Alþýðublaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 8
Börn og ungiingar. Komið og seljið Alþýðublaðið. Allir vilja kaupa AlþýðublaUið. Miðvikudagur 6. des. 1350. Gerizt áskrifendufj að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið itm Ij bvert heimili. Hring-* ið í síma 4900 og 4906,' Piúgvél fýkur í loff upp með þrjá menn hangandi á vængjunum —---------------«.------ Hraknlngasaga.úr ofvlðrinu um helgina í ÓVEÐEINU FYEIR HELGINA varð ein af íslenzku flugvélunum veðurteppt á annan sólarliring norður á Reyk- hólum í Reykhólasveit. Var hún nýlent þar þegar óveðrið -skall á, og muna'ði minnstu að hún fyki og eyðilegðist; en með aðstoð fjölda manna, sem komu þarna á staðinn, tókst aS bjarga véiinni frá skcmmdum. Hafði vé in þá margsinnis fokið í loft upp og í eitt skiptið með þrjá menn, sem héngu á vænyjum hennar. Flugmaður á vélinni var Björn Pálsson, og hefur Al- þýðublaðið hitt hann að máli. Honum sagðist meðal annars svo frá; Fimmtudaginn 30. nóvember fór ég frá Reykjavík í flugvél minni, TF-KZA, með farþega, sem þurfti £.ð komast norður, og ætlaði að sækja annan. Þeg- ar ég fór frá Reykjavíkurflug- vei’i var veður gott og svo til iheiðskýrt. Ég flaug beina leið norður til Reykhóla; en þegar þangað kom var alldimm logn- drífa og skyggni slæmt. Eftir að ég' var lentur og var að ganga frá vélinni heima undir til- raunastöðinni á Reykhólum dimmdi ört og snjókoman jókst, og gat ég því ekki lagt strax af stað aftur. Klukkan 2 símaði ég til flugturnsins í Reykjavík og lét vita um. að ég myndi ekki geta lagt af stað fyrr en birti til. Nokkru síðar virtist mér vera að koma hæg- ur andvari, og fór ég út til að skyggnast betur til veðurs. En rétt um það-bil, er ég kom fyr- ir húshornið, sá ég að ílugvél- in, sem var um 150 metra frá húsinu, tókst á loft og féll nið- ■ ur aftur. Ég hljóp þá til og tveir menn með mér, en véiina bar undan vindinum og Ivftist. hún annað veifið. Við reyndum c ð hemja véiina með því að halda í væhgi hennar, en veðr- ið magnaðist og veðurlia ðin varð svo mikil, að við gátum Mtið ráðið við hana, og fauk vélin í loft upp með okkur alla. Við héngum á vængjunum og vorum að því komnir að sleppa takinu, en þá skall vélin aftur rúður. Komu þá fleiri menn til hjálpar, er sáu hvað verða vildi. Alis komu þarna 14 eða 15 menn til hjálpar. Gat ég þá sleppt af vængnum, sem ég hékk á, og komizt inn í vélina, og eftir það tókst okkur að halda henni við jörðina með hjálp stýranna og aðstoð þess- ara rösku manna. Þó hrakti okkur jafnt og þétt undan vind • inum, þar til Jón Gunnlaugs- son læknir kom á jeppabifreið, og gátum við þá komið fyrir kaðli milli vélarinnar og bíls- ins og þannig dregið hana á móti vindinum í var við hús til- raunastöðvarinnar. Þarna var vélin reyrð niður, og þegar því var lokið voru tveir tímar liðn- ir frá því áhlaupið hófst, og voru allir orðnir gegnblautir og kaldir og þreyttir eftir björgunarstarfið, Heima.á tilraunastöðinni, hjá Sigurði Elíassyni, sem ásamt öðrum hafði allan tímann unn- ið að björguninni, var tekið á móti öllum af miklum myndar sk ap. Þar fengu menn heitt kaffi, þurr föt og aðra aðhlynn- ingu, og jöfnuðu menn sig j f’jótt eftir hrakningana. ! Björn sagði, að ef ekki allir þessir menn hefðu komið til aðstoðar svo fljótt, sem raun j varð á, myndi flugvélin hafa ' algerlega evðilagst. Töldu menn , þarna á staðnum að þetta væri eitt það versta veður, sem kcrn ið hefði þar um slóðir. IJm tjón af völdum þessa veð- J urs þarna fyrir vestan, frétti ég ekki, sagði Björn að lokum, annað en það að símalínur slitn uðu svo að sambandslaust varð við Reykjavík. Björn gat því engum boðum I komið frá sér fyrr en 2. des- i ember og þá í talstöð flugvél- i arinnar, er hann var á leið til I Reykjavíkur, en þangað kom hann eftir hádegi á laugardag- inn. Sagði Björn að ef til vill hefði hann getað lagt af stað að norðan á föstudaginn, en vegna svona stæði á, að þær væru veð urlýsingu frá Reykjavík, þorði hann ekki að treysta á það að fljúga suður, þar eð veðurútlit var ekki það tryggt á Reykhól- um, að hann væri viss um að geta lent þar aftur ef hann þyrfti að snúa við. Björn hvað það nauðsynlegt gagnvart flugvélunum, þegar svona stæði á, að þar væru veð urtepptar úti á landi við vond- ar aðstæður, sambandslausar við Reykjavík, að þeim séu sendar veðurlýsingar með veð- urútlitinu um hádegið. Og al- I veg sérstaklega sé ástæða til ; þess á meðan dagur er stutt- 1 ur. Það geti komið í veg fyrir að farið sé út í ófær veður- skilyrði og sömuleiðis hjálpað til að koma flugvélum, sem fljótast úr hættu. Hálfundafiokkur FUJ tekur til starfa MÁLFUNDAFLOKKUR FUJ tekur til starfa í kvöld og verður leiðbeinandi fyrst um sinn Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður. Þátttakend- ur í má’.fundahónnum eru beðnir að mæta kl. 8,30 í skrifstofu félagsins í Alþýðu húsinu. Þeir, sem ekki geta mætt á fyrsta fundinum geta innritað sig í flokkinn og eru þeir beðnir að liringja í síma 6724 og 5020. Sendiherrar Islands haía 10161 ti! 293060 kr. laun með sfaðaruppbóf ------------------+------- Athyglisverðar upplýsingar Hannibals VaSdimarssonar við f járlagaumræðurnarj ------------------«------ SENDIHEERAR ÍSLANDS erlendis hafa í heildarlaun frá 102 800 krónur upp í 293 000 krónur, þegar staðaruppbót þöirra er talin með grunnlaunum. Frá þessu skýrði Hannibal Valdi- marsson víð fjárlagaumræður á alþingi í gær, og taldi hann það með ólíkindum, ef ekki rnætti draga úr kostnaði við utan- rí kisþ j ónustuna. Veil Rannveig ekki hverjir sifja í efri deild! i RANNVEIG ÞORSTEINS- DÓTTIR skrifar í gær grein í Tímann.þar sem hún reynir að gera lítig úr þingsetu frá Soffíu Ingvarsaóttur. Virðist Rann- veig m. a. haldaýað Soffía hafi setið á þingi fyrir Stefán Jó- han. Er það furðulegt, að Rann veío, sem hefur nú setið á tæp- lega tveim þingum, skuli enn ekki vita, hverjir sitja með henni í efri deild. og skuli halda að Soffía, sem sat í efri deild (fyrir Harald Guðmunds son) hafi verið varaþingmaður fyrir Stefán Jóhann, sem situr i neðri deild. Annars Upplýsti sjálfur for- sætisráöherra á þingi, að Rann veigu hefði verið falið að at- huga réttindastöðu kvenna á Norðurlöndum og í Sviss, og hafi framsóknaráðherra falið framsóknarþingmanni að fara erinda ríkisstjórnarinnar til annarra landa Á EIGIN KOSTNAÐ, er hér um algert einsdæmi í sögu þjóðarinnar að ræða. Var lil athugunar, að (hurchill færi með Áltlee vestur HERBERT MORRISON, sem fer með störf Attlees í fjarveru hans, svaraði í neðri deild brezka þingsins í gær gagnrýni vegna þess, að leiðtogi stjórn- arandstöðunnar, Winston Churc IiO, fór ekki með Attlee vest- ur um haf. Morrison sagði, að þetta hefði verið til athugunar, en stjórnin hefði ekki talið rétt, að Churchill yrði meðábyrgur að þeim ákvörðunum, sem Att- lee kynni að taka, enda þótt hún væri stjórnarandstöðunni þakklát fyrir afstöðu hennar í umræðunum um utanríkis- málastefnp Breta á dógunum. VEGNA ÞESS, að ríkisstjórn- in hefur neitað að láta fram fara nokkra athugun á hinu al- varlega atvinnuástandi vestan lands og norðan, hefur Finnur Jónsson alþingismaður nú boð- ig ríkisstjórninni að fara ásamt öðrum þingmanni, Sigurði Bjarnasyni, til Vestfjarða og gera þar ítarlega athugun á því, hvernig atvinnumálum er þer raunverulega háttað. Býðst Finnur til að fara þessa för ríkissjóði að kostnaðarlausu, ef stjórnin vilji fela þessum tveim þingmönnum að gera slíka rannsókn, eins og hún sendi þingmann og frambjóðada aust ur á land í sumar. Hannibal segir í álitsgerð sinni um fjárlagafrumvarpið eftirfarandi: ,,I utanríkismálunum verður ekki annað séð en að lítillar hófsemdar sé gætt í launa- greiðslum. í þeim málum legg- ur ríkisstjórnin til, að skipaður verði sérstakur sendiherra í Stokkhólmi, í stað sendifulltrú- ans, sem þar er nú. Einnig er lagt til, að sendiráðið í Moskva verði lagt niður. En þrátt fyrir þetta eru fjárfúlgur þær, sem utanríkisþjónustan tekur til sín, hærri en nokkru sinni fyrr. Kemur hér átakanlega í ljós, hvílík kotungskróna íslenzkra krónan er orðin gagnvart gjald eyri annarra þjóða, enda eru þjónustumcvnnum íslands er- lendis nú greiddar fúlgur, sem nema hundruðum þúsunda í ís- lenzkum krónum hverjum um sig. Samkvæmt upplýsingum ut- anríkisráðuneytisins eru helztu launagreiðslu til sendiráðanna sem hér segir: I Kaupmannahöfn: Grunn- laun sendiherra 36 000 kr. og staðaruppbót 69 000. — Heild- arlaun 105 000 krónur. í Stokkhólmi: Grunnlaun sendifulltrúa 30 200 kr. og staðaruppbót 83 800. ■— Heild- arlaun 114 000 krónur. í London: Grunnlaun sendi- herra 36 000 kr. og stðaruppbót 137 400. — Heildarlaun 173 400 krónur. » Hermann Jónasson, sem tók þátt í umræðum í neðrí deild í gær, virtist ekki vita, hvern- ig hann ætti að taka þessu til- boði Finns, ogcgat ekki annað sagt en að þetta kæmi sér ekki ekkert við, það væri mál sjáv- ar útvegsmálaráðherra. Rætt var um aðstoð við Aust íirðinga vegna harðindanna í sumar, og spurði Emil Jónsson hvort stjórnin hefði gert sér grein fyrir því, að ástand eystra hefði skánað í haust, og las hann lýsingar bóndar úr Þistiifirði á þessu upp úr blað- inu Degi. Emil fékk mjög ioð- in svör frá Hermanni um þetta atriði. aruppbót 257 800. — Heildar- laun 293 800 krónur. í París: Grunnlaun 36 000 kr. og staðaruppbót 218 600. —• Heildarlaun 254 600 krónur. f París eru heildarlaun fyrsta aS stoðarmanns, sendiráðunauts, 117 500 krónur og auk þess eni honum greiddar kr. 2500 á mánuði í húsaleigupenings samkvæmt upplýsingum sendí herra, eða hvorki meira né minna en 30 þúsund krónur á ári. I Osló: Giaé^nlaun sendi- herra 36 000 og staðaruppbót '66 800. — Heildarlaun 102 800 krónur. I Hamborg: Grunnlaun aðal- ræðismanns 30 600 og staðar- .uppbót 78 900. — Heildarlaun 109 500 krónur. Má það með ólíkindum telj- ast, ef ekki er hægt með neinu móti að draga úr kostnaði viS utanríkisþjónustuna, ef alla sparnðaar er gætt. Verður að leggja á það ríka áherzlu, að svo verði gert.“ 'Hýársnóftin og Jóla- blað Hekluúlgáf- i imnar komið út ! . | KOMIN eru á lesmarkaðimn Jólablað Hekluútgáfunnar og áramótahlaðið Nýársnóttin, eis bæði flytja þau athyglisverf efni og eru vönduð að frá- gangi. Nýársnóttin flytur á forsíða1 mynd af Pétri Jónssyni óperu- söngvara og grein um hann eitir Baldur Andrésson. AC cðru efni má nema smásöguna Morðingjarnir eftir Ernest Hemingway í þýðingu Karla ísfelds, þjóðsagnasyrpu undir hei’ darfyrirsögninni Það skeðl á nýársnótt og mörg kvæði. ■^Jólablað Hekluútgáfunnar flytur jólahugleiðinguna Frið- ur á friðvana jörðu eftir séra Jakob Jóusson, þjóðsöguna Systkinin í Ódáðahrauni og þátt um hana eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi, og nefn- ist hann Þjóðsaga staðfestist, greinina André Courmont eft- ir Sigurð Nordal prófessor, greinina Rakettuflug út í geim inn, þulur, kvæði og þjóðsög- ui. Finnur Jónsson gerir ríkis- stjórninni tilboð ------«----- - — - .............................

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.