Alþýðublaðið - 24.12.1950, Síða 7
*í h í
Sunnudagur 24. des. 195G.
ALÞÝÐUBLA«lf>
Gleðileg jól!
Ölgerðin
Egill Skallagrímsson h.f.
GLEÐILEG JÓLl
MGwáiUMn
GLEÐILEG JÓL!
Gull- og sili’ursmiðjan Erna h f.
Guðlaugur Magnússon.
OSKUM UNGUM
Alþýðuflokksmönnum
og allri alþýðu
á landinu
GLEÐILEGEA JÓLA!
Félag ungra jafnaðarmanna.
GLEÐILEG JÖL!
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
GLEBILEG JÖLÍ
Farsælt komandi ár!
STORHOLTSBUÐ,
Stórholti 16.
Hljóð úr horni
■ *
hundleiðan á síendurtekningu
broddborgralegra smáatriða;
jótrandi til dæmis æ ofan í æ á
þeirri fullyrðingu að hljómur
hornsins væri líkari roanns-
röddinni heldur en hljómur úr
nokkru hljóðfæri öðru. En þol
inmóður og duglegur kennari
var hann, enda var ég iðinn og
ástundunarsamur nemandi.
ég að koma henni á óvart og
syngja lagið. En þú mátt ekki
fyrir nokkurn mun segja henni
þet.ta“.
Hann kvaddi mig á móts við
húsið, sem Linda bjó í og gekk
upp stigaþrepið föstum, hröð-
um skrefum. Þegar hann var
horfinn inn í húsið, laumaðist ég
inn í garðinn og beið þar á bak
Þrátt fyrir allar kærur, ásak- j við runna. Ekki leið á löngu
anir og hótanir nágranna minna
æfði ég mig og æfði í listinni,
og að síðustu tók ég í mig. kjark
og spurði kennarann, hvort
hann áliti mig orðinn það lærð
an í þessari tónlistargrein, a<5
ég gæti leikið á hornið fyrir
einn góðkunningja minn.
„Það er nú það, herra of-
ursti!“ svaraði hann eftir stund
arþögn. „Séuð þér á annað borð
gæddur meðfæddum hæfileik-
um á þessu sviði, þá hafa þeir,
að minnsta kosti ekki enn sem
komið er, látið á sér bera. Eí
þér aðeins gætuð stillt orku yð-
ar örlítið meii’a í hóf! Hvaða
lag er það eiginlega, sem yðnr
langar til að lofa þessum vini
yðar að heyra?“
. „Serenade“ eftir Schubert!'1
svaraði ég. „Og það lag verðið
þér að kenna mér að leika!“
Hann glápti á mig.
„Þér getið aldrei lært það!“
„Þann dag, sem ég get leikið
„Serenade“ eftir Schubert
nokkurn veginn ófalskt, greiði
ég yður hundrað krónur í pen-
ingum, umfram kennslugjald-
ið“, svaraði ég.
Þessar hundrað krónur riðu
bagganmuninn; en þegar ég
hafði æft lagið kappsamlega í
nokkrar vikur, tók hann það
samt sem áður fram, að væri
hann í mínum sporum mundi
hann leika lag þetta fyrir sjálf
an sig, en velja eitthvert létt-
ara viðfangsefni til þess að
skemmta gestum sínum með.
Ekki hlýddi ég samt þessu
ráði hans. Ég hlakkaði svo mik
ið til þess að geta leikið lagið
fyrir Lindu, að önnur hugsun
komst þar ekki að. Ég hafði
þegar goldið einum þjóna 'henn
ar mútufé, svo að hann hleypti
mér inn í garðinn við hús henn
ar. Og kvöld nokkurt, begar
hann hafði komið beim skil.a
boðum til mín, að hún ætlaði
sér að vera heima, lét ég horn
ið niður í hvlki mitt og labbaði
m>g það á stað. Þegar ég á.tti
skamm.an snöl ófarinn að húci
áður en ég sá að ljós var kveikt
í tónlistarstofunni, og úr
fylgsni mínu gat ég bæði séð
þau, ungu hjónaleysin, og heyrt
Lindu leika fyrst nokkur lög á
slaghörpuna, en þess á milli
bað hún herra Porcharlester að
syngja fyrir sig „Serenade“ eft
ir .Schubert. „Ekki í kvöld!“
heyrði ég hann svara, „en þéT
munuð heyra mig syngja það
lag, þegar þér eigið þess sízt
von!“
Ég beið og beið. Óratími leið
en svo fór að lokum, að herra
Porcharlester kvaddi Lindu og
hélt leiðar sinnar. Og þá var
óska stund mín upp runnin.
Linda sat enn úti við gluggann
og starði út, fegurri en nokkru
sinni fyrr.
Ég tók að leika á hornið
skjóli runnans. Ég sá að hún
tók að hlusta af a'ihygli. Ég
varð að þeyta hornið af öllum
ki'öftum, svo að mér tækist að
vinna bug á taugaæsingunni.
Hvað eftir annað komu furðu
legustu hljóð úr horninu, en hjá
slíkum falshljómum komust
jafnvel slyngustu hornþeytarar
ekki. Svo fór samt að lokum,
að þegar ég þóttist orðinn sæmi
lega rólegur, jókst mér svo
sjálfstraust, að ég gat leikið lag
ið sæmilega óbrjálað, og í loka
hljóminn tókst mér að ná nauð
synlegum titringi og tilfinninga
skjálfta.
Þegar ég hafði lokið leiku-
um, kvað við óskaplegt hrifn-
ingarlófatak, og er ég svipaðist
um, sá ég að fjöldi fólks hafði
safnast saman fyrir utan garð
inn. Ég átti því ekki annars völ
en flýja; treysta á myrkrið.
og ég lét hvornið aftur í hylki
sitt og starði síðan lengi upp
gluggann. Ég gat ekki betur
séð en Linda væri sezt við
skrifborð sitt og tekin að skrifa
Að örskammri stundu liðinni
opnuðust útidyrnar og þjónn
inn, sem ég hafði átt samninga
við áður um kvöldið, kom út
Hann gekk rakleitt í fylgsni
mér söknuð, — og hlátur. Satt
að segja hefur mér aldrei kom-
ið til hugar að nokkur manns-
barki gæti framleitt slík óhljóð,
og ég hef aðeins einni setningu
við að bæta: Verið þér sælir!
Því miður veitist mér ekki sú
ánægja að hitta yður í sam-
kvæminu hjá Losksley annað
kvöld, þar eð annir banna mér
að fara þangað.
Linda Fitzningthingale."
Ég taldi það bæði grimmúð-
legt og óþarft að koma bréfinu
til herra Porcharlester; ég þótt
ist líka sjá fram á, að mér væri
fyrir beztu að hætta öllum
hornaleik.
Við Linda erum nú gift. Ég'
spyr hana stundum hvers
vegna hún sniðgangi Porchar-
lester æfinlega,, enda þótt hann
fullyrti, að vísvitandi hafi hann
aldrei mógað hana. En hún
harðneitar að ræða það mál við
mig . . .
hennar. gekk Po’-charlester aM't | mitt á bak við runnann og rétti
í einu fra-rn á mig og bauð mér mér sendibréf.
gott kvöld.
„Gerið svo vel!“ mælti hann
Ég revndi að koma honum af : „Ungfrú Linda bað mig að at
mér, en tókzt það ekki. „Ég er huga, hvort gesturinn væri enn
staddur í garðinum, og ef svo
væri, átti ég að bera yður þetta
heima. Ég ttlbiðþá stúlku! Væri bréf, sem hún biður yður að
ég þess aðeins fullviss, að það ( brjóta ekki upp fyrr, en þér
sé ég sjálfur, sem hún elskar, ! komið heim til yðar.“
á leiðinni til Lindu“, mælti
hann. ..í kvöld er hún alein
209 flugvélar lenlu
í Keflavík
1950 lentu
Keflavíkur-
í NÓVEMBER
209 flugvélar á
flugvelli. Millilandaflugvélar
voru 156. Aðrar lendingar voru
íslenzkar flugvélar, svo og
björgunarflugvélar vallarins.
Með flestar lendingar milli-
landaflugvéla voru eftirfar-
andi flugfélög:
Flugher Bandaríkjanna 48.
British Overseas Airways
Corp. 23. Pan-American Air-
ways 20. Trans-Canada Air-
lines 19. Seaboard & Western
10. Air France 10. Lockheed
Aircraft Overseas Corp. 8.
KIM Royal Dutch Airlines 6.
Einnig flugvélar frá Aerovias
Cubanas, Curtiss-Reid, Flying
Tigers, Gilcreaes Oil Co„
Royal Canadian Air Force, Sa-
bena, S.A.F.E., SAS og Trans-
World Airlines 12. Alls 156.
Farþegar með millilandaflug
yélunum voru 2996. Til Kefla-
víkurflugvallar komu 149. Frá
Keflavíkurflugvelli fóru 176.
JólatréS
en ekki söngrödd mín, — bó
mundi ég vera hamingjusam-
asti maðurinn í öllu Breta-
veldi!“
„Ég er viss um, að það er
ekki söngrödd þín, sem hún
elskar, en ekki
elskar!" mælti ég.
„Þakka þér fvrir. Það er mjög
fallega gert af þér, er þú reyn-
ir að telí'a mér trú um bað, en \
ég er, samt sem áður, ekki vkss 1
í minni sök. Hún hefur nú um j
margra mánaða skeið þrábeðíð
mig um að svngia fyrir sig
„Serenade" eftir Schubert en
mig hefur brostið kiark til þesg.
Að undanförnu hef ég æft lag
ið hjá söngkennara, án þess
nokkur viti, og í samkvæminu
Ég hljóp við fót alla leiðina
að Hamiltontorgi, en þar náði
ég í leiguvagn og bað ekilinn
að aka eins hratt og hestarnir
kæmust. Tíu mínútum síðar
sat ég við skrifborðið mitt og
braut upp bréfið, skjálíandi
höndum. Það var á þessa leið'
„Kæri herra PorcharlesterM
Mér þykir leitt að aðdáun
„Kæri herra Porcharlester“!
eftir Schubert, skyldi leiða yð-
ur út í það að vei’ða yður til
minnkunnar á svo hlægilegan,
— eða réttara sagt, — skammar
legan hátt. Og það get ég full-
vissað yður um, að aðdáun mín
og ást á lagi’nu. er öll rokin út
í veður og vind: í hvert skipti,
sem ég kann að heyra það flutt
hjá Losksley annað kvöld, æt!a,hér eftir, mun það vekja með
Framhald af 1. síðu.
um jólaleytið. Hilding Celand-
er getur og um þann sið" í
„Nordisk Jul 1“ að setja upp
furu- eða grenitré á Tom^s-
messu, 21, desember. Fer hann
eftir heimildum frá 1743. Þá
segir Linné í ferðasögu sinni
úr Dölunum í Svíþjóð (173.4)
frá því, að um’ jólin séu þar
reistar svo nefndar jólasteng-
ur utan við húsin, og síðan séu
þær látnar standa þar aílt
næsta ár. Þær séu grenitré,
sem berkinum er flett af neðan
til. Rudbeck, sem ekki hikaði
við orðmyndunarfræðilegar
hugleiðingar, nefnir sérstak-
lega furu, og setur það orð í
samband við íslenzka orðið
fúr (r), er þýðir eldur, eða sól
eftir skoðun Rudbecks. Forn-
norrænir menn höfðu þá trú,
hvggur hann, að þegar grís
nokkur hafði gengið af sálinni
dauðri að vetrinum, yxi furan
ein af blóði hennar. Því gáfu
þeir furunni nafn eftir sólinni.
Þessar jólastengur eða jóla-
tré á Norðurlöndum minna líka
á annan en þó svipaðan sið —
að reisa barrtré á vorin og Við
brúðkaupsveizlur. Barrtrén
voru yfirleitt tákn lífs og frjó-
semdar á Norðurlöndum á sama
tíma og jólatréssiðurinn var
tekinn upp í Elsass. Og hvað
sem formsatriðunum líður, hef
ur grænt grenibarrið vafaJaust
verið tákn lífsins á norrænum
vetri löngu fyrr.