Alþýðublaðið - 23.11.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudaguv 23. nóv. 1950» ais WÓDLEÍKHIISID Fimmtud. kl. 20.0(0- islandsklukkan Föstudag: ENGIN SÝNING. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag — og sýningardag. Tekið á móti pontunum. Sími 80000. H AFN-AB FIRÐI v y I | Ákaflega spennandi amer- j ísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir C. Nordhoff og C. Norman Hall. Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. -—• Ðanskur texti. Dorothy Lamour Jón Hall Tliomas Mitchell Bönnuð innan 12 ára. Sýnd .kl. 7 og 9. Sími 9184. Sími 81936 „Við mæitumsi að morgni." I | Bráðfyndin og spennandi í gamanmynd frá 20th Cen- | tury Fox. ‘\ William Eythe Hazel Court Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smuri brauð og sniiiur. Tii í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Norman Krasma. „Elsku Rul" Sýning í Iðnó annað kvöld, föstudag, kl. 8. A5- göngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. — Sími 3191. g AUSTUR- S g BÆJAR BÍO æ í fjötrum (SPELLBOUND) Nú eru allra síðustu forvöð að sjá þessa heimsfrægu amerísku stórmynd. Ingrid Bergman Gregory Peck Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. HEFND GREIFANS AF MONTE CHRISTO. Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. sendibíiasíöðin, hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. HUS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916 Smuri brauð Sniiiur - Köld borð Ódýrast og bezt. Vinsam- legast pantið með fyrir- vara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. .... Auglýsið f Alþýðublaðinul B GAHILA EÍÓ (£ Ævinfýri piparsveinsins (The Baehelar and the Bobby-Soxer) Bráð^k^ipmýilég og fjör-: u^ li’ý ’ ctmerífek? kvikmynd! frá RKO Radio Pictures <' Áðálhlulve'HéS ‘ ■ f> • * Gary Grant Myrna Loy Shirley Temple Sýnd kl. 5. 7 og 9. g HAFNARBÍÓ S Blásfakkar. (Blájackor) Afar fjörug og skemmti- leg sænsk músík- og gam- anmynd. Nils Poppe Anna-Lisa Ericson Karl-Arne Holmsten Cecile Ossbahr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. „La Bohéme' Hrífandi fögur kvikmynö gerð eftir samnefndu leik- riti og óperu. Músík eftir PUCCINI. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Maria Denis Giséle Pascal. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Rakari konungsins (MONSIEUR BEAUCAIRE) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Hinn heimsfrægi gam anleikar Bob Hope og Joan Caulfield Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ NÝJA BÍÓ s Herioginn leiiar næiursiaðar (La Kcrmesse Heroique.) Djörf, . spennandi og skemmtiíegif eiri af perlum franskrar kvikmyndalistar. AðalhlutVerk: Jean Murat Francoise Rosay Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Úigerðarmenn! LJÓSKASTARAR fyrir 32 volta straum, 500 og 1000 watta. Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. Sími 81279. 5 HAFNAR- S 5 FJAHÐARBÍ© ð Illar tungur (IF WINTER COMES) Framúr&'karandi vel léikin og áhrifamikil ný amerísk kvikmynd, gerð eftir met- söluskáidsogu A." S. M. HutchinsÓrí.' .. \j{).1 öi'ii; ioaí •itö'Mj nogeu Walter Pidgeon >.i .: i • Deborah Kerr Angela Lansbury Janet Leigh Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfs café í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiða- sala frá kl. 8. Símt 2826. HJjómsveit hússins leikur undir stjórn Óskars Cortes. Tilkynning um sjovinnunámskeið Ákveðið hefur verið. að námskeið í sjóvinnu verði haldið á vegum Reykjavíkurbæjar ef næg þátttaka fæst Námskeiðið hefst um ■ næstu mánaðamót. Umsóknum um þátttöku verður veitt móttaka í Hafnars’træti 20 (Hótel Heklu) á miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 5—7 og á laugardag kl. 1—3. Sjóvinnunámskeiðsnefndin. nm í tilkynningu verðlagsstjóra nr. 6/1950 segir m. a.: „Heildverzlunum og innlendum frámleiðendum skal skylt að færa á sölunótur sínar hæsta leyfilegt smásöluverð, án söluskatts í smásölu, á hverri ein- stakri vörutegund, nema um sé að ræða vöru, sem auglýst er hámarksverð á. Framleiðandinn eða heild- verzlunin er ábyrg fyrir, að það verð sé rétt tii- greint.“ Þar sem nokkur misbrestur hefur orðið á, að ákvæði þessu hafi verið fýlgt, ítrekast það hér með, og skal jafn- framt bent á, að brot gegn því skoðast sem almennt verð- lagsbrot. Reykjavík, 22. nóv. 1950. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Vfðfækjavinnusíoian er flutt af Grettisgötu 86 á Hverfisgötu 117 Aoglýslð I AlþýðublaSlnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.