Alþýðublaðið - 26.11.1950, Page 3
Sunnudagur 26. nóvembcr 1950
ALÞVf>URLAÐIÐ
3
I
FRÁ MORGNITIL KVÖLDS
f ÐAG er sunnu'dagurinn 26.
tióvember. Látinn Guffmund-
ur Sceving sýslumaffur áriff
1837.
Sólarupprris í ReýÍtjávík kl.'
9.29, sól hæst á lofti kj. 12,1“5,-
Sólaflag k!. 14,59,' árdegisháflæð
Ur kl. , 6,10, síðdegisháfltpður
'jkL 18,30.
Nætur- og helgidagsvarzla:
Laugavegsapótek, sími 1618.
Helgidagslæknir: Ófeigur Ó-
feigsson, Sólvallagötu 51, sími
2970.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert að
fl.júga í dag frá Reykjavík til
Akureyrar og Vestmannaeyja, á
fnorgun til Akur-eyrar, Vest-
mannaeyja, Neskaupstaðar og
Seyðisfjarðar; frá Akureyri í
öag til Reykjavíkur, á morgun
fcil Reykjavíkur, Siglufjarðar,
og Ólafsfjarðar.
Utanlandsflug: Gullfaxi fer
kl. 8,30 á þriðjudagsmorguninn
iil Prestvíkur og Kaupman-na-
hafnar, kemur aftur síðdegis á
miðvikudag.
LOFTLEIÐIR:
Innanlandsflug: í dag er áætl
að að fljúga til Vestmannaeyja
kl. 14.44, á morgun til Akureyr
ar kl. 10.00, til ísafjarðar, Bildu
idal,s Flateyrar og Þingeyrar kl.
10,30 og til Vestmannaeyja kl.
14.00.
Skipafréttir
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík og fer
þaðan næstkomandi þriðjudag
austur um land til Siglufjarðar.
Esja er á leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur. Hergubreið er
f Reykjavík. Skjaldbreið kom
fcil Reykjavíkur síðdegis í gær
að vestan og norðan, og fer það
an næstkomandi þriðjudag til
Skagafjarðar og Eyjafjarðar-
hafna. Þyrill var væntanleg til
Reykjavíkur í nótt að vestan og
porðan. Straumey er væntanleg
fcil Reykjavíkur í dag frá Aust-
íjörðum. Árrnann var í Vest-
tnannaeyjum í gær.
Rimskip:
Brúarfoss er í Hamborg, fer
þaðan til Gautaborgar og Kaup
mannahafnar. Dettifoss fór írá
Reykiavík 20/11 til New York.
Fjallfoss kom til Gautaborgar
22.11 frá Álaborg. Goðafoss fór
frá New York 20/11 til Reykja-
yíkur. Lagarfoss er í Hamborg,
ÚTVARPIÐ
14.00 Messa í Laugarneskirkju
(séra Þorsteinn L. Jóns-
son, prestur í Söðulsholti,
prédikar; séra Garðar
Svavarsson þjónar fyrir
altari).
38.30 Barnatími.
19.30 Tónleikar.
20.20 Tónleikar.
20.35 Erindi: Postuli írlands og
musteri hans (Þóroddur
Guðmundsson knenari).
21.00 Tónleikar frá norrænu tón
listarhátíðinni í Helsinki
(plötur).
21.35 Upplestur: Úr bréfum
Pickwick-klúbbsins eftir
Charles Dickens, í þýð-
ingu Boga Ólasfsonar.
(Andrés Björnsson).
22.05 Danslög (plötur).
fer þaðan til Antwerpen, Rott-
ordam og Hull. Selfoss fór frá
Reykjavík 23/11 til Austur- og
NorðurlaiYdsjps og jji^lgnda.i
Tröíjafoss. fer,.frá, Reýkjav|k|
27/íl 't'iljííýfuhdrt'alánd og.Ne'w:
Vork. Laura Dan væntanleg til
Halifax í byrjun desember, lest
ar vörur til R-eykjavíkur.
18/11. frá Rotterdam.
SÍS:
Arnarfell -er á leið til Ibiza frá
Piraeus. Hvassafell fór í gær-
kveldi frá Hafnarfirði áleiðis til
Gautaborgar.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Lissabon.
Afmæli
Sjötugur verður á morgun
Friðrik Bjarnason tónskáld,
Hafnarfirði.
Söfn og sýningar
Þjóðskjalasafniff:
Opið íd. 10—12 og 2—7 alla
virka daga.
Þjóffminjasafniff:
Opið frá kl. 13—15 þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga.
Náttúrugripasafniff:
Opið kl. 13.30—-15 þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar:
Opið á sunnudögum kl. 13,30
til 15.
Blöð og tímarit
Heimilispósturinn.
Nóvsmber —desember hefti
Heimilispóstsins er komið út.
Af lestrarefni kvenna má nefna
viðtal við Hjördísi Einarsdóttur
skipsþernu á Gullfoss og forsíðu
mynd af henni, kvæði: „Einu
sinni svanur fagur . . .“ eftir
Gest, grænl-enzk þjóðsaga, sög-
urnar „Hælið fyrir fallnar stúlk
ur“, „Þétta var það sem kom
fyrir mig“, ,Gestir á kránni“,
Frændi rakarans“ eftir Saroyan,
og „Herbergi á fjórðu hæð“ eft
ir Ralp Straus. — Af lestrar-
efni karla er helzt: Viðtal við
Sverri Þór skipstjóra á Arnar-
felli og forsíðumynd af honum,
kvæðið ,,formannsvísur“ eftir
Jónas Hallgrímsson. sögurnar:
„Eitt par fram fyrir ekkju-
mann“ eftir Kaj Munk0 „Áll í
karrý“ eftir Arthur Omre,
„Þvottamaðurinn“ eftir Ben
Hecht, og ,,Líkanið“ éftir Bern
ard Stacey. Þá er mikið af lausa
vísum, skrítlum, krossgáta,
bridge og loks kvikmyndaopna.
Úr öllum áttuiri
Hallgrímskirkja.
Barnaguðsþjónustuna kl. 1.30
annast guðfræðistúdentarnir
Ingimar Ingimarsson og Bj.
Jónsson.
Húsmæffrafélag Reykjavíkur
Biður félagskonur og aðra vel
unnara félagsins er gefa ætla á
bazar félagsins að koma mun
um sem fyrst til formanns baz-
arnefndarinnar, Guðrúnar Ey-
leifsdóttur, Frakkastíg 26, eða
formanns félagsins Jónínu Guð-
mundsdóttir, Baránstíg 80.
Skemmtun húsmæffraskóla-
félags Ilafnarfjarffar.
Húsmæðraskólafélag Hafnar-
fjarðar heldur skemmtifund
annað kvöld kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Konur eru beðnar
að fjölsækja á fundinn.
B.S.S.R.
B.S.S.R.
Framhaídsaia!
ByggingarsamvinnuíeJags
starfsmanna ríkisstofnana
4BL ■Áiéái&lvi KBfv'Ví . ! . . K - > _r y i
/ *' '-"úyr...:
v.erður haldinn í fúnd'arsal Edduhú&iná'rþríðju-
daginn 28. nóvember ri:k. kl.; 20.30.
Stjórnin.
fóbakseinkasalan
ettuinnflfltRinaurinn
á aðrar tegundir í svipuðum
Verðflokki. En von mín er, a'ð
þessi gjald eyrisvandræði þurfi
ckki að haldast, og að Tóbaks-
einkasalan geti fengið nægan
gjaldeyri til þess að kaupa og
standa í skilum með kaup á
Raleigh sigarettum eða þesrn
tegundum, sem fólki líkar bezt;
en verði .svo, ekkþ og að við
neyðumst"'tii; þess“'að kaupa sig
aret^ur- fyrirj <|ol|apa áfram, jbá
iritiri eiriléasalán hata ..ódýri’i
'igarettutegundir á boðstólum.
En jafriframt' teldi 'ég rétt, áð
einnig vrði reynt að hafa Jl
sölu hinar dvrari tegundir, eins
og Lucky Strike, Camel o. c.
frv., svo að fólki gefist kostur á
að velja sjálft þar um, en hætt
er við, að slíkar sigaretíu?
verði mjög dýrar, eða allt rð
helmingi dýrarj en aðalsigar-
ettutegundin núna, sem er
Wellington.
Eg vil að lokum geta þess, a'ð
--------»--------
Athugasemd forsúóra Tóbaks-
einkasöliinrsar.
--------^--------
Frá Jóhanni G. MöIIer,
forstjóra Tóbakseinkasölu
ríkisins, hefur blaðinu bor-
izt eftirfarandi:
ÚT AF GREIN í blaði yðar í
gær, sem er frétt af alþingi og
fjallar um innflutning á tóbaki
og áfengi, vildi ég leyfa mér að
biðja yður fyrir eftirfarandi
upplýsingar, hvað viðkemur síg
arettuinnflutni-ngnum, sem
minnzt er á í greininni. Er hér
raunar um sömu upplýsingar að
ræða og sendar voru öðru blaði
í gær út af smágrein um svipað
efni.
Raleigh sigaretturnar, sem
hafa verið hér alla jafna á boð-
stólum s. 1. tvö og hálft ár og
mönnum hafa líkað mjög vel,
hafa ekki fengizt nú um all-
langan tíma vegna þess, að Tó-
bakseinkasalan gat ekki staðið
í skilum við framleiðslufirmað
og varð meira að segja að aftur-
kalla hluta af pöntun, sem hún
hafði gert endur fyrir löngu,
þar sem sýnt þótti, að ekki væri
hægt að greiða sigaretturnar
vegna gjaldeyrisskorts, en skuld
ir höfðu safnazt upp við fram
Leiðslufirmað svo miklar, að til
vandræða horfði. Áður, þegar
skortur hefur orðið á þessum
sigarettum, hefur það eingöngu
stafað af þessum sömu ástæð-
um. í þetta 'skipti lá og við,
að skortur yrði einnig á pípu-
tóbaki og enskum sigarettum,
sem keyptar eru hjá sama
firma, sem er aðal viðskipta-
firma Tóbakseinkasölunnar.
Strax og gjaldeyrismöguleikar
vaxa og við höfum gjaldeyri til
kaupa á Raleigh sigarettum, og
getum haft þær nokkurn veg-
inn reglulega, munu þær verða
keyptár, og er það von mín, að
úr þessu rætist áður langt um
líður, og er það þó ekki í mínu
valdi að segja neitt þar um.
Þegar svo var komið með
Raleigh sigaretturnar, sem hér
sr frá greint, var ekki annað
að gera en reyna að fá doll-
aragjaldeyri til innkaupa á
amerískum sigarettum, en þar
sem sá gjaldeyrir er næsta
verðmætur og mjög í hóf stillt,
hvað Tóbakseinkasalan getur
fengið af honum, hefur það
verið hennar stefna að eyða
ekki gjaldeyrinum til kaupa á
dýrustu tegundum af amerísk-
um sigarettum, eins og Chest-
srfield, Lucky Strike o. s. frv.,
heldur að láta sér nægja að
kaupa ódýrari tegundir, þann-
ig að kaup fyrir dollara gætu
fullnægt nauðsynlegustu þörf-
um fyrir sem lengstan tíma.
Eftir athugun í þessum efnum
var horfið að því að kaupa
Convoy og Wellington sigarett-
urnar. Ýmsar óánægjuraddir
hafa heyrzt um Convoy sígarett
urnar, þó minna en látið er af,
en hins vegar líkar fólki Well-
ington sigaretturnar vel, þó að
ég geti búizt við að fólk mundi
gjarna vilja fá sigarettur, sem
væru enn þá betri að gæðum.
Þessar sigarettutegundir eru
mun ódýrari gjaldeyrislega séð
heldur en Raleigh sigaretturnar
og skilmálar sérstaklega heppi-
legir, enda var ekkert fyrirsjá-
anlegra en skortur yrði hér á
sigarettum, ef vér hefðum ekki
r.áð að festa kaup á þessum teg
undum. Er þetta ástæðan fyrir
því, að þessar sigarettur hafa
verið keyptar. Hins vegar
vænti einkasalan þess að geta
boðið fólki nú á næstunni upp
í löndum, þar sem kaupa hef-
ur átt amerískar sigaretíur
fvrir takmarkaoan gjaldeyri,
bá hefur Convoy sigarettan orð
ið fyrir valinu vegna gæða og
verðs, en hér er það Welling-
ton, sem virðist hafa aðalsöluna.
Annars er vert að drepa á ba'ð,
að hér á landi munu nú fást
fleiri sigarettu- og tóbaksteg-
undir yfirleitt heldur en í vel
flestum öðrum löndum, sem
eiga við gjaldeyriserfiðleika að
búa, og, eins og ég hef áður
tekið fram annars staðar, væri
mér ekkert ljúfara en að geta
eingöngu pantað þær tegundir,
sem fólk vill helzt fá, en aiald-
eyrisgeta vor hefur orðið að
hafa þar hönd í bagga með.
Auk þess. 'sem hér hefur ver-
Lð skráð, vil ég aðeins geta þess
viðvíkjandi því, sem sagt er í
ofannefndri grein um umboðs-
laun í sambandi við einkasölur,
að ég tel það skyndu mína, sem
forstjóra Tóbakseinkasölunnar,
að reyna að ná sem allrá ódýr-
us'tum kaupum fyrir érhkasöl-
una og að láta umboðslaun, ef
innkaupsverðið er miðað við
greiðslu á þeim, koma fram í
hagfelldari innkaupum einkasöl
unnar sjálfrar, hins vegar gfet-
ur það komið fyrir, að verzlun
arvenjur hindri það, að hægt
sé að komast hjá því að greirid
séu umboðslaun, jafnvel þó að
um einkasölur sé að ræða; en
yfirleitt mun það ekki venja
hjá firmum að gera ráð íyr'r
umboðslaunum, þegar viðskipti
eru gerð við siíkar stofnanir
beint. Um umboðsmennsku
neinna manna, er vinna við Tó
bakseinkasölu ríkisins, er vit-
anlega ekki að ræða í þessum
efnum.
Jóhann G. MöHcr.
-----------«-----------
„Holtagróðuf” 1
Overkaður salffiskur
í 25 kg. búntum til sölu á kr. 50 búntið.
Afhending fer fram í geymslubragga Bæj-
arútgerðar Reykjavíkur í Kamp Knox
næstkomandi
mánudag og þriðjudag
Ný [jóðabók eftir
Maríus Ölafsson.
í GÆR kom út ný ljóðabók
eftir Maríus Ólafsson. Heitir
hún „Holtagróður“. í bókinni
eru þrjátíu og þrjú kvæði og
fjalla þau um margvísleg efni.
Bókin er hin fegursta að ytra
útliti og ljóð Maríusar ylhýr
og vel gerð. Þetta er önniLT
tjóðabókin, sem Maríus Ólfefs-
son sendir frá sér. Hin fyrri
kom út árið 1940 og hét „Við
hafið“. Vakti hún mikla at-
hygli ,einkum fyrir ágæt kvæði
um bernskustöðvar höfundar-
ins, störfin við sjóinn og bar-
áttuna við brimið. Sömu eiri-
kenna gætir og í hinni ný|u>
ijóðabók Maríusar.