Alþýðublaðið - 23.11.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. nóv. 1950.
ÁLÞYÐLBLAÐIÐ
5
»| j i nxoe II : 'iubl'jfí .tiov/i
- . ... ■'íiirn-
UNGIR JAFNAÐARMENN.heita íslenzkri verkalýoshreyf-
ingu fullum stuðningi í barattu hennar til ag vernda og bæta
lífskjör alþýðunnar. Jafnframt telja þeir augljóst. ec t.igangi
verkalýðshreyfingarinnar verði ekki náð a5 fullu. með kaup-
<og kjarasamningum. Stefna sú, sem fylgt er á alþingi cg í
ráðuneytum um stjórn landsins, hefur meiri áhrif en nokku3
annað á kjör alþýðunnar. Þess vegna verður verkalýðshreyf-
ingin að tryggja sér pólitísk ítök. Ungir jafnaðarmenn harma
það, • að launasamtökin standa innb'yrðis sundruð og eyða mikl-
um hluta starfsorku sinnar á altari þeirrar sundruhgar í stað |
þess að samfylkja sér gegn sameiginlegum andstæðingi og
fyrir sameiginlegum hagsmunum. Ungir jafnaðarmenn telja
höfuðnauðsyn, að þarna verði breyting á, um leið og þeir
trúa því, að Alþýðuflokkurinn og jafnaðarstefnan hafi mesta
tnöguleika til að koma slíkri breytingu til leiðar.
5) Tryggður verði greiður
innflutningur efnivöru til þess
iðnaðar, sem atvinnuvegirnir
<:g þar með þjóðarbúskapurinn
!‘rundvallast á. en tekið fyrir
innflutning til þess gerfiiðnað-
ar, sem þróazt hefur í skjó'i
vöruskorts og er eingöngu
fólginn í því að setja erlenda
vöru í umbúðir fyrir ærinn
kostnað. ■
Skýrsle Áf.þýðusamb a n ci sstjórn a r
Ungir jafnaðarmenn fagna
því, að áhrif kommúnista í
■verkalýðshreyfingunni fara ört
nrinnkandi. Hins vegar telur
þingið, að standa beri trúan
vörð gegn þeim vaxandi áhrif-
urn, er afturhaldsöfl landsins
virðast hafa náð innan hreyf-
ingarinnar. Telja ungir jafnað-
armenn brýna nauðsyn þess, að
verkalýðshreyfingin standi vel
ú verði gegn báðum þessum öfl-
um o ggeri sitt ítrasta til úti-
lokunar þeirra innan hreyfing-
arinnar.
Ungir jafnaðarmenn sam-
gleðjast togarasjómönnum yfir
þeim árangri, er þeir náðu eftir
harðvítuga verkfallsbaráttu á
þessu ári, sérstaklega viður-
kenningu á tólf stunda hvíld á
flestum veiðum. Ungir jafnað-
armenn heita sjómönnum
stuðnigi í áframhaldandi bar-
áttu þeirra fyrir tólf stunda
lögbundinni hvíld á öllum tog-
araveiðum.
Ungir jafnaðarmenn fagna
þeirri samræmingu á kaup-
gjaldi í landinu, sem Alþýðu-
sambandsstjórn hefur fengið
framgengt. Telja þeir æskilegt,
að unnið sé að því að gera
heildarsamninga fyrir sem
stærsta hluta landsins, heilar
iðngreinar og Iandið allt’til þess
að styrkja mátt samtakanna og
skapa meira öryggi í atvinnu-
lífinu. Þingið bendir þó á, að
slíkir heildarsamningar fyrir
landið allt munu vart að fullu
ná tilgangi sínum fyrr en al-
þýðan hefur skapað sér sterkt
pólitískt vald til þess að tryggja
verkalýðshreyfinguna gegn til-
raunum ríkisvaldsins til að
skerða lífskjörin me5 lagasetn-
nigu eða valdboði.
Ungir jafnaðarmenn skora á
alþingi að fella frumvarp ríkis-
stjórnarinnar u mafnám vinnu-
miðlunar ríkisins. Þingið hvet-
ur alþýðuæskuna til að gera sér
glögga grein fyrir þeirri hættu,
se mfólgin er í því, að íhald-
inu sé fengið sjálfdæmi um
alla vinnumiðlun, eins og það
stefnir að, til dæmis í Reykja-
vík.
Þingið felur sambandsstjórn
að eiga frumkvæðið að því að
auka áhuga ungra manna inn-
an samtakanna á verkalýðs-
hreyfingunni fá, þá til að starfá
í félögunum bg taka við trún-
aðarstöðum.
IÐNAÐARMÁL
Ungir jafnaðarnenn íelja, að
iðnaðurinn sé orðinn einn af
undirstöðuatvinnuvegum ís-
lenzku þjóðarinnar og svo rík-
ur þáttur í þjóðarbúskapnum,
«ð til hans beri að taka fullt
tillit. Sérstaklega vill S.U.J.
undirstrika þá skoðun sína, að
nrfitt muni revnast að tryggja
þjóðarbúskap íslendinga og þar
með lífskjör almennings i land-
inu fyrir miklum s\’eiflum
fyrr en stóriðnaður kemst á
fót í landinu. Möguleikar til
iðnaðar eru hér miklir, bæði úr
innlendum hráefnum (sement)
og með því hitá- og vatnsafli,
nem landio býr yfir (áburður,
aluminíum).
Svo mjög sem iðnaðurinn
grípur inn í aðrar starfsgrein-
ar, er þjóðinni mikil nauðsyn
á að hafa ávallt á að skipa hæf-
um og menntuðum iðnaðar-
mönnum, sem séu þess megn-
ugir að framleiða fiallunna
Vöru úr þeim hráefnum, sem í
landinu eru, jafnframt því að
framleiða þær vörur og tæki,
er þjóðin þarfnast, úr innflutt-
um efnum.
Ungir jafnaðarmenn líta svo
á, að bezt verði þessum þætti
atvinnulífsins, iðnaðinum, gert
Ideift að gegna hlutverki sínu
í þjóðarbúskapnum, að stefnt
verði markvíst að -aukinni og
bættri menntun þeirra, er iðn-
að stunda, skipulagningu fram-
leiðs’.unnar, hagnýtingu full-
kominna tækja og verksmiðja.
samfara greiðum innflutningi ,
nauðsynlegrar efnivöru til
framleiðslunnar.
Til þess að ná þessu marki,
telur þing S.U.J. að leggja beri
áherzlu á eítiríarandi:
1) Fram fari gágnger rann-
rókn á áuðlindum landsins með
það fyrir augum £ð hagnýta til
fulls þá mögu’eika, sem eru til
hvers konar iðnaðar.
2) Hraðað verði byggingu
nýrra raforkuvera og unnið a3
aukinni hagnýtingu raforku,
m. a. með heildaráætlun um
rafmagnsþörí næstu ár og
i.Ireifingu orkunnar um landið.
3) Greitt verði fyrir r.tofnun
og starfrækslu verksmiðja og
Klóriðjuvera, . sem fyrst og
fremst geta unnið úr innlend-
um hráefnum, en einnig úr er-
lendum efniverum, þar sem
þes.s gerist þörf og sýnt sé að
standist kröfur um verð og
gæði vörunnar.
4) Komi ðverði upp iðn-
banka, er reki lánastarfsemi
fyrir iðnaðinn.
6) Rík áherzla vérSi lögð á
sérmenntun þeirra, er iðnað
i tunda. og þeim gert kleift að j
afla sér staðgóðrar og raun-!
hæfrar þekkingar á öllu, er J
tnertir störf þeirra. Komið
verði á fót leiðbeiningarstofn-
un um stöðuval og strangt eft-
irlit haft með verklegu námi
iðnnema og annarra, er að
framleiðslunni vinna.
LANDBÚNAÐUR
Ungir jafnaðarmenn telja
blómlegan landbúnað og dug-
andi bændastétt lífsnauðsyn-
lega ekki aðeins efnahag þjóð-
arinnar, heldur og menningu
hennar. Góð lífskjör í sveitun-
um og greiðar samgöngur við
þær eru ein aráðið til að hindra
óeðlilegan flótta fólksins úr
sveitunum.
Þing S.U.J. vill benda á eftir-
farandi atriði varðandi land-
búnaðinn:
1) Þnigið leggur áherzlu á,
að ræktuninni verði haldið á-
fram í stórum stíl og leggja
beri megináherzlu á samfellda
ræktun í beztu landbúnaðar-
héruðum landsins. Framleiðsla
landbúnaðarins sé skipulögð
þannig, að á hverjum stað séu
fyrst og fremst framleiddar
þær afurðir, sem náttúruskil-
yrði bezt henta.
2) Komið verði á betra skipu-
lagi í byggangarframkvæmd-
um landbúnaðarins, og vill
þingi ðleggja áherzlu á eftirfar-
andi atriði í því sambandi:
Komig verði á fót samkvæmt
lögum bvggingarsamböndurn
innan sýslufélaganna, sem hafi
me ðhöndum allar veigamestu
byggingarfrrmkvæmdir, sem
fyrir fram gerir sér grein fyrir
þyg'gingarþörf viðkomandi
svæðis, þv íað á þann hátt ein-
an er hægt að hagnýta hina
"ullkomnustu íækni í þágu
þessara mála o gþar með hægt
f5 gera bvggingarframkvæmd-
ir mun ódýrari en nú er.
3) Vænta ber þess, að hinn
stóraukni válakostur bænda
muni auka svo afköst hvers
Kauptaxliðrnir nú ekkí nema tveir
á öííu fandlnu, kr. 9,24 o£ 9,
A HVERJU EINASTA SAMBANÐS ÞIN GI Ife.iur
veri’o IögS rík áherzla á nauðsyn þess, aS kaupgjald í fein-
um ýmsu starfsgieinum og á hinum ýmsu st'iðuin væxi
sem bezt."
.4 þessu íímabili hefur allvel tekizt í þessu efní eins
og «;á e« á eftirfarandi töflum.
Ilaustið 1948 var kaup karla vió almcnna vinnu i
hinum ýmsu verkaíýðsfélögum sem hér segir, að viðbættri
vísitöíunni 300, en það er grunnkaup nú:
21. féiag hafði kr. 8,40 pr. klst.
3 — — — 8,10 — —
1 — — — 8,04 — —
Xi — — _ 7,95 — —
2 — — — 7,92 — —
16 — — — 7,80 — —
1 — — — 7,50 — —
1 — — — 6,90 — —
1 — — — 6,75 — —
1 _ _ _ 6,60 — —
Nú er svo komið, að segja má, að kauptaxtatnír séu
aðeins tveir við almenna vínnu karla, þ. e. kr. 9,24 ®g
lcr. 9,'00 Á féltíg skiptist hað seni hér se?ir:
29 félög hafa kr. 9,24 pr. klst.
1
33
1
3
2
1
9,12
9,00
8,85
8,40
8,10
7,80
Kaup iSnaðarmanna má heita alveg það sania hvar
sem er á landinu, í hvaða iðngrein sem er.
Hjá flestum er grunnkaupið nú kr. 12,00 pr. klst.,
eða bar um bií.
Sama er að segja um kaup kvenna: þar hefur míkrl
samræming náðst einnig. Kaup við almenna vinnu er
i'í'ðasí hvar kr. 6,60 pr. ktst. Á fjórum stööum er það
hærra, en óvíða undir.
Aldrei áður í sogu samf.akan.na hefur náðst
slíkur jöfnuður um kaup sem nu er.
a ðekki er unnið meira úr hrá-
ofnum landbúnaðarins en raun
ber vitni um. Ymis hráefni,
r.em full þörf er fyrir innan
'ánds, ef hægt væri sq breyta
þeim í fullunna vöru, eru flutt
út. Þingið léggur til, að ríkið
úðstpði bændasamtökin með
lögjöf tíl fullkomnari hagriýt-
ingar á þeiri framleiðslu. sem
cinstaklings, að bændur geti í er notuð óbreytt.
náinni framtíð selt afurðir sín- j n\ mrcx a ía*
ar á því verði, er neytendur
:’á istðaið undir, án stórfelldrar
niðurgreiðslu.
4) Æsk'ilegt yrði að g’erð yrði
ýtar’eg -rannsókn á öreiíingar-
höndum dýra- og jurtakynbæt-
Kostnaði landbúnaðarafurða og ur unöir stjórn séríræðings.
, 8) Síuðla beri að því, að raf-
mágn og sími komi inn á hvern
bæ, svo framarlega að um ó-
eð’ilegt strjálbýli sé ekki að
ræoa.
verði séð fy'rir þeirri mehntun
er hann sjálfur æskir. Fagnar
þingið þei mumbótum, sem orð-'
ið hafa á sviði fræðslumálanna
undanfarin ár, en leggur jafn-
framt áherziu á. eö nám í skól-
um landsins verði sem iífræn-
ast og tengt atvinnulífi lands-
manna eftir þvi sem við verður
komið.
13. þihg S U.J. harmar það,
7) Rkið komi á íót og reki að MFA skuli faafa verið ’osao
nokkur tVrirmyndarbú, og séu úr tengslum við Alþýðuflokk-
þar viðhafðar hinar fullkomn- | inn. Beinir þag þeirrj áskorun
ustu vinnuaðferðir, seni þekkj- til flokksþings Alþýðuflokksins
ast. Einnig hafi bú þessi með og væntanlegrar miðstjórnar
erSar ráðstafanir til að hslda
þeim kostnaði niðri eftir því
;;em unnt er.
5) Þingið leggur áherzlu á,
að fyrirbyggt verði að fé verði
iagt til franikvæmda á þeim
stöðurn sem fyrirsjáanlega hafa ’
okki framtíðarmöguleika, svo —bNNTAa - • -
sem á afskekktum útkjálka- og ’ 13. þing S.U.J. telur það
afdalajörðum. sjálfsagða skyldu þjóðfélags-
6) Þingið telur óviðunandi, ins, að sérhverjum þegni þess
hans, að hlutazt verði til um,
að MFA verði í framtíðinni
stofnun, sem starfi að því að
kynna jafnaðarstefnuna og út-
breiða bókmenntir, er hafi
menningarlegt og sögulegt
gildi. Telur þingið, að þessum
árangri verði því að eins náð,
að MFA starfi á vegum Alþýðu
ílokksins. Enn fremur skorar
igið á hlutaðeiganöi aðila að
(Frh. á 7. síðu.)