Alþýðublaðið - 26.11.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 26.11.1950, Side 1
Veðurhorfur: Vestan og norðvestan kaldi; léttskýjað. Forustugrein: Flokksþingið. * * . * XXXI. árg. Sunnudagur 26. nóvember 1950 283. tbl. STJGRNMALANEFND bamlalags hinna sameinuðu þjóða sámþykkti x gær, að Eri- trea slculi vera samveldisland Abcssiníu. Var þetta samþykkl með atkvæðum 38 fulltrúa i nefndinni, en 14 greiddu at- kvseði á móti og 8 sátu hjá. Meðal þeirra, sem greiddu atkvæði gegn því, að Eritrea verði samveldisland Abessiníu, voru fulltrúar Rússa og lepp- ríkja þeirra. Þjóðverjar smíða tiíi aftur hafskip Chongju og Chong- jln á valdi ■ r I HERSVEITIR sameinuðu þjó'ðanna í Noi-ður-Kóreu halda Eftir stríðið var Þjóðverjum bannað aö smíða hafskip; e*n fyrir nokkrum mánuðum var áfram sókninni bæði á vestur- þessu banni af létt á Vestur-Þýzkalandi, og eru skipasmíðastöðvarnar í Hamborg og Líibeck ströndinni og austurströnd- nú 1 fullum gangi. Á myndinni sjást tvö ný sk p, komin á flot í skipasmíðastöð í Lubeck inni, og tóku þær í gær her- skildi borgii-nar Chongju, sem er á vesturströndinni, og Chongjin, sem er á austur- ströndinni, 75 km. frá landa- W u % Xfeawa W ec B &>S B B %S 13 V VSVSVSSða mærum Norður-Kóreu og Rússlands. Aðeins á einum stað . varð nokkurt hél á sókninni í gær, er .. hersveitir norðanmanna hófu gagnsókn. Tókst þeim að sækja fi-am allt að 10 km. áð- ur en sóknin var stöðvuð af sunanhernum, en síðan létu hersveitir norðanmanna aftur undan síga. Er talið, að hei’- sveitir þessar hafi verið skip- aðar kínverskum kommúnist- Um. Danski rithöfund- urinn Johannes Skæruliðar hafa sig allmikið í frammi beggja vegna 38. breiddarbaugs, en hersveitir sameinuðu þjóðanna vinna öt- ullega að því að uppræta hópa þeirra. DANSKI j’thöfundurinn Jo- hannes V. Jensen lézt í gær í hárri elli. Johannes V. Jensen lagði jöfnum höndum stund á skáld- sagnagerð, Ijóðagerð og smá- sagnagerð, og hefur hann um áratugi verið í fremstu röð norrænna skálda og rithöf- unda. ; irsým i Það er yfiríitssýning á vegum mennta- málaráSs með verknm 36 Sistamanna. Ottazt, að fjöldi hafi látið lifið eða slasazt í fárviðri og sfórhríð, sem gekk yfir aust- urströnd Bandaríkjanna í gær ----------«.-------- ÖRYGGISRÁÐIÐ varji að fiesta fundi í gær vegna ofviðr- is, sem geisaði uni austurströnd Bandaríkjanna, og var svo ógurlegt, að óttazt er, að fjöldi manns liafi látið lífið eða slasazt af völdum þess. Kingdi niður allt að því tveggja nxetra djúpum snjó, sjór kastaðist suius staðar tvo knx. á land upp, samgöixgui- tepptust, vinna félf. niður og blöð gátu ekki komið út í möi’gum borgum landsins. Er þetta mesta ofviðri, sem kornið hefur að veturlagi í Bandaríkjunum í. manna minnum. Ofviðri þetta skall á fyrir- Kói-eumálið og Formósumálið YFIRLITSSÝNING íslenzki-ar myndlislar liófst í gær í wýju þjóðminjasafnixxu, og eru þar til sýnis málverk og högg- myndir eftir 36 listamenn. Er stoínað til sýningar þessarar af menntamálaráði, en listaverkin verða send til Qslóar xun eða eftir áramótin og sýnd þar á vegum félags norskra myndlist- arnxanna. Er hér um að ræða stærstu og fjölbreyti’.egustu tnyndlistarsýningu, sem til hefur verið stofnað hér á landi. Sýningin var opnuð boðs- gestum menntamálaráðs kl. 2 í gær, en almenningi kl. 4. Meðal gesta við opnunina var Sveinn Björnsson, forseti ís- lands. Félag norski’a myndlistai’- (Frh. á 7. síðu.) varalaust, og urðu skemmdir af völdum þess geysimiklar. Er ekki vitað, hvað eignatjón- ið muni mikið, en þag nemur tvímælalaust mörgum milljón- tim dollara, og er óttazt að fjöldi fólks hafi látið lífið í aíviði’inu eða hlotið meiri eða núnni meiðsli. Fannkoman var svo mikil, c.ö slíks munu engin dæmi á þessum slóðum og sízt um þetta leyti árs. Var snjórinn víða tveggja metra djúpur og teppti samgöngur járnbrauta, sporvagna og bifreiða. Fólk komst ekki til vinnustöðva, svo að ekkert var starfað a’lan dag inn í fjölmöi’gum verksmiðj- um. Sölubúðir voru lokaðar, og blög komu c-kki út. Veðurofs- inn var mestur á austurströnd Bandaríkjanna, en náði langt inn í land. Var hafgangurinn svo mikill, að sjór kastaðist á fundinum, sem fresta varð, og fulltrúar kommúnistástjórn erinnar í Kína að taka þátt í umræðunum, að minnsta kosti um Formósumá’ið. Var veður- ofsinn svo mikill í New Yoi’k, að ekki þótti viðlit að fara út fyrir dyr í langan tíma. Stérfelld aukning þess fer fram kl. 2 síðdegis í þýðuhúsinu ffirlfsingu lagt fyrir ngið a morgun unnar í Noregi TILKYNNT var í Osló í gær, a'ð iðnaðarframleiðsla í Noregi verði aukin um 25% á næstu fimm árum frá því sem hún reyxidist á Ixðandi áx-i. Jafnframt er tekið fram, að iðnaðarframleiðs’an í Noregi verði 75% meiri en síðasta ár Cyrir styrjöldina, þégar aukn- allt að því tvo km. á land upp. j ir.gin samkvæmt þessari áætl- Öryggisráðið átti að ræða ! un sé komin í kring. TUTTUGASTA OG ANNAÐ þing Alþýðu- flokksins verður sett í fundarsal Alþýðuhússins við Hverfisgötu kl. 2 síð- degis í dag, ; Fullti-úar frá Alþýðuflokks- íélögunum um land állt eru komnir til höfuðstaðarins til þess að sitja þingíð; en auk þeirra eiga, eins og ávallt áð- ur, allir Alþýðuflokksnienn, sem setið hafa þing Alþýðu- sambandsins, sæti á flokks- binginu með málfrelsi og til- lögurétti. | Fulltrúar Alþýðuflokksfélag- anna þurfa að leggja kjörbréf sín fram í skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu, og er til þess mælzt, að þeir geri það ekki síðar en fyrir hádegi í dag. Flokksþingið verður sett af formanni flokksins, Stefáni Jóh. Stefánssyni, en því næst fer fram kosning þingforseta og þingskrifara, svo og þing- tiefnda. Óvíst er hins vegar, að tími vinnist til þess ag flytja skýrslur foi-manns, ritai’a og gjaldkera í tíag, en þær munu þá vei-ða fluttar í f’indarbyrj- un á morguri. i Á morgun mun verða lagt fram á flokksþinginu upp- kast að stefnuyfirlýsingu fiokksins eða ávarpi, sem væntanlega verður gengið frá á þinginu og birt þjó'ð- inni að því loknu. Enn fremur vei'ður á morg- un lagt fyrir þingið uppkast að ályktun varðandi stjórnarskipt ín í fyrrahaust og afstöðu flokksins til stjórnarsamstarfs yfirleitt. , Alþýðublaðið býður fulltrú- ana á flokksþingið hjartanlega velkomna til stai'fs.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.