Alþýðublaðið - 09.12.1950, Qupperneq 7
Laugardagur 9. desember 1950,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
?
Þó Þorbergur Þórðarson hafi í síðari verkum sín-
um náð enn hærra í stílsnilli og andagiít en í
Bréfi til Láru, telst þó sú bók alltaf til merkustu
verka hans. — Eft.irmáli er við þessa útgáfu, sem
liöfundurinn skrifaði á síðastliðnu sumri, þar sem
meðal annars er kafli, er segir frá Únuhúsi, sem
öllum mun verða ógleymanlegur sakir frábærrar
andagiftar höfundar og ritleikni.
;í un - <v,# i
ÁRBÓK Ferðafé’ags íslands
fyrir árið 1950 er komin út.
Fjallar árbókin að þessu sintti
um Borgarfjarðarsyslu sunnan
Skarðsheiðar, og hefur Jón
Helgason, fréttastjcói dag-
blaðsins Tímans ritað hana.
Þetta er 23 árbók ferðaféiags-
ins, — hin fyrsta kom út árið
1928.
Þessi árbók ferðafélagsins er
eins að ytri gerð og fyrri ár-
bækur þess, frágangur hinn
snyrtilegas.ti en þó látlaus. En
það má til nýbreytni teljast
um efni bókarinnar, að auk
héraðslýsingar Jóns HeJgí son- j
ar flytur hún þrjá ferðaþætti;
hérienda frá þessu ári og hinu 1
síðasta. Þættirnir eru þessir;
Um vatnahjalláveg á bílúmj
eftir Hallgrím Jónasson, Páska
ferg norður Kjöl eftir Kerel1
Vorovka og Á bíl yfir Tungnaá
eftir H. J. Segir í formála, :
sem þeir rita Geir G. Zoega, |
forseti félagsins, og Jcn Eý-
þórsson veðurfræöingur, að
ætlunin sé að halda þeim sið j
framvegis, að birta-slíka þætti j
í árbókunum. I
Bó'kin er 153 blaðsíður að |
stærð, með 40 myndum, og af'
þeim eru 16 prentáðar á sér- j
áfakan myndapappír. Prentuð
er hún í ísafoldarprentsmiðju,
en myndamótin gerði Leiftur.
Elsku
Rut
Móðir okkar og tengdamóðir og amma.
VILBORG SIGURÐARDÓTTIR
frá Brekkum í Holtum,
andaðist að heimili dóttur sinnar, Laugavegi 141, ?. des. 1950.
Börn, tengdabörni og bariiabörn.
Innilegt þakklæti til allra fyrir ayðsýnda samiið við and-
lát og jarðarför eiginmanns- míns, föður okkar, afat og bróður,
GUNNLAUGS J. GUÐMUNÐSSONAR
skósmiðs.
. \ Fyrir hönd ættingja.
Karlína G. Stefáilsdóttir.
Að undanförnu hefur Leikfélag Reykjavíkur sýnt þennan bráð-
slœmmtilega gamanleik og stöðugt við húsfylli. Myndin sýnir
þau Vilhelm Norðfjörð og Ernu Sigurleifsdóttur í hlutverkum
í þessum leik.
r.ókkrar 3ja herbergja'
íbúðir. 4ra herbergja í-
búð og heil hús.
SALA og SAMNINGAR.
Aðalstræti 18. Sími 6916
Síld & Fiskur.
Dr. jur. B.IÖRN ÞÓRÐARSON:
Síðmti goðinn
Stórfróðleg og skemmtilega rituð bók um umdeiid-
ásta marin Stm'lungaa'darinnar, Þorvai’ð Þórarinsson,
sem Barði Guðmundsson þjóðskjélavörður, teiur vera
höfund Njálu. — Bókiri er þrýdd fjölda niýrida-, fn. a-.
íitmynda. — í bókinni er einnig ritgerð um. Váiþjófs-
stáðahurSina frægu.
Verð kr. 45.00. — Innb. í rexiri kr. 55,00.
BJÓSN J. BLÓNDAL
ftá Stafhoítscy:
mdagar
(Ur dagbók veiðimanris)
Gullfallegár bernskuendurminningar og lýsing-ar á
náttúrunni og veiði, eftir einhvern mesta náttúru-
skoðara og veiðimann h ndsins, sem auk þess er
prýðilega ritfæf.
Ílókin er prýdd fjöíila niynda.
Vefð kr. 40,00. — ínnb. í sexin kr. 50,00.
Prenfsmiðja Austurlands h.f.
útíerizkir, nýkomnir.
GEYSIR H.F.
Fatadcildin.
Fisksala
Þurrkuð skata til sölu.
/ (I
ISBJORNINN H.F.
Sími 1574.