BreiðfjörS.
Væri hægf að nofa kafháfa
fil landhelgisgæzlu!
sem hugsa fyrir morgundegin-
um, ofbýður hin gengdarlausa-
ásókn, er íslenzk fiskimið
verða fyrir um þessar mundir.
Þjóðir Evrópu, sem fyrir
nokkru voru önnum kafnar við
að berja sem hraustlegast hver
á annarri, hafa snúið sér að
friðsamlegri. störfum. Botn-
vörpungar þeirra streyma nú í
hundraðatali á veiðar í norð-
læg höf og fara íslenzk fiskimið
ekki varhluta af heimsóknum
þeirra. Fiskigengdin, sem
hafði strax vaxið, er fiskimið-
in fengu hvíld á stríðsárunum,
er nú aftur farin að minnka.
Vérður ekki séð fram á annað
með sama ’ áframhaldi en hin
íslenzku mið verði nánast þurr
ausin fyrr en varir. Yrði þá til
lítils gagns fyrir íslendinga að
eiga glæsilegan skipakost og
einhverja hraustustu sjómenn í
heimi (sem reyndar er búið að
miður en skyldi), ef ekki er
neinn fiskur við strendur lands
ins.
Virðast einkum vera þrjár
leiðir til úrbóta.
1. Betri gæzla landhelginnar
og stækkun hennar.
2. íslenzk fiskimið aðeins
fyrir 'íslendinga.
3. Fiskiklak.
íslenzk landhelgi er bundin
FYRIRLESTUR
í Aðventkirkj unni í kvöld kl.
8.30.
EFNI:
SáttmálsgerSin milli Guðs og
mannsins.
Sami íyi'irlestur verður fluttur í
Templarahúsinu í Hafnarfirði
kl. 5 síðdegis.
Allir velkomnir.
O. J. Ólsen.
Fasteignaeigendafélags Kópavogshrepps verð-
ur haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna laugar-
daginn 28. þ. m. kl. 3 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Það er mikilvægt að félagsmenn fjölmenni á
þennan fund stundvíslega.
STJÓRNIN.
Fuííírúaráð verkalýðsfélaganna
mótmæfir sölu sfræfisvagna
við 3 mílur samkvæmt samn-
ingi, sem danska utanríkisráðu
neytið gerði fyrir okkar hönd
um aldamótin (1901), en þá
vorum við aðeins útkjálki í
Danaveldi. Þessum samningi,
sem gerður var við Breta, hef-
ur nú verið sagt upp. Ekki er
samt víst, að Bretar fáist með
góðu til að gefa mikið eftir.
Aðrar þjóðir, eins og t. d. -Norð-
menn, mundu þá heimta sömu
réttindi gagnvart Bretum og
íslendingar fengju, en Bretar
og Norðmenn eiga nú í mála-
ferlum fyrir alþjóðadómstóln-
um 1 Ilaag út af hinni svo-
nefndu 3 sjómílna reglu. ís-
lendingar hefðu helzt getað
beygt Breta á stríðsárunum,
þegar þeim var lífsnauðsyn að
fá fisk okkar, en slíkt hefði vit-
anlega þurft að gera með lip-
urð.
En meðan við getum ekki
stækkað landhelgina, verðum
við að gæta þeiip, mun betur
þeirrar, sem við höfum. Land-
helgisgæzlan er og hefur verið
hálf léleg, enda verið sparað
við hana fé. Þó er um þessar
mundir verið að smjða eitt nýtt
varðskip og verður að því mik-
ill og þarfur liðsauki. Hér er
rétt að skjóta inn spurningu,
sem var raunar tilefni þessarar
greinar: Væri hægt að nota kaf
Fulltrúaráð verkalýðsfé-
laganna í Reykjavík hefur
skrifað bæjarráði eftirfar-
andi bréf:
FULLTRÚARÁÐ VERKA-
LÝÐSFÉLAGANNA leyfir sér
hér með að mótmæla því ein-
dregið að Reykjavíkurbær selji
strætisvagnanna. Telur fulltrúa
ráðið að það sé með öllu óverj-
andi, að þessi helztu samgöngu
tæki almennings verði afhent
einstaklingum, þar sem rekstur
strætisvagna af hálfu einstak-
linga myndi fyrst og fremst mið
ast við hagnaðarvon þeirra, en
hagsmunir almennings látnir
víkja fyrir gróðavon.
Telur fulltrúaráðið, að með
því að afhenda einstaklingum
strætisvagnana, sé í raun og
veru horfið frá þvx Ixlutverki,
sem strætisvögnunum var upp-
haflega ætlað, þ. e. að þjóna
samgönguþörf almennings. í
þessu efni má og benda á það,
að meðan eirjstaklingar ráku
þessi samgöngutæki áður fyrr,
ríkti mjög almenn óánægja með
rekstur þeirra, sem síðan leiddi
til þess að bæjarfélagið neydd-
ist til þess að taka reksturinn í
sínar hendur.
Fulltrúaráðinu er það full-
ljóst, að með einkarekstri á
strætisvögnunum myndx vei'ða
mjög örðugt að viðhalda þeirri
stefnu, sem ríkt hefur um rekst-
ur vagnanna til þessa, þ. e. að
eitt og sama gjald gilti á öllum
leiðum, og að þeim, sem búa í
úthverfum bæjarins verði
framvegis tryggt það fjárhags-
lega hagræði, sem af því leiðir.
Þá verður að telja það mjög
vafasamt, að einkarekstur tæki
tillit til hinna háværu krafna
almennings um aukin vagnkost
og nýjar akstursleiðir.
Loks viljum vér benda á það,
að ef gripið yrði til þess óyndís-
úrræðis að svipta almenning
yfirráðum yfir strætisvögnun-
um, þá er það gert gegn ein-
dregnum mótmælum vagn-
stjóranna, en slíkt myndi geta
leitt til alvarlegra ái'ekstra
milli vagnstjóranna og hinrsa
nýju eigenda.
Með skírskotun til þess. er
áður segir, vill fulltrúaráðið
mjög eindregið mælast til þess,
að bæjaiTfirvöldin láti strætis-
vagnana ekki af hendi til ein-
staklinga, og telur Fulltrúaráð-
ið sig hafa fulla ástæðu til að
ætla, að krafa þessi sé borin
j fram í nafni allra launþega í
bænum og fyrir hönd hinna 35
verkálýðsfélaga, sem skipa full-
trúaráðið.
báta við landhelgisgæzlu? Yf-
irburðir þeirra á mörgum svið-
um eru augljósir. Þeir geta
læðzt að veiðiþjófunum gegn-
um myrkur undirdjúpanna,
þegar þeir sæju ekkert skip
svo langt sem augað eygði og
teldu því áhættulaust að
bregða sér inn fyrir landhelg-
islínuna. Ekki yi'ði hægt að
njósna um ferðir þeirra, eins
og sannaðist fyrir stríð að gei't
var um varðbátana. Aðalgalli
þeirra er, að erfitt er að beita
þeim ofansjávar í mikilli öldu.
Hvernig væi’i að fá einn til
reynslu nokkurn tíma?
Engin tök virðast vera á því,
að framkvæma í bráð þann
möguleika, að íslenzk fiskimið
yrðu aðeins fyrir íslendinga.
Að vísu er það réttlætismál, en
það eitt er ekki nóg. Stórveldi
líkt og Bandaríkin og Rússlan.d
búa ein að sínum fiskimiðura
að mestu, enda hafa þau sterka
herskipaflota, sem taka föst
þau erlend skip, sem ekki hlýða
boði þeirra og banni. Slíkar
leiðir getur minnsta þjóð heims
ins ekki farið.
Þriðji möguleikinn, sem
nefndur var hér að framan, var
fiskiklak. Þetta atriði má þó
eins og á stendur strika út. Á
meðan erlendir botnvörpungai’
skafa íslenzk fiskimið, væri
lítið búvit í því, að eyða miklu
fé í það, að ala upp fisk handa
hinum erlendu ræningjum.
íslendingar eiga- því sem
stendur ekki annarra kosta völ
en að reyna að gæta sem bezt
núverandi landhelgi og reyna
að fá hana stækkaða.
„KóIon.“ i