Alþýðublaðið - 25.05.1951, Síða 8
Gerizt áskrlfendur
að Aiþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á
í hvert heimili, Hring-
ið í síma 4900 og 4906
Föstudagur 25. maí 1951.
Börn og unglirtgar;
Komið og seljið j
AlþýðubSaðið
AMir vilja kaupa
AlþýðubSaðið
Við höfnina í Khöfn
reilar i
' Hlaut 2519 atkvæði, séra Þorgrímur
Sigur'ðssoo á Staðarsta’ð blaut 1844-
--------------------♦--------
SÉRA ÓSKAR ÞORLÁKSSON, sókiiarprestur frá Siglu-
firíi, h’aut lögmæta kosningu til dómkirkjunnar í Revkjavík
á sunnudaginn var, Voru atkvæði talin í skrifstofu biskups í
?;ær. Séra Óskar klaut 2519 atkvæði, en séra Þorgrímur Sig-
;i’ 'isson, ■ sóknarprestur ao Staðarstað hlaut 1844 atkvæði. 46
eðla voru auðir or: 7 órildir.
i Alls voru á kjörskrá í dóm-
í kirkiusöfnuðinum 7441, og
4413 greiddu atkvæði. Hefur
síra Óskar Þorláksson því feng
ið meirihluta greiddra atkvæða
og þar með hlotið lögmæta
kosningu. ,
Síra Óskar Þorláksson, hinn
nýi dómkirkjuprestur í Reykja ,
vík, er fæddur 1906 að Skálmar
bæ í Álftaveri. Hann tók stúd-
entspróf frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1926 og kandídats-
próf í guðfræði frá háskólanum
1930. Hann var settur sóknar-
prestur í Kirkjubæjarpresta-
kalli 1. nóvember 1931 og vígð-
ist 18. nóvember sama ár.^ 1.
júní 1934 var síra Óskar settur
prófastur í Skaftafellsprófasts-
dæmi, en 1. ágúst 1935 var
hann kjörinn að Hvanneyrar-
prestakalli í , Eyjafjarðarpró-
fastsdæmi, og hefur verið þar
sóknarprestur síðan, og setið á
Siglufirði.
Síra Óskar Þorláksson.
5á!l Árason ekur að
Heklu um helgina
PÁLL ARASON langferða-
bílstjóri ætlar að aka að Heklu
um helgina og' er það 95. ferð
hans þangað austur frá því
Hekla byrjaði að gjósa um árið.
Ekið verður .á tveim sterkum
bílum með drjfi á öllum hjól-
um.
Páll og félagar hans munu
leggja af stað kl. 2 á morgun og
aka austur að Næfurholti ann-
að kvöld, en á sunnudaginn
verður gengið á Heklu og kom-
i* heim um kvöldið. Meðal far-
þega í þessari ferð verða nokkr
ir útlendingar. Enn munu þó
nokkur 'sæti vera laus, og verða
nánari upplýsingar ' um förina
gefnar í síma 7641.
IJm hvítasunnuna fór Páll
Arason og annar bílstjóri norð-
ur á Holtavörðuheiði og óku
um Dragháls á heimleiðinni, og
voru þetta fyrstu bílarnir, sem
óku Draghálsinn á þessu vori.
Stálu nærri 6000 kr.
skiluðu aftur 2000
Slökkviliðið kvatt
út tvisvar í gær
SLÖKKVILIÐIÐ var tVisv-
ar kvatt út í gærdag. í fyrra
skiptið í Þingholtsstræti 7, en
þar hafði kviknað í mótor á
trésmiðaverkstæði. Skemmdir
urðu engar á húsinu. Síðari
kvaðningin var að Miðtúni 36,
en þar hafði kviknað í út frá
oiíukyndingu, en skemmdir
urðu engar, og var búið að
slökkva, þegar slökkviliðið
kom á vettvang.
Myndin er tekin við Larsenbryggju; í baksýn sjást verksmiðju-
reykháfar skipasmíðastöðvarninar Burmeister & Wain.
Minni skemmdir en búizí var við í
fiskirnjölsverksrniðjunni á Isafirði
MINNI SKEMMDIR urðu í brunanum í fyrrakvöld á fiski-
mjölsverksmiðjunni á ísafirði en áhorfðist í fyrstu. Þó hefur
bruninn valdið því, að öll vinna í verksmiðjunni er stöðvuð,
og veldur það að sjá’fsögðu mikilli truflun á atvinnulífinu.
Meðal annars gat togarinn Isborg ekki lagt nema um helming
bfia síns á land á ísafirði í gær, og verður að fara með hinn
lilutann eitthvað annað.
Samkvæmt viðtali, er Al-
misimg
þýðublaðið átti við fréttaritara
sinn á ísafirði í gærdag, er tal-
ið, að ekki hafi orðið alvarleg-
ar skemmdir á vélum fiski-
mjölsverksmiðjunnar Hafa
þær að minnsta kosti ekki
skemmst neitt af eldi, en hins
vegar nokkuð af vatni og hita.
Aftur á móti hafa allar raf-
leiðslur eyðilagst af brunan-
um, og þakið á vélahúsinu
brann að mestu.
Yélahúsið, sem eldurinn kom
upp í, var byggt áfast við aðal
hús verksmiðjunnar, en í þess-
ari viðbyggingu voru allar vél
UNNIÐ ER AÐ ÞVÍ þessa ' ar fiskimjölsverksmiðjunnar,
dagana, að moka snjó af vegin-' aðrar en aðalvélin, sem er 200
um yfir Fróðárheiði, og er bú- hestafla dieselvél. í aðalbygg-
Fróðárheiði að
verða fær
FREGN FRÁ KHÖFN í gær
hes •mir, að mislingarnir breið-
isí ört út á Grænlandi og hafi
»ú um 1000 manns íekið veik-
inn, en ekki nema 5 látizt úr
hetíni.
Danska stjórnin sendi í vik-
unni sem leio 4 lækna og 14
hjúkrunarkonur loftleiðis til
Grænlands vegnk mislingafar-
aldursins.
izt við að fyrstu bílarnir aki til
Qlafsvíkur á morgun, og að
fastar áætlunarferðir hefjist
har- með.
Fróðárheiðin hefur ekki ver-
ið bílfajr frá því snemma í
haust.
Jón forseti seldi
fyrir 9113 pund
TOGARINN Jón forseti seldi
afla sinn í Bretlandi í gær, 3898
kits fyrir 9113 sterlingsund.
íngunni skemmdist ekkert,
nema hvað eldurinn komst lít-
ils háttar í milMloft. Engar
skemmdir urðu heldur á/mjöli
eða lýsi, en mjölskemman
stendur nokkuð frá og komst
eldurinn aldrei nærri henni.
Eldurinn kom upp um kl.
10,30 og kom slökkviliðið
strax á staðinn, og tókst til-
tölulega f’jótt að ráða niður-
lögúm eldsins, og vaf því lokið
að rnestu eftir k’ukkutíma.
Eldurinn kom urjp í ryktúðu,
sem mun hafa ofhitnað, eoa
þar myndast neistar.
Framhald á 7. síðu.
eyrar kemur hing-
á sunnudaginn
KANTÖTUKÓR Akureyrar
kemur hingað til Reykjavíkur
næstkomandi sunnudag, en
héðan leggur kórinn af stað í
Norðurlandaför sína á mið-
vikudaginn kemur.
Á meðan ;kórinn dvelur
hérna, mun hann syngja inn á
nokkrar hljómplötur.
TVEIR MENN úr Re.vkjavík
voru valdir að þjófnaðinum,
sem framinn var í Hafnarfirði
aðfaranótt síðast liðins laugar
dags, og gáfu þeir sig sjálfir
fram.
Síðsst liðinn laugardag var
framið innbrot á Nönnugötu 1
í Hafnarfirði og stolið þaðan
nærri 6000 krónum. Hafði ann
ar maðurinn farið inn um
glugga á húsinu, en hinn beið
fyrir utan. Báðir voru menn-
irnir ölvaðir.
Þegar þeir höfðu náð pen-
ingunum héldu þeir til Reykja.
víkur og'héldu áfram drykkju
í tvo daga, en þegar af þeim.
rann, ákváðu þeir að gefa sig
fram og játuðu þjófnaðinn.
Höfðu þeir eytt meirihluta
peninganna, skiluðu aðeins
2000 krónum.
Sransfjárn háfar...
Framh. af 1. síðu.
meira en að helmingi. Lét
brezka stjórnin sendiherra.
sinn í Teheran afhenda íran-
stjórn í vikunni, sem leið, orð-
sendingu, þar sem hún varar
Iran við afleiðingunum, ef
samningurinn við Anglo-Iran»
ian yrði rofinn.
Það varð einnig kunnugt i
London í gær, að brezka stjórn
in hefði farið þess á leit við
stjórnir Tyrklands, Sýrlandsf
og íraqs, að þær reyndu að
hafa áhrif á íranstjórn til við-
í’æðna við brezku stjórnina um
endurskoðun samningsins við
Ang1o-Iranian og endurnýj un,
á einhverjum grundvelli, svo
að ekki þyrfti til alvarlegra tíð
inda að draga í þessu deilu-
máli.
AÐVÖRUN BANDARÍKJ-
ANNA. ?
Stjórn Bandaríkjanna lét
einnig í vikunni, sem leið, af-
henda íranstjórn orðsendingu,
þar sem hún hvatti til fyllstu
gætni í þessu máli og óskaðt
friðsamlegra viðræðna írans
og Bretlands um það. En jafn-
framt lét hún íranstjórn vita
það, að ekki bæri að vænta
sérfræðinga frá Bandaríkjun-
um til þess að taka við vinnslu
olíulin'danna af Bretum
r
ÍSLANDSGLÍMAN verður
háð í íþróttahúsinu við Háloga
land kl. 8,30 í kvöld. Kepp-
endur verða 11 frá þrem Eélög
um, þar á meðal glímukóngur
inn frá í fyrra, Rúnar Guð-
mundsson.
Frá Ungmennafélagi Reykja
víkur verða fimm þátttakend-
ur; Erlingur Jónss., Guðmund-
ur Jónsson, Magnús Hákonar-
Gon, Gunnar Ólafsson og Hilm-
ar Bjarnason.
Frá Glímúfélaginu Ármannt
eru keppendurnir fjórir; Rún-
ar Guðmundsson, Steinn G uð-
mundsson, Anton Högnason og
Grétar Sigurðsson.
Loks eru tveir keppendur
frá Ungmennafélaginu Vöku;
Gísli Guðmundsson og Sigur-
Jón Guðmundsson.