Alþýðublaðið - 25.05.1951, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagnr 25. maí 1951,
/>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Föstud. kl. 20.00
„ímyndunarveikin”
eftir Moliére.
Anna Borg leikur sem gestur
Leikstjóri: Óskar Borg.
Laugard. kl. 20.00
„ímyndunarveikin"
r
Sunnudag kl. 20.00
ímyndunarveikin
Síðasta sinn.
AÐGÖNGUMIÐAB
frá kl. 13.15 til 20.00
daginn fyrir sýningardag
og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80Ö00.
Abbott og Cosiello
í lífsbæílu
MEET THE KILLER
Ný sprenghlægileg amer-
ís'k gamanmynd með hin-
um afar vinsælu skopleik-
urum
Bud Abbott,
Lou Costello
ásamt
Boris Karloff.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
ÍSmurf brauð
s
s
sog sniifur
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Til í búðinni allan daginn. S
S Komið og veljið eða símið. s
\Síld & Fiskurl
Minningarspjöld
( Barnaspítalasjóðs Hringslns ^
S
eru
afgreidd í Hannyrða- S
Sverzl. Kefill, Aðalstræti 12. (j
S
^[áður verzl. Aug. Svendsen) ^
»g
S
í Bókabuð Austurbæjar. S
S
hefur afgreiðslu á Bæj-
arbílastöðinni í Aðaí-
stræti 16. Sími 1395.
æ TIARNARBIO 8S
B!ér himinn
(Blue Skies)
Bráðskemmtileg ný ame-
rísk söngva og. músikmynd,
í eðlilegum litum. 32 lög
eftir Irving Berlin eru sung
in og leikin í myndinni,
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Fred Astaire
Joan Caulfield.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta sinn.
£6 HAFNAR- æ
S8 FJARDARBIO £8
<
Lína langsokkur
Bráðskemmtileg ævin-
týramynd fyrir alla, full-
orðna og börn, eftir sam-
nefndri sögu, sem komið
hefur út á íslenzku.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Kaupum tuskur
á
Baldursgötu 30,
Smurl brauð.
Snitfur.
Nesfispakkar.
Ódýrast og bezt. Vinsam-
legast pantið með fyrir-
vara.
MATBARINN
Læltjargötu 6,
Sími 80340.
6 volta, 117 ampert.
kr. 361.00.
Véla- og rafíækja-
verzlunin,
Tryggvagötu 23.
Sími 81279.
Minningarspjöld
Dvalarheimilis aldraðra
sjómanna fást í skrifstofu
Sjómannadagsráðs, gengið
inn frá Tryggvagötu —
(Grófin) — sími 80788, kl.
13—12 og 16--17, Bóka-
búð Helgafells i Aðalstr.
og Laugavegi 100 — og
í Hafnarfirði hjá Valdi-
mar Long.
Hin heimsfræga ítalska
verðlaunakvikmynd
Reiðhjóla-
þjófurinn
(THE BICYCLE THIEF)
sem bæði í Evrópu og Am-
eríku hefur verið talin
bezta kvikmynd gerð á síð-
ari árum. — Aðalhlutverk:
Lamberto Maggiorami
Enzo Stoiola (9 ára)
Myndin er með dönskum
skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ TRIPOLIBIO æ
Sénliimaður
(ALIAS A GENTLEMAN)
Spennandi og bráð-
skemmtileg amerísk saka-:
■ málamynd með hinum ó-
viðjafr.anlega
Vaílace Beery
Tom Ðrake
Dorothy Patrick
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Úra-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
sírni 81218.
Köld borð og
heiíur veizlumaíur.
Síld & Fiskur.
I Seljum
Alls lsonar húsgögn
i'leira með hálfvirði.
PAKKHÚSSALAN,
Ingólfsstræti 11.
Sími 4663.
og
( MinningarspjÖld
S meinsfélags Reykjavíkur
Krabba- S
S
s
s
Sía
S skrifstofu Elli- og hjúkrun-
arheimilisins Grund.
S
fást í Verzluninni Remed-S
Austurstræti 7 og j S
æ nyja biú æ
áfómöndin
(Mr. Drake!s dunck)
Það er engin prentvilla að
nefna þessa mynd „Atóm-
öndina“, því að hún segir
frá furðulegustu önd, sem
uppi hefur verið. Myndin
er tekin undir snjallri
stjórn Val Guest‘s. en auk
þess hefur hermálaráðu-
neyti Breta aðstoðað við
töku myndarinnar til þess
að gera hana sem eðlileg-
asta á þessari atómtöld,
sem við lifum. Aðalhlut-
verk:
Douglas Fairbanks jr.
Yolande Donian
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ HAFNARBIO B
Konungar
janins
Nýjar amenskar jazz- og
söngvamyndir, þar sem
meðal annarra koma fram:
Caunt Basie og hljómsveit
— King Cole Trio —
Woody Herman og hljóm-
sveit — Mills Brothe-rs —
Gene Krupa og hljómsveit
■— Fats Waller — Lena
Horne— Andrews Sisters
o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ austur- æ
æ bæjar bio æ
Kenjakona j
THE STRANGE WOMAN
Mjög spennandi og við- 3
burðarík amerísk kvik- 3
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Ben Ames
William. Saga þessi var
framhaldssaga Morgun-
blaðsins fyrir nokkrum
árum.
Iledy Lamarr
George Sanders
Louis Hayward
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
GLÓFAXI
Sýnd kl. 5. 1
Amerísk kvikmyndun á
hinni alþekktu óperu ít-
alska tónskáldsins Giusep-
pe Verdi, er byggð á
hinni vinsælu skáldsögu
Kamelíufrúnni eftir A.
Dumas. Óperan er flutt af
ítölskum söngvurum og
óperuhljómsveitinni í
Róm.
Sýnd kl. 9.
»
Leyndardómur
íbúSarinnar.
Ola Isene
Sonja Wigert.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sólvallagötu 59 verður lokið næst komandi
sunnudagskvöld kl. 11.
JÚLÍANA M. JÓNSDÓTTIR
Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur frá 16.
febrúar s.l. eru bifreiðastæði bönnuð á eftirtöldum
göturn:
1. Kirkjustræti'.
2. Skólavörðustíg, milli Laugavegs og Vegamótastígs,
við norðausturgangstétt.
Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. maí 1951.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
kl. 3—5 þriðjudaga og föstudaga í Tryggvagötu
28, II. hæð (hús Sjúkrasamlags Reykjavíkur).
Viðtalstími í Landsspítalanum fellur niður. \
JÓHANN SÆMUNDSSON
læknir.