Alþýðublaðið - 09.12.1950, Page 4

Alþýðublaðið - 09.12.1950, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 9. desember 1950. Hangikjölið góðkunna verður tekið í tonnatali úr' ií'.Kfngúíe . :ba,j.-i'í 'ió3‘>-i tíbne .& ikjnni ; s 'h.-ji.ia^ábxjKT: lBrr reýk':n£éstu daga. — Jólin nálgast. ■— íCi'!.rfiKfri-KitígiK ifærríKoI irm ■ -'Jiad(.ó Pantið í tíma. Reykbús S.I.S. sími 4241. Undarlegt fyrirbrigði á alþingi. — Saga manna á meðal. — Fyrirsnurn af bví tilefni. — Bók, sem rifin er út. Útgefandi: Alþý'ðuflokkurinn. Hitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal; þing- fréttaritari: Helgi Sæmundsson; augLýs- Lngastjóri: Emilía Möller. Ritstjórnar- 'ímar: 4901 og 4302. Auglýsingasími Í906. Afgreiðslusími 4900. Aðsetur: Al- jýðuhúsið. Aiþýðupreni^miðjan h.f. Áfgreiðsla fjár- laganna AFGREIÐSLA FJÁRLAG- ANNA er ný sönnun um tak- mark og tbgang samstjórnar afturhaldsflokkanna. Hún læt- ur sér ekki til hugar koma að sinna vandamálum þjóðarinn- ar, þó 'að atvinnuleysi sé víða komið til sögunnar og hætta skortsins yfirvofandi. Hún skellir skollaeyrum við öllum kröfum um auknar fram- kvæmdir til að firra þjóðina böli atvinnuleysisins. Allar breytingartillögur Alþýðu- flokksins vig fjárlagafrumvarp ið voru felldar. Ríkisstjórn aft- urhaldsins er þannig staðráðin í að halda áfram eins og hún byrjaði. Henni finnst bersýni- lega ekki nóg um þær afleið- ingar starfs síns og stefnu, sem þegar eru komnar á daginn. Hún vill enn meira. Hannibal Va’dimarsson gerði ýtarlega grein fyrir breytingar- tillögum Alþýðuflokksins við aðra umræðu fjárlaganna. Hann færði óyggjandi rök að því, að tekjuliðir fjárlagafruni- varpsins eru áætlaðir allt að 30 milljónum króna of lágir. Á þeim grundvelli bar hann fram tillögur Alþýðuflokksins um hækkun útgjaldaliðanna, en þær stefndu nær undantekn- ingarlaust að því að auka verk- legar framkvæmdir og atvinnu til að afstýra atvinnuleysi og skorti. Stjórnarliðið gat ekki hrakið eitt atriði í rökum Hannibals. En það beitti samt meirihlutavaldi sínu á alþingi til að fella þær allar sem eiría. Þaö er yfirlýsing af hálfu stjórnarinnar, sem vert er að þjóðin gefi gaum og svari á viðeigandi hátt á sínum tíma. Tillögur Alþýðuflokksins fjölluðu um auknar fjárveit- ingar til vegagerðar og brúar- smíði og þar með aukinnar at- vinnu til handa verkamönnum og bifreiðarstjórum; um aukin hafnarmannvirki til að bæta aðstöðu útvegsins og auka at- vinnu í bæjum og sjávarþorp- um landsins; um fjárveitingu til að tryggja síldarsjómönnum lágmarkskaup þeirra; um að- stoð til bátaútvegsins með nið- urgreiðslu á kostnaðarliðum hans og um fjárveitingu til at- vinnuauknnigar 'á Vestfjörðum og Norðurlandi, þar sem erfið- leikamir eru mestir og þörfin á úrbótum svo brýn, að jafnvel Morgunblaðið hefur komið auga á hana. Engin af þessum tillögum náði fram að ganga; þær voru allar felldar af ríkis- stjórninni og stuðningsliði hennar. Svo gerist Tíminn til þess að reyn aað afsfeka þetta gerræði með þeirri lygi, að Al- þýðuflokkurinn hafi viljað hækka útgjöld fjárlaganna um 30 milljónir, en slíkt hafi ekki komið til mála, þar eð fjárlögin eigi kð vera hallalaus! En Hannibal Valdimarsson hefur sánnað með rökum, sern eng- iinn hefur reynt að hrekja, að [tekjuliðirnir væru vitandi vits áætlaðir of lágir. Og hver er tilgangur ríkisstjórnarinnar með þeirri stefnu? Ætlar hún að fara að safna í sjóð sinn á kostnað verklegra framkvæmda í landinu samtímis því, sem at- vinnuleysisvofan ber að dyr- um? Og er það þess vegna sem hún leggur niður vinnu- miðlun á vegum ríkisins, þeg- er hennar er mest þörf? Tím- inn ætti að.ge|a vip|ipandi <syfk við þessum" spurningum. Hámark hneyk?lisins í sam- bandi við afgreiðslu fjárlág- anna er þó sú ráðstöfurí ríkiS- stjórnarinnar og stuðningsliðs hennar að fella tillögu Alþýðu flokksins um að tryggja opin- berum starfsmönnum rétta vísitöluuppbót allt árið. í fjár- iagafrumvarpinu er gert ráð fyrir 'að vísitöluuppbótin allt næsta ár verði 15%, en vísi- talan er nú þegar orðin 122 stig og hlýtur að fara síhækk- andi í beinu og rökréttu á- framhaldi af 'því, að dýrtíðin og verðbólgan vex hröðum skrefum. Opinberir stárfsmenn eiga heimtingu á því, að ríkis- stjórnin skýri skýrt og skorin- ort frá því, hvað fyrir henni vakir í þessu efni. Ætlar hún að lögbinda dýrtíðaruppbætur á öll laun við 15%, ef til vill með bráðabirgðalögum, þegar búið er að senda alþingi heim? Alþýðublaðið krefst skýrra svara við þessari spurningu fyrir hönd þeirra þúsunda, sem hér eiga hagsmuna að gæta. * Afgreiðsla fjárlaganna í ár er ávöxtur af samstarfi aftur- haldsflokkanna um stjórn landsins, en það samstarf er bein afleiðing af því hægra skrefi, sem þjóðin steig í síðustu kosningum. Stefna núverandi ríkisstjórnar dæmir sig sjálf. Heimildirar eru öngþveiti at- vinnulífsins, sem leiðir til at- vinnuleysis' og skorts, og sívax andi dýrtíð og verðbólga. En þó er þetta aðeins byrjunin. Afturhaldið hefur síður en svo sýnt hug sinn allan. Það, sem fram er komið, er aðeins und- anfari annars og meira. Þetta eru efndirnar á loforð unum, sem Framsóknarflokk- ) MEIRIHLUTIALÞINGIS gerði sér í fyrradag þá skömm, í annað sinn á einu og sama ári, að fella tillögu, sem fram var borin af þingmönnum úr öllum flokkum, um að veita hinni nýju og efnilegu sym- fóníuhljómsveit nauðsynleg- an styrk á fjárlögum svo að tryggt sé að hún geti haldið áfram æfingum og hljómleik um í höfuðstað landsins, og raunar fyrir þjóðina alla, í útvarpinu, á næsta ári. En hingað til hefur symfóníu- hljómsveitin fyrst og fremst notið þess, að ríkisútvarpið hefur sýnt þessari nýju menn ingarstofnún velvilja sinn og skilning með fjárframlögum, sem að vísu verður erfitt eða gersamlega ómögulegt að halcla áfram, ef fé verður skor íð eins við nögl við menning- arstarfsemi útvarpsins fram- vegis, eins og nú er gert. En auk þess hefur bæjarstjórn Reykjavíkur sýnt lofsverðan áhuga sinn á framtíð hljóm- sveitarinnar- með því að veita henni nokkurn styrk og mun vafalaust halda því áfram,. ef nægileg framlög koma á móti úr öðrum áttum. urinn gaf kjósendum í síðustu kosningum. Hann ætlaði að skera burt meinsemdir spill- ingar og óstjórnai’, en læknis- aðgerð hans, þegar' á reyndi, var fólgin í því að taka hönd- um saman við íhaldið um að auka spillinguna og breyta erfiðleikum í hallæri! Nú sjá kjósendur, hversu grátt þeir hafa verifi leihpir.. Ætla þeir að láta afturhaldsfíoíckaná blekkja sig lengur, eða eru þeiri reiðúbúnir að svara árásum þeiri'a á lífskjör og afkomu al- mennings með því að kveða upp yfir þeim verðskuldaðan refsidóm? Það er hin tímabæra spuming dagsins eftir af- greiðslu fjárlaganna. ------;--------------- Embættislaun eftir sijórnmálaskoSun! TÍMINN var í gær að fárast yfir því, að forstjóra laun við þrjár opinberar stofríanir, senv alþýðuflokksmenn veita for- stöðu, væru of há, og var í því sambandi að tala um pólitíska spillingu. Nefndi hann þessar stofnanir á nafn og eru það tryggingastofnun ríkisins, brunabótafélagið og innkaupa- stofnun ríkisins. En hvers vegna minntist Tíminn í þessu sambandi ekki á þau laun, sem forstjóri skipa útgerðar ríkisins, flugvalla- stjóri, vegamálastjóri, raf- orkumálastjóri og húsaméist- ari ríkisins fá og eru nákvæm- lega þau sömu og hin, sem hann talar um, og telur ganga spillingu næst? Það skyldi þó aldrei vera, að það sé vegna þess, að þar eiga æruverðir Eramsóknarmenn, sjálfstæðis- menn og kommúnistar i hlut? Eða er Tíminn máske þeirr- ar skoðunar, að hæð embætt- islauna eigi að fara eftir þvi, hvaða stjórnmálaflokki emb- ajttismennirnir tilheyra, og að framsóknarmenn, sjálfstæðis- menn og kommúnisíar eigi í þeim efnum að njóta einhverra forréttinda um fram alþýðu- ■ flokksmenn? EN SEM SAGT: Hingað til hefur meirihluti alþingis brugðizt í þessu máli. Er þó bæði vert og skylt að geta þess, að miklu fleiri þing- menn víldu í fvrradag, við at kvæðagreiðslu eftir aðra um ræðu fjárlaganna, veita sym fóníuhljómsveitinni styrk á fjárlögunum, en fáanlegir voru til þess í fyrravor. AIl- ir þingmenn Alþýðuflokksins greiddu því atkvæði, allir þingmenn kommúnista, og þó nokkrir sjálfstæðismenn. En enginn framsóknarmaðxrr studdi málið — Rannveig Þor steinsdóttir, sem hafði þó gerzt meðflutningsmaður til lögunnar, lét ekki sjá sig við atkvæðagreiðsluna, — og styrkurinn var felldur með 27 atkvæðum gegn 23. En svo mikið kapp eru forustu- menn Framsóknarflokksins sagðir leggja á það, að drepa symfóníuhljómsveitina, þenn- an efnilega vaxtarbrodd tón- listarinnar hér á landi, í fæð ingunni, að fullyrt er, að Ey- steinrí Jónsson fjármálaráð herra hóti þvi að segja heldur af sér, en að ^greiða henni í einn eyri úr ríkissjóði. FÓLK RÆÐIR nú mjög um síðustu tíðinclin frá alþingi í út varpsmálinu — og' brosir að. Af tilefni skrifa Helga Hjörvars Icrafðist útvarpsstjóri rannsókn ar — og til þess virðast refirnir hafa verið skornir hjá Hjörvar. En þegar rætt er nm algera rann sókn á rekstri útvarpsins, rísa þeir upp Hermann Jónasson og kommarnir og vilja enga rann- sókn. — Fólk brosir að þessu, en brosin eru heldur kalclhæðnis- leg. Vill ekki Svarthöfði Tím- ans skýra þessa afstöðu fiokks- foringjans? NEYTANDI SKRIFAR mér á EYSTEINN JÓNSSON var þó á meðal áheyrenda á síðustu tónftikum symfóníuhljómsveit arinnar, sem haldnir voru í þjóðleikhúsinu fyrir fullu húsi, um síðustu helgi, og hefði á þeim hljómleikum vel mátt gera sér grein fyrir því, ef hann hefur. nokkurt eyra fyrir tónlist, að hér er þegar um . glæsilega hljómsveit að ræða, sem við höfum ekki efni á að vera árí, frekar en aðrar menningarþjóðir; því að vissulega voru þessir hljóm- leikar mikill viðburður í tón listarlífi höfuðstaðarins og landsins alls (þeim var útvarp að um kvöldið); og gegnir al- veg furðu, hvílíkum árangri symfóníuhljómveitin hefur náð á svo stuttum stafrsferli, sem hún hefur að baki sér. EF TIL VILL lítur fjármála- ráðherrann á tónlistina, eins og sumir litu fyrr á öldum á bókvitið, sem þeir sögðu, að ekki yrði látið í askana. En ólíkt fer honum þá einum ágætum núlifandi bændahöfð ingja landsins, Kristleifi Þor steinssyni á Stóra-Kroppi, sem eftirfarandi saga ,er af á þessa leið. „Mig langar til að spyrjast fyrir um sannleiksgildi sagna, sme nú ganga 'um bæinn. Sagt er að Sölumiðstöð hrað frystihúsanna eigi á hafnar- bakkanum ýmiskonar vörur fyr ir urp tvær milljónir króna. Munu þetta vera frílístavörur og því hafa þegar verið greidd- ar. Sagt er að ástæðan fyrir því að vörurnar koma ekki á mark- aðinn séu harðar deilur rnilli sölumiðstöðvarinnar og fjárhágs ráðs. SÖLUMIÐSTÖÐIN vill fá að selja þessar vörur beint til smá- kaupmanna, með venjulegri innflytjendaálangingu. Fjár- hagsráð kvað ekki vilja leyfa það, en beimta að sölumiðstöð- in selji þær heildsölum, sem síð an leggi á þær óg selji þær til smákaupmanna. í þessu stíma- braki kvað standa og ekki vera séð fyrir endann á því. NÚ VIL ÉG SPYRJA. Er þetta satt. Ég hef fulla ástæðu til þess að halda að svo sé. En ef svo er þá skil ég ekki af- stöðu fjárhagsráðs. Vitarílega hækka vörurnar mjög í verði ef þær eiga að taka á sig á- lagningu þriggja aðila í stað tveggja. Og það getur ekki eft- ir allar yfirlýsingarnar frá Framhald á 4. síðtt. sögð: Sonur hans ungur, sem nú er söngkennari, kom að máli við hann og sagðist vilja hefja tónlistarnám. Kristleif, sem ekki mun háfa órað fvr- ir þessari ósk sveitapiltsins, setti hljóðan um stund, en sagði síðan: „Nytsemd láttu fegurð í friði; fegurð kann- astu nytsemd við“. Og pilt- urinn fékk vilja sinn. — Þetta ætti fjármálaráðherr- ann og flokkur háns að hug- leiða áður en fjárlögin verða afgreidd á alþingi; því að þá er enn tími til þess fyrir hann að endurskoða afstöðu sína - til symfóníuhljómsveitarinn- ar og hjálpa til þess að hún geti haldið áfram því starfi, sem hún hefur svo efnilega byrjað. Alþingi og symfóníuhljómsveitin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.