Alþýðublaðið - 13.12.1950, Page 6

Alþýðublaðið - 13.12.1950, Page 6
s ALÞYfíUBLAÐiÐ Mi'ðvikudagur 13. des. 1350 F r ank Yerby HEITAR ASTRIDUR Úr fórum Jóns Ámásonar. ,,Þí;3 cr guIIfallcRt. Það verð'ur undrasafn,“ sag5í GuSbrandur Vigfússon um þjóðsögurnar. - Bókin segif frá þjóðsagnasöfnuninni og hinum mörguj hjólparmönnwi Jóns uan land. allt, er eins fconarí myndasafn af monnum og málefnum siðustu aldar. í Útgefandinn er Finnur Sigmundsson. Af hinum mörgu mönnum, er hér koma við sögu, skulu hér aðeins nefnd fjölskylda Sveinbjamar Eg-, ilssonar, Grondal og frú Þuríður Kúld, Jón forseti,: síra Sigurður Gunnarsson, síra Björn í Laufási, síra- Ami Heigason, síra Skúli Gíslason, Bólu-Hjálmar, • síra Gnðmundur á Kvennabrekku, Matthxas, síraí Svíúnn Níelsson, síra Gunnar á Hálsi, Jón á Gaut-K. löndum, Jón Borgfirðingur og Maurer. Herra Jón Ærason. Eftir Guðbrand Jónsson. Höfuðrit um ævi Jóns Ara-! sonar og aldarbrag siðskiptaaldar. —- Hefðarútgáfa5>. gefin út á 460. ártíð Jóns og sona hans. P* P Formannsævi í Eyjum. 'H Eftir Þorstein Jónsson í Laufási. Merkilegur upp-^_ dráttur með örnefnum og bátamiðum VestmannaeyjaPp fylgir. — Þetta er öndvegisbók um langa og djarfa^ og farsæla sjósokn. — Kjörbók allra, er sjónum unna. f Þjóðsagnakver Magnúsar Bjarnasonar frá HnappavöIIum. Þetta er gamalt þjóðsagnasafn, sem nú er þó prentaðj; í fyrsta sinn. í, safninu er margt óþekktra sagna, og-> um sumt harla fornlegar. Jóhann Gunnar Ólafsson. skrifar um höfundinn og merkileg örlög hans og£j kversins. Fornir dansar. Þettaeru hin gömlu danskvæði, sem þeir Jón Sigurðs-^. son og Grundtvig söfnuðu, í nýrri aukinni útgáfu ÍA, eftir ÓLaf Briem með teikningum Jóhanns Briem. Út-£j gáfan er afar vönduð og mun þetta vera cin fegurstaj bók síðustu ára. Saga mannsandans. Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar. Þetta rit er! stórvirfci, fróðlegt og menntandí og alþýðlcga skrifaS.5. Bókin veitir lesandanum kynni: af ýmsum mestu; hugsuðum og andans stórmennum, sem uppr hafaj verið, og síðast en ekki sízt, hún fær hann til að hugsaC* sjálfan,“ segir Steindór Steindórsson frá Hlöðum íí ritdómi. Fyrir yngra fólkið: Vaskir drengir. Drengjsaga eftir Dóra Jónsson. Gerist á Vestfjörð-! um Bráðskemmtileg saga við haefi vaskra drengja.! Kóngsdóttirin fagra. Ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson. ÁJfagnIi. Ævintýri eftir. Bjarna M. Jónsson. „Frábærar barnabækur,“ sagði síra Jakob Krist-i insson í ritdómi. Jótavísur.: Eftir Ragnar Jóhannesson með myndum eftirs HaE- dór Pétursson. Visurnar, sem börnín syngja um jí^ jólin. Vísnabókin. Vaiið hefur Símon. Jóh. eftir Halldór Pétursson. vilja eignast. Ágústsson. Teikningar j — Bófcin, sem öll börnj Sagan af Helgu karlsdóttur. Ævintýri úr þjóðsögunum með myndum, gerðum 1867, af Lorenz Frölich. — Skemmtilegustu þjóð- "> sagnamyiidirnar. H l a ð b ú ð . bjarma lagði. út á götuna;. Húgh J greip andann á r loft:„ 'b’ir'-sá brátt, að þarna var ekkert markvert á ferðinni ' aðeins Júníus gamlí, 'sem gægðist sem snöggvast út í dyrgættina, saup hveljur af kulda, hélt síðan út á götuna, lotinn og þreytuleg- ur. Iiugh tók þegar á rás á eft- ir honum, þegar gamli maður- inn stoð í ljósbjarmanum í dvragættinni, " þóttist Hugh nefnilega sjá, að hanu bæri bréf í hendinni,. og sendibréf, hugsaði Hugh, gat haft' að geyma lykilinn að þeirri gátu, sem . hann vildi gjarna geta ráðið. Hann hægði á sér, þegar hann var í þann veginn að ná gamla mamxinum, gætti þess að draga andann rólega, gekk síðan á hlið við hann og bauð honum gott kvöld. ,,Þú heitir Júníus, er ekki svo“, spurði hann eins og af hendingu. „Júníus gamli, þjónn Lascals?“ ,,Já, herra“, svaraði Júníus gamli og var ekki laust við, að honum brygði. En í sömu svif- um varð þeim gengið fram hjá strætisljóskeri, og Júníus bar þegar kennsl á mannirn, þeg- ar bjarminn féli á andlit hans. „Herra Hugh“, mælti hann og hló við. „Ég þekkti yður ekki, herra minn, svei mér þá. Það er skuggsýnt og sjónin mín er ekki söm og hún var“. Gamli maðurinn titraði af kuldahrollL „Það er meíri kuld inn þetta“, tuldraði hann. „Hverju orði sannara," svar- aði Hugh. „Mér er hrollkalt, og er ég þó yngri en þú og þoli kuldann sennilega betur“. „Já, herra minn. Ég er orð- inn gamall og farinn. Kuldinn smýgur mér um' merg og bein. Ungfrú Denísa sagði að þétta bréf væri svo afar áríðandi, að ég þorði ekki annað en leggja af stað með það.. án tafar. En það er löng leið til pósthúss- ins Lslík-um kulda“. Hugh hló og gerði enga til- raun til að leyna feginleik sinum: „Eigir þú ekki annað erindi út í þennan kxxlda, ætti að. vera iuðvelt að létta af þér ómak- inu, Ég skal taka við, bréfinu og leggja það í póst kunningi. Það vill nefnilega svo vel til, að ég var sjólfur á leiðinni l:angað“. Gamli niaðurinn ljómaði all- ur í framan af þaliklæti og fékk Hugh þegar bréfið í hend- ur. ' „Þetta er sannarlega góð- verk, herra Hugh“, sagði hann. „Ef satt skal segja, þá er ég aðfram kominn af kulda“. „Mér er sönn ánægja að geta tekið af yður þennan snúning“, tuldraði' Húgh, „og .væri ég í yðar sporum, Júníus, mundi ég ekki láta annað uppskátt við Denísu, en að ég hefði sjálfur farið með bréfið og lagt það í póst. Annars gæti það nefni- !ega átt sér stað, að hún álas- aði yður fyrir leti“. ,Já-,- ætli ekki það“, svaraði gamli svertinginn. „Skapmikil stúlka, Denísa litla. Það er h.ún. Nei, ég fer ekki að tefla á neina hættu“. „Góða nótt, Júníus“, mælti Hugh vingjarnlega. „Góða nótt, herra Hugh. Og ég er yður ákaflega þakklátur . . . ákaflega,þakklatur“j svár- aði Júníus. ' m, SS jJÍ 'f» Hugh stakk bréfinu i brjóst- \asa sinn og hélt síðan þa.og- aff, sem fararskjóti hatis ‘ beiff. Hann þorði ekki aff hætta á það að brjóta upp bréfið. Það gat hæglega átt sér stað, að það kæmi sér bezt fyr-ir hann, að bréfið næði til viðtakanda. J egar hann kom heim í gisti- húsið, yljaði hann ums’agið gæt.ilega, unz hægt var að taka innsighslakkið af því, án þess að það brotnaði; að því búnu braut hann upp fald þess með sömu varúð. Utan á bréfið var ritað, að Jim Dempster í Plais- ance væri beðinn að koma því til viðtakandans, Laird Fo.ur- nois. Og Hugh Duncan settist í hægindastól og tók að lesa bréfið. Það var á þessa leið' ..Ast- vinur minn. Þú veizt ekki og getur heldur ekki gert þér í hugarlund allt það sálárscrxð, sem ég líð þín vegna Fg fæ ekki vitað, hvort þú ert lífs eða liðinn, veit' ekki nema þú h.gg- ir einhvers ctaðar sjúfcur og ef til viil dauðvona, og ég get ekki til þín kcm’zt og má þér enga hjálp vei a. Afi segir, áð sár það, er þú hlauz: hafí að vísu ekki verið banvænt, en .amt þjáist, ég at óumræöileg- u.n ótta og kv:',3, pín vegna stundum hims’ r.:ér, sem ekki geti liðið. á löt.gu áður cn éf verð etsjs rjá:; ð og bún, tf ég fæ en?v; fregnir af þér. Hvar ertu? Nái þetta bréf til ! bið ég þ’g a.*- koma til (.>•?: eins skictt og þ.n mátt, e'u fr þú þess- nofcKunt kosi Og þú mátt e . :■ »ara þe.o*. á leit, að við sUt. -n. Uau K:nd, er tengja okkur, því að þú ert mér e.t og allt. Ú.u.ivirkubit og sið yæðispréd. í. < tir yiröist iiti’- u ótlegt og *’kulegt, Jjegar ást okkar er annars vegar. óg gct sagt þé> pac íýUs! i ejm iayni og m’tún-’ktlni. að ég er að iana br. t ai j.»a v»Vx þér, að anr--f huiigtlr er rnarg- falt sárara og þungbærara h®idur en það, sem a*' matar- sr.erti stafar. !'ao hungur má ðg nú 1W>, ;:a \ itiskvöl, sem brennur í líkama mínum og sá logi, sem þú einn mátt slökkva. Án þín má eg engrar glfeði njóta -- engrar vonar. Ó, Laird . . . Laird . . . Laird . . . Bréfinu lauk án annarra er vihsœlasta barnabókinl kveðjuorða. Hugh starði lengi á undirskriftina. sem virtist hripúð í flýti.'' Þetta. bréf varð að kpmast leiðar sinnar Þa:ð gat ráðið örlögum vissra ein- staklinga. Meðal ananrs ekki ómerkari manns en Laird Four- nois. Og. þegar hann kemur, hugsaði Hugh með sér, skal ég sjá svo um að hans bíði hinar dásamlegustu móttökur. Hann lokaði bréfinu og setti innsiglin aftur á það, stakk því í brjóstvgsann á frakkanum sínum og hélt af stað til að leggja Það í póst. Hann vissi, að ekki gátu liðið margir dag- ar áður en La(ird bærist þetta bréf; þóttist þess íullvjss, að Jim Dempster mundi leita hann uppi og færa honum það. Og þegar Laird hafði fengið bréfið, mundi varla líða á löngu áður en hann byggi för sína til New, Or’.eans. Nema hann lægi enn í sárum sínum, eða þyrði ekki að koma til borg arinnar af ótta við að hann yrði tekinn höndum fyrir að hafa myrt Wilkes? Hugh taldi harla ólíklegt, að Laird mjmdi láta gsetni eða ótta aftra sér farar. Samt sem áður var viss- ara að tefla ekki neinu í hættu. Og Hugh ákvað að heimsækja Inchcliff hið bráðasta, og sjá svo um, að hann bæri Laird bá fregn, að hann hefði ekkert að óttast *í New Orleans. Inch hafði dregið sig í hlé frá þingstörfum. Svo mjög of- bauð honum spillingin og ó- reiðan í þinginu, að hann kaus eklci að vera neitt viðriðinn á- kvarðanir þess. Fréttasnatar Hughs höfðu komizt á snoðir um að Inchcliff ætláðí bráð- lega til Lincpln, negraþorpsins, en frá Plaisance var aðeins ■ nokkurra mílna leið þangað. Hugh afréð því að telja Inch- cliff trú um það, — sem raun- ar var staðreynd, — að fylkis- rétturinn mundi vissulega dæma Laird sýknan af drápi Wilkes, þar sem Laird hafði orðið. honum að bana í sjálfs- vörn. Það var meira: að segja s næsta líklegt, að lögreglan gerði sér ekki það ómak, að íara að vasast neitt í málinu. Hugh gat ekki að sér gert að brosa, svo laglega var gildran egnd; Og' hann ákvað að finna hinn virðulega negra’eiðtoga 'þegar næsta dág. Inchcliff var árla á fótum næsta. morgun. Hann vann af ‘kappi að því að koma bókum fcinum fyrir á flutningsvagu- inum. Desirée, kona hans, kom j út í garðinn. Inch <e;.t upp og brosti, þegar hann varð henn ar var. Honum varð. það æfin- lega á að brosta, þegar liann leit hana, Hún eldisí ekkert, hugsaði hann, Hfenni vex ilm- ur og ljúfleiki með aldrinum eins og göfugu vini. Desirée strauk . grönnum f’ngrum sínum um fciUurhvíta lokkana, þégar hún sá bros hans. ,,Þú hlærð að mér, húsbóndi minn“, mælti hún. „Er þér hlátur í huga í hvert skipti, sem þú lítur bliknað blóm?“ Inch rak upp hlátur. „Ég var einmitt áð hugleiða, hve fögur þú værir“, sagði hann. „Hve lítið þú hefur breyízt,. og þó aðeins á þann hátt, að það eykur á fegurð þína“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.