Alþýðublaðið - 25.11.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 25.11.1950, Page 8
Börn og unglingar. Komið og seljið AlþýðublaÖið. Allir viljakaupa AiþýðublaðiSe Laugardagur 25. nóv. 1950. Gerizt áskrifendur, að AibýðubíaÖinu. . Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring^ ið í síma 4900 og 4906.’ Skúli GuSmund^son leggur til breyting- er, er mundu stórs-kaöa frumvarpið. ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ samþykkti síðdegis í gær að víta framkomu tveggja félagsstjórna norðan og austan lands í togaradeilunni í sumar og haust. Eru bað stiórn Sjómannafé- lags Akureyrar og stjórn Verkalýðsfélags Norðfirðinga, sem j báðar eru skipaðar kommúnistum einum. Samþykkt sambandsþingsins var svohljóðandi: ,,I sambandi við hina hörðu og lönou togarádeilu. sem nú f-r nýlokið, skeftu þcir óvenjulegu og leiðinlegu atburðir innan j íslenzku verkalýðshreyfingarinnái-, sem ekki eiga sér neitt fordæmi í sögu hennar, að stjórnir tveggja verkalýðsfélaga, sem gerzt höfðn aðilar að sameiginlcgri baráttu fyrir bættuin kjörum togarasjómanna og auknum bvíldartíma þeirra á ís- lenzka togaraflotanum, ásamt stéttárfélögum sunnan lands og vestan, samanber ráðstefnu dagana 12. og 13. marz s.l., skárust lír leik í upphafi deilunnar, með sérsamningum við 'útgerðav- menn á sínu félagssvæði, svo að skipin gengu óhindruð í þá 129 daga, sem deilan stóð á Suður- og Vesturlandi. Hinar um- ræddu félagsstjórnir eru: Stjórn Sjómannafélags Akureyrar og stjórn Verkalýðsfélágs Nörðfirðinga, Neskaupstað. Þessi ódrengilega framkoma gagnvart sunnlenzkum og vestfirzkum togarasjómönnum gat miðað til þoss að veikja baráttuhug þeirra í deilunni og jafnvel til þessa stofnað í því augnamiði. Sambandsþingið telur, að slíkur atburður sem þessi megi ekki cndurtakast innan íslenzkrar verkalýðshreyfingar og harmar það, sem skeð hefur, um leið og það VÍTIR ÞÁ, SEM AÐ ÞVI STOÐU, að togarar norðan og austan lands voru ekki stöðváðir samtímis öðrum togurum, en það gerði sitt til að íengja dciluna um skör fram.“ Tillöguna fluttu allir þingfulltrúar eftirtalinna verkalýðs- og sjómnnafélaga á Suður— og Vesturlandi, 33 að tölu: Verka- lýðsfélags Patreksfjarðar, Verkalýðsfélags Akraness, Verka- lýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Sjómannafélags ísafjarðar, Sj ómannafélags Hafnarfjarðar og Sjómannafélags Reykjavíkur. ikíðalyfta felur !i! síarfa Dregur skíðafólk upp 170 meíra brekku á aðeins einni mínúfu! SKÍÐALYFTA tekur til starfa í Hveradölum um helgina, bin fyrsta, sem starfar reglulega fyrir almenning hér á landi. Hafa fjórir ungir menn gert lyítuna, og mun hún hafa þau áhrif, að skíðamenn verða dregnir upp 170 metra brekku á •einni mínútu í stað þess að eyða mestum hluta dagsins við að ganga upp brekkurnar. Mun þetta drýgja skíðafólki dagana í fjöllunum og eru þegsr dæmi þess, að skíðamaður hafi farið 10 ferðir á stundarfjórðungi! Það eru þeir Haraldur Björnsson, Þórir Jónsson, Valdi mar Björnsson og Þorgrímur Tómasson, sem hafa gert lyft- una, og gerðu þeir tilraun með slíka skíðalyftu 1949. Hafa þeir keypt mótor úr 10 hjóla herbif reið og byggt yfir hann skúr á jafnsléttu undir brekkunni. Smíðuðu þeir sérstaka tromlu og gengur vír frá henni upp 170 ínetra brekku, sem er með 65 *—70 metra falli. Vírklemmur eru á vírnum með átta metra millibili og fær skíðafólk belli, sem það bregður yfir vírinn við klemmurnar og lætur hann þannig draga sig upp. Við enda vírsins er hlið, sem er þannig útbúið að við snertingu stöðvar það mótorinn, og mun því slysa hættahætta af lyftunni vera fyr irbyggð. Þá hafa verið sett rafljós i brekkuna og er því hægr að vera í henni fram á kvóld. Het ur skíðadeild KR sett ljósi.n upp. Skíðafæri er nú gott og hefur verið farið austur síðustu tvær helgar. Hálka á götum, ökumenn varkárir HÁLKA hefur verið á göt- unum undanfarið, en þrátt fyr- ir hana hafa umferðaslys eða árekstrar ekki aukizt, og eru jafnvel minni en þegar verst var í haust. Er eins og þá fyrst vakni varúð hjá öku- mönnum, þegar þeir vita af einhverri slíkri hættu, enda þótt minna beri á varkárni, þegar götur eru betri, HARÐAR UMRÆÐCE urðu í neðri dcild alþingis í gær út áf frumvarpinu. um örygg'isráðstafanir á vinnustöðum, og áítust j ar við flutningsmaðúr þess, Emil Jónsson, og Skúli Gi’.ðmundsson, cn liann er fulltrúi Framsóknarflokksins í nefnd þeii'ii, sem fjallað hefur um frumvai'p.'j. Vil’ Skúli gera á frumvaipinu margar breytingar, er myndu stórskaða það, og leggur hann meðal annars til, að ákvæðin um öryggisráð og átta st-ihda lágmarkslivíld viðkomandi starfsfólks verði niður ■felld. Emil Jónsson kvaðst vera markshvíld og ekki gætu orð- andvígur öl’um breytingartil- ið um það skiptar skoðanir, að lögum Skúla, þar eð hann teldi enginn kæmist af með skemmri þær leiða til meiri eða minni hvíldartíma. skemmda á frumvarpinu. En sér í lagi lagði hann áherzlu á, að ákvæðin um öryggisráð- ð og lágmarkshvíldina yrðu að haldast, ef fiumvarpið ætti að koma^að verulegu gagni. Út af ákvæðinu um öryggis- ráðið benti Emil á það, að sams konar ákvæði væru í hliðstæðum lögum hjá ná- grannaþjóðunum og í Dan- mörku stæði til að fjölga í því úr 5 mönnum í 11. En Skúli barði höfðinu vig steininn og ssgði, að okkur varðaði ekkert um reynslu annarra þjóða í þessu efni, hann vildi fella á- kvæðið um öryggisráðið úr frumvarpinu og afstöðu hans yrði ekki breytt! Sóknin í Norður- Kóreu gengur sam- kvæml áællun luk in malvæíi frá TILKYNNT var í aðalbæki- stöðvum MacArthurs í gær, að sókn liersveita sameinuðu þjóðanna á norðvesturvígstöðv unum í Kóreu gengi sam- kvæmt áætlun og liefðu þær sótt fram 12 km. siðasta sólav- hring. Norðanherinn hefur veitt allharða mótspyrnu á þessum vígstöðvum, en hún fer þverr- andi, og er mannfall í her sam- ANDVÍGUR ÁTTA STUNDA einuðu þjóðanna ótrúlega lítið. HVÍLD. | Flugfloti sameinuðu þjóðanna j hefur sig mikið í frammi með Þó voru röksemdir Skúla ágætum árangri. fyrir niðurfellingu lágmarks- j Kínverjar skiluðu í gær 30 hvíldarinnar enn furðulegri. særðum amerískum föngura, Hann kvaðst vera undrandi á Qg jétu þeir vel af aðbúð þeirri, því, að menn, sem vildu 12 sem þeir hefðu sætt. stunda lágmarkshvíld iðnaðar- ______________________________ urum skyldu vilja lögfesta 8 stunda lágmarkshvíld iðnaðar- fólks og verkamanna og þess j vegna leggja til, að þetta á- kvæði frumvarpsins yrði niður fellt! Emil Jónsson benti á það, að ástæðurnar fyrir ákvæðinu um íágmarkshvíldina væru tvenns konar: Annars vegar að tryggja viðkomandj fólki hæfilega hvíld. Hins vegar að tryggja öryggi á vinnustaðnum, þar sem vitag væri, að athyglis- gáfa manns, sem stjórnaði vél eða ynni aðra nákvæmnis- vinnu, sljógvaðist mjög TILKYNNT var í Belgrad í gær, að gerður hefði verið samningur um auknar mat- vælasendingar frá Bandaríkj- unum til Júgóslavíu til viðbót- ar þeim matvælasendingum, cem áður höfðu tekizt samn- ingar um. Var tekið fram í tilkynn- ingu júgóslavnesku stjórnar- innar, að Bandaríkin hefðu farið þess á leit í sambandi við þessa nýju samninga, að ekki yrði fækkað í her Júgóslavíu. répuher með þýzkri þátttöku ROBERT SCHUMAN, utan- ríkismálaráðherra Frakka, •flutti ræðu á fundi Evrópu- ráðsins í Strassburg í gær og r>agði, að stofnun Evrópulicrs með þátttöku Þjóðverja væri nauðsynleg ráðstöfun til að tryggja friðinn í álfunni og koma í veg fyrir árás og of- beldi. Schuman taldi nauðsynlegt, að hinar einstöku þjóðir létui ekki þjóðernislegan metnað hindra það, að landvarnir álf- unnar yrðu tryggðar á viðun- andi hátt. Sagði hann, að stofn un embættis sameiginlegs land varnamál£ráðherra lýðræðis- ríkjanna í Vestur-Evrópu vær! ráðstöfun, sem orka myndj miklu til eflingar samstarfi hlutaðeigandi þjóða og áráng- ur hennar myndi reynast æ meiri eftir því sem fram liðm stundir. in í sfórum forfum í M iiessjó, en Bátum með dýptarmæfa gengur mun betur að finna síldina en hinum. SÍLDVEIÐI var mjög misjöfn í firradag og fengu sumir bátar yfir 200 tunnur, en margir ekki neitt. Hefur mikil síld. við sézt í Miðnessjó, og veður hún í miklum torfum, en dautt er þreytuna og þess vegna væri þess á mil i. Tóku sumri bátanua það ráð að leggja ofan í hættulegt að ofþyngja viðkom- ( torfurnar, og fengu þeir mikinn afla, frá 160—200 tunnur. Tóku net þeirra, sem þannig fóru að, brátt að sökkva, en vegna 1 andi starfsfólki. Benti Emil á,! I að oft og tíðum ættu tugir i manna líf og limi undir því, að Þess> hve veðui’ vai’ kyrrt, náðu þeir netunum einum manni væn ekki of- j Að því er fréttaritari blaðs- þvngt við vinnu og tilfærði ins í Sandgerði skýrir frá, sem dæmi bifreiðastjóra, er gengum þeim bátum bezt, sem aka farartækjum sínum langa hafa dýptarmæla og geta séð vegu, en í frumvarpinu er gert torfurnar og mæ!t dýpi þeirra. ráð fyrir 12 stunda lágmarks- hin.ir reyna að fjdgja þessum hvíld þeim til handa. bátum eftir, en gengur hvergi Emil Jónsson sagði, að á-' nærri eins vel. Voru þeir í gær kvæðið um lágmarkshvíldina sumir með 30—80 tunnur, en \ væri eitt stærsta atriði frum- varpsins, og kvaðst hann stór- furða sig á því, að það sætti E.ðfinnslum, þar sem alþingi hefði lengi tryggt sumum þjóð félagsþegnum 8 stunda lág- flestir að landi með góðan margir ekkert. GÓÐUR AFLI AKRANES- BÁTA. . Akranesbátar komu í gær afla, og munu átta bátar hafa haft um 1000 tunnur. Hæstir voru Sveinn Guðmundson og Farsæll, báðir með 235 tunn- ur, en fiinm bátar munu lítið sem ekkert h£fa fengið. Segja Akurnesingar. að síldin liggi djúpt, á 20—25 föðmum, og mun því ekki hafa þýtt að kasta á hana, enda þótt bátar hafi verið úti með snurpinót. Keflavíkurbátar komu flest- ir inn í gærmorgun með lítinn sem engan afla, og fóru aftur út í gærdag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.