Alþýðublaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. júlí 1951
’Dorothy MacArdle.................125. dagur
Ó B O Ð IS I R GE S T I R
Vöðvan
Ó. Sigurz
U
ÍÞRÓTTAÞATTUR.
Laglega tókum við Svíana,
maður, bravó, bravó, bravó. . .
Heilir íslendingar. Annar eins
sigur, og sá sem Akurnesingarn
ir unnu í viðureigninni við
þessa sjö milljóna þjóð, er með j
öllu óþekkt fyrirbæri í mann
, i.kynssögunni, hernaðarsögunni
og íþróttasögunni. Þorp, sem
telur aðeins hálft þriðja þús
und manna gegn þjóð, sem er
sjö milljónir að mannfjölda; vit
ið þið hvað það þýðir? Hafið þið
'gert ykkur ljóst, hvað Svíarn
ir hefðu þurft að gera mörg
hiörk til þess að vinna leikinn.
Tvö þúsund, átta hundruð og
eitt . . . 2801 . . . Tvö þúsund og
atta hundruð mörk hefði verið
sama og jafntefli. Akranesingar
'unnu því sænska landsliðið með
2795 mörkum, samkvæmt
íiöfðatöiureglunni. Agalegt
!burst, maður. Ósigurinn við
Harva var bara hreinasta grín
! á móts við þau ósköp. Höfatölu
reglan sko, það er engin óregla,
þegar hún er réttilega notuð.
Hvernig sambandið notar hana,
kemur ekki málinu við í þessu
sambandi. Ykkur til gamans,
æíla ég að láta ykkur sjálf um
að reikna út, hvað Rússinn sem
raunar kvað vera Stór-Rússi,
þarf að kasía kúlunni langt á
hernámssvæði sovétríkjanna, til
þess að sigra Husby okkar, sam-
kvæmt höfðatölureglunni. Éð get
bara gefið ykkur það tipps, að
Rússar þurfa ekki langdrægar
sprengjuflugvélar á Bandaríkin,
éf honum tekzt að sigra Gunn-
ar, samkvæmt þeirri reglu. Það
ér gott að vera góður í reikningi.
Annars þurfum við ekki
höfðatöluregluna lengur á frjáls
íþróttamenn vora. Þeir sigra
bara utan við og ofan við allar
reglur. Sprengja þær bókstaf-
jega utan af sér. Nú eigum við
órðið tvo Evrópumeistara. Torfi
stekkur sem sé svo hátt, að R.úss
unum kemur ekki einu sinni til
hugar að skrökva því upp á sína
menn, að þeir stökkvi hærra.
Það má mikið vera, ef það heyr
ist ekki bráðum í Moskvuút-
varpinu. að hann sé rússneskur,
að minnsta kosti í áðra ættina.
Annars er ég hálfsmeikur við að
Gunnari sé leyft að fara austur
á sovétsvæðið. Molotov má vita
hvort þeir halda honum þar ekki
e,ftir í hernaðarLegum tilgangi.
Kjarnorkukúlukast, sko. Það ér
eina bótin, að Huseby minn læt
ur engan halda sér, ef hann tek
ur annað í sig.
En svo ég víki aftur að knatt
spyrnukappleiknum milli ís-
landsmeistaranna og ólympíu-
liðs Svía, —■ nú er nefnilega sjálf
sagt að kalla þá verðandi
ólympíumeistara, — þá var
hann ekki eins skemmtilegur og
ég bjóst við. Ekki það, að Altra-
nesingar gerðu ekki vel. Hitt var
öllu leiðinlegra, að þeir sænsku
urðu að liafa tvo menn bundna
út ailan lsikinn við það að passa
Ríkharð. Vitið þið hvað það ger
ir, samkvæmt höfðatölureglunni
. . . móts við einn mann frá
Akranesi verða tveir frá Sví-
þjóð hvorki fleiri né færri en
fimm þúsund og sex hundruð
manna. Þetta hef ég fyllstu á-
stæðu til að ætla að fæstir áhorf
ur en viðurinn hafði sviðnað að Og nú, þegar hættan var hjá Hún var ör af gleði og móð
ráði, en Pamela beindi gusunni liðin, þraut hana allan mátt, eftir þá andraun, sem reykjar-
úr handslökkvitækinu að gólfá og óttinn náði tökum á henni. j svælan veldur. Hið sáma var
breiðunni sem tekin var mjög ] „Að þú skyldir þora — — um mig að segja, en Ste’la lá í
að Joga. !að þú skyldir þora!“ endurók i stól Lizzie, lémagna af þreytu.
Úr gólfábreiðunni breiddist hún grátkæfðri rödd. „Hún var ] „Og súpan, sem ég var að
eldurinn í þröskuldinn, en ég svo hræðileg, og samt hafðir þú t hita upp handa okkur, hefur
náði í skyndi í dýnu úr rúm- kjark til að ganga til móts við ( brunnið við“, mælti Panela enn.
inu inni í vinnustotunni, og hana. Eg var svo hugstola af j ,,Þá er ekki um annað að gera
varpaði henni yfir þröskuldinn. hræðslu, að ég gat ekki einu en steikja okkur egg.“
Það dugði til þess að kæfa eld- sinni kornið upp hljóði. Og j j,ag var e[ns Qg Eisa oeðjað-
inn þar, og með annarri dýnu, þegar ég sá þig falla í öngvit, einhverra hluta vegna sér-
sem Stella hafði náð í, tókzt hafði ég hvorki þrek né hug sta]dega vej ag þessari heim-
Pamelu að lokum að kæfa meg- til að koma þér til hjá.par, — ggj^ þvj -g nú rejs hann a fggt
inn eldinn í gólfábreiðunni. Þá , °S logarnir logarnir. i ur, teigði úr sér, gekk síðan
var aðeins eftir að stlökkva Eg reyndi allt hvað ég gat til okkar Pamelu og nuddaði
smáglæður, þar sem dýnurnar til að hugga hana og sefa. ' sér vingiarnlega við fótleggi
náðu ekki vfir, og tók það Ekki veit ég hve lengi við okkar; að því búnu vatt hún sér
skamma stund. Við tröðkuðum höíðumst þarna við, en að lok- Upp í kjöltu Stellu, lagðist þar
og stöppuðum eins og brjálaðar um heyrði ég Pamelu kalla til fyrir og tók að mala og jafnvel
enda hafi gert sér ljóst. Og þarf j manneskjur á hverjum neista í okkar, þar sem við stóðum í sleikja hendur hennar. Þá hylli
þá nokkurn að undra, þótt. Rík- . þykkri reykjarsvælunni, unz hnappi upp við vegginn og auðsýndi hún þó ekL:i hverjum
harð gæti ekki mikið móti öll-jvið höfðum fengið sogkenndan skýldum okkur eftir megni ^ sem vajj. Stella strauk henni
um þessum fjölda? En ekki get hósta og fórum að finn til ;fyrir stormsveipunum.
ég farið svo að tala, að mér þyki ( svjma 0g magnleysis.
„Stiginn er svo þungur og ejnstaklega vel.
bakið, og virtist kisa kunna því
,,Það er ég viss um“, mælti
Pamela, ,,að Lizze fullyrðir að
sjálfur fjandinn hafi verið hér
á ferðinni í nótt, þegar hún
það beinlínis bera vott um hug- j ; út á þakið!“ æpti Pamela viðamiki!l“, kallaði hún
rekki fulltrúa fyrir sjö milljóna f einu. I veld honum ekki í stormin-
þjóð, að þeir skuli vera svona | Eg heyrði að Stella hóstaði ,um!“
hræddir við einn fulltrúa fyrir ákaft og vissi hvers kyns var. I Þá var ekki um annan kost
fiskiþorp, sem aðeins telur Það tók mig dálitla stund að velja en fara sömu leið til 1 ser 0jj vegsummerkin. Óg raun
hálfa þriðju þúsund manna. 1 opna gluggann; við hölluðum haka. Reykurinn var að mestu j ar gejur þag talizt sönnu nærri,
Og svo er það tvö hundruð okkur út og teyguðum svalt, j horfinn út, þegar við komum . þegar gllu er á botninn hvolft.
metra bringusundið. Borgar- hressandi næturloftið að okk-,aftur inn um gluggann; —! Ábreiðurnar þínar eru brunn-
stjórinn synti í fyrradag fyrir ur. | skemmdirnar voru ekki líkt þvi ; ar, R0ddy. sömuleiðis gólfábreið
sig, borgina sína og föðuriandið, j En okkur vannzt ekki langt elns mildar, og við hefði mátt - - - — - - -
og gaf þar með bæjarráði og bæj tóm til þess. Vindurinn, sem búast; hurðin í dyrum vinr.u-
arstjórn fagurt fordæmi, sem stóð inn um gluggann, hafði stofunnar voru sviðnár að neð-
þeir, er þau embætti skipa, geta blásið að glæðum, er enn an> þröskuldurinn brunninn að
ekki verið þekktir fyrir annað leynaust í gólfábreiðunni; Pa- mestu og allstórt gat hafði
en fylgja. Ekki er ósennilegt, að mela brá við skjótt og skvetti brunnið á gólfið á stigapallin-
þeir taki næstu fundartima í á þær vatni. jum> en gólflistarnir voru þar
þetta, því að vitaniéga verða j ,,Þá er þessu lokið?“ kallaði aðeins dálítið sviðnir. Við
þeir að fá eitthvert kaup fyrir hún. jstukkum yfir gólfið,. hlupum
erfiði sitt. Þótt þeir séu svo að | ,,Er allt í lagi með þig?“ niSur stigann og fram í eldhús-
segja skyldugir til að fylgja for hrópaði ég. Þar steð Pamela, óhrein og
dæmi borgarstjórans, getur eng | „Já, — en reynið ekki að kámug eins og sótari og hló,
inn kraíist þess af þeim, að þeir ganga yfir stigapallinn!“ svar- ÞeSar hún sá okkur. Stella
geri það kauplaust. Annars er aði hún. „Það er ekki að vita, jafnaði sig skjótt, eftir stutta
það athugandi með borgarstjór- nema gólfið hafi gegnbrunn- ’>stun(t vorum við öll farin að
ann, að hann er á leið til París- ið! Eg skal ná í stiga!“ jblægja og stríddum hvert. öðru
ar. Þið munið hvernig Sæmundi j Eg heyrði að hún stökk nið- mei® því hve óhrein við vorum
. . O rf i I I r» n t i r n rú r G , A V, r ^ , w.
fróða gekk að komast þaðan. Og ur stigann.
og illa útlítandi. Síðan fórum
nú gefur borgarstjóri þeim bæði i Stella hrópaði og grét og við að Þvo okkur um andlit og
Sæmund og seiinn, svo að það kallaði á mig. Enn var reykj- hendúr.
getiú vel farið svo. að hann armökkurinn svo myrkur, að „Vill ekki önnur hvor ykkar
verði að leggjast til sunds og við gátum ekki greint hvort segjamér, hvað hefur komið fyr
synda aila leiðina, ef hann ætl- annað, en ég greip hana í faðm j ir“, spurði ég. „Ég geri ráð fyr
ar sér heim, ef hann fær engan mér, kleif með hana í fanginu ir, að ég hafi velt olíuarninum
selinn. Hitt kvað hann vera al- ut um gluggann, út á flatt þak um, þegar ég féll inn fyrir
veg klár á, þetta, að lemja sel- viðbyggingarinnar. Hún hélt (þröskuldinn“.
inn í hausinn, þegar kemur inn dauðahaldi um háls mér, hvísl-
undir hafnarkjaftinn. Hann kvað aði og stundi, utan við sig af
hafa tekið með sér eitt eintak af þreytu og skelfingu.
bæjarreikningunum í því skyni. | Stormurlnn svipti okkur til,
Og það má þá vera meiri húð- og reykjarmökkurinn, sem
arselurinn, sem ekki fer í kaf, enn stóð út um gluggann. fyllti
ef hann fær slíka gommu í koll vit okkar. Eg leitaði okkur af-
inn. Það mætti segja mér, að dreps uppi við vegginn og
hann væri eitthvað í aétt við eld.skýldi henni sem bezt ég gat.
hússelínn á Fróðá, ef hann þolir
I
það. Nei, hann steinsekkur, ver-
ið þið viss, og kemur aldrei upp
ana. Og nú kemur röðin að þér.
. . Þú getur ekki vsrið þekktur
aftur. Og þá verður blessaður fyrir að bregðast föðurlandinu
borgarstjórinn að taka tvö hundr fyrst sjálfur borgarstjórinn get
uð metrana á bringunni upp að
Sprengisandi. Það borgar sig að
vera í þjálfun, gott fólk.
Sem sagt, — borgarstjórinn
hefur synt tvö hundruð metr-
ur eklíi einu sinni verið þekkt-
ur fyrir það.
Með íþróttakveðjum.
Vöðvan Ó. Sigurs.
Ég geri hins vegar ráð fyr-
ir, að svo hafi ekki verið“,
svaraði Pamela. „Enda þótt þú
hafir hagað þér eins og angur-
gapi í nótt, þá verður þér ekki
um þetta kennt. Ó, Roddy . . .
Ég hélt að við mundum báðar
verða brjálaðar, svo ægilegt var
athæfi þitt. En hið furðulega
hefur samt gerst; dirfskubragð-
ið dugði. Hún lætur aldrei fram
ar sjá sig á þessum slóðum;
svo mikið veit ég. Á morgun
störum við undrandi hvert á
annað, og trúum því ekki, að
þessir atburoir hafi raunveru-
lega gerst. Ég vildi óska, að
við hefðum kampavín við hend
ina“.
arinninn, að maður nú ekki
minnist á stig'adregilinn þjnn,
sem var svo fallegur, að alliv
dáðust að. Já, slíkt og þvílíkt
„Gerir ekkert til, kerli mín“,
svaraði ég. „Vátryggingarfélog
ið borgar búsann. Sem betur
fer var allt löglega vátryggt fyr
ir eldsvoða".
„Vátryggingin greiðir ekki
bætur fyrir tjón, sem viðkom-
anda er unnið í hefndarskyni“,
mælti Pamela enn. „Og bað þori
ég að vinna eið að. að þessi
bruni var ekkert annað en
hefndaverk“.
„Þú átt við, að Mary hafi ver
ið að kveðja okkur á þennan
hátt. Ætli þeim gangi ekki heid
ur erfiðlega að sanna það“, varð
mér að orði.
„Það má búast við bví, —
svo fremi, sem þeir leita ekkí til
Ingrams um ráð“, sagði Pamela.
„Meðal annarra orða“, mæiti
ég, „fyrst svona fór, þá gettim
við sennilega boðið Ingram að
dveljast hjá okkur urn jólin“.
Pamelu brá svo mjög, að
bunan úr tekatlinum, sem hún
hélt á, lenti á undirskálinni en
ekki bollanum. Hún setti ketil-
inn á borðið og starði síðan á
m'g stórum augum.
„Ingrarn . . . Dveljast hjá okk
ur um jólin? Hvað er að eigin-
lega, sem þú ert að segja, mað-
ur?“ spurði hún öldungis for-
viða.
„Hef ég ekki rætt þetta neitt
við þig?“ spurði ég.
„Svo sannarlega ekki“, svar-
1 aði hún .