Alþýðublaðið - 09.12.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 09.12.1950, Page 3
Laugardagur 9. desember 1950. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 FRÁMORGNITÍLKVÖLDS f DAG er laugardagurinn 9. desember. Faeddur Gustaf Adólf Svíakomingur árið 1594. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10,05, sól hæstr- á lofti kl. 12,20. sólarlag kl. 1:4,36, árdegis, háflaeður er kl. 5,05, síðdegis- háflæður er kl. 17,30. Næturvarzla: Lyfjabuðin Ið- linn, sími 1911. FíugferðÉr FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að Síjúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa fjarðar, Blönduóss og Sauðár- króks, á morgun til Akureyrar ©g Vestmannaeyja, frá Akur- eyri í dag og á morgun til Reykjavíkur og Siglufjarðar. . Sldpafréttir Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík ur 7/12 frá Kauprnannahöfn. Dsttifoss kom til New 28/11, fer þaðan væntanlega 10/12 til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Keflavík. Goðafoss fór frá Reykjavík 4/12 til Hamborgar, Bremerhaven og Gautaborgar. Lagaríoss fór frá Hull 5/12 væntanlegur til Reykjavíkur um miðnætti í nótt 8/12. Sel- foss fór frá Raufarhöfn 5/12 til Amsterda-m. Tröllafoss kom til Nýfundnalands 4/12, fer þaðan ti.l New York. Laura Dan fór frá Halifax. 7/12 til Reykjavíkur. Foldin fór frá Leith 5/12 til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Leith 5/12 til Reykjavíkur. Vatnajökull fór ” frá Gdynia 7/12 til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er á Austfjörðum. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja fór frá Reykjavík um hádegi í gær austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið .er í Reykjayík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í d.ag frá Breiðafirði. Þyrill er í Berg en. Straumey var væntanleg til Reykjavíkur í nótt eða morg- un. Ármann fer frá R.eykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. . M.s. .Arnarfell for væntanl frá Gandia í fyrra kvöld áleiðis til Rvíkur. M.s. Hvassafell fór frá Stettin í fyrrakvöld áleiðis til Akureyrar. Söfn og sýningar : Eandsbókasafnið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laugar daga kl. 10—12 og 1—7. J? jóðsk jalasaf nið: ÚTVARPID 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið. 20.45 Leikrit: „Örstuttir fund- ir“ eftir Noel Coward. — Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikendur: Guð- björg Þorbjarnardóttir, Jón Sigurðbjörnsson, Guð ný Pétursdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Emilía Jónasdóttir, Steinunn Bjarnadóttir og Bald- vin Halldórsson. Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasáfnið: Opið kl. 13.30—15 þfiéjuöág’a^ fimmtudagá og sunnudága. Safn Einars Jónssonar: Opið á sunnudögum kl. 13,30 til 15. Bókasafn Alliance Franeaise er opið alla þriðjudaga og föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás- Messor á morgyn Barnasamkoma í Tjarnarbíói á morgun kl. 11. Séra Jón Auð uns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. (Tveggja ára afmæli HalJgríms kirkju.) Kl. 1.30 barnaguðsþjón usta, síra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. messa, Síra Sigurjón Þ. Árnason. Nesprestakall: Messa í kep- ellu háskólans kl. 2. Safnaðar- fundur verður haldinn eftir messu. Fundarefni: Rætt um frumvarp til laga um vietingu prestakalla. Síra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirbja: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messað í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. Sálmanúmer: 43, 372, 41, 474, 207. Síra Emil Björns- Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stef ánsson. son. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Úr ölfum áttum Starfsmannafélag' Reykjavík- urbæjar: Innanfélags bridge-beppni verður í félagsheimili Starfs- mannafélags Reykjavíkur í Borgartúni 7, sunnudaginn 10. desember og hefst kl. 2 e. h. Vestmannaeyingafélagið heldur næsta fund sinn í Sjáflstæðishúsinu þriðjud. 12. des. Skemmtiatriði: Fegurðar- samkeppni Bláu stjörnurihar. Síðan dans til kl. 1 e. h. Sökum eítirspurnar eftir aðgöngumið- um verða allir Vestmannaeying ar að vera úinr að sækja miða sína á mánudaginn 11. désem- bsr í Sjálfstæðishúsið kl. 4—7. —- Á þriðjudaginn verða að- göngumiðar seldir öðrum. Sami háttur verður og líafður með borðpantanir og á skemmtun Bláu stjörnunnar. Borð verða tekin frá um leið og aðgöngu- miðarnir eru afhentir. Skemmt unin hefst stundvíslega kl. 8.30. Sjómannafélagi Reykjayíkur. Stjórnarkosning stendur yfir í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er opin dag lega frá kl. 3—6 síðdegis. Pabbi sýndur í kvöld S J ÓNLEIKURINN PABBI verður sýndur í 24. sinn í kvöld kl. 8. Um 15 000 manns hafa þegar séð leikinn. Á sunnudaginn verður önnur sýning á leikritinu „Konu of- aukið“. effir JAN FRIÐEGARD Siórkosíleg bók um viðkvæmf efni. Hún hefur vaidið um- róti í bókmennfum, en snifid höfundar sfendur sem kleff - ur í hafinu. Höfundur þessarar skáldsögu er einn a!f -yngstu rithöfundum Svía. Hann er úr ai- þýðustétt eins og Vilhelm Moherg og Lvar Lo-Johanson. Hann áttí við óvenju mikla erfiðleika að stríða á æskuárum sínum og fyrstu rithöfundarárum. Til dæniis var.ð hann að ganga mil’.i allra útgáfufyrirtækja i Svíþjóð meg höfuðrit sitt, Lars Hárd, og * fékk alls staðar nei. •— Nú er hins yegar sv.o komifi, að allir vildu hafa það út gefio, \ enda er það talið eitt fremsta bókmenntaaf rek Svía. Sagan af Lars H.árd mun áreiðan- Jega vekja feikna athygli hér á Jandi eigí síður en í Svíþjóð. Vera má, að hún veki hér styr eins og í Svíþjóð. Hún tekur nefnilega feimnismálin til meðferðar — án feimni. Einhverjir bunna að hneykslast á henni, en menn hafa gjkrnan hneykslazt á sann- leikanum — eða að minnsta kosti þótzt -geraj það. Fyrsti kafli bókarinnar er hispurs- laus frásögn, snilldarlega gerð. Lars Hard hefur verlð kvikniynduð, og verður myndín sýnd í Reykjavík irman skamms. Þá verða allir að hafa lesið hana. Bókaúfgáfa Pálma H. Jónssonar Ákureyri. Munið mæðraslyrksnefnd 01 sfarf hennar fyrir jóiin ÞAÐ LÍÐUR AÐ JÓLUM — hátíð heimilanna, hátíð ljóss- ins — hátíð barnanna! Hjá engum mun jólaeftir- væntingin veria, eins sterk og hjá blessuðum bönrunum, og hvergi verða vonbrigðin sárari en einmitt hjá þeim, hafi jólin færra og smærra að færa en búizt var við, Þess vegna er aldrei eins sárt að vera fátælc- ur og getulítill og á jólunum; það fær því miður mörg móðir- :n að reyria. Mæðrastyrksnefndin hefur um fjölda mörg undanfarin ár gengizt fyrir fjársöfnun til jólaglaðnings fátækum mæðr- um og einstæðingum. Enn á ný leitar nefndin til ykkar, góðir Reykvíkingar. Undanfarin ár hafið þið reynzt stórtækir; í fyrra Var t. d. unnt að senda glaðning til um 500 mæðra. Hvað það verður í ár, fer eftir gjafmildi, vilja og fórnfýsi ykkar. Þörfin mun eigi vera minni en undanfarin ár. Söfnunarlistar haf'a verið sendir til fyrirtækja víðs vegar um bæinn, og munu þeir verða sóttir á næstunni. Eru það vin- samlég tilmæli nefndarinnar, að þeir væru þá til, afgreiddir. Skrifstofa nefndarninar í Þingholtsstræti 18 mun verða opin til jóla alla virka daga frá kl. 2-—6 e. h. Þar er öllum gjöfum veitt móttaka, bæði peningagjöfum og fatagjöfum. Gott væri, ag þeir, sem ætía að gefa föt, gerðu það heldur fyrr en síðar; þá konia þau að enn þá betri notum, ef eitthvað þarf t. d. að breyta þeim, eða saurna þau upp. Reykvíkingar! Gleymið ekki fátæku mæðrunum. Munið, að lítil peningagjöf getur frarn- kallað bros í barnsaugum. þar sem annars væri um tár að ræðá. r ny effsr Inaólf Gíslason fækni BÓKFELLSÚTGÁFAN hefur géfið út nýja bók cíiie Ingólf Gíslason lækni. hinn þjóðkujina og vinsæla útvarpsfyr- irlesara og rithöfund. Er þetta safn í-itgerSa og emlurmiV. n- inga, sem höfundurinn nefnir „VörSur við veginn“, og skiptist í fjóra meginþætti: Þrír merkismenn, Innanlands og utan, Fíá fyrri árum og Gamli tíminn og sá nýi. Greinarnar í Frá fyrrj árum nefnast: Þúsund ára hátið Eyjafjarðar, Ég var fylgdar- maður útlendinga, Bjargið og Guðmundur góði, Guðni garnli cg Á sýklaslóð. Greinarnar í Þrír merkis- menn heita: Fyrsti sálusorgari minn — séra Björn Halldór-s- son í L'aufási, Jón Hjaltalín landlæknir og Góður samferða maður — Matthías Einarsson .læknir. Innanlands og utan flytur þættina: Nes við fSeltjörn, Til Djúpavogs, í Rangárþingi, Á Raufarhöfn — verksmiðju- læknirinn, Á Borðeyri og í Feneyjum. Gamli tíminn og sá nýi flyt- ur þættina: Læknisrabb, tívað erum við að fara? og Stariið okkar. „Vörður við vegimT' er 219 blaðsíður að stærð í stóru brotl,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.