Alþýðublaðið - 25.11.1950, Page 7

Alþýðublaðið - 25.11.1950, Page 7
Lf.ugardagur 25. nóv. 1950. ALÞÝÐUBLAÐSÖ 7 Hann les s .nnsri Alþýöuhlaðið Þing farmannasambandsins gerir qq ríi.i irum rrni ÞING FAEMANNA- OG FfSKIMANNASAMBANDS ÍS- LANDS, sem nýlega er loldð, gerði nokkrar ályktanír varð- andi Sjómannaskólann, og taldi nauðsyn á að fuHljúka við bygginguna og sömuleiðis að gengið yrði fra lóð skólans. Fara ályktanir þingsins uin* þetta efni hér á eftir: l 14. þing F. F. S. í. tekur mjög ákveðið upp tillögur fyrri sambandsþinga um áfram- haldsbyggingu sjómannaskóla- hússins og um frágang á lóð þeirri. sem skólanum er ætl- uð. Leyfir þingið sér að skora á alþingismenn, en þó sérstak- lega á þingmenn Reykjavíkur- barjar. svo og borgarstjóra og bæjarstjórn, að-beita sér fyrir framgangi þessa máis, með því ,kipinu s/s „Essi“ { febrúar að fá samþykktar nauðsynleg-1 1948 og f þá upp heimi]is. ar fjárveitingar til lukningar' þes^ara framkvæmda. Leyfir 14, þing F, F. S. í. sér að benda háttvirtum alþingismönnum á, Hver þekkir Guð- mund Jónsson, sjómann? UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ barf að komast í samband við Guðmund Jónsson sjómann, rem var skipverji á norska [ s/s Þökkuth1 áuðsýndá sámúð við útför föður og tengdaföður if^Thía rrtíinulol ácj urhg go j okkar, ;.t/ |VL.v GÍSLA GUÐMUNDSSONAR VERKSTJÓRA - Svavaf Gíslason. Sigurmundur GMSsön. Guðrún Gísladóttir. Sæúnn Friðjónsdóttir. félag stofnað hér SÍÐASTA miðvikudagskvöld var hér í Reykjavík haldinn stofnfundur Jöklarannsóknafé- iags íslands. Frumkvæði að stofnun þessa félags átti Jón Eyþórsson veðurfræðingur og nokkrir aðrir áhugamenn um jöldarannsóknir og jöklaferðír. Tilgangur félagsins er að stuðla að rannsóknum og ferða lögum á jöklum landsins, og meðlimir geta allir þeir' orðið, sem hafa áhuga fvrir slíkúm rannsóknum eða ferðaiögum. 1/9 hluti landsins er jökull og er tími til kominn að gefa landssvæði þesstt meiri gaum eri verið hefur. ' | ’t bíða fann- breiðurnar eftir hópum skíða- manna og fiöldi óleystra rann- sóknarefna bíður hér úrlausn- ar. Flugelysið á Vatna*iök)i í haust hefur minnt enn áþreif- anlega á nauðsyn þess, að hér séu. menn, sem bekkia iöklana og geta ferðast á þeim á hvaða tíma árs sem er. Fyrst í stað mun félagið oinkum snúa sér að Vatna- jökli, sem er m:nnst þekktur alFa íslenzkra jökla. Á fundinum var samþykkt svohljóðandi fundarályktun: Fundurinn lýsir ánægiu sinni yfir væntanlegum ieið- angri Rannsóknaráð^ tH þykkt armæiinga á Vatnajökli næsta vor. Enn fremur telur f.undur- inn nauðsvnlegt að koma se’n fyrst upp föstum bækistöðvum fvrir rannsóknir íslenzfcra jökia og álítur, að Esiufjöll á Breiðamerkuriökii séu æski- legur staður fyrir slíka rann- sóknastöð! Er stiörn félagsins því heimilað að heUa begar undirbúning að húsbvggjngu þar eftir þvf sem efni og á- stæður leyfa. Ulbreiðið A Iþýðub•* að sjómenn hafa greitt þeim atkvæði í trausti þess, að þeir syni menningar- og öryggismál um sjófarenda fullan skilning. Þá vill þingið sérstaklega undirstrika samþykkt 9. þings um stjórn sjómannaskólans, en hún er svohljóðandi: ,Skólanum sé stjórnað aí skó’aráði, er samanstandi af ölium skólastjórum skólanr.a. Þeir velja sér formann úr sín- um hópi, og sé harm valinn til eins árs í senn. Starf for- manns og skólaráðs verður að sjá um allan rekstur sjómanna skólans, með svipuðum hætti fang sitt að Bræðraborgarstíg 29, Reykjavík. Þeir. sem kynnu að geta gef- ið upplýsingar um mann þenn- an, eru beðnir um að bafa sam band við utanríkisráðunyetið. !i Framhald af 1. síðu. fóru fram þingslit. Sleit Helgi Hcnnesson, hinn endurkjörni forseti Alþýðusambandsins, þinginu, þakkaði fulltrúum etörf þeirra á þinginu, ríturum fyrir hið ábyrgðarmikla starf þeirra, og síðast en ekki sízt forseta þingsins, Sveinbirni Oddssyni. Var þessi aldni brciutryðjandi og baráttumað- og háskólaráð sér um rekstur ur verkalýðsins ákaft hylltur í Háskóla ís’ands". þing’ok. Þá þakkaði Helgi það Þar sem þetta skólaráð hef- traust, er honum og stjórn ur enn ekki verið stofnað, eða sambandsins var sýnt með önnur hliðstæð skipan gerð, og endurkjöri, cg hét á alla full- þar sem byggingu skólahúss- trúana að styðja hana með ráð- ins er ekki lokið, verður að líta svo á, að allt sem viðkem- ui framhaldsbyggingu skóla- hússins og frágangi á lóð skól- ans, heyri undir bygginga- nefnd og skólastjóra skól- anna. Vill þingið því sérstak- lega hvetja þessa aðila til að ganga fast eftir því við fjár- veitingarvaldið, að þag veiti á um og ráð í því að vinna fyrir hag og heill verkalýðsins. Að lokum var sunginn alþjóða- GÖngur verkamanna. ------------«,------------ Framhald af 1. síðu. VARAMENN. , . . , Varamenn í m:ðstjórn eru: yfirstandandí alþingi allt það ÖIafur Pálsson Skeggl Samú- fe. sem þarf til að huka bygg- elssom Þórður Qíslason og Ósk ar Hallgrímsson, úr Reykjavík. , , , , . , i Aðrir varamenn í sambands- skolans, þar eð skipulag henn- a» mun nú ákveðið, að því er ingu skólahússins, svo og fjár- veitingu til að ganga frá lóð upplýst, hefur verið. Hinningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. og í Bókabúð Austurbæjar. rtjórn eru: Frits Magnússon, Skagaströnd, og Jóhann Möll- or, Siglufirði, fyrir Norður- landi; H-ilmar, Jónsson; Borgar firði, og Ásbjörn Karlsson. Ðjúpavogí, fyrir Austurland; •Tón Hjartar, Flatevri, og Daní ol' Benediktsson, Flateyri; fyrir Vesturland:-. og Jón- Þorgilsson, Heliu, og Jón Guðjón=son, Borgarnesi, fyrir Suður’and. ENDURSKOÐENÐUR: Endúrskoðendur á reikningr um Alþýðusambandsins voru kjörnir: Bergsteiiin Guðjónsson og Björn Bjarnason; og til vara Bjárni Stefánsson. I. K. í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kluklían 5. Sími 2826. er afgreitt til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá þessum mönnum: Verzlun Gunnar Jónssonar, Olíustöðiuni, Hvalfirðn Sveinbirni Oddssyni, Akranesi. Daníel Eyjólfssyni, Borgarnesi. Jóni Gíslasyni, Hellissandi. Ottó Árnasyni, Olafsvík. Steinari Ragnarssyni, Stykkishólmi. Sæmundi Bjarnasyni, Fjósum, Dalasýslu. Ebeneser Ebeneserssyni, Bíldudal. Kolbeini Guðmundssyni, Flateyri. Verkalýðsfélaginu Súgandi, Súgandafirði. Páli Sólmundarsyni, Bolungarvík. Ólafi Guðjónssyni, Ilnífsdal. Jónasi Tómassyni, Isafirði. Jóni Gíslasyni, Suðavík, Áiftafirði. Guðm. Þ. Sigurgeirssyni, Drangsnesi, Steingrímsf. Friðjóni Sigurðssyni, Hólmavík. Jens P. Eiríkssyni, Sauðárlcróki. Jónasi Ilálfdánarsyni, Hofsós. Jóhanni Möller, Siglufirði. Lárusi Frímannssyni, Dalvík. Þorst. Jónssyni, Hafnarsíræti 88, Akureyri. Sigurjóni Ármannssyni, Húsavík. Guðna Þ. Árnasyni, Raufarhöfn. Guðm. Einarssyni, Þórshöfn, Langancsi. Ingólfi Jónssyni, Sevðisfirði. > Ólafi Jónssy.ni, Norðfirði. Guðlaugi Sigfússyni, Reyðarfirði. Jóni Brynjólfssyni, Eskifirði. Þórði Jónssyni, Fáskrúðsfirði. Bjarna Guðmundssyni, Hornafirði. Birni Guðmundssyni, Vestmannaeyium. Arnbirni Sigurgeirssyni, Selfossi. Jósteini Kristjánssyni, Stokkseyri. Verzl. Reykjafoss, Hveragerði. Jóni I. Sigurmundssyni, Eyrarbakka. Árna Helgasyni, Garði, Grindavík. Ásgeiri Benediktssyni, Garði, Efra-Sandgerði. "* Alþýðubrauðgerðinni, Keflavík. Þorláki Benediktssyni, Garði. Birni Þorleifssyni, Ytri-Njarðvík. Sigríði Erlendsdöttur, Kirkjuvegi 10, HafuarfirðL Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- / aðamóta. — Snúið yður til útsölumanna Alþýðu- ■ 1 blaðsins eða afgreiðslunnar í Alþýðuhúsinu, —; Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, og gerist áskrif-i endur að Alþýðublaðmu. manna lags- og gjald- ■ f * n I. I# AÐALFUNDUR útvegs- manna í Reykjavík átaldi harS !ega það háa verðlag, sem leyft er á rekstrarvörum sjávarút- vegsins, en álagið má vera 30 til 40% til heildsa'a og smá- sala og um leið er innflutn- ingurinn á þessum vörum af- hentur aðilum, sem ekki koma nálægt útgerð. Á samat tíma er útvegsmönnum sjálfum meinaður innflutningur á sömu vörum af gjeldeyrisyfirvöld- unum. Þá taldi fundurinn olíu kostnað bátanna 25 til 30% af brúttótekjum þeirra, enda er ta’ið að mikils óhófs gæti í dreifingarkostnaði og álagn- ingu á þessari neuðsynlegu rekstrarvöru sjávarútvegsins. Augliýsið f Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.