Alþýðublaðið - 24.01.1928, Page 4
4
JcLÞÝÐUBUAÐIÐ
ur þeirra Sv. Jóhahiiss. og Árna
Jónss. (gersenii). Get ég trúáð því,
að þær vinni mikla og almenna
hylli, þvj að raddfegurð og með-
ferð gerir þær ekki síður prýð,i_
legar en þær voru upphaflega.
Nú geri ég ráð fyrir, að al-
menningur sæki þessa skemtuin
vel. Mega menn gera sér miklar
vonir nm snilli kvæðamannsins og
fjölbfeytni efnisins.
23. jan. 1928.
.lósep S. Húnfjörð.
[Alþýðublaðinu er Ijúft að birta
þenna greinarstúf herra Hún-
fjörðs. Rímnakvieþsfeapurinn var
list, er var mikill þáttur í and-
legu lífi alþýðunnar á landi hér,
og rímnaiögin mörg eru snildar-
fögur og merkileg. Þeim, er þetta
ritar, hefir gefist kosiur á að
heyra herra Jón Lárusson kveða.
Hann -hefir fagra óg mikla röcld,
kveður af skapþunga og hrifni
og kann fjölda af kvæðalögunr,
bæði fögrurn og skoplegum. Hann
kennir lögin við þá menn, er hann
hefir lært þau af, og kvsður þau
svo sem þeir kváðu. Er það ung-
;um og gömlum hin bezta skemt-
Mn að hlýða á kveðskap hans.|
Innlemdtíðiiidi.
Vestmannaeyjum, FB., 23. jan.
„Óðinn". feom hingað í gær með
4 þýzka togara tekna að landhelg-
isveiðum. Rannsófen hófst, í gær.
Stirð tíð og slæmar gæftir. Lít-
ið afiast. Afspyrnurok i nótt.
Vestmannaeyjum, FB., 23. jan.
Botnvörpungarnir íjórir. senr
„Óðinn“ tók, eru allir frá Geste-
miinde. „Emma Engel1' og „Fried-
reich Ludwig fengu tóíf þúsund
og fimm himdruð króna sekt
hvor, afli og veiðarfæri upptækt.
Áfrýjuðu báðir.
„Tyr“ og „Or;ion“ bíða dóms.
Sissa (IfigfiMBfi ©gg WðpÍMfiio
Næturlæknlr
í nótt er Magnús Pétursson,
Grunidarstíg 10, sími 1185.
F. U. J.
Munið eftir fundinum i kvöld.
Rætt verður um bæjarstjórnar-
kosningarnar. Allir ungir jafnað-
armenn verða aö mæta.
Sig Eggerz snýr baki við frjáls-
lynduin.
Heyrst hefir, að Sig. Eggerz sé
meðmælandi á C-listanum.
Félag ungra
jafnaðarmanna heldur fund í
kvöld ki. 8V2,. í Good-Templara-
húsinu uppi. Sigurður Jónasson
talar.
Anglýsendur
eru vinsamliega beðnir að lujma
auglýsingum í Alþýðubiaðið eigi
síðar en kl. IOJ/2 þann dag, sem
þær eiga að birtast, en helzt dag-
inn áður, Sfnaas’' 2íS5© og ©S8
,Lyra“
kom ki. 2 í dpg.
Enginn fundur
veröur í kvöld í Jafnaðar-
mannaféiagi fslands. Verður fundi
frestað sakir annara funda og
vegna þess, að Fiskiþingið er háð
í Kaupþingssalnum.
S. R. F. í.
heldur aðalfund á fimtudags-
kvöLdið ki. 8V2 í Iðnó. Einar H.
Kvaran rithöfundur heldur fynir-
lestur um nýja, mjög merkilega
bók, er fjallar um sálarraiinsókn-
ir.
«
Jafnaðarmannafélagið Sparta
hteldur aðalfund sinn í kvöld
kl. 8'að Kirkjutorgi 4 uppi.
Félagarnir eru beðnir að mæta.
Saltskip
kom í gær til Hallgríms Bene-
diktssonar & Co.
Lagarfoss
kom í niorgun.
Togararnir.
Jón forseti og Skúli fógeti
komu báðir af veiðum í gær og
fóru til Englaúds.
Veðrið.
Heitast á Seyðisfirði, 2 stiga
hiti. Kaldast á Grímsstöðum, 8
stiga frost. Hægviðri um land alt.
Djúp lægð norðan við FæTeyjar á
norðausturleið. Öninur lægð yfir
Suður-Grænlandi. Nærri kyrrstæð.
Suðaustan kul á Halanum. Horf-
ur: Bieytileg átt, en einkum vest-
an á Suður- og Vestur-landi. Suð-
\æstan ás 'Norðurlandi. Norðanátt
á Auistfjörðum. Orkomulaust á
Norðurlandi og Suðausturlandi.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl
18, prentar smekklegast og ódýc-
ast kranzaborða, erfiljóð og alls
smáprentan, sími 2170.
Útsaia á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Framnesvegi 23.
Húa jafnan til aðlo. Húa tekin
í amboðssölu. Kaupendur. að húa-
am oft til taks. Helgi Sveinsson,
Aðalsfr. 11. Heíma 10—12 og 5—7.
Muntð eftir hinu fjölbreytta
úrvali af vegejmyiadtiin ís-
lenzkum og útlendurn. Skipa-
laayudíF og fl. Sporöskjurammar
Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir
innranunaðar á sama stað.
Vörasalinn, Hverfisgötu 42, tek-
ur ávalt tii sölu alls konar notaða
muni. Fljót sala.
SJppkvefkja fæst mjög ódýr
hjá beykjunum 1 Geirskjallara við
Vesturgötu.
Ðivanar fást með sérstöku tæki-
færisverði, ef samið er strax, Að-
alstræti 1.
Hvernig íhaldsmenn björguðu.
„Mgbl.“ segir að íhaldsmenn í
bæjars.tjórn hafi bjargað málum
lóðaieigjenda. En hætt er við að
manni, sem væri að drukkna,
þætti björgunin ganga seint, ef
ekld væri hafist handa fyrr en
eftir hálft fjórða ár, en slík var
meðferð íhaldsmeirihlutans á máli
þessu. Og þegar málið ioks ætl-
áði fram að ganga, kom íhalds-
forkólfurinn Pétur Halldórsson
með tillögu um að fresta því, en
hún var drepin með tilstyrk jafn-
aðarmanna.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðut
Haraldur Guömundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
William ie Queux: Njósnarinn mikii.
'breytt irásögn mín um fund hi,ns myrta
manns. Það, var eðlilega í skýrslu þessari
iteklð fram, að ég hefði fyrst fundið lik
híns dauða útlendings, enn fremur, að eng-
Snn vissi nein deili á mér, en að iögreglan
le’itaði upplýsinga u;m mig um alla borgina
og næriiggjandí héruð.
Ég hló dátt að þessu og sagði svo hátt
og alvariega:
„Ég vonast eftir og treysti því, að yðar
hágöfgi, Sir Henry Mönkhouse! ,segi yfir-
mawii Sootland Yards i trúnaði, hver ég er.
Það má hreint ekki vitnast, hver ég er
í raun réttri. Ef svo slysalega tækist tii,
eru framtíðartækifæri mín sem leynisendils
Bretastjiórnar erlendis glötuð og eyðilögð
með öMu, og auk þess yrði frelsi og líf
mitt í hættu erlendis og jafnyel í mínu
eigin föðurlandi."
„Ö! Blessaðir verið þér, Jardine íoringi!
Það skil ég' mætavel. Þér megið reiða yður
á, að ég geri allar nauðsynlegar ákvar&'-
anir og fyrirskipanir til yfirrnainns jScotland
Yards og annara málsaðila réttvísinnar. Alt,
sem þér hafið verið við þetta riöinn, niun
iajmáð verða. Ég skal svo sjá um, að þér
séuð iausir við allan veg og vanda af þessu
rnáli, og niujn aldrei verða eftir yður spurt
því viövíkjandi. Ég hugði yður sérstaklega
færan um að aðstoða Scotland Yard i því
að geta botnað éitthvað í þessum mikla
leyndardómi. En augljósiega hafið þér ekki
tíma til þess. Yðar starf í þarfir hans há-
göfgi Clintons lávarðar og hans hátignar
konungsins og hins brezka veldis er miklu
meira og mikilvægara en' skyndidauði eða
morð eins erlends flakkara, jafnvel þótt hann
liafi verið pólitískur njósnari."
Ég þagði.
„En þó er sorglegt," tók bann upp þráð
samtalsins að nýjiu, „að þér verðið að hverfa
til Italíu svona undir eins. Af öllum mönn-
um í öllunt heimi þekkið þér pólitíska spæj-
ara betiur og vitið meira um hætti þeirra
en nokfeur annar maður. Það er .eíginlega
óþolandi, að þér verðið að fara brott og
getið alls ekkert látið yður þetta mál skifta,
og þó segi ég aftur: Enginn er eins fróður
um pólitiska leynisendla og þér eruð.“ Hann
talaði með ákefð og var auðsæilega mikið
niðri fyrií'"
Ég hló með sjálfum mér, þegar ég mimt-
ist alls þess, sém. ég í raun og veru vissi
um starfsemi ýmiss konar njósnara.
I imanrík isráöherrann horfði á rnig með
þrungnum, starandi augum. Það var að
brjótast um í honum æsing. „Mér ségir hug-
ur um, að þetta sé ilikynjað, pólitískt morð-
mál,“ hrópaði hann og hentist upp af stóln-
um. „Viar ekki stúlka með honum eða —;
annárs gerir það nú ekki svo sérstaklega til.
En ég vænti ekki —? Væri yður nú öld-
ungis ' ómgöulegt að dragayferð yðar nokkra
daga? Mér fins.t það ríöa ‘svo mjög á, að
þér fáist eittliviað meira við þetta ögeðs-
lega mál. Mér finst —
Hann var orðinn mjög ákafur. Ég flýtti
mér því að fullvissa hann um, að ég yrði að
leggja af stað til Rómatoorgar með kvöld-
inu; annars væri staða miím og heiður i
veðL
„Og þér getið ekki gefið oss neinar upp-
lýsingar nú, er varpi einhverju ljósi á
þetta?“ sagði hann nokkru rólegri og sett-
ist niður aftur.
„Nei, því er.nú miður, — ég get alls engr
ar upplýsingar gefið, — álls en@ar.“
Hvað annað gat ég sagt, þar sem ég hafði
lofað að ijúga heiinar vegna?