Alþýðublaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 5
Firmntudagur 5. júlí 1951 ALÞÝÐUBLAÍ)IÐ teffánda IÐNÞINGIÐ, sem háð var á Akranesi að þessu sinni, gerði ýmsar ályktanir varðandi iðn- aðarmálin og hagsmunamál iðn aðarmanna. Fara ályktanirnar hér á eftir. IÐNSKÓLINN. Iðnþing íslendinga, haldið á Akranesi 19L\1, gerir þá ein- dregnu kröfu, að frumvarp til laga um iðnskóla verði sam- þykkt á næsta alþingi. Næði frumvarpið ekki fram að ganga lítur þingið svo á, að það sé bein skylda alþingis og óhjá kvæmileg nauðsyn að hækka ríkissjóðsstyrkinn til iðnskól- anna um minnst 30% eða til fulls samræmis við þá verðlags vísitölu, sem gildir á hverjum tíma. UM IÐNKEPPNI. Þingið telur æskilegt að iðn- keppni fari fram í minnst 3 iðn greinum þegar á næsta hapsti. Verði keppni þessari hagað í samræmi við þá reynslu, sem fengist hefur í nágrannalöndum okkar. STJÓRNARSKRÁIN. 13. Iðnþing íslendinga, hald- ið á Akranesi 1951, skorar á al þingi og ríkisstjórn að hraða undirbúningi að breytingu á stjórnarskrá landsins, svo sem verða má. Jafnframt krefst þingið þess, að iðnaðarmenn eignist fulltrúa í stjórnarskrárnefnd. ÞÁTTTAKA í STJÓRNMÁL- UM. Þingið feldur landssam- bandsstjórn að hefja umræður við forustumenn stjórnmála- flokkanna um að iðnaðarmenn fái örugg sæti í framboðslistum flokkanna til alþingiskosninga. Erindi þessi verði skrifleg, greinargerðir og svör flokk- anna liggi fyrir næsta iðn- þingi. Ættu þá að vera fyrir hendi gögn, sem mundu skýra málið, þannig að til athugunar kæmi, hvort aðrar róttækar leiðir þyrfti að fara. UM SEMENTVERKSMIÐJU 13. Iðnþing íslendinga skorar á ríkisstjórn og alþingi, að hraða svo sem verða má bygg- ingu hinnar fyrirhuguðu sem- entsverksmiðju. Vill þingið í því sambandi benda á, að sem- ent, er nú orðið það undirstöðu- efni í öllum byggingariðnaði, sem mikið veltur á. Skortur á sementi hefur oft að undan- förnu orðið til þess að stöðva byggingar, sem annars hefði verið unnt a$ hrinda í fram- kvæmd, ef sement hefði verið fyrir hendi. Einnig má benda-á að inn- lend sementsgerð getur örfað frarnkvæmdir, sem annars myndi tæplega ráðist í, ef sem- entið þyrfti að sækja að. Iðn- þingið treystir því að við stað- arval fyrir væntanlega sements verksmiðju verði fullt tillit tek ið til stofnkostnaðar, öflunar hráefna, vinnslukostnaður og flutningskostnaðar markaðs- stað og sá staður valinn, þar sem notandinn getur fengið sem entið ódýrast, og það sjónarmið látið ráða úrslitum um staðsetn ingu. LEIÐBEININGASTÖRF LANDSSAMBANDSINS. a. Landssamband iðnaðar- manna er hinn rétti aðili til að gefa ríkisstjórninni og stofnunum ríkisins, bönkum teknar af og öðrum stofnunum upplýs um. ingar um ástand og horfur í iðnaðarmálum. b. Landssamband iðnaðar- útvegsmannalistan- GREINARGERÐ Ósamræmi er nú mikið í tolla manna þarf að styrkja að- löggjöfinni. Efni til iðnaðar er stöðu sína til að geta gefið tollað hærra en éfni, sem flutt fullnægjandi upplýsingar er inn til reksturs annarra at- um ástand iðnaðarins á vinnuvega landsins, sbr. IX. hverjum tíma með söfnun flokkur, 40 kafli í 3. 4, 29, 35 og skýrslna og spjaldskrám. 36 tollalagknna. Auk þess sem c. Landssamband iðnaðar- margar efnivörur til iðnaðar manna vinni að því, að fá að eru háðar aukaskatti til styrkt- fylgjast með gerð milliríkja- ar bátaútveginum (útvegs- samninga um viðskiptamál, mannalistinn) sbr. XIII. fl. og annara samnmga, sem á- kafla 39 No. 6, 7 og 9 tollalag- ^ hrif hafa á þróun innlends anna. Þótt framannefndar breyt iðnaðar og afkomumögu- ingar væru gerðar á tollalög- leika iðnaðarmanna. giöfinni, þyrfti ríkissjóður d. Meðan fjárhagsráð siarfar ekki að missa áætlaðar tekjur fái landssamband iðnaðar- þess vegna, því hækkun hefur manna aðstöðu til að fylgj- orðið svo mikil á innkaupsverði ast með útgáfu fjáríestmgar þessara vara, að tolltekjur af leyfa, gjaldeyris- og innflutn þeim myndu standast áætlun ingsleyfa og öðru sem varðar þrátt fyrir afnám aukatollsins. afkomu iðnaðarins og fái Þingið lítur svo.á' sð þaó væri fastan fulltrúa í fjárhags- eðlileg viðleitni af hálfu alþing ráði. j iS) að reyna að hamla á rnóti • vaxandi dýrtíð með því að INNKAUPA- OG INNFLUTN- lækka umrædda tolla. 13. Iðnþing íslendinga skorar á ríkisstjórn og alþingi að nema BANDSINS. | ýr giJdi söluskatt á þessu ári. a. Þegar sérstakar iðngreinir Meðán söluskatturinn ekki fæst eins eða fleiri, óska .þess og niðurfeldur, verður að krefi- Áugíýsendur Áfþýðybíaðssns, er æfla a§ koma sugiýsingum í sunnudagsbíaðið, eru vinsamlega beðnir að skiía auglýsingahandrifum fyrír k!. 7 e. h. á fösfudag. Þorsíelno GuSJónsson INGSDEID LANDSSAM- í ALÞÝÐUBLAÐINU, þriðju dag eða miðvikudag í fyrri viku, birtist snotur sniágrein um draumarannsóknir. Hefur prófessor sá, sem til er vitnað í greininni. Calvin Hall. alveg gengið framhjá ,.táknmáls“- skýringum. þeim. sem mjög eru í tízku, jafnt hjá óvitrum sál- fræðingum sem hjátrúarfullum almenningi. (Sbr. draumakenn telja sér þörf á því, skal ast þess, að söluskattur verði j _ , stofna Innkaupasamband iðn ekki 'nema einu sinni inriheimt mgar Fre1ids °§ hlnar vmsælu aðarmanna, er verði sjálf- ur af sömu vörusölu og þjón- stæð stofnun með sérstakan ustu. fjárhagi o’g framkvæmda- 1 stjórn. Landssambandið boði ^ IÐNS\NINGAR. til stofnfundar, þegar þess er j Nefndin er sammála um að óskað, og veiti leiðbeiníngar iðnsýningar séu nauðsynlegar við stofnun sambandsins. ERINDREKSTUR. Nefndin telur, að æskilegt væri, ef stjórn landssambands iðnaðarmanna telur það fært, að framkvæmdastj órinn ferðist til sambandsfélaganna með hæfi J alÞmfls fjarstyrk. legu millibili, til þess að efla I Nefnd skiPuð 3 monnum til fyrir íslenzkan iðnað. Beri að stefna að því að þær séu haldn ar eins oft og .aðstæður leyí« og sé stefnt að því að haldinn sé sýning á árinu 1953. Undirbún ingur verði hafinn strax og á- stæður leyfa. Leitað verði til kynningu og nánara samband milli landssambandsins og fé- lagsdeilda þess og kynna sér sjónarmið sambandsfélaganna. TOLLAR OG SOLUSKATTUR. að annast undirbúning verði kosin á þessu þingi. RANGLÁT SKULDASKIL. 13. Iðnþing íslendinga átelur harðlega, að skuldaskilum báta 13. Iðnþing íslendinga skorar ! útvegsins skuli hagað þannig, á ríkisstjórn og alþingi að að jafnhliða því, að útvegs- breyta á næsta þingi tollalög-1 menn koma' út úr þeim með gjöfinni þannig, að tæki og hrá nettóeign, sem jafnvel nemur efni til iðnaðar verði tollað í sömu flokkum og tæki og hrá- efni til landbúnaðar og sjávar útvegs. Sérstaklega leggur iðn- þingið áherzlu á, að 45% viðbót á verðtolli á hráefnum til iðn- aðar verði felldur niður, og að efnivörur til bygginga verði hundruðum þúsunda, þá skuli kröfur iðnaðarmanna á hendur þeim skornar svo niður, að það sem eftir verður nægi'jafnvel ekki til að greiða opinber gjöld af seldri þjónustu til bátaút- vegsins. ,daumaráðningar“ í Hjartaásn um). Þess í stað athugar hinn umgetni prófessor draumana eins og þeir koma fyrir frá hendi dreymenda. og ber það vott um heiðarleika. Samt er árangurinn ekki mikill, og mætti það undra margan mann, að þessi sálfræðingur. sem helzt reynir að vera heiðarleg-jr og taka efnið vísindalegum tökum, skuli ekki hafa meira upp óyr rannsóknum sínum. En til eru þeir íslenzkir menn, sem skilja hvernig slíku stendur, vita að í engum vísindum verða framfarir og árangur, meðan bvggt er á röng um undirstöðum, og vita að það gera útlendir draumarann- sóknamenn. Það er röng undirstaða að ætla, að draumarnir. sem eru stundum allt að því eins veru- legir og hinn fyllsti, veruleiki, séu ekkert annað en tilbún- Ieitt, 'og ætti hver maður að geta gert sér þetta Ijóst með því að horfa fyrst á hlut, loka síðan augunum og hugsa um hann. Það er svo. allt öðruvísi. En í daumi horfum vér á hlut- ina og skynjum þá á sama hátt og veruleikann. Hvernig ster.dur nú á því að oss berast slíkar skvnjanir í svefninum, þegar skynfærin eru óvirk. Svarið er það, að draum urinn verður fyrir inngeislan frá öðrum vitundum. það sem einn maður lifir í vöku, verður að draumi annars manns sof- anda. Eru mörg dæmi þess, að menn hafa getað sannprófað, að það sem þá drevmdi, hafi á þeirri stundu komið fyrir vak- andi mann. Maður einn sagði mér nýlega þá sögu, að eit-t sinn er hann lagði sig um miðj an daginn, þá dreymdi hann málverk eitt, sem hann raunar kannaðist við að hafa séð hjá a kunningjafólki sínu hér í bæ. Sama dag, eða þann næsta, hitti hann konuna sem málverkið átti. og kom þá upp úr kafinu að hún hafði verið að skoða málverkið. og virða fyrir sér, einmitt á sömu stundu og draumurinn var dreymdur. Enn betri eru þau dæmi þar sem menn drevmir hluti eða staði sem þeir hafa aldrei séð í vöku, en þekkja svo aftur, þingi og ríkisstjórn, að bæta iðnaðarmönnum að nokkru tjón það, er þeir bíða við skuldaskil Jafnframt skorar þingið á al- I in. U.M.F.I. U.M.-F.R. finnska fiokksins verður í. kvöld í Listamannaskálanum kl. 21.00. — Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 6—7 í Listamannaskálanum. — Ungmennafélagar eru beðnir að vitja miða sinna strax. Almenn dansskemmtun til kl. ingur ímyndunaraflsins. Hugs þegar þeir sjá þá. Ættu þeir, unin getur engar myndir fram sem slíkt reyna, ekki að láta undir höfuð ieggjast að skrá- setja þá dauma, og helzt að kunngera þá, því þar ræðir um lykilinn að gátu draumlífsins. Ýmsar spurningar og jafnvel mótbárur munu vakna, þegar vér segjum, > að draumarnir verði fyrir inngeislan hugar- ástands vakandi manns í sof- i andann. T. d. er það algengt að ] dreyma, að manni þykir, kunn- ] ingja sína á kreiki á þeim tíma, | sem þeir liggja sofandi í rúmi J sínu, og á þetta einkum við um ] óskýra og ruglingslega drauma. j Slíkir draumar eru það einnig, ! sem virðast of f jarstæðukennd- ir til þess að geta .verið nokkur j veruleiki nokkurs staðar, held- ur tómur heilasþuni,' en hér kem ur ,til greina lögmál rangþýð- i inganna. Þetta stafar af því, hve I ófullkomlega heilaástand draumgjafans framleiðist í heila j dreymandans. Vitund sofandi 1 manns er algerlega, eða nærri jþví, óvirk, vinnur ekki að því að skipa niður og skilja það sem henni berst, eins og í vökunni. Þess. vegna er miklu meira um ’ rangþýðingar eða missýningar ,í draumi en í vöku. Móffökunefndin, Framhald á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.