Alþýðublaðið - 17.12.1950, Qupperneq 8
s
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. desember 1950
Of há laun vlð
þjóðleikhúsið
segir formaður f jár-
veltinganefndar
TÍMINN lætur hverja sorp-
greinina reka aðra um það, að
þingmenn Alþýðuflokksins séu
starfsmenn ríkisins og hafi ó-
skaplega há laun að sögn blaðs-
ins. Nú upplýstist það á alþingi
nýlega, að „sparnaðarráðherr-
ann“ Eysteinn Jónsson er ekki
sérlega sparsamur, þegar hann
er að koma Framsóknargæð-
ingum fyrir í feitum embætt-
um. Var rætt um hin háu laun
við þjóðleikhúsið, og sagði for-
maður fjárveitinganefndar al-
þingis, að nefndin mundi aldrei
fallast á að taka þjóðleikhús-
ið inn á fjárlög með þau háu
laun, sem hann taldi, að þar
væru greidd. En það var ein-
mitt Eysteinn, sem réði málum
þjóðleikhússins, skipun stjórn-
enda þar og launakjörum cll-
um, þegar það tók til starfa.
Ausfurrísku vörurn-
ar og Félag íslenzkra
stórfcaupmanna
Frá Félagi íslenzkra stór-
kaupmanna hefur blaðinu
borizt eftirfarandi athuga
semd:
ÚT AF forustugrein. Al-
býðublaðsins í fyrradag, sem
nefnist „NÝ gengislækkun“
vill Félag íslenzkra stórkaup-
manna taka fram eftirfarandi:
1) Félaginu barst í síðast
liðnum mánuði fyrirspurn frá
fjárhagsráði um hvort stór-
kaupmenn mundu að einhverju
leyti vilja taka að sér dreif-
ingu á vörum frá Austurriki,
sem Miðstöðin h.f. hefur keypt.
Án þess að farið sé út í að ræða
einstök atriði þessa máls að
sinni, skal það staðhæft hér,
að hvorki Félag íslenzkra stór-
kaupmanna r/ einstakir með-
limir þess hafa sótzt eftir að
fá \ að taka þátt í dreifingu
þessara vara.
2) Ef um það væri að ræða
að stórkaupmenn gerðust að-
ilar að dreifingu þessara vara,
mundi það vera með þeim íor-
sendum, að þeir fengju-vörurn
ar í hendur með innkaupsverði.
Því er þannig ekki til að
dreifa, að til þess hafi verið
ætlazt, að heildsöluálagningin
bættist ofan á aðra álagningu
hjá Miðstöðin h.f., eins og kem
ur fram í umræddri forustu-
grein Alþýðublaðsins.
Virðingar-yllst.
Félag ísl. stórkaupmanna.
Sogsvirfcjunin nú á-
æfiuð 158 millj.
KOSTNAÐUR Sogsvirkjunar
innar er nú áætlaður 158 millj.
króna, að því er fram kemur í
frumvarpi til laga um láns-
heimild til handa ríkinu s!
þeirri upphæð. Af þessari upp
hæð eru 67 550 000 áætlaðar í
íslenzkum krónum, 61 690 000
kr. í Norðurlandagjaldeyri og
28 760 000 í Bandaríkjagjald-
eyri.
Flemming í heimavisfarskóia
Flemming og Kvikk
Flemming & Co.
Flemming í menntaskóla
Þetta eru bækur-. sem allir drengir eru sólgnir í a5 lesa. Þær eru
með afbrigðum skemmtilegar og jafnfra'mt mjög lærdómsríkar.
Fást hjá öllum bóksölum, c'úa beint t'rá útgefanda, Laugaveg 1 B (bakhúsið), sími 1643.
Bókagerðin
SJrval úr ræðum og rilgerðum
K B
Oryggisráðslafanir
á vinnustððum
Framh. af 5. síðu.
Það nefnist „Fögur er föídin“ og fiytur
42 ræður hans og ritgerðir.
------------------------------
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS hefur gefið ú^.safn
af ræðum og ritgerðum séra ítögnvaldar Péturssonar, liins
kunna forgöngumanns íslenzkar þjóðernisbaráfíu í Vestur-
lieimi. Nefnist bókin „Fögur er foldin“ og er 404 blaðsíður að
stærð í sóru broti. Flytur hún 42 ræður og erindi, og er efni
hennar a'ð líkindum á ýmsum aldri — frá 15 til 35 t'ða 40 ára.
---------------------------♦ Gísli Jónsson prentsmiðju-
stjóri og skáld í Winnipeg rit-
ar formála að bókinni, en eft-
irmála að henni ritar Þorkell
Jóhannesson prófessor, sem
búið hefur ræðurnar og rit-
gerðirnar undir prentun. Seg-
ist. hann hafa átt úr vöndu að
ráða, þar eð hann átti að velja
ur erindum og ræðum yfir 200
að tölu.
Atvinnustofnun
ríkisins
Framh. á 8. síðu.
lausir eru, eigi sjaldnar en árs-
fjórðungslega.
Atvinnustofnun ríkisins skal
starfrækja vinnumiðlun í
Reykjavík og hafa vinnumiðl-
unarskrifstofur utan Reykjavík
ur eftir því, sem þörf krefur.
Skal hún skipta landinu í um-
dæmi með tilliti til atvinnu-
hátta, og sé miðstöð í hverju
umdæmi, þar sem hægt sé að
fá upplýsingar um atvinnu og
annað, sem snertir starfsemi
atvinnustofnunarinnar.
Atvinnustofnunin skal skrá
nákvæmlega allar umsóknir um
atvinnu og framboð á atvinnu, | úrval þeirra skuli hafa verið
auglýsa slíkar umsóknir og slíkt! tekið saman oe gefiö út á hinn
framboð reglulega, láta í té myndarlegasta hátt.
endurgjaldslausa milligöngu 1---------------------------
þeim, sem eru í atvinnuleit. og ar s]íai annasi, forstióri. er skip
Séra Rögnvaldur Péiursson I
er landskunnur maður hér
lieima, ekki hvað sízt fyrir af-
skipti sín af útgáfunni á And-
vökum Stephans G Stephans-
sonar og síðar Bróf'um hans,
svo og fyrir þjóðræknisáhuga
sinn og kennimannsstarf með-
ai landa í Vesturheimú Séra
Rögnvaldur hafð’ stórfeFd á-
hrif með ræðum sínum, rit-
gerðum og greinum, og er þvi
mjög mikill fengur að því, rð
þeim, sem vantar vinnuafl og
fylgjast sem bezt með öllum
þeim breýtingum í atvinnuííf-
inu, sem geta haft í för með sét
aður sé af ráðherra. Enn frem
ur skal ráðherra skioa 7 manna
atvinnuráð.'Tveir skulu skipað-
ir sarnkvæmt tilnefn'ngu Al-
breytingar á eftirspurp eftir j þýðpsamlS'nds íslands, tveir
samkvæmt tilnefningu Vinnu-
veitendasambands íslands, en
brír án tilnefningar og skal einn
þeirra læknisfróður, einn hag-
fræðingur og a. m. k. gin kona.
vinnuafli, og þeim breytingurn
ú fólksfjölda, sem geta haft i
för með sér breytingar á frarn-
boði vinnuafls.
Stjórn atvinnustofnunarinn-
ingu. Sá uggur var þó ekki á-
stæðulaus. Réttu ári síðar, 19.
marz. s. 1., eru gengislækkun-
arlögin sa/þykkt og árangur
þeirra blasir nú við alls staðar.
Þannig geta á sama hátt þær
umræður, sem fram hafa farið
og e'.ga eftir að fara um þetta
frumvarp orðið fyrirboði þess,
sem koma skal alþýðunni til
handa. íslenzk alþýða, fylgstu
vel með gangi þessa máls og
endanlegri afgreiðslu þcss!
Stórvírkari vinnuvélar og
aukinn hraði í allri vinnu hef-
ur margfaldað hættuna, sem
felst í núverandi öryggisleysi
vinnandi manna, við 30 ára
gömul og. úrelt lög um þessi
mál.
íslenzk alþýða tekur því ein-
um rómi undir áskorun mið-
stiórnar Alþýðusambandsins til
alþingis um, að það samþykki
nú þegar framkomið frum-
varp um þessi mikilvægu örygg
imsál og flýti gildistöku lag-
anna.
Eggert G. Þorsteinsson.
Fjáriögin
Framhald af 1. síðu.
'em hún óskaði eftir, nema hvað
hún var pínd til smábreytinga
á r.okkrum liðum, þar sem hún
gekk næst hagsmunum alþýð-
unnar, syo sem varðandi launa
. kiör opinberra starfsmanna og
almannatryggingunum. En eftir
sem áður.erú þetta fjárlög geng
islækkunar, nýrra bvrgða á al-
menning, aukins skrifstofu-
i bákns, og minni verklegra
j framkvæmda en áður, — fjár-
1 lög aftuurhaldsstjórnar.