Alþýðublaðið - 28.12.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1950, Síða 1
Veðurhorfur: Austan eða norðaustan kaí'di eða stinnings- kaldi, skíjfjð, en úr- komulaust að mestu. Forustugrein: Hœkkuð útsvöf lækkað kauti. * * ' i * i Fimmtudagur 28. des. 1950. 239. tbl. i í Fla Hið frœga W'estmiiister Áhhey í London riiiifia sriornm noi ir m seu ser Ðeila milli hennar og þingsisis um framiög tii víg* búnaðar. FRANSKA STJÓRNIN hef- ur liótað því að segja af sér, ef fjárlagafrumvarp hennar verð- ur ekki samþykkt óbreytt; en fjárveitinganefnd fullírúa- deildarinnar þykir oí niiklu fé varið til landvarna. Jules Moeh, landv£rnamá’a- ráðherra, bað fjárveitinga- nefndina að gæta þess, að Rússar hefðu nú 12,6 milljónir manna undir vopnum og lepp- ríki þeirra upp undir 1 milljón Hann sagði, að Frakklt nd yrði undir þessum kringumstæoum að vígbúast og taka á sig fjár- hagslegar byrðar af auknum fjölskyldur með 11 manns höfðu meðaltali 98,32 kr, á mann framfæris í nóvember! SAMKVÆMT SKÝRSLU, sem A.S.I. hefur borizt frá Verkalýðsfélagi Flateyjar á Breiðafirði, höfðu 23 verka- menn og sjómeun þar aðeins 7570 krónur í teltjur í nóvember- mámiði. Þessir menn hafa, að sjálfum þeim með töldum, fyrir 77 manns að sjá, og nema tekjur þeirra því aðeins 98,32 krón- nm á hvort. mannsbarn! Bréf verkaíýðsfélagsins var skrifað iétt fyrir jólin, og segir í því, að þannig hafi atvinnuástandið verið í nóvember, en það fari enn versnandi! Þegar alþingi skellti skol'a-. orðið að leita sér avinnu utan eyrum við kröfum alþýðusam- takanna um athugun og úr- bætur í atvinnumálum og tillcgu Alþýouflokksmar.na um það efni var vísað frá, sneri stiórn Alþýðusambandsins sér til samband.sfélaganna og bað þau um nýjar og ýtarlegar skýrslur um atvinnuástandið, landvörnum, ef það vildi kom- j hvert á sínum stað. Eru þessar ast hjá því e.5 verða nauðugt skýrslur nú teknar eS berast, að gerast fylgiríki Rússlands. ypp stjérnmála- TRUMAN BANDARÍKJA- FORSETI skipaði í gær sendi- herra fyrir Bandaríkin á Spáni, en hann þarf enn stað- festingu beggja deilda Banda- ríkjaþingsins. Bandaríkin hafa ekki haft neinn sendiherra þar síðustu fimm ár, eða síðan sameinuðu þjóðirnar samþykktu ag hafa ekkert stjórnmálasamband við stjórn Francos. Nú hafa sam- einuðu þjóðirnar endurskoðað þessa afstöðu sína og leyft að hafa sendiherra á Spáni. og er skýrslan úr Flatey ein hinna fyrstu. Þeir 23 menn, sem sendu verkalýðsfóaginu skýrslur um afkomu sína í nóvember, höfðu samtals 252 vinnu- stundir í. mánuðinum. 14 þeirra stunduðu landvinnu, 2 land og sjó og 7 sjósókn eingöngu. Verkalaun r.árnu alls 2970,74 krónum, en aflahlutur nam 4600 ltrón- BRYN ÞORF ATAKA I .bréfi sínu segir stjórn verkalýðsfélagsins, að brýn þörf sé mikilla átaka í Flatey, ef ekki á að þróast þar neyðar- ástand vegna atvinnuskorts. Þett^ hérað hafi ekki fylgzt 'me5 atvinnuþróun landsins á þessari öld, og þess vegna hafi heraðsbúar, fleiri eða færri, HERFORINGJAR sameinuðu þjóðanna í Kóreu búast við nýrri stórsókn Kínverja, nú við 38. breiddarbauginn, þá og þegár. Segir í tilkynningu þaðan í grer, að Kínverjar haldi áfram látlausum lierflutningum þangað og að þeir hafi í gær verið að þrcifa fyrir sér á nokkrnm stöðum til að kanna styrk varnarhersins, einkum þar, sem Suður-Kóreumenn eru fyrir. Kommúnistaherinn er á þessum slóðum aðeins 40 km norðan við Seoul. Flugvélar ' sameinuðu þjóð- anna héldu í gær uppi rniklum loftárásum á stöðvar Kínverja og Norður-Kóreumanna við 38. breiddarbauginn, svo og' á flutningaleiðir þeirra í Norður- Kóreu. Ridgeway hershöfðir.gi, eft- irmaður Walkers hershöfð- ingja, sem fórst í bílslysi hjá Seoul fyrir nokkrum dögum, Framhald á 7 síðu. héraðs. Þegar svo var komið, að við 'andauðn lá, bundust menn í, Flatey samtökum til úrbóta, og I stofnaði hreppurinn og allur almenningur hlutafélagið Sig- urfara, sem keypti 50 flesta bát með saraa nafni og heíur gert hann út síðan. Vegna margvís- legra óhappa, síldarleysis o. fl., hefur afkoma bátsins verið svo slæm, þrátt fyrir sæmilegan arð á vetrarvertíðum, að tví- sýnt er nú um rekstur bátsin-s og tilveru félc.gsins. Þá stofnaði Flateyjarhreppur, Kaupfélag Flateyjar og 50 einstak.ingar hlutafélag um hraðfrystihús 1947, og komst það upp, þrátt fyrir mikla erfiðleika, þó þann- ig, að byggingarverkamenn lánuðu um skeið vinnu sína. Hóf húsið starfsemi í marz 1950, en er þó hvergi nærri fullgert. Ekki hefur það getað fengið lán til að ljúka fram- kvæmdum eða til reksturs, og hefur Sigurfari orðið að annast reksturinn, en engar líkur á að hann geti það áfram. Þá var byggð hafskipa- bryggja í Flatey árið 1947 og 1948, en samtals hafa verið iagðar í þessi mannvirki 1 210 000 krónur. „Þetta er mikið fé fyrir fámennt og fátækt hérað, enda mun það að mestu leyti verða lánsfé“ segir í bréfi verkalýðsfé'agsins. ,,Menn hafa líka lagt hart að sér með framlögin, ef takast mætti að forða héraðinu frá algeru hruni. Verði nú þessi tvö hlutfélög gjaldþrota, verður hrunið enn örara og algerara en ella hefði orð- ið, og er há illa farið, ef þetta gagnauðuga hérað fer í eyði vegna skorts nauðsyn- legustu atvinnutækja.“ Verkalýðsfélagið í Flatey bendir á þrennt, sem gera þarf til þess að bjarga atvinnu í eyjunni. Fyrst þarf að tryggja hraðfrystihúsinu lán, svo að það geti greitt áfailnar skuldir, lokið við frystihúsbygginguna og hafið reksturinn. Þá þarf að (Frh. á 7. síðu.) Scotíand Yarcl hefyr íeitað hans síðan dag og nótt, — án árangurs. SCOTLAND YARD, brezka leynilögreg'an, hefur síðan á jóladagsmorgun leitað dag og nótt að hinum svo kallaða krýningarsteini Bretakonunga, sem stoli‘5 var einhvern ííma á jólanótt úr' Wgstminsjter Abbey í London, þar sem hann hefur verið í meira en 600 ár. En í gærkveldi hafð; leitin enn ekki borið neinn árangur. Leynilögreglan hefur þessa daga haft leitarmAn sína í öll- um höfnum og á öllum flug- vör.Uih á Bretlandi. Póstur hef- ur verið opnaður og fljótabátar rannsakaðir. En allt hefur kom- ið fyrir ekki. Engin vísbending hefur fundizt um það, hver stolið hefur krýningarsteinin- um eða hvar hann sé nú niður kominn. GAMALL SKOZKUR GRIPUR Leynilcgreglunni leikur helzt grunur á því. að reynt hafi verið eða .reynt muni verða að koma krýningarstein- inum undan til Skotlands; því að hann er frá Skotlandi og var fyrir meira en sex öldum krýningarsteinn Skctakon- unga. í lok 13. sldar var hann fluttur til Englands eftir sig- ursæla styrjöid, sem þá verandi Bretakonungur hafði háð við Skota; og síðan hefur steinn- inn verið geymdur í West- minster Abbey í London. Þetta er ekki neinn gim- steinn, heldur sandsteinn, mik- ill að vöxtum og um fjórar vættir að þyngd. Krýningar- stéinn er hann þess vegna kall- aður, að hinir gömlu Skota- konungar og síðar Bretakon- ungar sátu á honum, er þeir voru krýndir. Dómprófasturinn í West- minster Abbey lét svo um mælt í gær, að Georg Bretakonung- ur væri mjög leiður yfir^hvarfi krýningarsteinsins, sem er ein- stæður viðburður. Engin, sagði dómprófasturinn, hefði nokkru sinni áður dirfzt að fremja slík helgispjöll í Westminster Abbey. gr verður fyrst í París TILKYNNT VAR í París í gær, að Eisenhower hershöfð- ingi myndi fá bráðabirgða- bækistöð í Astoríahótelinu þar, skammt frá Sigurboganum, þegar hann kemur til Evrópu eftir áramótin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.