Alþýðublaðið - 30.12.1950, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1950, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Laugardagur 30. des. 1950 &%*}> ÞJÓÐLEÍKHliSlÐ. Laugardag 30. des. kl. 20 P A B B I ENGIN SÝNING fyrr en á þriðjudag. Þá verður sýnt leikritið K O N U OFAl'KIÐ Sala á það leikrit hefst kl. 13.15 í dag. Tokift á móti pöntun- um. Sími 80000. Verð aðgöngumiða: kr. 12. 15, 20. 25. 30. 35. Frú Mike Áhrifamikil og efnisrík ný amerísk stórmynd. Evelyn Keyes. Dick Powell. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd ld. 9. Síðasta sinn. Roy og smygiararnir Mjög spennandi ný amer- ísk kúrekamynd í eðli- legum litum. Roy Rogers. Sýnd kl. 7. Sími 9184. æ TJARNARBÍO 83 88 GAfVSLA BÍÚ 88 Hrói Hötfur (Prince of thieves) Bráðskemmtileg ný amer- ísk ævintýramynd í eðli- leg'um litum um Hróa Hött og félaga hans. Aðalhlutverk: Jon Hall, AVa'ter Sande, Michael Duane. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. æ austur- æ æ BÆJAR bío æ lónatöfrar (Piomance On The Hfgli Seas) Bráðskemmtileg og falleg amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Doris Day, Jack Carson, Janis Paige, Oscar Levant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Allra síðasta sinn. Póstræninpjarnir Mjög spenr.andi amerísk kúrekamynd með Gene Autry og undrahestinum Champion. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11. KgypMm tuskur á Baldursgötu 30, Þrír fóstbræður (The Three Mus'keteers) Amerísk stórmynd í eðli- legum litum gerð eftir hinni ódauðlegu skáldsögu Alexandre Dumas. Aðalhlutverk: Lana Turner, Gene Kelly, Van Ileflin, June Allyson, Vince-nt Price. Sýnd kll. 3, 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum ínnan 12 ára. æ HAFNARBlð ££ María Magdalena (Tbe Sinner of Magdala) Mikilfengleg ný amerísk stórmynd um Maríu Magda lenu og líf og starf Jesú frá Nazaret. Sýnd kl. 7 og 9. LÉTTLINDA PEGGY (Peggy pá sjov) Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marguret Viby. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. j 88 THIPOLIBÍ0 88 „ B o m b a " sonur frumskógorins Glaðvær æska. (Sweet Genevieve) Skemmtileg ný amerísx mvnd, sem sýnir skemmt- analíf skólanemenda í Arneríku. Jean Porler Jimmy Lydon og A1 Donahue og hljóm- sveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Smurf brauð og sniííur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða’ símið. Síld & Fiskur. Smuri brauð. Sniffur. Köld borð. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. MATBARÍNN, Lækjarg. 6. Sími 80340. Köld borð og heiíur veizlumatur. Síld & Fiskur. Piasíie vegglampar ■, Margar mjög fallegar gerðir. Verð kr. 70—80. Enn frem- ur margar gerðir af skerm- um á vegglampa, borðlampa og leslampa. Véla- og raftækjasalan. Tryggvagötu 12. Sími 81279 (The Jungle Boy) Spennandi og skemmti- leg, ný amerísk frumskóga mynd. Sonur TARZAN, Johnny Sheffield leikur að alhlutverkið og Peggy Ann Garner. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Ef ykkur vantar hús eða íbúðir till kaups, þá hringið í síma 6916. Ávallt eitthvað nýtt. SALA og SAMNINGAR Aðalstræti 18. MINNINGARSPJÖLD BARNASPÍTALASJÓÐS HRINGSINS eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðah.'træti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. ææ HAFNAR- 88 88 FJARÐARBÍÓ 88 Músík- og teikni myndin r,Show" æ NÝJA BÍÓ Hvers eiga börnin að gjalda? Fögur og athyglisverð mynd, sem flytur mikil- vægan boðskap til allra. Aðalhlutverk: Poul Reichhardt. Lisbet Movin. Ib Schönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. JÓLÁ - „SHOW” Teiknimyndir. — Chaplin. Músik og fræðimyndir. Skemmtun fyrir alla. Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sinn. Níu frægar bandarískar hljómsveitir spila svellandi fjörug tízkulög. — „The Kings Men“ syngja rómantíska söngva. — Teiknimynda syrpa. — Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Skemmiið ykkur án áfengis! Gömlu og nýju dansarnir í IDNÓ í kvöld klukkan 9. • Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 3191. TRE5MIÐAFELÁG REYKJÁVIKUR. Jólatrésskemmfun verður haldin í Sjálfstæðishusinu föstu- daginn 5. janúar 1951 kl. 3 eftir hádegi. HST DANSLEIKUR fyrir fullorðna hefst kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiða að báðum skemmtununum sé vitjað í skrifstofu félagsins í síðasta lagi fimmtudaginn 4. janúar. SKEMMTINEFNDIN. 5JÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Jólatrésskemmfun fyrir böm félagsmanna verður í Iðnó dagana 2. og 4. janúar 1951 og hefst kl. 3.30 eftir hádegi báða dágana. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins laugardaginn 30. dee. 1950 kl. 3—6 e. h. og sunnu- daginn 31. des. 1950 klukkan 10 fyrir hádegi til kl. 3 eftir hádegi. Ef eitthvað verður eftir, verður það selt á þriðju- daginn 2. janúar 1951 frá kl. 10 fyrir hádegi til kl. 6 eftir hádegi í skrifstofunni. GÖMLU DANSAENIK verða 2. janúar 1951 kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni á sama tíma og í Iðnó frá kl. 4 eftir hádegi 2. janúar 1951. SKEM^ÍTINEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.