Alþýðublaðið - 17.12.1950, Side 3
Sunmidagur 1.7. desember 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
FRÁMORGNi TIL KVOLDS
í BAG er sunnudagurinn 17.
desember. Fæddur síra Þorgeir
Guðmundsson árið 1794. Látinn
Páll Briem amtmaður árið
1904.
Sólarupprás í Reykjavík er
kl. 10.17, sól hæst á lofti kl.
12.24, sólarlag kl. 14.29, háflæð
ur kl. 11.40.
Nætur- og helgidagsvarzla:
Ingólfs apótek, sími 1330.
Hclgidagslæknir: Guðmund-
ur Björnsson, Lönguhlíð 9, simi
81962.
FlugferSir
t'LUGFÉLAG ÍSLANDS:
Inuanlandsflug: Ráðgert er
að fliúga frá Reykjavík í dag
íil Akureyrar og Vestmanna-
eyja, á morgun á sömu staði.
Frá Akureyri til Reykiavíkur í
UTVARPIO
11.00
15.30
Messa í Hallgrímskirkju
(síra Sigurjón Árnason).
Miðdegistónleikar (plöt-
ur): a) ,,The Hymn of
Jesus“ eftir Gustav
-Holst. b) „Árstíðirnar",
ballettmúsík eftir Glaz-
18.30
Barnatími (Þorsteinn O.
Stephensen): a) Upplest-
ur: Kafli úr bókinni
„Sagan af Hermundi
Jarlssyni“ eftir sr. Frið-
rik Friðriksson (Baldur
Pálmason les). b) Tón-
leikar. c) Upplestur
(Margrét Jónsd., kenn-
ari). 1) Framhaldssagan
„Sjómannalíf“ eftir R.
Kipling (Þ.Ö.St.).
Tónleikar: Píanólög eft-
ir Schubert (plötur).
Upplestur: Pálmi Hann-
esson rektor les frásögu-
þátt.
20.45 Frá sinfóníutónleikum í
Þjóðleikhúsinu (útvarp-
að af segulbandi): Sin-
fóníuhljómsveitin leikur;
Hermann Hildebrandt
stjórnar: a) Sinfónía í
D-dúr (K504) ■—■ „Prag-
singónían" eftir Mozart.
b) Sinfónía nr. 3 í Es-
dúr — ,„Eroica“ eftir
Beethoven.
Danslög (plötur).
19.30
20.20
22.05
20.20
MANUÐAGUR:
Útvarpshljómsveitin: Þór
arinn Guðmundss. stjórn
ar: a) Skozk þjóðlög. b)
Forleikur að óperunni
.„Dar Freischútz“ eftir
Weber.
20.45 Um daginn og veginn
(Friðgeir Sveinss. gjald-
keri).
21.05 Upplestrar úr nýjum
bókum — og tónleikar.
dag, til Reykjavíkur og :Siglu-
fjarðar á morgun.
Utanlandsflug: Gullfaxi fer
kl. 8.30 á þriðjudagsmorgun til
Kaupmannahafnar. Kemur aft-
ur á miðvikudag.
LOFTLEIÐIR:
Innanlandsílug;: í dag er á-
ætlað að fljúga til Vestmamia-
eyja kl. 14. Á morgun er áætlað
að fljúga til. Akureyrar kl. 10,
til ísafjarðar. Bíldudals, Flat- |
syrar og Þingéyrar kl. 10.30 og
til Vestmannaeyja kl. 14.
PAA:
í Keflavík á miðvikudögum
kl. 6,50—7.35 írá New York,
Boston og Ganaer til Óslóar,
Stokkhólms og Helsingfors; á
fimmtudögum kl. 20.25—21.10
frá Helsingfors, Stokkhólmi og
Osló til Gander, Boston og New
York.
Skiöafrétíir
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla er á Norðurlandi.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Reykjavík á
miðnætti í nótt austur um land
til Akureyrar. Esja er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur.
Herðubreið á að fara frá Rvík
á niorgun til Breiðafjarðar og
Vestfjarða. Skjaldbreið er á
Eyjafirði. Þyrill er í Faxaflóa.
Ármann fór frá Reykjavík síð-
degis í gær til Vestmannaeyja.
M.s. Hafborg á að fara frá Rvík
á morgun til Hornafjarðar.
Blöð og tímarit
Jólablað Æskunnar er komið
út. Flytur það sögur, kvæði og
greinar fyrir börn, m. a. grein,
,er nefnist Jólin i Færeyjum.
Hjónaefni
Þann 9. desember opinber-
uðu trúlofun sína Guðný Jóns-
dóttir, Reynimel 44, og Ólafur
Jakobsson bifreiðarstjóri, Grett
isgötu 50.
Fundir
Ungmennafélag Óháða frí-
kirkjusafnaðarins heldur al-
mennan félagsfund (jólafund)
á sunnudagskvöldið að Lauga-
vegi 3.
NáttúrugTÍpasafnið:
Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar: ,
Opið á sunnudögum kl. 13,30
til 15.
Bókasafn Alliance Franeaise
er opið alla þriðjudaga ng
föstudaga kl. 2—4 siðd. á Ás-
Sýningarsalur Ásmundar:
Opinn kl. 2—10 síðd.
Myndlistarsýning Aðalstr. 6 B:
Opin kl. 1—10 síðd.
Úr öllurrn áttum
Stjórnarkosning-
í Sjómannafélagi Reykjavíltur.
Stjórnarkosnig stenduv nú
yfir í Síómannafélagi Reykia-
víkur. Skrífstofan er opin alla
virka daga frá kl.’S—6.
Munið -mæði’astyrksneftid.
Mæðrastyrksnefnd ger.gst nú
um jólin eins og undanfarin ár
fyrir fjársöfnun • handa fátælc-
um mæðrum og einstæðingum.
Skrifstofa r'?fnd.arinnar, Þing-
holtsstræti 18, er opin ki. 2—6
alla virka daga fram að jólum.
Jólaglaðning'ur til blindra. I
Eins og að undanförnu er t^k
ið á móti jólaglaðningi til
blindra b.æSi í Körfugerðinni og
í skrifstofu _ Blindravinafélags
íslands. Nú þegar hafa borizí
gjafir frá Dagnýju og Hildi kr.
100,00, frá G. G. kr. 50,00, frá
N. N. 10,00. Hér með flytjum
við gefendunum innilegar þakk
ir. Blindravinafélag ísiands,
Þórsteinn Bjarnason.
Happdrætti Verkstjórafélag’sins.
Drætti í happdrætti Verk-
stjórafélagsins hefur verið frest
að til 22. þ. m. Þeir, sem ekki
hafa skilað þann 20., verða
krafðir um andvirði alira miða,
sem þeir fangu.
Frá happdrætti Háskóla íslands.
Vinningar í 12. flokki verða
greiddir í Tjarnarbíó mánudag
og þriðjudag kl. 2—4, en síðan
í skrifstofu happdrættisins,
Tjarnargötu 4, kl. 2—3 alla
daga nema laugardaga. — Eldri
■vinningar verða greiddir í skrif
stofunni kl. 2—3.
Vetrarhjálpin.
Reýkvíkingar. Vinsamlegast
sendið gjafir ykkar tímanlega
til Vetrarhjáiparinnar. Skrif-
stofan er 1 Hótel Heklu, 2. hæð.
(gengið inn frá Lækjartorgi).
Sími 80785.
. Sjöttigíir í dag:
Inar Eyjólfsson fiskíma
II!
og sýningar
Landsbókasafnið:
Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—
10 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10—12 og 1—7.
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alla
virka daga.
Þjóðminjasafnið:
Lokað um óákveðinn tíma.
EINAR EYJOLFSSON, fiski '
tóatsmaíur á IsatírSi, ,er sjö-
tugur í dag, Hann -er fæddur a5
Tröð í Álftafirði árið 1880. For-
eldrar hans voru Kristín
Björnsdótl’ir og Eyjólfur Eyj-
ólfsson. Fsðir Einars fór til
Ameríku frá ko.nu og þrem
börnum. Varð það því hlut-
skipti Einars að byrja snemma
að vinna fyrir sér. Hann ólst
upp að Hrófbergi í Síranda-
sýslu, en fór ungur t:l s.jóróðra
á áraskipum úr Bolungavík.
Um skeið var, ’nann bóndi að
Kroppsstöðum í önu.ndarfirði,
en fluttist t’l ísafjai’ðar 1914
og heíur dvalizt þar síðan.
Stundaði hann c-jómennsku. í
þar.n tíð var. bátum frá ísa-
firði haldið úti undir Jökul og
frá verstöðvunum á Suður-
landi. Var oft fast sóttur sjór-
inn, bátar ht'ir án talstöðva,
og vinnan erfið við slæmar að-
stæður. Fréttist þá lítt af þeim
vikum saman, og voru sjórnenn
langdvölum fjarri heimilum
sínum, nema vor og haust að
kalla má. ■-
Einari farnaðist vel á sjón-
um. Hann er tvíkvæntur. Með
fyrri konu sinni, Þorbjörgu
Þorláksdóttur, átti hann 7
börn. Komust 6 þeirra til full-
orðins ára, og eru tvö á lífi,
Ingvar og Aðalheiður, bæði
búsett hér í bænum. t. annað
sinn kvæntist Einar Helgu M.
Jónsdóttur. Varð þeim 11 barna
auðio og eru se.x á lífi- Ólöf,
Hrefna og El’en, búsettar á
ísafirði, Þorbjörg í Hafnar-
firði, Ásgeir í Keflavík og Ól-
afur í Reykjavík. Milli kvenna
eignaðist Einar eina dóttur,
Höllu að nafni, sem búsett er á
ísafirði.
Sá, sem þetta ritar, var sam-
tíða þeim Einari og Helgu
Margréti á ísafirði um 25 ára
skeið. K-jör verkamanna voru
rnjög erfið, og þá eigi síður
verkamannskonunnar, sem
hafði fyrir stóru heimili e.o sjá
og stundaði auk þess útivinrm
við fiskþvott og aðra saltfisk-
verkun; en þau Helga og Einar
börðust harðri baráttu fyrir
barnahópnum.
Einar var skipaður fiski-;
matsmajur árið 1920 og hefur
gegnt því starfi síðan. Hann
hefur alla ævi verið trú ver-ka.
maður, að hverju sem hann.
gekk; hann er greindur maður.
vel, skiptir aldrei skapi svo
séð verði og hefur álla tíð ver-
ið hinn áhugassmasti i félags-
skap verkani.anna og Alþýðu-
flokksins. Við uppeldi barna
sinna og í hinni örðugu barátiu
fyrir lífinu hefur hann jafnan
notig stuðnings hinnar ágætu
konu sinnar, Helgu Margrétar,
sem ætíð hefur verið honum
ssmhent í hvívetna.
° Á sjötugsafmælinu húsbónd-
ans sendi ég þeim hjónum .árn-
aðaróskir með þökk fyrir ágæta
kynningu og samvinnu. F. .1.
40 ára hjúskaparafmœli
íl.H
KOMIN ER ÚT á forlagi Bók
fellsútgáfunnar áttunda drengja
hókin í bókoflokknum „Bláu
!Aekurnar.“ Nfcfnist hún Óli :
Anders, og er eftir' Armstrong j
ffelíuarSson gertaBSS t\F^ruthl ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Eyrún Jakobs-
192 blaðsíður að stærð í sama dóttir °S Þorsteimi Bjarnason, Austurgotu 34, HafnerHrci.