Alþýðublaðið - 17.12.1950, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 17.12.1950, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 17. desember 1950 arsins Smiðjudrengurinn 18.00 Flemming í heimav.sk. 22.00 Litli sægarpurinn 13.00 Flemming og Kvikk 19.00 Drengurinn frá Galileu 23.00 Hetjan frá Afríku 23.00 Flenning & Co. 20.00 Þrír vinir 20.00 Ásláku'r í Bakkavík 22.00 Flemming í menntask. 22.00 Kalli skipsdrengur 25.00 Þórir Þrastarson 25.00 * Þessar bnekur eru óskabæk- ur allra drengja. Þær fást hjá ölium bóksölum eða beint frá útgefanda, Lauga- veg 1B (bakhúsið), sími 1643. Bókagerðin LILJA Bækur fyrir felpur Kr. 18.0C 24.0C 25.0C 20.0C 15.0C 19.0C Kristfn í Mýrarkoti Annika Gerða Inga Lísa Jessika Lilla * Þessar bækur eru óskabæl ur allra telpna. Þær fás hjá öllum bóksölum eð beint frá útgefanda, Lauga vegi 1B íbakhúsið), sírr 1643. Bókagerðin Húsmæður Kaupið jólahangikjötið strax. Birgðir senn á þrotum. Samband ísl, samvlnnufélaga Sýning listprenfaðra efíirmynda I DAG verður onnuð í lista- mannaskálanum sölusýning ó listprentuðum ’itmyndum af ýmsum frægustu r crkum kunnustu málara, sem uppi hafa verið á síðustu öldum, en auk þeirra vei'ða þarna og nokkrar svartlita-eftirmyndir, Alls er þarna um að ræða rúmlega 200 eftirmyndir af verkum meira en hundrað mál- ara, gerðum í þekktum list- prentsmiðjum í París, New York og víðar. Er þarna um mjög vandaða vinnu að ræða, — myndirnar til dæmis olíu- bornar, svo að þær þola þvott og hreinsun. Sýningin verður opnuð kl. 2 e. hád. 271 iending á Reykjavíkur- flugvelli í NÓVEMBER var umferð um Reykjavíkurflugvöll sem hér segir: Millilandaflugvélar 5 lend- ingar. Farþegaflugvélar, inn- anlands 126 lendingar. Einka- og kennsluflug 140 lendingar. Samtals 271 lending. Með millilandaflugvélum fóru og komu til Reykjavíkur 273 far- þegar, 7166 kg. af farangri, 5167 kg. af flutningi og 1561 kg. póstur. Með farþegaflugvélum í inn- anlandsflugi, er fóru og komu til Reykjavíkur, voru 1438 far- þegar, 17033 kg. farangur, Sljórnarkjörið í Sjó- mannafélaginu STJÓRNARKOSNING fer nú fram í Sjómannafélagi Revkjavíkur. Þessir menn eru í framboði: í formannssæti: Garðar Jóns son, Vesturgötu 58, Erlendur Ólafsson, Barónsstíg 21, Guð- mundur Bæringsson, Meðal- holti 10. í varaformannssæti: Sigfús Bjarnason, Sjafnarg. 10. Gunn- ar Jóhannsson, Skálholtsstíg 7. Ingvar Jónsson, Urðarstíg 8. I ritarasæti: Jón Sigurðsson, Kirkjuteig 25. Guðbergur Guð- jónsson, Njálsgötu 72. Erlend- ur Þórðarson, Langholtsveg 29. í gjaldkerasæti: Eggert Ó.l- afsson, Vesturgötu 66. Jó.n Kristjánsson, Vesturgötu 20. Þorbergur Jónsson, BarónSstíg 33. í varagialdkerasæti: Hilmar Jónsson, Nesvegi 37. Sigurður Sigurðsson, Bergþórugötu 33. Guðjón Sveinsson, Höfðaborg 6. Kommúnistar hafa í mátt- lausri réiði yfir óförum sínum í sjómannafélaginu skorað á félagsmenn að skila auðum seðlum við stjórnarkjörið. En sjómenn munu áreiðanlega hafa þá áskorun að engu, enda eru allir þeir, sem í kjöri eru, traustir og stéttvísir talsmenn sjómannafélagsins og sjó- mannastéttarinnar. 20363 kg. vöruflutningur og 8664 kg. af pósti. Einnig lentu hér flugvélar frá bandaríska flughernum og SAS. Lög efflr Hallgrím Helgason á kirkju- hljómleikum í Ósió HINN 12. f. m. voru haldnir kirkjuhljómleikar í Grefsen Kirke í Oslo og þar m. a. flutt tvö kóralverk eftir Hallgrím Helgason. Segir svo m. a. um hliómleikana í Oslóarblaðinu ,,Várt Land“: „Grefsen Motettkor“ hélt í gærkveldi fjölsótta hljómleika í Grefsenkirkju í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Kórinn er gæddur frábærum röddum, og vekur einkum athygli hinn fríski, svali hljómur sóprans- ins. Altröddin var á stundum full hlédræg. Söngstjórinn Magne Elvestrand stjórnaði með virðuleik, ró og jafnvægi, án þess að yfirleika nokkurs staðar. Hefði sums staðar mátt gæta meiri festu í samhljórn- andi verkunum, en aftur á móti voru pólýfónu línurnar dregnar með strangri taktvísi og rytmisku lífi. Söngskráin var smekkleg, þ. á m. verk eftir Per Steenberg, Chr. Elling og íslenzka tón- skáldið Hallgrím Helgason, en eftir hann flutti kórinn tvö dá- samlega fögur kóralverk: „Guð vor faðir“ og „Jesú mín morg- unstjarna". — „Ég sá hann barn“ eftir Melius Christian- sen ætti kórinn ekki að hafa sungið“. Þetta mikla sögulega skáldverk um kristni- töku á íslandi árið 1000 mun um alian aidur standa 'sér og bera reginbátt í bókmenntum Islands. Sagan lýsir aðdraganda kristnitök- unnar. Hún geriát í aðalatriðum hér á iandi og einnig í Noregi, Danmörku, Englandi og Þýzkálandi. Við sögu koma helztu höfðingjar landsins á þessum tímum og að sjálfsögðu Ól'áfur konungur Tryggvason, Aðálráður Eng- landskonungur og Sveinn Danakonungur tjúguskegg. Hvíti Kristur er tvímælalaust stórbrotnasta skáldvérkið á bókamarkaðinum núna, skrif- að af djúpum skilningi og furðulegri tækni. Þetta er jólahókin í ár. Verð 90,00 í rexinbandi og Í10,oo í skinnbendi. Bækur fyrir drengi __ Kr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.