Alþýðublaðið - 25.11.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.11.1950, Síða 5
Ijaugardagur 25. nóv. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 m BANDALAG KVENNA gerði á nýafstöðnum aðalfundi gínum í Reykjavík dagana 13. r—14. nóvember éftiríarandi Bamþykktir: ’ SLÁTURMÁL „Aðalfundur Bandalags |ívenna í Reykjavík, iraldinn’ 13.—14. nóv. 1'95Ö,'léggur á-það jríka áherzlu. að skipulag það, er var á slátursölu í haust, hald- Ist áfram, þannig, að heimilin geti átt þess kost að kaupa elátrin óunnin.“ ÁFENGISMÁLATILLÖGUR „1. Fundurinn lýsir anægju pinni yfir hinni nýútgefnu íreglugerð menntamálaráðu- tieytisins um áfengisnautn í iskólum. Hins vegar leyfir fund- Uirinn sér að benda á, að hann Éelur fullkomna nauðsyn, að Smeð reglugerðum sé stemmt ptigu við áfengisnautn ýmissa íleiri starfsmanna, sem miklum ébyrgðarstöðum gegna í þjóð- íélaginu. 2. Fundurinn lýsir ánægju isinni yfir frumvarpi því til Saga um bann gegn sölu áfeng- ís í bifreiðum, sem nú hefur yerið lagt fyrir alþingi. Skorar fundurinn á alþingi og ríkis- ptjórn að láta frumvarp þetta koma til framkvæmda sem lög iog ganga svo frá, að löggæzlu- ímönnum sé sem auðveldast að isjá um, að þeim lögum verði íramfylgt. 3. Fundurinn skorar á bæjar- þtjórn Reykjavíkur að vinna að því af fremsta megni að koma þem fyrst á laggir hjálparstöð mg sjúkráhúsi fyrir áfengissjúk- |inga.“ SKÓLAMÁL OG ILEIKVELLIR „Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 3.3.—14. nóv. 1950, telur illa jfarið, hve seint gengur að koma 6 verknámi unglinga, sem fræðslulögin gera ráð fyrir, og heinir þeirri eindregnu ósk til fræðsluráðs Reykjavíkur, að það geri sitt ýtrasta til að hraða iundirbúningi undir verknáms- jkennsluna, svo að hægt verði að byrja á henni haustið 1951.“ Út af leikvöllum var sam- þykkt eftirfarandi: ,,Ein hin þýðingarmesta að- stoð, sem mæður í bænum geta fengið í starfi sínu, eru bætt rappeldisskilyrði og öryggi fyr- jr börnin. Fyrir því vill aðal- fundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 13.—14. íióv. 1950, endurtaka fyrri á- iskoranir sínar til bæjarstjórn- iar Reykjavíkur. 1. Að fjölga svo leikvöllum í bænum, að þeir fullnægi þörfinni. g. Að gera þá þannig úr garði bæði hvað stærð og allan út- búnag snertir, að eldri börn- | in geti unað þar vig fjöl- i breytta útileiki og að ung- um börnum séu ætluð skýli í kuldum og rigningum. S. Að ráða gæzlukonur, útlærð- ar af fóstruskóla Sumar- gjafar, til eftirlits á leik- vollunum, ef þess er kostur. 4 Að hafa sérstaka gæzlu um miðbik dagsins fyrir börn á aldrinum tveggja til fimm ■ ára, svo að mæður geti ótta- !' laust haft börnin þar 2—3 stundir samf]eytt.“ BALLVEIGARSTAÐIR „Aðalfundur Bandalags Jvvenna í Reykjavík, haldinn rlagana 13.—14. nóv. 1950, bein- ir þeirri áskorun til fjárhags- ráðs, að það veiti •-fjárfesting- arleyfi til bvggingar kvenna- heimilis Hallveigarstaða eins fljótt og unnt er.“ ViVÍ’.B.íi'i 'tf: tíREÍN'í^tlSÍMÁÚ 1 „Áðalfundur Bandalegs kvenna í ReykjaVík, ha'dinn dagana 13.—14. nóv. 1950, skor- ar á fjárhagsráð að veita nauð- synleg gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrir umbúðcpappír og salernispappír, svo að alltaf séu til nokkrar birgðir í land- inu.“ HEILBRIGÐISMÁL „1, Aða’fundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn dagana 13.—14. nóv. 1950, lýs- ir ánægju sinni yfir bréfi heil- brigðismálaráðuneytisins, dags. 14. marz 1950, til bandalagsins um, að þegar eigi a5 hefjast handa um aliar framkvæmdir á byggingu Hjúkrunarkvenna- skóla Islands. Þar sem teikning liggur enn ekki fyrir af byggingunni, fjár- festingarleyfis hefur verið synjað og fjárveitingarnefnd hefur ekki tekið upp fjárfram lög til skólans á fjárlögum árið 1951, skorar fundurinn á h’ut- aðeigandi aðila að taka málið þegar upp aftur og hef ja fram- kvæmdir á þessari nauðsynlegu byggingu. 2. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, ha’dinn dagana 13.—14. nóv. 1950, bein- j ir þeirri áskorun til fjárhags- ráðs, að hinni ábyrjuðu Heilsu- verndarstóð Reykjavíkur verði veitt fjárfestingarleyfi fyrir nauðsynlegu byggingarefni, 1 svo að hægt verði að halda á- fram með bygginguna sam- kvæmt áætlun. 3. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, ha’.dinn 13.—14. nóv. 1950, beinir þeirri eindregnu ósk til bæjarstjórn- ar Reykjavíkur, að hún nú í vetur hefji mjólkurgjafir í barnaskólum bæjarins, svo fremi að flöskur séu fáanleg- ar.“ VERZLUNARMÁL „1, Aða’fundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn dagana 13.—14. nóv. 1950, lýs- ir óánægju sinni yfir því, hversu erfitt er að fá keypt efni í ýmsan fatnað, sem venja er að sauma á heimilum, svo sem efni í sængurfatnað, smá- 1 arna 'atnað, heimilisvinnu- fatnaö kvenna, garn og smá- vöru. Virðast þessar vörur fara að rnestu leyti í saurnastoíur og verkstæði og koma aftur í verzlanir,.í tilbúpum .fatnaði, remjýe^nist .ofydýr.ýili þess, ,at5 Leimjlin geti keypt hann. . Skorar því1 bandalagið énn á ný á innflutnirigsyfirvöidin að letja strangari reg’ur en nú gilda um dreifingu þessara vara, svo að það, sem flutt er ínn af þeim, fari í verzlanir ó- unnið. 2 Fundurinn skorar á stjórn- arvöldin að gera ráðstafanir til þess, að ævinlega séu til nægar birgðir af nauðsynjavörum í landinu, þar með talið kaffi, kaks.ó, te og þurrkaðir ávextir, enda sé glysvarningur og ann- ar óþarfi látinn mæta afgangi, á meðan þjóðin á ekki gjald- eyri umfram nauðþurftir. 3. Fundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn dagana 13. •—14. nóv. 1950, skorar á ríkis- stjórn og alþingi ao stuðla að því að efla sem mest fram- leiðslu útfiutningsafurða, sem ekki er þörf fjmir til neyzlu í landinu, og að unnið sé sem mest úr afurðum innanlands. Enn fremur að leysa utanríkis- verzlunina úr viðjum haftanna, svo ag þjóðin geti hagnýtt alla möguleika til vöruskipta við önnur lönd.“ verotir sett sunnudaginn 26. mSv,. ki. 2 e. h. í Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu. Sfefán Jóh. Sfefánsson formaður. Gylfi Þ, Gísíason rifari. Að verklegar framkvæmdir verði stórum auknar trá því, sem nú cr fyrirhugað, til þess að fyrirbyggja atvinnu- leysi. Að afnema slla tol’a og sölu skatta á nauðsyr.javörum og að fyrirbyggja með öllu keðjuálagningu og svarta- markað. 4. Að lækka aftur afnotagjöld rafmagns.11 Stjórn bandalagsins skipa: Fr. Aðalbiörg Sigurðardóttir, fr. Guðrún Pétursdóttir og fr. Guðlaug Bergsdóttir. DYRTIÐARMAL „Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn clagana 13. og 14. nóv. 1950, mótmælir emdregið hinni gíf- urlegu dýrtíð, sem stöðugt hef- ur aukizt, þrátt fyrir gefin lof- orð stjórnarva’danna að vinna gegn henni. Hefur þessi vöxtur dýrtíðarinnar ekki aðeins orð- ið tilfinnanlegur á innfluttri vöru vegna gengislækkunar- innar, heldur og mjög mikill á innlendri vöru, sem lofað var að halda á skaplegu verði. Álítur fundurinn að með til- liti til vaxandi atvinnuleysis og minnkandi tekna, sé nú svo komið, að heimili alþýðumanna rísi vart undir dýrtíðinni, svo að ekki sé annað sjáanlegt, en að skortur sé víða fyrir dyrum. Fundurinn skorar því á al- þingi og ríkisstjórn: 1. Að tryggja launþegum fulla dýrtíðaruppbót á laun sín, sem séu greidd mánaðar- lega. Hún heitir „! faðmi sveitanna“ og flytur endurminningar sunnlenzks bónda. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI 1161»? gefið út endurminning- ar Sigurjóns' Gíslasonar, fyrrum bónda í vKringIu í Hraungero- ishreppi, en bókin, sem nefnist „I faðmi sveitanna“, er færð í letur af Élmborgu Lárusdóttur. Ei þetía sextánda bók hennar og þriðja sjálfsævisagan, sem hún skrásetur. Áður hefur Elinborg Lár- ar mjög vönduð og hún prýdd usdóttir skrásett sjálfsævisög- urnar „Frá liðnum árum“ og „Tvennir tímar“, en báðar þær bækur vöktu mikla athygli og hlutu ágæta dóma. Að þessu einni hefur Elinborg valið sér að viðfangsefni að skrásetja endurminningar fátæks bónda austur í sveitum, sem átti við mikla erfiðleika að stríða, en var prýðisgóðum gáfum gædd- ur, bókhneigður, minnugur og glöggur í mati á mönnum og málefnum. „í faðmi sveitanna“ er 202 b’aðsíður ag stærð, prentuð í prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. Er útgáfa bókarinn- Nýtízku jám hrautarvagn Þetta sænskur járnbrautarvagn af nýjustu gerð. Þeir eru nánast tvílyftir þegi hefur klefa. með einum glúgga út af fyrir sig. nokkrum ágætum myndum af fólki og stöðumr er við sögu kcma. Fyrirspurnir á atþingi GISLI JONSSON alþingis- maður hefur borið fram eftir- farandi fyrirspurnim á alþingi: 1. Hvar er lýðveldisfáninn, sem dreginn var að hún á Lög- bergi við lýðveldisstofnunina, varðveittur? 2. Hefur ríkisstjórnin látið framkvæma á s.l. sumri til- raunir með límvatn sem áburð til ræktunar, samkvæmt þings- ályktun frá 18. jan. þ. á. og ef svo er, hver er árangurinn? 3. Hvað líður byggingu stöðvar til hagnýtingar efna úr síldarsoði, sem heimilað var með lögum frá síðasta alþingi að reisa við síldarverksmiðjirr ríkisins á Siglufirði? 4. Hvaða ráðstafanir haia verið gerðar til þess að draga úr rekstrarkostnaði dýpkunar- skipsins „Grettis", og hver | heíur árangurinn orðið? 5. Hefúr skuld sú, sem ís- lendingar stofnuðu til í Dan- mörku á s.l. ári og torveldaði j viðskiptasamninga milli ríkj- I anna, verið yfirfærð? 6. Hafa viðskiptasamningar I milli íslands og Danmer.kur 1 verið gerðir fyrir yfirstandandi ár og á hvaða grundvelli? 7. Hvernig er viðskiptajöfn- uðurinn á milli þessara ríkja á þessu ári? j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.