Alþýðublaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. des. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í DAG er miðvikudagurinn
6. nóvember. Einar H. Kvaran
rithöfundur árið 1859.
Sóhíriuiprá.s i ^eykjsyí'k; er
sólarlag kí. s14,3S, árdégishá-
kl. 9,58, sól hæst á lofíi kl. 12.19;
fláéður' M. 2,30/feíðtíegisháflteð,
ur kl. 15,00.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
FSugferðÉr
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert er að
fljúga í dag frá Reykjavík til
Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa
fjarðar, Hólmavíkur, Hellis-
sands, á morgun til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar og Sauðárkróks;
frá Akureyri til Reykjavíkur og
Siglufjarðar í dag, til Reykja-
Vákur, Siglufjarðar og Kópa-
skers á morgun.
PAA:
í Keflavík kl. 3,50—i4,35 á
fimmtudag frá New York og
Gander til Óslóar, Stokkhólms
Og Helsingfors; föstudag kl. 21
—21.45 frá Helsingfors, Stokk-
hólmi og Osló til Gander og
New York.
Skipafréttir
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Kaup-
inannahöfn 2/12 til Reykjavík-
ur. Dettifoss kom til New York
28/11, fer þaðan væntanleg'a
8/12 til Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 4/12 frá
Færeyjum. Goðafoss fór frá
Reykjavík 4/12 til Hamborgar,
Bremerhaven og Gautaborgar.
Laga.-foss kom til Hull 2/12, fór
þiaðan í gær til Reykjavíkur.
Selfoss er á Raufarhöfn. Trölla-
ifoss kom til Newfoundland
4/12, fer þaðan til New York.
Laura Dan kom til Halifax
4/12, lestar vörur til Reykja
víkur. Foldin fór frá Leith í
'gær til Reykjavíkur. Vatnajök-
nll fór frá Bremen 3/12 til
Gdynia og Reykjavíkur.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
hefur nú opna bókabúð í hús-
næði sínu við Hverfisgötu 21.
Ríkisskip.
Hekla var á Seyðisfiroi síð-
idegis í gær á suðurleið. Esja er
yæntanleg til Reykjavíkur
’dag að vestan og norðan.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík í
kvöld til Snæfellsneshafna,
Breiðafjarðar og Flateyjar.
Þyrill er á leið frá Siglufirði til
ÚTVARPID
39.25 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Kvöldvaka:
a) Séra Eiríkur Brynjólfs
son á Útskálum flytur
erindi: Eitt ár í prestem-
bætti í Winnipeg.
b) Kristinn Pétursson les
frumort ljóð.
c) Tónlistarfélagskórinn
' 'syngur; dr. Urbantschitsh
stjórnar (plötur).
I d) Sigurður Benedikts-
son blaðamaður flytur
tvær ferðaminningar.
e) Frú Oddfríður Sæ-
mundsdóttir flytur frá-
söguþátt: í sveit fyrir
þrjátíu og tveimur ár-
um.
22.10 Danslög (plötur).
Bergen. Straumej' er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Ármann
var á Hornafirði í gær.
SkipadeiM SÍS. ;
M.s. Arnarfell er í Gandja.
M.s. Hvaásáfell ' er á ' íiéð frá
Gautaborg til Stettin.
; ■ .ifiínóA >
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór 30. f. m. frá Setu-
bal á leiðis til Seyðisíjarðar.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið:
Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—
10 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10—12 og 1—7.
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alla
virka daga.
Þ jóðniinjasaf nið:
■ Lokað um óákveðinn tíma.
Náttúrugrjpasafnið:
Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar:
Opið á sunnudögum kl. 13,30
til 15.
Bókasafn AOiance Francaise
er opið alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás-
Mikil aðsókn að
SKT kabarettinum
í KVÖLD hefur Skemmti-
klúbbur templara fjórðu sýn-
inguna í Iðnó á hinum vinsæla
kabarett, sera byriað var að
sýna fyrir skömmu. Húsfyllir
hefur verið á fyrri sýningun-
um og hefur skemmtiatriðun-
um yfirleitt öllum verið mjög
veh tekið.
í kabarettinum eru þrír
síuttir og fyndnir gamanleikir
eftir Loft Guðmundsson, og
sungnar eru gamanvísur eftir
Loft og fleiri, og vekja þessi
atriði ósvikinn hlátur. Enn
fremur sýna þær Sif Þórz og
Sigríður Ármann listdans, sem
vekur mikla athygli, og þau
Svanhvít Egilsdóttir og Einar
Sturluson syngja tvísöng, og
Bragi Hlíðberg leikur einleik
á harmoniku.
En eitt af þeim skemmtiat-
riðum, sem hvað mestar hylli
nýtur, er ,,hljóðfæraleikur“
Jan Moráveks, enda er það
frumlegt og skemmtilegt at-
riði. Hann kemur þarna fram
í gervi flakkara og leikur á
ýmis konar hluti, sem engum
kemur til hugar að hægt sé að
leika lög á. En það gerir hann
samt. M. a. leikur hann á tóm-
ar flöskur, hjólhestapumpu,
gúmmístígvél, hefil, kústskaft,
garðkönnu, kaffiketil og fleira.
Og hann virðist jafnvígur á
allt, og seiðir tóna fram úr
hverjum hlut.
í ráði mun að þessar kaba-
rettsýndngar verði tvisvar í
viku fram undir jólin; á laug-
ardögum og miðvikudögum. A
eftir sjálfri sýningunni er
dansleikur, til kl. 1 e. m. á mið-
vikudögum, en til kl. 2 e. m. á
laugardögum.
re
& I þ ý ð u ti! a ð i 8!
h i n n a v a n d l á t u
mwIÍiJr*. ý.is, • •:14
Vegna fjölda áskorana höfútíi vfo látið' gérá sér-
staklega .- gmekþleg jólakort,.. möppur með Htpréníúð-
jum málverkum r.f . eftirtöldum myndum: ,
Velrarkvíði eftir Jóhannes Kjarval.
Héstur við búðardyr eftir Jón Stefánsson.
Flótti uiulan eídgosi eftir Ásgrím Jónsson.
Syngjandi vor eftir Kjarval.
Djákninn á Myrká eftir Ásgrím.
Vorkvöld eftir Ásgrím.
Svanir eftir Jón Stefánsson.
Altaristafla, Jesús læknar blinda manninn, eftir
Guðmund Thorsteinsson.
Kortin kosta aðeins 2—3 krónur með umslögum.
Aðeins örlítið er. til af hverju korti og fást þau aðeins
á eftirtöldum stöðum:
ííel&afelli
Aðalstr. 18, Njálsg. 64, Laugav. 100, Laugav. 38.
Penninn
Hafnarstræti, Laugaveg
Bœkur & ritföng
Austurstræti 1, Laugaveg 39
E r
Framhald af 1. síðu.
ættu auðvitað að hækka í sam-
ræmi við annað á fjárlögunum,
og ekki síður,- enda fæst nú
minna fyrir hverja krónu en
áður.
Til vegagerða leggur fjár-
málaráðherra til 600 00 króna
lækkun, en ef þetta hækkaði
eins og kostnaðurinn við ríkis-
báknið, ætti framlagið að vera
9,5 milljónir, en ekki 6,75
millj.
Viðhald vegakerfisins er
haft eins lágt og vegamála-
stjóri taldi með nokkru móti
hugsanlegt að hafa það, en ætti
samkvæmt öðru að hækka veru
lega, og verða 16,5 millj.
Brúargerðir vill fjármála-
ráðherra lækka um hálfa millj
ón, en þar sem allt efni hefur
hækkað stórlega mundi nota-
gildi fjárins varla verða nema
helmingur til tveir þriðju af
framlagi síðasta árs og brúar-
framkvæmdir munu því
minnka sem því nemur.
Hafnaframkvæmdir eru nú
áætlaðar aðeins 3,7 milljónir,
en voru 1950 áætlaðar 4,5 millj
ónir, og þá áætlaði fjármála-
ráðherra milljón lægra til
hafnabótasjóðs en lög mæla
fyrir. Enn vildi ráðherrann
fella niður framlag til fei'ju-
hafna.
I þessum málum sagði
Hannibai að fyrst bólaði á
sparnaði og honum ekki
litlum. Atvinnuleysi er jiú
að ganga í garð í Iandinu, og
er því skylda ríkisvaldsins
að auka verklegar fram-
kvæmdir sínar til að halda
uppi atvinnu í Iandinú, en
ekki minnka þær. Kvað
Hannibal öll merki þess, að
núverandi ríkisstjórn væri
svo uppsigað við allar verk-
legar frainkvædir, að hún
vildi helzt stöðva alveg
vega- og brúagerðir og nýj-
ar hafnir.
MINNA TIL
SJÁVARÚTVEGSINS
Þá benti Hannibal á, að
framlag til sjávarútvegsmála
er nú af fjármálai'áðherra á-
ætlað 4,3 milljónum minna en
í fyrra. Væri þetta skiljanlegt,
ef gullöld hefði runnið upp í
sjávarútgerð, en svo væri ekki.
Allir v-ita, að vandræði bátaút-
vegsins, sem framleiðir þrjá
fjórðu af útflutningi landsins,
hafa aldrei verið meiri en nú.
Kvaðst Hanibal ekki sjá betur
en að blindu auga hafi verið
snúið að sjávai'útveginum.
Framlag til iðnaðai'ins er
lækkað úr 811 000 í 726 000, að
vísu ekki mikið, en ekki úr há-
um söðli að detta fyrir þriðja
meginatvinnuveg þjóðarinnar,
hélt Hannibal áfram.
Loks minntist Ilannibal á 18.
grein fjárlaganna, sem er um
heiðurslaun og eftirlaun, og
væri hið mesta handahóf á
allri skipan þeirra mála. Væi'i
engin regla um það, hve miklu
fé fólki væri þar ætlað, og
hefði það ráðið mestú, hvort
viðkomandi ættu valdamikla
menn að til að ti'yggja há laun
Hannibal kallaði þessa grein
forarpoll fjárlaganna, sem yrði
að þurrka upp.
Hannibal lauk ræðu sinni á
því að ræða tillögur sínar cg
verður nánar skýrt frá þeim. í
blaðinu síðai'.
RÆÐA GÍSLA
Gíslji;Jópsspn hafði' íxApxsösu
•fyrií' méirrblúta' fiÁíÝéitingB-
nefndai', stjórnarliðihu. Fluti.i
hann alrtiehha hugvekju og fá
h.iartnagmuþp, :orðunx. ..xjm ‘ ai
sem gera þyrfti, en ekki yiði
gert. Hann taldi þörf á sterj'ri
meirihluta flokksstjórn í land-
inu. og vildi að rekstur fleiri
stofnana yrði rannsakaður eixxs
og nú er verið að rannsaka rik
isútvarpið. Hann taldi þöri á
að halda niðri fjárfestingu rík-
isins sem fre.kast er unnt.
Önnur umræða fjárlagan.na
stóð fram á nótt í gærkveLH,
og var ætlunin að Ijúka henni.
Samband bindisidis -
féiaga í skólum
slofnar erindrekasíóð
LAUGARDAGINN 2. des.
var 19. þing Sambands bind-
indisfélaga í skólum haldið í
Samvinnuskólanum. — Mættir
voru 41 fulltrúi fi'á 8 skóium.
Fyri'verandi fermaður, Gxið-
bjartur Gunnarsson, setti.þing
ið með ræð.u. Foi'm. sanxbands-
stiórnar flutti skýrslu stjórnar
innar um störf sambandsins
sienasta ár. Sambandið stóð m.
a. fyrir í'æðuhöldum cg
skemmtunum 1. febr., hélt mál
fundi um bindindismál pg í-
þróttamót innan skólanna. Gaf
einnig út bláðið Hvöt.
Þingið ræddi um starfsemi
sambandsins og eflingu þess,
m. a. það, að gera starfsemxna
víðtækari og meiri út um land,
en til þess þyrfti helzt að hafa
sérstakan erindreka. Var þess
þess vegna samþykkt að síoína
erixxdrekasjóð, úr honum skal
síðar verja fé til þess að kosta
erindreka til starfa fyrir sam-
bandið.
Fyrir þinginu lá tilboð frá
hinu nýstoínaða íþróttabanda-
lagi framhaldsskóla um sameig
inlega útgáfu Hvatar, bla'ðs
Samb. bindindisfél. í skólxun.
Samþykkt var að taka bví til-
boði og ríkti mikill áhugi fyrir
því á þinginu, að samvinna
milli þessara sambanda yei'ði
sem bezt og nánust. Var stjórn-
inni falið að semja við íþrótia-
bandalagið um þau mál.
Stjórn sambandsins er nú
skipuð þessum mönnum:
Formaður: Óli Kr. Jónsseh,
Kennaraskólanum. Varafounað
ur: Jón Böðvarsson, Mennta-
skólanum. Féhirðir: Guðmu nd-
ur Georgsson, Menntaskólan-
um. Ritari: Elísabet Gunnlaugs
dóttir, Kvennaskólanum. Með-
stjórnandi: Valdimar Örnólfs-
son, Menntaskólanum.
Að lokum ávarapði hinn ný-
kjörni formaður þingið og sleit
bví.
ur veizlumaÍBr
Síid & Fiskur.
A