Alþýðublaðið - 22.04.1951, Side 8

Alþýðublaðið - 22.04.1951, Side 8
Gerizt áskrifendur a<S AlþýðublaSinu. j Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- [ ið í sími 4900 og 4903 Sunnudagur 22. apríl 1951 Börn og unglingajg Komið og seljið AlþýðublaÖiS Allir vilja kaupa AíþýðubíaÖið / w * C' '\f t 'kia \ ' 1 ' I 1 Veróur i ðjaiísíæoishtisinu a priðju dagskvöldið og hefs! klukkan 8,30 ♦ KAPPRÆÐLR UM ST J ÓRNMAL AVIÐHORFIÐ fara fram miHi ungra jafnaðarmanna og Heimdellinga á þriðju- dagskvö’dið. Verður fundurinn haldinn í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,80, en þar eigast við þrír fulitrúar ungra jafnáðar- manna og fjórir fulltrúar Heimdallar, félags ungra ílialds- manna í Rcykjavík. Kðviðr! á Reyðar- firði í fyrsta sinn um langt skelð í GÆR vottaði fyrst fyrir þíðviðri á Reyðarfirði, að því er fregnir þaðan herma. Hlákan var þó ekki það mikil að neitt lát sæist á hinni þykku snjó- breiðu. Hingað til hafa verið nægar heybirgðir í sveitinni, sem bændur hafa miðlað milli sín, en nú mun hey víðast hvar á þrotum. Stórir hópar rjúpna hafa flykkzt niður í þorpið. Eru þær mjög hungraðc.r, að því er virð- ist. Smáfug1um eru víðast hvar gefnir molar á fönn. Söfusýning á minja- gripum að sam- keppni lokinnl EINS OG KUNNUGT er efndi ferðaskrifstofa ríkisins og Heimilisiðnaðarfélag íslands til samkeppni í vetur um bezt gerða íslenzka minngjagripi, og stendur samkeppni þessi yfir enn þá. Fyrir um það bil ári efndu sömu aðilar til samlieppni um minngjagripi, sem einkum voru miðaðir við það að þeir væru seldir erlendum ferða- mönnum, en nú er ætlunin að samkeppnin nái einnig til hag nýtra muna, sem selja má á inn lendum markaði. íérstök verð laun verða veitt fyrir snjallar hugmyndir, þótt viðkomandi hafi ekki aðstæður til að sýna munina fullunna. I sambandi við þessa sam- keppni hafa framangreindir að ilar í hyggju að koma upp sölu sýningu í sumar á þeim mun- um, sem berast, og er þess vænzt að sölusýningin verði upphaf að minjagripa- og heim ilisiðnaðarverzlun, sem ferða- skrifstofan og heimilisiðnaðar- félagið hafa í hyggju að stofna í Reykjavík. Þegar mun eitthvað hafa bor izt af munum, en þeir sem hug hafa á því að taka þátt í sam- keppninni og enn hafa ekki skil- að munum sínum eru beðnir að senda þá svo fljótt sem unnt er til ferðaskrifstofunnar í Reykjavík eða útibúsins á Ak- Ureyri. + Heimdellingar skoruðu á FUJ til slíks kappræðufundar fyrir nokkrum dögum, og var því boði þegar tekið af ungum jafn- aðarmönnum. Ræðumenn FUJ á fundinum verða Benedikt Gröndal ritstjóri, Jón P. Emils : lögfræðingur og Kristinn Gunn arsson hagfræðingur, formaður FUJ. Fyrir Heimdall tala á fundinum Ásgeir Pétursson, for maður Heimdallar, Birgir Kjar- an forstjóri, Gunnar Helgason, erindreki Sjálfstæðisflokksins, og Magnús Jónsson lögfræðing- ur. Fundarstjóri, sem er til- nefndur af FUJ, verður Pétur Péíursson verðgæzlustjóri. Stjórnmálafundir ungra manna hafa verið haldnir margir á undanförnum árum og vakið mikla athygli. Höfðu ungir jafnaðarmenn forustu um þessi fundahöld og hafa allt af verið boðnir og búnir til þátttöku í þeim. Einvígisfund- ur milli ungra jafnaðarmanna og ungra íhaldsmanna hefur þó ekki verið haldinn fyrr en nú, þó að FUJ hafi iðulega eftir því leitað. Er ungum jafnaðar- mönnum það því mikið gleði- efni, að Heimdellingar skuli nú hafa gengið til móts við gamla og nýja ósk FUJ um opinberar umræður af hálfu félaganna um stjórnmálaástandið í landinu og skoðanamun jafnaðarmanna og íhaldsmanna. Aðgangur að fundinum á þriðjudagskvöldið verður heim- ill öllum, meðan húsrúm leyfir. Vill Alþýðubkðið hvetja unga jafnaðarmenn og annað Alþýðu flokksfólk til að fjölmenna á fundinn. Þíðviðri um allt land í gær - híii 4-7 sfig___________ I GÆR var hiti um alla land, frá 4—7 stig. Mestur varð hit- inn í Stykkishólmi 7 stig, en hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. A Austurlandi var rign- ing. í dag' er búizt við þíðviðri um land allt, og vaxandi suð- austan átt og rigningu \egar líð ur á daginn eða í kvöld. Leikfiokkur FUJ ÆFING verður í dag hjá leikflokki Félags ungra jafn aðarmanna í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 1,30. Áríðandi er að allir mæti. Glæsilegur sigur jafnaðarmanna I finnska alþýðusambandinu ! --------------*------ Þeir femgu 150 fylltrúa kosna á þlná þess, er. kommíinistar aðeins 70! ---------------+------- JAFNAÐARMENN hafa borið glæsilegan sigur af liólmi í fulltrúakjörinu til alþýðusambandsins á Finnlandi, en því lauk 15. apríl. Hefur forseti finnska alþýðusambandsins, jafnaðarmað- urinn Aku Sumu, lótið svo um mælt, að 150 jafnaðarmenn komi til með áð sitja þingið, en aðeins 70 kommúnistar. Raun- ar geta þcssar tölur breytzt eitthvað, en augljóst er þó, a$ jafnaðarmenn hafa'sigrað kommúnista í fulltúakjörinu me® miklum yfirburðum. Emilía Borg sem Mereta Beyer. LEIKFÉLAG REYKJAVÍK- UR auglýsir síðustu sýningu á sjónleiknum Önnu Pétursdótt- ur í kvöld. Eitt kvikmyndahús bæjar- ins. Nýja Bíó, hefur fengið kvik myndina, sem gerð er eftir leik- ritinu, svo nú mun margan fýsa að gera samanburð á sjónleikn um og myndinni. Hin unga leik kona, Katrín Thors, sem leik- ur aðalhlutverkið í sjónleikn- um, er á förum til London til framhaldsnáms, og er þess vegna ekki sýnt, að Leikfélag- ig geti endurtekið sýninguna á leiknum, en í þau 8 skipti sem leikurinn hefur verið sýndur, hefur alltaf verið húsfyllir í Iðnó og undirtektir áhorfenda ágætar. manni. Brotizt var inn í verzlun Iler manns Jónssonar að Brekku- stíg 1. Var þaðan stolið 35 cart onum af sírjarettum, ýmsum tegundum. Einnig var brotizt inn í Efnalaugina Lindina í húsi Sjóklæðagerðarinnar, en ekki er neins saknað þar af verðmætum. Stolið var og peningaveski af drukknum manni. Taldi maður inn, að í veskinu hefði verið 1100 krónur í peningum og tveir happdrættismiðar í sku.lda bréfahappdrætti ríkisins. Hafði rannsóknalögreglan upp á þjófn um þegar í gær, en hann taldi, að ekki hefðu verið nema 400 krónur í veskinu. Sá hinn sami hafði fyrir nokkru stolið úlpu í húsi hér í bænum og selt hana öðr.um manni niður við Nýja bíó. Vill rannsóknalögreglán ná tali af þeim, sem kevpti úlpuna. Þá brauzt ungur maður inn í bifreið í fyrrinótt og stal úlpu, Kommúnistar ráku linnulaus an áróður í kosningabaráttunni, kölluðu jafnaðarmenn „sundr- ungarmenn" í samtökum verka lýðsins, en sjálfa sig „eining- armenn" og héldu því fram allt til síðustu stundar, að þeir ættu vísan sigui’ í fulltrúakjör inu. „Einingarmenn“ halda for ustunni í alþýðusambandskosn- ingunum“ sagði málgagn þeirra, Ny Tid í Helsingfors, 13. apríl, og daginn eftir, næst síðasta dag kosninganna, komst annað málgagn þeifra, Varpaa Sana, svo að orði, að „einingarmenn“ hefðu gott forskot, því að þeir hefðu hlotið 47000 atkvæði, en „sundrungarmennirnir" aðeins 44 000 atkvæði. Jafnaðarmenn hafa því unnið úrslitasiguris^u á síðusta sólarhring kosning- anna, sem stóðu yfir í þrjár vikur, ef mark er takandi á þess um fullyrðingum kommúnista- blaðanna. Kosningabaráttan var í senn háð á vettvangi verkalýðsmál- anna og hinna almennu stjórn- mála. Kommúnistar sökuðu jafnaðarmenn um undirlægju- er í bifreiðinni var. Fann lög reglan og bifreiðarstjórinn, sem átti bifreiðina, þjófinn nokkru síðar um nóttina, og var hann þá í úlpunni. Annar maður brauzt og inn í bifreið, sem stóð á bifreiðastæði Hreyfils. Ekki stal hann þó neinu, því komið var að honum, er hann var að leita í bifreiðinni. „Sölumaður deyr" frumsýning í kvöld ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur í kvöld frumsýningu á sjónleikn um Sölumaður deyr, eftir Art- hur Miller. Leikstjóri er Ind- riði Waage, og leikur hann jafn framt eitt aðalhlutverkið. Leikrit þetta hefur farið sig- urför hvarvetna, þar sem það hefur verið sýnt, og má búazt við mikilli aðsókn hér. hátt gagnvart Bandaríkjununi, en jafnaðarmenn lögðu mikla á herzlu á að benda á kjör al- mennings í Rússlandi og lepp- ríkjum þess, frelsisskerðingunæ og hina kommúnistísku stétta-. skiptingu. ; 80 rétt svör bárus! frá börnum um mynd- irnar úr ævintýrum H. (. Andersens ÞEGAR sýningar hófust á barnaleikritinu „Snædrottning in“ efndi þjóðleikhúsið til get raunar meðal barnanna, er reyndi á um þekkingu þeirra á æfintýrum H. C. Andersen. Voru 14 mismundandi mjmdir í leikskránni úr ævintýrum IL C. Andersens og áttu börnin að þekkja myndirnar og segja úr hvaða ævintýri hver mynd var. 80 rétt svör bráust 05. dreg- ið var um verðlaunin á sumar daginn fyrsta og afhenti sögu- maður í leikritinu börnunum verðlaunin á leiksviði að lok- inni sýningu. 1. og 2. verðlauns voru ævintýri H. C. Andersens bundin í skinnband og 3. verðlaun 2. aðgöngumiðar í leikhúsið. Þessi-hlutu verðlaun in: I. verðlaun: Auður Aðalsteins dóttir, Sandgerði, 13 ára. 2. verðlaun: Kristín Lárusdóttir, Garðav. 4. Reykjavík. 10 ára. 3. verðlaun Guðrún K. Magnús dóttir, Skarþhéðisgötu 2. Reykjavík, 11 ára. Miklir bardagar á miðvígsföðvumim í Kóreu i gær MIKIÐ var barizt á miðvíg- stöðvunum í Kóreu í gær. Gerðu herir Kínverja og Noyð- ur-Kóreumanna þar hvert á- hlaupið af öðru, en þeim var öllum hrundið. Flugfloti sameinuðu þjóð- anna gerði feikilegar árásir á samgöríguleiðir kommúnista. Kom til loftori’ustu yfir Norð- ur-Kóreu milli flugvéla samein uðu þjóðanna og kommúnista, og var ein orrustuflugvél af rússneskri gerð skotin niður í þeirri viðureign. TALSVERT VAR UM ÞJÓFNAÐ OG GRIPDEILDIR hér í Reykjavík í fyrrinótt. Var brotizt inn í tvö hús og tvo bíla, en þó yfirleitt litlu stolið. Þá var stolið peningum af drukknum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.