Alþýðublaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 7
Miðvikuáagur 6. des. 1950. ALÞÝÐUBLAÐiÐ 7 iroinga HÖfum opnað nýlenduvöruverzlun að Vestur- braut 13. Seljum auk þess: Kaffibrauð, jólavörur og leikföng. Opnum daglegn kl. 8. Lífið inn um ieið og þár sækið mjóikina. eyniS viðskipiin! a rða rs Sími 3935. (Áftur Hamarsbviðin.) SKIPAHTCCRI) RIKISINS „Hekla" vestur um land til Akureyrar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutn ingi til áætlunarhafna í dag og' á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. MIiOIUIiiII góð í reikningi og vélrítun, helzt vön bókhaldi, óskast strax. TiIboS, sem tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir sunnudag merkt ,,BÓKHALD“. Dvaiarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. II—12 og 16—17, Bóka- búð Heigaíells í Aðalstr. og Laugávegi 100 — og í Hai'narfirði hjá Valdi- mar Long. Fáðir okkar, ' SVEINBJÖBN ERLENDSSON, andaðxst í gær að heimili síriu, Hjallávegi 62. Einar og Magnús Sveinbjörassynir. Við þökkum sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför 3iginmanns, föður og tengdaföður. BJÖRNS BL. JÓNSSONAR löggæzlumanns. Jóhanna Jónsdóttir, börn og tengáábörn. Skemmtifundur ís!enzk-amer- a teiagsins ÍSLENZK-AMERÍSKA fé- lagið heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 8,45. Húsinu lokað kl. 9,15. Á meðal skemmtiatriða verða söngur og gítarleikur Banda- ríkjamannsins John Hoffmann. Kristián Kristjánsson syngur einsöng. Enn fremur verður dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverz’un Sigfúsar Ey- mundssoiiar og við inngang- inn. Tónlelkar Sinfóníuhljómsveitarinnar undir stjórn HERMANNS HILDEBRANDT verða vegna fjölda áskorana endurleknir annað kvöld 7. þ. m. kl. 7 í Austurbæjarbíó. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson. Lárusi Blöndal og Bókum ogr ritföngum. Auglýiií f áiyiubíaÍÍEHi! imurinn hefm ekki glatað sínwn draumi. effcir 8 u® ÉHiMin'dsðón, boðar sslenzkri æsku nýja von og trú á aö bað fagra í list hennar oá draiimi eigi sér enn líf firlr höndnm. í „FLJÓTINU HELGA“ kemur fram nýr Tómas, með ný, og umsvifa- meiri viðfangsefni, og nýjan og hljómmeiri og enn hljómfegurri tón en áður og er þó sannarlega djúpt tekið í árinni. Með ljóðunum „Um lítinn fugi“, „Fljúgandi blóm“, „Söngur völvunnar“ og „Svefnrof“, hefur Tómasi tekizt að draga í skuggann ýmsar af sínum fegurstu perlum úr fyrri bókurn hans. Slík er snilld þessara ljóða. í baráttukvæðunum gengur Tómas af heilum og óskiptum hug í lið með þeim, sem bjóða fram líf sitt og list, í baráttu íyrir frelsi mannsins. Þessi Ijóð eru hár- beitt og hvöss mótmæli gegn oxbeldi, mannfyrirlitningu og ofstæki þeirra, sem ávallt verða fyrri til að grípa til vopna. Tómas hefur eins og ávallt áður, helgað Ijóð sín þeim, sem berjast fyrir mannréttindum, freisi og fegurð. „Fljótið helga“ er einn samfelldur óður til frelsisins, í senn rnáttugur og mildur. — í augum Tómasar býr lífði ávallt yfir töfrum í list og draumum. Jafnvel sá dagur, sem ber síðasta vordag skáldsins í hafið, á síri dulmögnuðu fyrirheit að baki laufunum sem hrynja. ...................... Fllotið hel|?a — jjólagiöfio I ár

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.