Alþýðublaðið - 08.11.1950, Page 2

Alþýðublaðið - 08.11.1950, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Miðvikudagui 8. nóv. 1950. Úra-viðgerðir. Eljót og góð afgreiðsla. GrXJÐL. f.GÍSLASON, Laugavegi H3. sírrii 81218. i 'fe og einstakar íbúðir af . ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. ijLjésakrónur 1 með glerskálum og plast- | skermum. VEGGLAMPA- AR, margar nýjar gerðir með fallegum pergament- og plastskermum. |Véla- og raftækjaverzlunin. iTryggvag. 23. Sími 81279. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. ur Síld & Fiskur. Úibreiðið Albýðublaðið! nmng til verzlana Áð gefnu tiíefni skal vakin atbygii á tilkynniiigu verðiagsstjórans nr. 12l/]^49, sem er svohljóðandi: ...Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að verzlanir megi ekki hafa vörur á boðstólum, nema þær geti gert verðlagseftirlitinu fulla grein fyrir hvaðan varan er keypt.“ Brot á þessari tilkynningu verður litið á sem venju- egt verðlagsbrot og tafarlaust kært. Reykjavík, 7/11 1950. VERÐGÆ ZLU ST J ÓRINN. Súsmæður! Ekkert mjólkurleysi, ef þér eigið pakka af nýmjólkurdufti. Fæst í flestum matvöruverzlunum. Samband ísl. samvinnufélaga Hér með er vakin athygli á íllkynningu verðlags- stjórans frá 14. nóv. 1947, þar sem segir m. a.: „Iðnaðarvörur skulu ávallt einkenndar með nafni éða vörumerki iðjúfyrirtækisins, þannig að unnt sé að sjá hvar varan er framleidd." Þá segir einnig í sömu tilkynningu: „Enn fremur varðar það sektum að hafa slíkar vörur á boðstólum, ef þær eru ekki merktar, sém að framan greinir.“ Með því að það er til mikilla hagsbóta fyrir neyt- endur að geta séð, hver framleiðir hinar ýmsu vöruteg- undir, verður gengið ríkt eftir að áðurnefndri tilkynn- ingu verði fylgt og verður tafarlaust kært til verðlags- Jóms, ef út af er brugðið. Reykjavík, 7/11 1950. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Reykvíkingar gengu í Rau krossdeildina hér á sunnudaginn 1200 MANN-S gengu í Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands á sunnudaginn. Enn eiga nokkrir þeirra, sem söfnuðu fé- lögu, eftir að gera skil, en komnir eru 1200 nýir félagar í deildina. Síðar mun reynt að senda í* allmörg hverfi bæjarins, sem ekki reyndist unnt að ná.til, en þeir, sem vilja gerast félagar, eru beðnri að hringja í skrif- stofusíma R.K.Í. og láta skrá sig sem félaga. Reykjavíkurdeildin hefur beðið blaðið að færa unga fólk- jnu bezta þakklæti fyrir ágætt starf og þakkar Revkvíkingum skilning á starfseminni. Þessir skólar önnuðust félagasöfnun- ina: Hjúkrunarkvennaskóli ís- lands, Húsmæðraskóli Reykja- víkur, Gagnfræðaskóli Vestur- bæjar og Ljósmæðraskólinn. Reykvíkingar, sem ekki náð- ist til á sunnudaginn var, til- kvnnið þátttöku yðar í síma Rauða krossins, 4658, eða kom- ið í skrifstofuna í Thorvaldsens stræti 6. BÓKAÚTGÁFAN NÐRÐRI b.efur gefið út fimm nýjar bæk- ur, „Jón biskup Arason“ eftir Torfhildi Þ. Holm; „E1 Hakim“ cftir John Knittel; ,jHIyni og hreggviði“; ,,A reki með haf- ísnum“ eftir Jón Björnsson og „Einmana á verðinum“ ,.Jón biskup Arason“ er ann- að og þriðja bindið af heildar- Útgáfu rita Torfhildar Þ. Holm, en Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari á Akur- eyryi hefur búið söguna undir prentun. ,;E1 Hakim“ er eftir svisneskan höfund, þýdd af Vilhjálrni Guðmundssyni, og gerist austur á Nílarbökkum, Enn harðar umræður á alþingi um aðstoð við harðindasyæðin Dcilt „Fegurðarsamkeppni” Bláu stjörnunnar í kvöld um hluti íandbúnaðar og útvegs ■ ii.iiKiníui.uj: + .:.. /. UMRÆÐUM um aðstoð vegna vandræða bænda á Austur- landi og sjómanna og verkamanna á Vestfjörðum stóðu mest- allan fundartíma efri deildar í gær. Tóku þingmenn og ráð- herrar stjórnarinnar illa í tillögu Alþýðuflokksmanna um að- stoð við atvinnuvegina á Vestfjörðum, og tóku flutningsmenn tillöguna aftur í þeirri von, að stjórnin mundi fást til að sinna málinu af alvöru á öðrum vettvangi eða í öðru formi. Umræðurnar í gær snerust* annars um atvinnuvegina í heild, r/g kendi nokkurs met- ings um þáö, hvort meira hefði verið gert fyrir sjáve.rútveg eða landbúnað undanfarin ár. Karl Kristjánsson sagði, að landbúnaðunnn væri öruggasti atvinnuvegurinn, og væri það því fyrsta skylda hverrar stiórnar að hlúa að honum, og Hermann Jónasson , kvað hall- ærisstyrkinn nú smágreiðslu á vanrækslusynd þjóðfélagsins við landbúnaðinn. Hara’dur Guðmu.udsson benti á, að ör- yggi landbúnaðarins byggðist á öruggum markáði en sá markaður væri það fólk, er lif- ir á sjávarútvegi. Kveð hann það skyldu hverrar stjórnar aö vera glöggskyggn á hag og hlut allra hluta þjóðarinnar. Stiórnarmenn ákærðu Al- þýðuflgkksmenn um að flytja tillögu þessa um aðstoð við stöðvuð atvinnutæki á Vest- fjörðum í augiýsingaskyni. Kannibal Vrldimarsson mót- mælti þessu harðlega og kvaðst reiðuhú.inn að taka tillöguna aífur ef ríkisstjórnin lofað,i velvilja við málið á öðrum vett- vangi, svo að vonir yrðn til að atvinnutækjum Vestfjarða yrði komig í gang. Hann fékk að vísu ekki bein loforð um þetta, en tók, tillöguna aftur í von um slíka lausn. Bráðabirgðelögin um aðstoð við bændur á óþurrkasvæðinu voru því samþykkt óbreytt og afgreidd til neðri deildar. Námsflokkum íjöigað í HandíðaskólaRum. KENNARADEILD Handíða- skólans efnir til ókeypis kennslu í handavinnu fyrir stúlkur á aldr inum 13—19 ára. Hverjum námsflokki verður kennt einn dag í viku, kl. 3—5 síðdegis. Ung frúnnar Sigríður Arnlaugsdóttir og Elínborg Aðalbjarnardóttir, sem báðar eru kennarar við kennaradeild skólans, kenna á námskeiðum þessum. Stúlkur, sem vilja taka þátt í þessu námi, verða að hafa sent skrifstofu skólans umsókn ir sínar fyrir lok þessarar viku. Vegna mikillar aðsóknar að síðdegis- Qg kvöldnámskeiðum handíðaskólans hefur orðið að fjölga námsflokkum í nokkrum námsgreinum. Auk frú Ester Búadptt.r.r listmálara, sem kenn ir teiknun og meðferð lita á kvöldnámskeiði, kennir Jóhann es Jóhannesson listmálari sömu greinar á öðru kvöldnámskeiði, sem er í þann veginn að byrja. en saga þessi hefur hlotið geysimikla útbreiðslu. „Hlynir og hreggviðir“ er annað bindið af Þáttum úr Húnaþingi, en fvrra bindi þeirra nefndist „Svipir og sagnir“. „Á reki með hafísnum“ er unglingasaga, en Jón Björnsson hefur áður sent frá sér ágætar unglingasögur. „Einmana á verðinum“ er unglingabók eftir norska ,rit- höfundinn Bernhard Stokke, en þýdd af Helga Valtýssyni. BLÁA STJARNAN hefur vetrarstarfsemi sína mej sýn- ingu í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Skemmtiskráin nefnist að þessu sinni „Fegurðarsam- keppnin" og er með meira re- výusniði en fyrri skemmtanir stjörnunnar. Alls eru ofin sam- an um 15 sýningaratriði, leik- rit, listdans og fleira, en sýn- ingin er í tveim þáttum. Ðans- ona hafa þær Sigríður Ármafin og Sif Þórs æft, en laiktjöld má’aði Magnús Pálsson. nýr leiktjcldamálari. í hléinu milli þátta hefur Iris tízkusýningu. -------------^--------- NálíúrulæknSngamenn i kynna síefnu sína í manneldismálum. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉ- LAGIÐ oj? Werg-elandsfélagifi bnðu allmörgum gestum til há- degisverðar í Sjálfstæðishúsinu í gær, en Jiár var eingöngu fram horið soðið og hrátt græn meti. svo og jurtasallöt ailsi konar. Er þetta einn liðurinn í starf semi samtakanna til að kynna almenniiyfi stefnu sína -í mann- eldismálum og þær fæðutegu.nd ir, sem þau telja heilsusamleg- astar. Meðal gesta við liádeg- isverðinn voru nokkrir læknar, húsmæðarkennarar, hjúkrunar- konur og fleiri aðilar, sem náttúrulækningamenn tejla að einkum geti haft áhrif á matar- ræði þjóðarinnar. í ræðu, sem Björn L. Jónsson. hélt við þetta tækifæri, gat hann þess m. a„ að nýtt græn meti væri nú hægt að hafa hér á borðum svo að segja allt árið, nema síðari hluta vetrar, en þann tíma væri nauðsynlegt að flytja inn grænmeti og ávexti. Benti hann á, að innflutnings- yfirvöldin ættu fremur að leggja áherziu á innflutning þessara fæðutegunda, en draga fremur úr innflutningi sykurs og hveitis, sem væru snauð að næringarefnum; í stað rúgmjöls ætti að flytja inn ómalað rúg o. s. frv. Náttúrulækningafélagið vinn- ur nú að því af kappi að eíla heilsuhælissjóð ginn, en félagið hefur ákveðið að koma upp lieilsuhæli á jörð sinni, Gröf í Hrunamannahreppi, og verð- ur það byggt í áföngum. Um þessar mundir efnir fé- lagið til happdrættis fyrir heilsuhælissjóðinn. í happdrætt inu eru 10 vinningar og dregið verður 24. desember. Landsþing NFLÍ samþykkti að reyna að koma upp vísi að hressingarhæli strax á næsta sumri, og er það mál nú í at- hugun. í sambandi við útbreiðslu- störf samtakanna má geta þess, að á næstunni verður opnuð sýning á meðferð og neyzlu matar, sem náttúrulækninga- msnna telja hollastan og bezí- an, Verður sýningin í húsnæði Húsmæðrafélags Reykjavíkur að Borgartúni 7,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.