Alþýðublaðið - 17.12.1950, Side 11

Alþýðublaðið - 17.12.1950, Side 11
1 Sunnudagur 17. desember 1950 ALÞÝÐURLAÐIÐ íi s s s s s s s s s s s s s s s s s s >s s V s .'S s . Blöndal. Nú fc■;• hvor ab vfcra SiSúslul- að eignast þessa einstæðu bók, sem hlot- ið hefur óvenjulega milda aðdíun allra er lesið hafa. Prentsmiðja Austurlands h.f. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför föður okkar Sveinbjarnar Erléndssonar. Einar og Magnús Sveinbjörnssynir. Smurt brauð ogsnittur. Til í búðinni allan dag inn. — Komið og veljið eða símið. Slld & Fiskur. Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. I £ I Jr! v??. & •É & J?. f .. •i % £ Véfrétt frá Róm sagði fyrir um komu Krists, en þagði síoan. Kristur kom að lokum og talaði til þeirra, sem hirtu uin að hlýða á hann. Hann hvarf héðc.n, þegar hann var enn ungur að árum, en á þeim aldri hafa fair menn náð fótfestu í jarðlífinu og því síður í and’.eguin efnum. Áður en sex hundruð ár voru liðin frá þeim atburði, kom Mahómet fram, annar spámaður hins ókunna Guðs. í Lesið um jóiin bókina DULARMÖGN EGYPTALANDS. Það er hrífandi fögur bók. BÓKÁVERSLUN ÍSAFOLDAR. t Jólabók ungu konunnar: U rr segir frá un'gri hjúkrunar-konu og unnusta hennar, áhugasömum ungum iækni, sem leggja út í örlagaríka ferð, til norðlægustu byggða veraldar, til þess að lifa þar og starfa í þjónustu hins veg- legasta málefnis. Þrátt fyrir það, þó að hinn heiibrigði veikleiki konunnar reyn- ist um stund yfirsterkari trúnaði hennar við þ'á æfagömlu hefð, að ástinni sé ekki sóað, reynist líf þeirra hið eftirbreytnisverðasta í hvívetna. Ástin, sem 'hún hafði af auðlegð sinni miðlað vinum unnustans, reyndist að vera af öðrum toga spunnin en <sú, sem ætluð var hon- um til frambúðar. Það er ástæðúl’aust að dylj<a það fyrir væntanlegum lesendum, að „Svstir Lísa“ er fyrst og fremst skemmti'leg bók, persónurnar mannlegt, yndislegt fólk. Þetta er tvímaíiaiaust tilvalin bok handa ungum konum og mönn- um beirra. Jólabókin okkar í fyrra, „Látum drottin dæma“; seldist <upp á fáum dögum, „Systir Lísa“ er enn áfengari ástarsaga og viðburðaríkari. VÍKINGSÚTGAFAN. Í"‘ÍA! viu - -'G.i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.