Alþýðublaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. nóvember 1950
Glæsilegasía yfiríitssýning
íslenzkrar myndlistar í Þjóðminjasafninu, 2.
hæð, opin í dag og á morgun frá kl. 10—12 f.
h. og 1—10 e. h. ituiffi i'ðo'iii'iuóo’’'"
—— _______________________________________i
'i ,’r'i nr[igi§biíf2öí .2 gf9í'f!.!'i;-': .
Lisfmunasýning
Munið sýningu F U N A H. F. í FLÓRU.
Opin kl. 9 iil 6 daglega.
Aðgangur ókeypis
f. K.
í Ingólfskaffi í kvöld- kl. 9,30.
Aðgöngumiðsala frá kl. 8. sími 2826.
Hljómsveit hússins undir stjórn
ÓSKAK CORTES
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
heldur
FUND
í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 26. nóvember kl. 2
síðdegis.
FUNDAREFNI:
1. Rélagsmál.
2. Gengið frá lista til stjórnarkjörs.
3. Önnur mál, sem kunna að koma fram.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Svefnherbergishúsgögn
Höfum fyrirliggjandi tvær gerðir af svefnher-
bergishúsgögnum. — Rúm með dýnum. Tvö
náttborð. — Verð frá kr. 3300,00.
HÚSGAGNAVINNUSTOFA Ólafs H. Guðbjartssonar.
Laugavegi 7. Sími 7558.
F r cnik Y erby
HEITAR ASTRIDUR
ins. Skinið frá aringlóðinni
varpaði flöktandi' birtu á and-
iit hennar, .jqk og dýpkaði glóðr
ina, sem skein í hennar eigin
íiugum.
Hún er fögur, hugsaði hann.
Furðulegt, að ég skuli eigin-
iega aldrei hafa veitt því at-
hygli fyrr. Hann tók reykjar-
pípuna út úr sér með hægð.
,.Gott og farsælt nýtt ár, De-
nísa,“ mælti hann lágt og ró-
lega.
„Það drottins ár 1872,“ hvísl-
aði Denísa. „Nýtt ár, — um
það verður ekki afazt.“
„En hins vegar má það vera
nokkrum vafa bundið, hvort
það verður hamingjuríkt, De- '
nísa.“
„Já, hver getur sagt um
það?“ hvíslaði Denísa enn.
„Denísa,“ og hann liallaði
sér n,ær henni. „Segðu mér eitt
. .. . í einlægni.“
„Eins og hvað?“ Rödd henn-
ar varð skyndilega hlutiaus,
næst um því köld, en af svip
hennar var ekkert að í’áða; hún
sneri sér að eldinum og starði
dimmum augum 1 glæðurnar.
„Hvað olli því, að þú gekkst
ekki í kirkju í kvöld, að hlýða
messu?“
Hún yppti öxlum.
„Mig langaði ekkert til þess.“
Jean-Paul huldi heitan pípu-
hausinn í lófum sínum.
„Að því er mig minnir, hef-
ur þú ekki verið viðstödd messu
síðan í janúarmánuði 1866. Að
minnsta kosti sárafáar messur“.
Hún leit ekki við.
„Enga,“ svaraði hún kulda-
iega.
„Og hvað er langt síðan þú
hefur gengið til skrifta?11
spurði bróðir hennar enn.
„Sex ár,“ svaraði hún. „Það
var þann 10. júlí 1866, ef þig
fýsir að vita daginn.“
„Guð minn góður,“ hvíslaði
hann.
Nú leit hún á hann. Horfði
fast í augu honum.
„Hvað býr á bak við þessa
skyndilegu siðavendni?“ spurði
hún.
Jean-Paul roðnaði upp að
hárshótum.
„Það,“ mælti hann, „að nú
hefur fólk árum saman sveigt
lauslega að því við mig, —
gefið það gætilega í skyn, að ef
til vill . ... ef til vill væri væri
tnjög náin vinátta með þér og
((
„Laird Fournois?“
„Já,“ svaraði Jean-Paul lágri,
Veikri röddu.
„Og þú heíur ekki fest neinn
trúnað á þann orðróm?“
„Ég hef ekki viljað ljá hon-
um eyru. Hef ekki látið mig
hvísl fólksins neinu skipta, þar
eð ég vildi ekki trúa því. Og
þegar þú hvarfst þarna um
sumarið og við Victor leituðum
bín .... Þegar við riðum alla
Ieið til Plaisance, og þú varst
þar ekki . .. . “
, „Þó ,nú gkl&óYje&Ijðlff
faldi mig í Colfax, fimm mílna
leið þaðan.“ svaraði hún ósköp
rólega.
„Denísa! ....“
Denísa reis á fætur og gekk
til hans. Hún hallaði sér að
honum, þar sem hann sat og
tók að strjúka ljósa lokka hans.
„Bróðir minn,“ mælti hún,
„elsku, bezti bróðir minn. því
er nú einu sinni þannig farið,
að mér þykir ákaflega vænt
um þig. Og mér þykir að sjálf-
sögðu vænt um Victor enda
þótt hann sé sauðþrár og hálf-
gerður hrotti. Og ég .... ég
tilbið Laird!“
„Ég skora hann á hólm!“
hrópaði Jean-Paul. „Ég krefst
hefnda — --------“
„Nei, Jean. Það er ekkert það
atriði aS finna í þeim óskráðu
lögum varðandi heiður ættar-
innar og stolt, þessum lögum,
sem þið bræðurnir hafið þegið
að erfðum, sem unnt sé að hafa
til hliðsjónar, er þú dæmir þetta
mál. Ég vil fyrir engan mun
verða til þess, að úthellt sé
blóði þeirra manna, sem ég
ann mest. Satt bezt að segja,
er ég ekki þess virði.“
„Ég fæ ekki séð byrj-
aði Jean Paul.
„Hlustaðu nú á mig. Mér var
ekki þröngvað til neins. Ég
leitaði fundar við Laird Four-
nois af fúsum vilja, þegar ég
vissi, að hann átti við mjög
mikla örðugleika að stríða. Ég
gekk þess ekki dulin, að hann
var kvæntur maður. Taktu eft-
ir því. Og minnstu þess, að
það var ég sem leitaði
á fund hans, en ekki gagnstætt.
Það var ég, sem átti upptökin
og hóf sóknina . . . . “ Hún
virti fyrir sér, hvernig bjarmi
aringlóðarinnar vafði ljósa
lokka hans gullnu gliti. „Og
ég er enn í sókn,“ hvíslaði hún.
„Laird er ekki ginkeyptari fyr-
ir .... vináttu minni, heldur
en þú fyrir gagnkvæmri vin-
áttu hans og mín. Hann mundi
láta mig gersamiega lönd og
Ieið um leið og ég sleppti tak-
inu. En, — ég sleppi aldrei tak-
,,En, Denísa!“ hrópaði Jean-
Paul sem steini lostinn af
undx-un.
„Laird var ginntur í hjóna-
band sitt ;þieð lúalegum, brögðr
um,“, mælti Denísa enn.
„Ginntur til þess að kvænást
brjálaðri konu, sem þekkir
tiann ekki einu sinni sem eigin-
mann sinn. Og það var enginn
annar en þessi slepjuháli snák-
ur, sem Victor, bróðir okkar,
trúir og treystir, er framdi það
óþokkabragð. Vitanlega gæti
hann fengið skilnað við hana;,
en þá væri hún athvarfslaus,
og Laird er drengskaparmað-
ur. Þetta, og aðeins þetta, veld-
ur því, að við erum ekki löngu
gift. Já, hver veit, nema við
hefðum þegar eignazt börn.
Synina ,sem hann þráir að eign-
ast, — en þoi'ir ekki-------“
„Heilaga guðsmóðir!“ hvísl-
aði Jean-Paul.
„Og ef þú finnur því nokkur
rök í þessum harmleik, að þér
beri annað hvort að drepa
hann eða neyða hann til þess
að drepa þig, ert þú heimskari
en ég hugði. Því aðeins hef ég
cagt þér upp alla söguna, að ég
áleit hjarta þitt nægilega næmt
og stórt til þess að skilja hana,
— já, ef til vill til þess að fyrir-
gefa. Victor.get ég ekki gert að
trúnaðarmanni mínum, og ég
big þig þess lengstra orða, að
segja honum ekkert af því,
Bem ég nú hef sagt þér.“
„Það kemur mér heldur ekki
til hugar,“ svaraði Jean-Paul.
„En, — hjálpi oss allir heilagir;
þetta eru ljótu vandræðin.“
„Eins og ég hafi ekki gert
mér það ljóst! Þú varst að
minnast á kirkjugöngur, mess-
ur, skriftir! Ég hef gengið í
kirkju, Jean, oft og mörgum
sinnum. En ég hef gengið þang-
að ein og þegar ég vissi, að ég
mundi geta verið þar ein míns
liðs. Ég hef legið þar á bæn. Ég
hef offrað kertum og tendrað
Ijós við skör guðsmóður. Ég
hef beðið hinn ljúfa son henn-
ar að láta mig verða sömu náð-
ar aðnjótandi og bersyndugu
konuna forðum. En mér er ó-
gerlegt að ganga inn í skrifta-
klefann og biðja prestinn, sem
inu!“ ég sjálf, — að annast meðal-
» Masfer Mixer
sp I Er fjölvirkasta heimilis- hrærivélin. i
1 Leitið upplýsinga hjá | einkaumboðsmönnum.
lA .' jfe: sj I Ludvíg Sforr & Co. Símar: 2812, 3333, Lv. 15.
GOL-
ÍÁT