Alþýðublaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 7
BOKMENNTAVIÖBURÐUR ARSINS
'so nnia ásfe'í
Ný skáUIsaga eítir SVEIN AUÐUN SVEINSSON
hefur hlottö óvenjulega góða áóma:
KRISTMANN
GUÐMUNDSSON
(Mbl. 17. okt.)
„Sagaii er athyglisverðuur
viðburður í bókmennta-
heimi okkar. .... Merk-
ustu þasttir bókariunar
eru sálfræðileg þróun að-
alpersónunnar og lýsing
Veru Lankin. Hv.ort
tveggja er afrek, sem
hlýtur að vekja aðdáun
allra unnenda góðra bók-
mennta.....Við höfum
eignazt nýjan rithöfund,
sem er iíkiegur til að gera
stóra hluti og heíur þegar
farið svo vól af stað, að
fram hjá honum verður ckki genrið.“
■HELGI ’SÆMUNDSSON (Alþbl. 19. okt.)
SKIPAHTCCRÐ
RB BIISINS
íshÁi
austur um land til Akureyrar
hinn 16. þ. m. Tekið á móti
flutningi til hafna milli Djúpa-,
vogs og Húsavíkur í dag og á
morgun. Frá Bakkafirfti fer j
skipið beint til Akureyrar, en
kemur við á Húsavík, Kópa-
skeri, Raufarhöfn og’ Þórshöfn
í bakaieið. Frá Þórshöfn siglir
skipið beint tíl Seyðisfjarðar.
Farseðlar veríSa seldir á morg-
un. '
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmil
Vilborgar Sigurðardóttur
frá Brekkum í Holtum ■
fer fram frá Fríkirkjunni fimmtud! 14. des. kí. l,3fÓ e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem óskuðu að heiðra
minningu hinnar látnu, eru beðnir að láta minningarsjóð Árna
Jónssonar njóta þess.
Minningarspjöld sjóðsins fást á Laugaveg 37 og Vestux-
götu 46 a.
Sólberg Eiríksson Xhia Sæmundsdóttir.
Sigurður Jónsson Eiríður Eíríksdótth.
Runólfur Eiríksson Magnúsína B. Jónsdéttir.
til Vestmannaeyja í kvöld. —
Tekið á móti flutningi i dag.
frHerdubreil5rr
til Snæfellsnesshafna, Gils-
fjarðarhafna, Flateyiar, Tálkna
fjarðar, Súgandafjarðar og Bol
‘angarvíkur hinn 18, þ. m. Frá
Bolungarvík siglir skipið beint
til Stykkishólms og þaðan sam-
kvæmt áætlun. Tekið á móti
flutningi á morgun og árdegis
á föstudag. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Miðvikudagur 13. des. 1950
ALÞÝfíUBLAÐiÐ
ÞOÍISTEINN JÓNSSON (Þórir Bergsson, Eimr., des.)
„Gáfaður, vel. menntaður snaður hefur með þessarí
skáldsögu sent frá sér nýstárlegt og prýðilegt rit. _
Þetta er mikil saga, fullkomlega sasnbærileg að gæðum
því bezta, sem nú er ritað—og ég hef lesið — af evróp-
ískuni og amerískum nútíina skáidsagnábókmenntum.11
Slíka dóma fá sðeins úrvals bækur.
Þessi athygfiisvefða sltáidsaga er því tilvalin jýj
Kaupið hana áfö'ur en það verður uni sciuan.
KeiUsútgáfan.
„Sveinn Auðurni Sveinsson höýtur að eiga sér mikla
■framtíð sem rithöfundur, ef áð líkum Iætur...Þetía
er nýstárfeg skáMsagá í bóknienntum.okkar. .... Leið-
in lá til Vesturheáms er svo skemmtileg aflestrar, að hún
hlýíur að eiga viusssMir vísar.“
BJARNI BENEDIKTSSON (Þjóð-v. 22. okt.)
„Ég hef ekki um sinn íesið öílu efnilegri sögu eftir
byrjanxla....Ég vildi rnega treysta þessum höfundi
tíl að takast heiðarlega á við hið merkíiega rannsóknar-
éfni, sem héitir Ilf samíímans. Hann hefur bæði mann-
lundina og skáldgáfuna. . ...“
LÍF OG LIST (Nóvemberhefti)
„Við lestur þessarar skáldsögu Itemst lcsandinn skjótt
að. raun um, aS höfundur er gæddur íhjrgli....Hon-
um tekst vel uap í mannlýskigum.“
JÓHANN .FRÍMANN (Dagur, 2-9. nóv.)
„Frásögnin er breið, samfelld, hógværleg, en þó víða
magni þrungin. Stíll höfundar er þjálíaður og viðfelld-
inn og féilur vel áð efninu..Það kalla ég vafalaust,
* að saga þessi sé í hcild stórum betri og athyglisverðari
en flest önnur frumsmíð á þessu sviði, sem birzt hefur
á íslenzku um lansrt skeið.“
ANDRÉS KRISTJÁNSSON (Tíminn, 10. des.)
\ <• ■
„Viðfangsefni'ð er alþjóðlegt í mesta máta..Sam-
töl bókarinnar eru mjög vel gerð og höfundur kann
betur en ég minnist að hafa séÖ í islonzkum sögum að
Iáta andstæðar skoðanir vegast giidum rökum á báða
bóga og iúta oftast báða aðila Ijarda velli. 'Þetta sýnir
styrk hans. .... Hér er þroskaður laöfundur á ferð, höf-
undur, sem hefur vald og mátt til uð halda áfram og
viruia cnn betri verk og njóta enn ríkulegri uppskeru.“
r a f f
/fEsja
vestur um land til Akureyrar
hinn 19. þ. m. Tekið á móti \
flutningi til áætlunarhafna á '■
morgun og árdegis á föstudag.
Farseðlar seldir á mánudag.
ATH. Þetta eru síðustu ferðir
skipa vorra fyrir jól.
Fjcgur stór bindi með úrvals ská'dsögum og smá-
sögum. —• Jafnt fyrir unga sem garnla.
Fást hjá öllum bóksölum eða beint frá útgefanda Laugavegi 7'B (bákhúsið)
SÍMl 16 43
tvíbreiður ottoman yfir-
dekktur og sængurfata-
kassi, eirínig 2 kápur og 1
samkvæmiskjóll (lítið núm
er). Til sýnis á Eiríkis-
götu 33 efstu hæð frá id.
4—7.
AuðIýsið I áiþýðublaðlna