Alþýðublaðið - 21.12.1950, Side 6

Alþýðublaðið - 21.12.1950, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐ8Ð FimmtudaSur 21. des. 1950. Fjöllega og skemmtilega ritaðar í'rásagnir gangnamanna úr Iiinúm fjárríku og afréitamiklu Jiéruðum í Þíngeyjar- og Múlasýslum. — Bókin er 424 bls. með fjölda mynda. — áður. en þeir þekktu slíka hluti. Og mikil ósköp og skelfing er það umsvifamikið og dýrt að iialda jólin eins og vera ber, eða að öðlast hina sönnu jólagleði, komast í hið sanna jólaskap, fyrir tilstilli allra þessara mörgu bráðnauðsynlegu hlutn. Og þá er e-kki neitt smáræði góðgirnin og fórnfýsin þeirra manna, sem allt vilja á, sig leggja og hvorki spára fé né fyrirhöfn til þess að útvega al- menningi þessa nauðsynlegu úuti; tilkymja almenningi auk ;þess; að 'nú séu jól-in- í nánd. — Ég er að vísu enginn trúmað- ur. Sízt á mennina. Samt þori ;óg ekki annað en trua þvi, sem þessir menn tilkvnna. Og ég hef sannfærzt um það, aö sati segja peir hvað það snertir, að jólin eru að koma, Hví skyldi ég. þá væna þá um ósannsögli hv'að aðrar greinar í boðskap þeirra snertir? Hví skyldi ég draga í efa, er þeir segja, að það verði mgin jöl, nsma almenníngi hafi i ekizt að verða sér úti úni vissa nluti, sem þeir, oftast nær, lennilega fyrir einskæra tilvilj- un, hafa sjálfir á boðstólum? Hví skyldi ég ætla þeim það, að beim gangi -ef til vill eitthvað annað til en góðsemin og áhug- 'nn fyrir helgi jólanna, og þvi. .að allur landslýður geti notið .henhar á réttan, hátt? Mér kem- ur það ekki til hugar Mér kem- ur ekki til hugar, áð nokkur ’maður mogi vera svo djúpt sokkinn. vegna ágirndar sinnar, að hann tilkynni jólabarnið fætt, aðeins til þess að hann geti br'askað' með fæðingu þess og minningu sér tíl peningagróða. Það eru takmörk fyrir öllu, líka því, hversu illt maður getur hugsað náungá sínum. N&i, þess ir jólaboðskaparsjálfboðaliffar hljóta að vera vönduðastu menn. .Það verða því ekki fyrst og 'remst þeirra jól, sem við höld- um^nnan skamms, heldur min og þín, einkum ef við látum undír höfúð Isggjast að knupa nokkurn þessara nauð.svnlegu hluta. Það borgar sig stundum að slepp'a forsendunum. Bara dæma án þeirra og á móti þeim, ef- ekki vill betur. Virðingárfyllst. Filiþus Bessason hrsppstjóri. í einu varð hann þess var, sér til mikillar skelfingar, að þessi furðulega mynd vaktx með honum heita nautn og ákefð. ,,Almáttugur guð hjálpi mér,“ tautaði hann. Að svo búnu gekk hann hröðum skrefum út á veröndina til Victors, sem var að ganga frá skothylkjurium í stóra sjóliðaskammbyssu, sem | hann bar jafnan að vopni. í I sama mund kom negri fyrir húshornið og teymdi hesta þeirra að svalariðinu. Victor stöklc þegar í söðulinn, en Jéan Paul fór sér hægt að öllu og svipur hans lýsti áhyggjum og kvíða. I Hugh gekk um gólf í skrif- stofu sinni í gistihúsinu, neri saman höndum og virtist í ó- venju æstu skapi. Einn njósn- sra hans hafði fyrir skömmu átt tal við hann. „Já, herra,“ hafoi hann sagt; ,,ég sá hana í "ylgd með þessum manni niðri ; í Canalstræti, ekki alls fyrir i löngu. Já, herra • ■ ■ • hávaxinn , maður, að minnsta kosti rösk * ;ex fet, grannur og beinvaxinn. i Andlitið, — nei, ég sá ekki framan í hann; hann sneri baki að mér, og hann bar höfuðfat, ! svo að ég gat ekki heldur séð hár hans. En þetta var sami I maðurinn, herra; um það er ..ekki að efast. Hann bar sig ná- | kvæmlega eins og þér lýstuð, hár og gtannur .... “ „Þeir ættu að fara að koma hvað úr hverju,“ hugsaði Hugh með sér og gekk fram og aftur um gólfið. Svo leit hann á klukkuna. Á sömu andrá barði Victor að dyrum. „Kom inn,“ kallaði hann. og rödd hans titraði af feginleik og, eftirvæntingu. Victor vatt sér inn í stofuna, dimmrauður í andliti af ákefð og undrun. Jean-Paul kom inn á eftir honum, hljóður og hugsi. „Hvað er að?“ spurði Victor hranálega. „Þig fyrirgefið, þótt ég fari ef til vill helzt til fljótt yfir sögu,“ mælti Hugh um leið og hann tók hatt sinn og . staf. „Ykkur mun báðum kunnugt um þann orðróm, sem uppi hefur verið meðal borgarbúa varðandi systur ykkar og Laird Fournois, og eins er ykkur kunnugt um, að mér er hún kærari flestum öðrum stúlk- sjáið hann koma. Hann kynni um.“ [ þá að hafa það í svai’i sínu, að Victor þrútnaði í framan af, hann hefði aðeins ætlað að reiði og ofsa. „Við skulum vera rólegir, hinur,“ mælti Hugh mjúkum heimsækja gamla manninn í kurteisisskyni. Gefið honum tóm til að komast inn í her- rómi; „mér er þetta engu síður, bei’gi hennar. Já; gefið honum þungbært en ykkur sjálfum. * jafnvel tóm til að átta sig þar Denísa er þó ekki nema systir j;svolítið,“ bætti Hugh við, og ykkar, en ég hef hins vegar t það brá fyrir kuldalegri glettni gert mér vonir um, að hún í'rödd hans. „En ekki ræð ég yrði konan mín.“ |ykkur samt til að gefa honum Victori brá við þessa óvæntu j of langan frest í því skyni. Ef yfirlýsingu, en Jean-Paul roðn-, þið hlýðið þessum ráðum, ætti aði í vöngum. j ekki að-koma til þess, að ykk- „Það, sem mig langaði til að ur brysti nægilegar sannanir, segja ykkur, bræður,“ hélt þegar þar að kemur. — Jæja, Hugh Duncan áfram máli sínu, j — eigum við ekki að lcoma, „er í stuttu málr þetta: . . Ég herrar mínir!“ hef vissu fyrir því, að það hef- j Um leið og hann laut eftir ur sézt til ferða systur ykkar í yfirhöfn sinni, tók Jean-Paui morgun í fylgd með Laird eftir fagurskreyttu skamm- Fournois. Ég hef einnig gilda byssuskefti, er stóð upp úr ástæðu til að ætia, að _bann1 hylki, sem hékk við axlafet- hyggist heimsækja hana í nótt ann. Síðan gengu þeir þrír svo lítið beri á. Ekki er það saman niður stigann og héldu heldur langt úr vegi að ætla,! út á myrk strætin. Kíukkan að hún hafi flutzt til afa síns var lítið eitt yfir tíu, þegar einmitt í því skyni, að honum þeir náðu að húsi Lascals. Þeir yrði auðveldara að ná fundi dokuðu við skammt þar frá, hennar í laumi. Að sjálfsögðu unz klukkan var orðin eitt, og get ég ekkert fullyrt, hvað það ekkert gerðist öðru markverð- snertir; þetta er aðeins ágizk- | ara. Litlu síðar sáu þeir hvar un mín; og vel getur farið svo, j hávaxinn, grannur maður reik- að mér skjátlist. Komi það á aði í skugga veggja og garða í daginn, bið ég ykkur afsökun- j áttina að húsinu. Hann nam ar; en vita megið þið, að ég segi. staðar í húsasundi, örskammt ykkur þetta einungis hennar og frá, starði síðan góða hríg á ykkar sjálfra vegna. Og þess f ljósbjarmann, sem féll út um utan snertir þetta mál mig gluggann á svefnherbergi dýpra en þið sennilega getið gert ykkur í hugarlund.“ „Þú hefur rétt að mæla,“ urraði Victor. „Ég er þér þakk- látur fyrir, að þú gerðir okkur aðvart; Hugh. Þú getur því Denísu. Að því búnu gekk hann að húsinu hröðum, mjúk- um skrefum, staðnæmdist eitt andartak undir svölum þess, ;en greip síðan skyndiiega um eina súluna, er bar uppi sval- auðvitað nærri, að mér fellur j irnar, kleif upp og vatt sér inn þungt að heyra' slíkar fregnir fyrir svalahandriðið. af systur minni. .... En fjand- Victor ætlaði ag taka undir inn hafi það, ef við megum sig stökk, en Hugh Duncan eyða tímanum í kjaftæði. Við l&gði höndina á öxl honum og verðum að hafa hraðan á; nú1 stöðvaði hann. er dagur að kvöldi kominn, og J „Hinkraðu við!“ hvíslaði hann getur þegar verið lcom-' hann. „Ekki strax! Við verð- inn á stúfana .... “ um að gefa honum svolitla" „Það hygg ég varla,“ svar- stund’ til að átta sig. Vig skul- aði Hugh. „Hann þorir ekki að um bíða, þangað til við sjáum fara á kreik á meðan fóllc er al- að ljósið er slökkt ....“ mennt á ferli. Eg ráðlegg ykk- ur að finna ykkur fylgsni ein- Þfessi síðustu orð hans vöktu ónotalegan hroll með Jean- hvers staðar í nánd við húsið . Paul, en Victor, sem þegar og bíða þar komu hans. Og enn átti fullt í fangi með að hemja er það eitt, sem ég ráðlegg! æði sitt, veitti þeim enga at- ykkur, Victor. .... Gangið hyglí sérstaklega. ekki til atlögu þegar, er þið 1 Inni í svefnherþergi sínu lá „ . . . Eriii þá ómar í eyrum mér hundgáin, kindajarmuririn og köll réttarmanna og þá ekki síður vísuparturinn, sem þeir kváðu við raust: „Nú er ég kátur, nafittí minn, nú er ég mátulegur.“ 3. bindi ÁÐSENT BRÉF. Fiiiritts Bessasoa JtreppstjéH-. Ritstjöri sæll! Jól, verður manni liugsað. Jú, satt er það. Enn líður að jólum. En Jivaða jólum? Mínum eða þínú'm jöjum?. E-ða jólum ein- hverra okkur óviðkomanói manna? Flónslega er nú spurc. Ég hef hlustað á útvarpstil- kynningarnar und'anfarin kvöld. Og ég hef lesið þau blöð, sem hingað berast. Það eru ein- hverjir náungar sífellt að aug- lýsg það og tilkynna, bæði í út- varþinu og í biöðunum. að jólin séu að koma. Væru jólin eitt- hvað, sem aðeins kæmi á margra ára fresti, og þá mjög óreglulega, þá væri þetta bug- ulsemi, er lívjrjum vanfróðum manni bæri að v.irða. Sú er nu samt ekki raunin; hver sem vill getur gengið að sínum jólúm vísum á fyrirfram ákveðnum tíma í deaamber ár hver.t. Ilvers végna eru mennirnir þá að þessu? Hvers vegna eru þeir að leggja á sig erfiði og kost'nað, aðeins til þess að tilkynna lands lýðnum það, sem hver maður veit? Svo er sagt að engiar ha.fi tilkynnt mönnum komu hinna fyrstu jóla; nú hafa þessir sjólf- boðaliðar tekið að sér hlutverk þeirra! Málshátturinn lcveður svo á, að oft fyigi böggull skammrifi. Hvaða böggull fylgir þá þessu jölaboðskaparskammrifi sjálf- boð'aliðanna? Nema livað, hefur Kiljan efiir kerlingarbjálfan- um. Oftast nær hugulsemi þeirra í okkar garð lengra en að búa okkur eingöngu unclir það, að nú séu jólin að korna. Þeir minna okkur um leið a hitt og þetta, blessaðir, sem sé okkur alveg ómissandi, ef við eigum að geta notið þessarar H'átíðar. Og samkvæmt upplýsingum þessara vísu manna er það furðumargt, sem hver m'anti- eskja þarf með til þess. Iliriir ólíkustu hlutir. Ósköp og skelf- irig má jólahald manna hafa lærið imsiiKomlð og lítilfjörlegt, E

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.